Voröld - 16.03.1920, Blaðsíða 1

Voröld - 16.03.1920, Blaðsíða 1
 { HÉyThÉY! J Sendið heylð ykkar til lsienzku hey- kaupmannanna, og fálð hæðsta verð, einnig fljóta afgreiðslu. Penlngar lftn- aðir á “kðr" send beiat til oakar. Vér ftbyrgjumst að gera yður ft- nægða. THE NORTHERN HAY CO. 408 Chambers of Commerce Talslrr.l Q. 2209. Naetur talsfml 8. 3247 Winnlpeg, • Man. III ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, 16. MARZ, 1920 NR. 12 Almennar frettir. HRÆDDIR — DAUÐHRÆDDIR. William MeKenkie King, leið- togi frjiálslyndra manna í pinginu ogflestir bændafulltrúar taeð hon- um, kröfðust þess í vikunni sem 1 eið, að kosninigar færu frani í sumar. En svo voru grútarkandi- datarnir hræddir, að þeir greiddu allir atkvæði á rnóti því; þrælaði stjórnin því í gegnurn þingið með 34 atkivæða meiri hluta., að hanga við völd áfram; hvm veit sem er, að fyrsta tækifæri sem þjóðin fær til þess að fella dóm yfir gnitnum notar hún til að hreinsa hann all- a.ii burtu. En þrátt fyrir þetta er tájið líklegt að einhver sprengi- kúla skapist innan skamms, sem sundri óaldarflokknum í Ottawa. | fyrir kviðdóminn áður en. hann í dærnir. ih Robson dómari kemst jað þeirri niðurstöðu að þeir sem j málið er höfðað gegn séu sekir um | verkí'allið, þá á það að takast til greina á móti þeim, eftir því sem oss finst. Ei' það væri aftur á móti hius vegar, þá ættu þeir eftir voru áliti, heimting á birting skýrsluiinar. Ef kviðdómurinn sýknar mennina og svo birtir Jiob. son dómari skýrslur sem telur þá seka, þá víltur málinu einkenniJega við á eftir. líf kviðdómúrinn finn_ ur mennnia seka en Robson dóm- ari birtir svo skýrslu sína og ákveður að verkfallið sé elvlii þeim að kenna, þá er máli'ð einnig ein- kennilegt. Vér skiljum ekki hvað til grundvaílar iiggur. þeir þessir: E. J. Dixon, forseti, S. J. Farmer, fyrsti va.raforseti Séra William ívens, ann,ar varaf. Robert Ringland, skrifari og féh. Harry Veitch, fundargæzlumaður í í'rni a k váhndamefnd: Frú Jessie Kirk, kenslukona, Frú Mary Rowe, Iiaupsýslukona, F. S. Tdpping kemiari, W. F. James, smiður, W. B. Simpson ritst j. La.bor Neivs, T. Henry, kennari, B. Toner, smiður William Hopp, deildarstjóri, )r. Sig. Júl. Jóhannesson í fjármálanefnd: McPei’Son , Simplrin og Beiach, í útbreiðslunefnd: Durand, Knock, Victor Anderson,' McGi'll, Beakin, Mounsey, Reyn- olds, Evans og AVileox. ►»-•0 Mikið er taiað um. þ.aö að li. D. Waugh fyrveraudi borgarstjóri í Winnipeg hefir verið skipaður í nefnd þá er stjóma skaJ Saardaln. um á pýzkalandi. Er það afarhá- launuð staða og teJja surnir ei11- hvað fremur hafa ráðið valinu en liæxilei'Ka; aðrir segja að W'augli hafi verið sá sem bezt sé ti] stöð- unnar fallin allra þeirra Sem kom- ið hafii til greina. Manitoha er 50 ára sem fyl'ki 15. júlí í sumar, og er gert ráð fyrir að þá fari fram stórkostlegt há- tíðahald. Dómimaunsins sem fundinn var sekur nýlega í Foam Ijalte um það aið hafa myrt tengdaföður sinn og dæmdur til hengingar, liefir ver- ið tireytt í lífstíðarfangelsi. Di*. Robert Magill slcrifari h v e i t ib r <• 111 s f é 1 a g a n-n a, flut.ti uý- lega ræðu fyrir möngum hundruð- um hefðai'kvenua í Winwiipeg. Talaði lmnu um dývtíðina og Rkuldahíaisl 'þjóðarinnar og fanri það hetzt.a ráðiið, að fótlrið æti mimia og sparaði við sig á alian hátt. Auðvaldinn og- okurfélög- rnnim geðjast vel að slíkum Loka. ráðum. Eaton félagið er að byrja aið byggja 9 lofta háa vörubúð á horni á Donald og Grahamstræt- um. Byggingin á að kosta $1,000,. 000. Robson dómari hefir rannsakað verkfallsmálið fyrir hönd st.jórn- arinnar í Manitoba; þtað er að segja orsakiv verkfallsins; Thos tt. Johhson dómsmálastjóri lýsti því yfir nýlega, áð skýrsla hans yrði ektri hirt'fyr en mátum þeinj sem af verkfaltinu stöfuðu væri 1 oki'ð. Má vel vera að þetta sé rétt stefna og sanngjörn, en vér skiljum hana ekki. Eigi Rohson dómari að finua hver sé ástæða verkfallsáns, þá •kemur þ.að í 1 jós um leið liver sek- ur er. Finst, oss því að sanngjarnt væri að birta sJiýrsluua svo snemma að hún gæti orðið lögð Maöiij. sem Victor Dupnis heít- ir.var dæmdur til hengingar í Mon treal á föstudaginn. Var hann l'undinn sekur um mOrð, og til þess að fylgja heiðinglegu kermingunni sem Kristur prédikaði á móti: “ Augkv fyrir auga og.tönn fyrir tönn,” á.aíð hengja Jiann í stað- inn. — * | BITAR Allir kotnu óvinir Njáls, nema Ingjaldur frá Keldum. ‘‘I fangelsi var eg og þér vitj- uðuð mín.” Krislur Bteztu þadckir til Nik. Ottins- sonar fyrir nærveru lians í réttar_ salnum á meðan málið stóð yfir. “Gullið reynist í eldimun og vinirnir í stormum ofsókna.nna. ” Garrison “í fangelsi var eg og þér >vitj- uðuð mín oJrici.” Kristur Stórkostleigur eldur koiti upp á Ross ave. í Winnipeg á lauga.r dagsmorguninn. Brunnu þar nolck ur vöruhús hjá Midland jarnbraul inni; þar á meðat sætindaverlc- smiðju' og ávaxtageymstuhús. Skaðinn er metinn um $50,000 Fréttir bárpst hingað á taugar- daginn þess efnis að stjórnarhylt- ing sé orðin á þýzlcalandi og hafi hernaðárflokkurinn orðið ofan á l'tr sagt a.ð leiðtogi þess ftolcks sé T)r. Wotfgang von Kapp, forseti liins svokallaða “Föðurlands- flokks” Sagt er að Hindenburg gamti verði ef til vill fonsætisrálð- herra. St.jóríimátaftiokkur verlcamanna hélt ársfund sinn 10. þ. m. ])ar voru kosnir embættis- og fram- kvæmdarnefndarmenn og voru ))iiið er Ijótt að fara heim lil ís- lands eða eggja aðna á.það, segir Tryggvi. Ilann er sjálfur á l'ör- um heim. )>að er Ijótt að dreklca áfengi, sag'ði Einar vSkiotkó og saup á lirennivínsflöskimni. Auglýst var það almenning, innvafið i misskilning, að hálf velmetnir héldu þing af hneinnd trúar sannfæring. Úr öllum heimsms áttum þá, átta hópar fóru á stjá til að Muta, heyr.a og sjá,. og hmnskrifast í na.fna.skrá. Með æði fóllcið ái'ram braust, og er það nær því dæmalaust, að átta manns meö einni raust. ýstu botnlaust traust. LÁTINN BJÖRGÓLFUR BRYNJÓLFSSON, bróðir Sveins Brynj- ólfssonar andaðist á sjúkraMsinu í Winnipeg á sunnudaginn (14. marz). — Hann var 64 ára g'amall. — Nánar síðaT. í' því heyrðist liana gal, hálfan salinn slcnggi fal, þeir þeJctu svipinn þess sem leið og þoldi salriaus marga neyð. Maður sagði manni ,þá: málrið er að heyra og sjá; við gengum hér í grænum ájó guð ireit mér er boðið nóg. Felmtri yfir fóllrið sló freisarinn í skeggið hló, og sagði: Haldi hver um sitt, Hjalli passar .altaf mitt. G. M. Fatnaður og yfirhafnir pER SPARIÐ $10.00 Á PATNAÐINUM YÐAR OG YFIR HÖFNUNUM, MEÐ pVf AÐ KAUPA pAÐ 1 BÚÐINNI UPPI Á LOFTI, MEÐ VERÐINU SEM pAR ER. Robinsons Clothes Shops, Ltd. 264 Portage Av .Jppi yfir 5—10—15 centa búðinni Fyrirlestrar séra Kjartans Helgtu sonar í Dakota- Sökum ófærra vega, verður að fresta. fyrirlestraferð séra Kjart,- ans Helgasonar, nm Dalcota, um óákvéðinn tíma. Heldur i'yrhiestur að Brown, miðvikudagim. 17. |> m., o,g fer þaðian til I .angruth. — Nánar síðar Allir sem pawta frá mér ferða- sögu Vilhjálms Stefánssonar (My life with the Eskimo) gæti þess að bókin hefir nú stigið Í verði; kost aði áður $4.25 en nú $5.50. petta verð er sett af útgefendunum en ekki méir. VOR. Langþráða vor, sem blómaJífi bjargar, blæmitda vor, eg fagna komu þinni, framsóknar vor, með frelsisvonir margar, fjörgjiafans vor, í tímans hringrásinni. Syngjandi vor, með blíða ástaróma, yngjandi vor með skrantið þinna blóma. Bræddu hvert svell í sólareldi þínum, svellið og klakann þíð úr hjörtum manna. græddu hVert sár méð geisla fingrum þínum glæddu hjá öllum trú hins góða’ og sanna. Kystu hvert tár af kinnum þess er grætur, hverjum sem þjáist., veittu heilsu bætur. Flýt þér nú vor að fóst.urjarðar ströndum, fjöllin hvar rísa tiguarleg úr sænurn. par áttu’ að leysa líf úr klakaböndum, landið að lclæða sumarskrúðb grænum. ljúfvindar þínir ljóði þar við blómin, lækir óg elfur hefji frelsis róminn. Höfundur lífs og herra árstíðanna, heiminum .veittu frið og btessun þína, tendra þitt, tjós, á leiðum allrft manna, lýs þeim sem bezt að stunda köllun sína. Leið oss um heimsins vandratáða vegi vorgaöu sál að hinsta æfidegi. Björn Pétursson Hjálmar Gíslason Ritstjóra-drápa. Gamta Kringla ér farið fat, Flílc sem liélt, að vonum; Nú er hún orðin eintómt gat. Eignað ritstjórunum. pegar ritstjórn Baldvin brá Biluðu hneslur, tölur; Lögðust hana óskift á, Óhifðing og mölur. Ilún á Tii-yggva herðar lögst, Honum þung til baga, Reyndist, einnig vel við vöxt, Yar sem hengd á snaga! ) Réð’st á hana Rögnvaldur, Róberts dalir skinu; ))á sat að Bergi Sigurður ' Svarinn frjálslyndinu. Lögðust hver á sína sveif, Siggi rétti út arminn, í því tuski annan reif Af henni boðangs-igarminn. Hempu Mangi Hnausum frá Henni reyndist Loki; Fór ’ún honum aldrei á' Öðru vísi’ en poki. Eftir hann lcom hálfærður Hinum öllum minni; Aftuugenginn Ólafur, Upp úr kulgröfinni. ))ó liún honum væri víð Var ’ann heima-frakkur; En hún klæddi ’ann alla tíö Eihs og fanga-stakkur. Að sér aftur Tryggvi tók Tötur illa farið. Gömul honum óværð ók Inri í sama varið. Hvort ’ún reynist .lronum nóg Hlíf, og gjósti ver hann, Veit eg ei, né undrast þó í hann skíni berann. pRÍTUGASTA OG FJÓRÐA STÓRSTÚKUpING. Var hatdið í Goodtemplarahús- inu 17. og 18. febrúar 1920. Stór- tmeplar br. G, Dami stýrði þinginu og las langar slcýrslur um afstöðu reglmma.r hið síðastliðna ár. Br. A. Bardal, sem hefir verið stór- gæzlumaður kosnánga í samfleytt tólf ár, las einnig skýi’slur yfir sína deild. Systir G. Búasoiiýsem hefir um langt slceið unnið lcapp- samlega sem gæzlukona ungtempl- ara, kom með skýrslur og sýndi Pram á, hve afaráríðandi það væri fyrir regluna að koma nýju fjöri í harnastúkumar. Br. Bardal kom með tillögu siém bar fram níu ákvarðanir til fylkis_ stjómiarinnar, réðu til algjörra breytinga á áfengissölu í fyllrinu. ’ær eru sem fylgir: I. Ákveðið að einn vínsali skuli settur í fylkinu sem hafi algerða imsjón yfir öllu víni sem kemur inn í fylkiðýtil stórsölu. II. Að alt vín sem nota þarf til altarisgöngu, iðnáða.r eða vísinda. legra iþarfa sknli fengið úr vörn- birgðum fy 1 kiisvínsatans. III. Að alt vín sem lyfsalar nota til afgreiðslu læknisforskrifta, slculi fenigið frá fylkisvínisiata. IV. Að engin lælcnisávísun skulí vera upp á meira en 4 únsur á-fengis fyrir hvern mann á dag, og að einhver regla sé fyrir hvað mikl ar birgðir áfengis hver lyfsali megi hafa undir höndum. V. Að einhv-er sanngjörn ákvörð un sé gjörð yfir hvað margar ávíanir á áfengi hver læknir megi gefa út á mánuði hverjum. VT. Aið. engum lækni sé teyft að bafa meira eu 16 únsur áfengis meðferðis. VTl. Að dómsrnálastjórnardei!d in slculi gefa iit mánaðarlega ávís. énamiða til notkunar fyrir lækna. VTTT. Að lyfsolnm sé slripað að semja mánaðarlega skýrstu yfir allar vínávísanir og þar með fyJgi uöfn Jælcna, og sjúklinga er hlut eiga að máli. TX. Að stórstúkan I. O. G. T.| lxefir þá slcoðun, að sala. víns skuli ekki vera nndir umsjóndeild “Law Enforc.ement”, þ.e.a.s. þeirri deild er uú sér um framlcvæd bannlag- lanna, og aÖ hver sem sélur vín, livort sem það er embættfemaður stjóruiarinnar eða elcki, skuli vera undir umsjónardeild “Law En forcement”, eins og liver annar sem selur vín. Ilmhoðsmenn frá uudirstúJcum komu með skýrslur, og þóúð með- limafjöldi rcglunna.r hafi lield ur farið minlcandi.wirðist þó vera að vakna á ný áhugi fyrir málinu og menn sjá að starfi templara er enn elclci Jolcið. pessir voru kosnir emhættis. menn fyrir árið 1920: Stór-Templar: A. S. Rardal, Kanzlari: Ó. Bjamason, . VaratempJar: Lára Björnsson - Kapilán: G. P. Magnússon, - Gjaldkeri: H. Slcaftfeld. . Ritari: Ásta Austmann, - Aðst.ritari B. Ólafsson, Gæzluma'ður ungt, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, . Gæslumiaður Jcosninga: H. Gísla- son, Dróttseti: G. Hjaltalín, - Aðst. dróttseti: Sv. Bjömsson, Vörður: Elder, Út-vörður: Joh. Jolmscfn, Fyrverandi StórtempJar: G. Dann, AJþjóðafulltrúi: R. Marteinsson, ARMSTRONG, ASHLEY, PÁLMASON & COMPANY LöggiJdir yfirskoðunarmenn H. J. PÁLMASON isl yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 Winnipeg Ármami Björnsson THE TOMLINSON CO. 704 & 706 McMicken 8tr. Phone Qarry 1190 Acetylene Welding, Boiler Repairlng, Etc. 1 ——*

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.