Voröld - 16.03.1920, Qupperneq 3

Voröld - 16.03.1920, Qupperneq 3
"Wmnipeg 16. marz, 1920 VORÖLD. Bla. 3 Og sjá! I ógnum elds, sem brennir lönd, býr dauði ’ins krýnda og auðga œgivalds, í byltinig margra ára’ er elta frið. pá itra jafnt sem innra losna bönd. Hver þjóðeign rís úr ránsklóm aftúrhalds. Sú jafnaðsstjórn býr Jesú opið hlið. XIII. LANDSNYTJAR. pótt þægilegt sé heim .að flytja’ í hláð úr hlýrri löndum margt, sem fengið er, þá alt sem geymir heimland handa iþér, er hollast, drýgst og bezt. í allan stað. I framtíð lands eg aðeins óttast iþað ' hve ónógt þjóðarbúið virðist sér. — I hólf og gólf er hlýrra torfið mér en hús úr kvista-timbri fengnu að. En hæst og bezt í huga mínum rís, sú huldukonúngsborg, sem dreymt. var til. Sú klettahöll, sem dvergur átti’ og dís og draumar einir bygðu’ og kunnu’ á skil. Cr bjöngum lands máns bæinn helzt eg kýs, sá bergkastali lifði’ öll stofuþil. XIV. MÓÐURMÁLIÐ Svo ljúft en hljómþýtt — liátt en rómblítt þó! Með hvert sitt Ijöð, sem bergmáls-hljóð, við fall. Úr Ilekluiglóð — frá Geysi’ er óður svall og Gullfoss ljóma — kyngiómur ldó. — Vor .fjallablær og sær við strönd er sló og stormaaldan kakla ’ er byrgði fjall — Alt valdi hald á hljóði’ er eyra g.all — pað hlær mót skieram söng frá álft og ló. — Vort mál er stálið stilt við bál og hjarn, pess strengir tengja gjörvöll Norðurlönd. Vort sögumál, er sál vors lands og arn. peim söngvum enginn drengur glati úr önd Vort söngvamál, er sál þín íslenzkt barn, þess sagna-strengir fengust guðs úr liönd. XVI. ÓLUKKA. ' pú líf þitt gefins, lesari nrinn, fékst en lukku eigi, svo þú breyttir til. Úr Draumaheimi dals við fossagil, 1 dimmvið Sléttu’ á undanhaldi vékst. Og sá er mestur sauður bezt sem rekst. — Ei sagt til (þín — og ei þig styggja vil. En þekkja muntu þá, ag kunna skil á þeirri kynslóð, sem með' straumnum hrekst, og þann, sem langar, langar altaf heim sitt ljósið bezta aftur finna og sjá, en kemst ei undan örlögunum þeim, sem íítiegð batt hann hönd og fæti á, er arf hann lét mót lukkuvon í seim, og lagðist flatur alheimsþrælum hjá. XVII. OFURHEFNDIN. 1 kepni’ og hrifsing landa, fjÖrs og fjár hin framtakssama’ en blinda vélaöld síns metnað loksins hlaut in grimmu gjöld. — Sjálf græðgin hræðist flóð, er mynda tár. lfver eirpeningur dregur jafnvel dár að dauðastunum þínum mannleg völd, frá skothylkja og skrúfstykkjanna fjöld, sem skifta verzlun fyrir blóðug sár. — Hvert, hugvits kvint, er harmleiks vaxtað pund. Hver himins geisli snýst í vítisbál. Hér sérðu launin samkepninni frá! Hver gulipeningur igildir nýja und. ITver gleðibikar fulia eiturskál, sem drekkast verður, samþjóð! Súpum á! XX. RÉTTURINN. Vér skiljum, máske, lítt þann lagaþráð, sem löndin binda með sinn hversdagsmann, en finnum til ef festumst vér í hann sem flugan köngurváfu-sog.tönn bráð. Og sársaukinn frá særðri frelsisdáð, sem sök frá instu vitund hvergi fann, “Með hvaða rétti ? ’ ’ spyr, en spurul þann þeir spöku láta horfa’ á vald sitt, sikráð. En spuming vakin: “Hvað er rétt ? ’ ’ hvem ref á xákisafrétt lambablóð, er saug, mun draga fyrir dóm í heimasveit. )>á svarið kemur gegnum þjark og þref og þrengir sér um fólksins hverja taug í sársauka þó skorti skilningsleit. XXV. VÍTI. Hví bjóstu Jahve, Víti vont til fyrst, en Veröld seinna, er þú mönnam gafst ? því frá því kemur eymdin öll, er vafst um ættlegg vorn á Jörð, og djúpt er rist. Hví strax að lmgsa fyrir vondri vist, þér veslings mannkind, fSðuiTífi ’ er svafst ? , Og ilt þú líka hefðir ei að hafst, - ef hefði’ ei Skrattinn kent þér föðurlist.— Eg skil það ei. En hitt eg veit svo vel að Víti þai-f og gamla höfðingjann, sem frændur vorir Loka höfðu og Hel, því hnigna myndi dýrð um konung þann, sem ábyrgð bæri og orsök væri að því, sem ilt. hans þegnar fremdu landi í. XXXI. pöGN. Eg spurði út í auðan geiminn, einn: “Hvað ertu himinvíða, djúpa þögn?” Eg framkallaiði öll mín andans möign að endurkalla svar. Og harður steinn á bergmál til, en þagnar sendisveinn, er seinn til máls og þögull líkt og nögo. En inst í sál eg átti gamla sögn (Niðurlag á 4. síðu) SkiftiS við búðina sem selur heimatilbúið sælgæti, — ávexti —! óáfenga drykki o. fl. o. fl. V. J. ORLOTT 667 Sargent Ave. Næsta hús við Wonderland Worth American Detective Servicel J. H. Bergen, aðalumboðsmaSur Framkvæmir öll lögleg leyni-lögreglu I störf fyrir félög, eður einstakt fólk. Areiðanlega öllum málefnum haldið ] leyndum. Islenzka töluð. Skrifstofa 409 Builders Exchange Talsíími Main 6390 Pésthélf T582 I ►04*0 í LENIN EINKENNI HANS OG STÖRF. Eftir Albert Hhys Williams og álit Raymonds Robins og Arthurs Ransomers New York, 1919 Sig. Júl- Jóhannesson þýddi. NÁIN KYNNI HÖFUNDAR VIÐ LENIN. Nú skal vikja frá þessum kynjasögum um Len- hinna andlegu menta, varð samkomulagið og sam- lyndið óvenjulega ástríkt. Öll systkinin voru hvert , öðru ástfólgnara innbyrðis og foreldrum sínum, Slík | lieimili eru fágæt. Næmleiki þeirra allra í andlegum efnurn, gerði | ,| þau einnig næm fyrir hörmungum og kvölum fjöld- ans. Hin mikla fegurð á heimili þeirra og ást þeirra á því, var í svo miklu ósamræmi við deyfð og vesal- dóm á heimilum liinna möngu miljóna umhverfis þau, sem standa undir kúgunaroki keisarastjórn- arinnar. Gl.eði þeirra yfir eigin frelsi, var hinni mestu takmörkun b.undin, vegna þess þrældóms og þeirra ofsókna sem fjöldinn varð að þola. Jatfn- ►«o in og minnast á ófullkomleik þessarar bókar. Henni t>T am,t meiúaTýsninni jókst þeim stöðugt löngun til ‘NEW YORK TAILORING CO.’ par eru saumuð ný föt og gert við allskonar gamlan fatnað. Hvergi betra verk; hvergi fljótari afgreiðsla. 639 Sargent. Ave. Tals. G- 504 í VORALDARBYGGINGUNNI er ábótavant. pví er alls ekki haldið fram að bókin flytji fullkomna mynd af Lenin og vei’kum hans. Slíkt getur ekki átt sér stað nema þegar veru- leg saga er skráð. Lenin er enn að skapa sögu og því er með öllu ómögulegt að semja sögu hans. Er vér væntum þess samt, að þeir drættir sem bókin sýnir af Lenin sjálfum og athöfnum hans, verði hvorki þýðingarlausir né óskemtilegir. Vér sýnum Lenin þar sem hann er í orustu, beitandi alefli sínu ofsastraumi og undrabáli stjórnarbyltingarinnar. þess að geta hjálpað fjöldanum. pau stofnuðu sjálf- um sér í stór hættu hvert á eftir öðru til þess að menta fóllcið og bjarga því. LÍFLÁT BRÓÐUR LENINS. 20. maí 1886 skeði sorgaratburður, sem sagt er að hafi bafit djúp áhrif á Lenin. Alexander bróðir lians var hengdur i fanggarðinum í Schlusseliiurg. pessi bró’ðir hans var ungur maður óvenjulega vel gef.inn .og hinum allra beztu manrKostum búmn Hann var draumsjónamaður, unni mjög hljómlist og skáldskap; fór hann oft í dagdraumum í skógunum eða lét bát sinn berast með straumi niður eftir ánni Bókin skýrir frá því hvaða álit þrír útlendingar sem ] nákvæmlega kyntust Lenin, fengu á honum. peir standa allir miíklu betur að vígi en nokkur annar sem um Lenin hefir ritað. Flestir slíkir rithöfundar I Vol-u- Pótt hann væri þessi dagdraumamaður, var fóru eftir sögusögnum annara. pektu alls ekki Len in sjálfan, isán hann hvorki né heyrðu. Komust yfir thann einnig hinn mesti starfsmaður og lærdómsmað- ur með afburðum; var ávalt elstur aílra bekkjar- The West End Market höfuð aldrei nær honum en það/að þúsudir mílna bræðr? ;simla °« hlaut auk >ess heiðui-spening úr hefir á boðstólnum allskonar kjöt- meti af beztu tegund með mjög Sanngjömu verði; einnig ALLSKONAR FISK nýjan, reyktan, saltaðan og frosin. Sömuleiðis allskonar NIÐURSOÐIN MATVÆLI peir sem kaupa í stórkaupum ættu að finna okkur, því þeim getum við boðið sérstök kjörkaup. á horninu á Sargent og Victor Talsími Sherbr. 494 The West End Market J. H. Straumfjörð. Úrsmiður, kiukkusmiður, guilsmiður, letur grafarl. Býr tll hringa eítir pöntun. Verzlun og vinnustofa að 676 Sargen : Ave. Talslml Sherb. 805 Heimili 668 Lipton St. Winnipeg. Victory Transfer Furniture Co. hefir til sölu og kaupum allskonar ný og gömul húsgögn að 804 SARGENT AVE. Ef þér þarfnist einhvers, þá finn ið oss. Ef þið hafið eitthvað til sölu skulum við finna yður. Talsímar Sherbr. 1670 og M. 4025 Vér kappkostum að gera yður - ánægða. lágu á milli. peir hafa ofið megin þráð sagna sinna úr lilaupasöguin, ímyndun og tilbúningi. peir þrír menn sem í þessari bók láta til sin heyra, kyntust allir Lenin persónulega; hlustuðu á hann, töluðu við hann vikum saman meðan hin ægilega stjórnarbylt ing stóð yfir. Raymond Robin, foringi ameríska Rauða kross- ms, fór á fund Lenins í stjórnarumiboði. Ef til vill hefir hann kynst Lenin betur en allir aðrir útlendir sendiherrar allra landa til samans. Arthur Ransome fór á fund Lenins sem blaða- maður; hann kunni rússneska tungu og þekti hina rússnesku þjóð og liafði þar traustan grundvöll á að byggja í því tilliti að skilja stjórnarbyltinguna og þann sem henni stýrði. Iiann sagði mér frá því, að hann hefði lesiíð allar bækur Lenins og er það heljar- mikið verk. Að því er mig sjálfan snertir kom eg til Lenins sem, jafnaðarmiaður frá Bandaríkjunum. Eg ferðað-|ar ist með honum á járnbrautarlost, talaði á sama ræðu. pallinum og hann og gisti ásamt honum á ‘National’ gistihúsinú í Moskva í tvo mánuði. Iþessari bók skýri eg frá ýmsu í sambandi við kynni mín <af honum meðan stjórnarbyltingin stóð yfir. pakklæti mitt votta eg ritstjórunum í As í u fyr- ir þiaið, að þeir hafa notað grein mína sem birtist 1 blöðum þeirra í ágústmáúði. Fyrir réttinn til þess að nota ummæli Arthurs Ransomes, ber mér að þakka B. W. Huebach. pau eru laðeins fáeinar blað- síður úr hinni ágætu bók sem heitir “Rússland árið 1919. Fyrir réttinn til þess að nota skrif Raymonds gulli á íþróttaskólanum. Hann fór með Önnu systur sinni til háskólans í Pétursborg. par gekk hann fram af sér við rinnu; hann sótti fyrirlestra, vann í efnafræðisstofu, ritaði hverja greinina annari fullkomnari um sjónfæri orm- anna, ávann sér veirílaun í dýrafræði; hami skrifaði bók um félagsfriæði, stílaði og skrifaði stefnuskrá fyrir pólitískan flokk; þýddi heimspekisbækur Marx, stofna.ði félög flutti ræður meðal verkamanna, hjálpaði fátækum námsmönnum og gekk stundum svo langt í því, að hann varð að veðsetja heiðurs- pening sinu. pað sem hann tók sárast, var að geta ekki unnið nema 16 klukkustundir á sólarhring. Uppreistarandi hans magnaíðist sitöðugt gegn harðstjó'm keisaravaldsins. Hvert svívirðisverkið á fætur öðru sem skeði á Rússlandi, færði hann nær uppreistarmönnunum. Hann gekst fyrir að safna mönnum saman til þess að fara í skrúðgöngu til graf- rússneska uppreistarskáldsins Dubrolubov; en skrúðgöngufólkinu v.ar sundrað af Kósakltaflokki og voru margir stúdentar teknir fastir. pá gekk Alex- ander í hóþ (þeirra sem kölluðu sig “The Peoples Will” (“Vilja fólksins”). peir voru verulegir upp- reistarmenn. pað komst loksins upp, að þeir ætluðu áð ráða keisarann af dögum; komust leynilögreglu- menu keisarans að því o>g voru fimtán menp teknir fastir og mál höfðað gegn þeim. Maður sem Wilcox hét skrifaði um þessa rann- sókn og farast hötium þannig orð, að Alexander hafi neitað því að láta lögoiann verja sig; neitaði hann engu sem á hann var borið. pað virtist yfir höfuð vera aðaltakmark hans, að hlífa þeim sem kærðir voru melð' honum. Lögmaður stjórnarinnar sagði Robins, ber mér að þakka William Hard og Car!| I um hann: “Alexander játar alt, ef til vill líka það Hovey ritstjórum tímaritsins “Metropolitan”. Hinar ef.tirtektaverðu greinar sem birtust í því riti verða birtar í rftinu “Hayore and Brothers” og kallast þar “Eigin sögusögn Raymonds Robins”. pað er bók [sem enginn ætti að láta hjá líða að lesa, sem vill ! kyimast Rúaslándi og ástandinu eins o.g það er þar. jSú bók hefir ekiki einungis varanlegt sögugjldi, helid- ur er hún öll gagntakándi, regluleg lífsmynd og lýs- |ir Lenin aðdáanlega nákvæmt. Atriðin úr æfisögu Lenins féklt eg í bókasafnmu í Moskva. pau skjöl, |sem eru frá leynilögreglu keisarans, veita staðfestar skýrslur um stjórnarbyltingima á Rússlandi. Frá- sögnin um dráp bróður Lemns er tekin úr bókinni j “ Eyðileg.ging Rússlands” eftir E. K. Wilcox. ÁGŒT BRÚKUÐ HÚSGÖGN. keypt, og seld eða tekin og látin i skiftum. Munir útbúnir t.il send- inga, geymdir og sendir. Viðgerð ir á allskcnar húsmunum og þeir endurnýjaðir af æfðum mönnum. H. STONEY 622 ELLICE AVE. phone Sherbrooke 2231 ÆFIÁGRIP LENINS. Eftir Albert Rhys WDliams. 1 Æskuár hans og mentun. Hið rétta nafn forsætisráðherrans á Rússlandi er | ckki Nikolai Lenin, heldur Vladimir Ilyich Ulianov. Hann var fæddur 10 apríl 1870 í fylkinu Simbrisk Isem liggur meðfram hinu mikla fljóti er Rússar kalla |á gælumáli “Móður Volga” (Hún er kölluð “móðir fljótanna” fy.rir stærðarsakir). Sumstai'ðar er Lemin kallaður bóndason, en ann- jarsstaðar sonur laðalsmanns, og hvorttveggja er rétt. Maður sem náði hárri stöðu sem hermaður a iRússlandi meðan keisarástjórnin var þar við völd, fékk aðalsmannsnafubót, sömuleiðis hver sá sem í sem h,ann hefir ekki gert, auk þess sem hann er sek- ur um.” pað er sagt, að með því að taka þannig á sjálfan sig sekt annara, hafi hann frelsað líf eins þeirra sem þátt tóku í samsærinn með honnm. 1 ræðn sinni fyrir réttinum lýsti hann þeirri sannfæringu sinni, að eins o.g alt væri í pottinn búið í Rússlandi á þeim tímum, væri nppreist eina. ráðið mögulegt í póltískri baráttu. pegar lesin voru upp nöfn þeirra fimm manna sem-,til dauða voru dæmdir, var Alax- ander Ilyich Ulianov meðal þeirra. Á meðan hann beið dauða síns, var móður hans leyft að finna hann. pegar hún kom til hans í fyrsta skiftið, kastaði hann sér flötum fyrir fætur hennar grátandi og bað hana að fyrirgefa sér þá sorg, er hami hefði skapað henni ; er hann reyndi að sanna henni, að hærri skyldur væru til en jafnvel þær sem menn sikuldríðu foreldrum sínum, og héit því fram, að í Rússlandi væri ein slík skylda sú, að berjast fyr_ ir pólitískum réttindum allra manna,. peigar hún að aðferðir hans væru hræðilegar, svaraði hann: “Já, en hvað á að gera, þegar engar aðrar aðferðir duga?” Móðir hans grátbað hann að biðja fyrirgefnmgar, en hann aftók það með öllu, og kvað slíkt vera bæði lieygulskap og hræsni: “E,g hefi reynt að drepa mann,” sagði hann “og þessvegna verða þeir að drepa mig.” Hann lét sér mjög ant um ,að allar sínar skuldir yrðu greiddar áður en hann dæi, hversu litlar sem þær voru. Hann mmidi eftir því, að hann skuldaði kunningja sinum 30 rúblur og bað hann móður sína I liáa stöðu ko>mst borgaralega. Faðir Lenins var lcom- að leysa heiðnrspeninginn út þaðan sem hann var Dagtais. St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. írá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal i Vínarborg. Prag og Berlín og fleiri hos.pítöl. Skrifstofutími i eigin hospitall, 416 —417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—4 og 7—9 e. li. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm, um, taugaveiklun. inn af bændaættum og komst í háa borgaralega stöðu það gerði hann áð aðalsmanni og er það eftir því, livort vinir han« eða óvinir minnast hans, hvort hann er kaUaður bóndason eða, aðalsmanns. Móðir Lcnins liét María Alexandrovna, eftir lát, manns síns fékk húii eftirlaun. | veðsettur og selja hánn síðan, til þess að hann gæti borgað þessar þrjátíu rúblur. Hann barð hana einnig að skila fyrir sig bókum sem hann lrafði fengið léðar. pegar hann var að Ihugga móður sína, minti hann hana á, að hún hefði hin börnin eftir, þótt hann hirfi úr hópnum, og sér- Faðir Lenins var fyrsti leikfimiskemiari og síð-1 staldega minti hann hana á piltinn og stúlkuna sem voru yngri en hann og vorn nýútskrifuð úr skóla með sama heiðri og hann hafði hlotið. Og með þessu hugarfari lét hann lífið á gálganum í Sclilusselburg ar eftirlifmaður skólamála. ITann var hinn mesti áhugamaðnr um mentamál o^g lagði mikið í sölurnar til þess að auka. og glæða mentafýsn þjóðar sinnar. Hann átti fimm börn, þrjá syni og tvær dætur og voru þau svo vel gefin andlega ,að fádæmum sætti. Heimili þeirra varð nokkurskonar háskóli, Iþar sem allir löigðu stund á hljómfræði, vísindi og hókmentir. Yegiia þess hve allir hneigðnst jafnt á heimilinu til Pilturimi sem Alexander kallaði huggara móður sinnar, er núverandi forsætisráðherra Rússlands; hann var þá 17. ára gamall. (Framhald)

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.