Voröld - 16.03.1920, Blaðsíða 4

Voröld - 16.03.1920, Blaðsíða 4
öls, 4 VORÖLD. Winnipeg 16 marz, 1920 SENDIÐ EFTIR VERÐLAUNASKRÁ VERÐMÆTRA MUNA ROYAL CROWN SOAP LTD 654 Main Street Winnlpeg --------f LEIÐRÉTTING, ... 1 kvæðinu “Breytingar”, sem birtist í seinasta blaði Voraldar, hefir fjórða ijóðlína í þriðja er- indi Eallið burt, en íyrsta lína úr fjórðu vísu verið sett í hennar stað (og birtist. því tvisvar). Hend- ingin sem burt féll úr 4 línu 3. er- indi hljððiar svo: Sérhver fórn skýrir fræðunum. betur i UvJBænum ] porsteinn Guðmundsson frá Otto lrom til bæjarins nýiega; hann fór heimleiðis .aftur á laug- ardaginn. Sigurður Joihnson frá Gardar N. D., var á ferð hér í bænum fyrir helgina. S. S. Bergmann fyrverandi bæj- arstjóri frá Wynyard er staddur hér í bænum með son sinn til lækn- inga. Guðmundur Johnson Big River í Manitoba kom til bæjarins á laugardaginn. Hann fór suður til Pembina á sunnudaginn og dvel- ur þar syðra, nokkra daga; fer hann síðan vestur aftur og dvelur þar framvegis. Dr. Jón Ároason frá Wynyard var á ferð í bænum í vikunni sem leið. G. J. Goodmundsson og kona hans komu heim úr ferð sinni vestan af Kyrrahafsströnd í gær. Hafa þau ferðast víða þar vestra og fundið marga landa, láta vel af líðan þeirra og höfðu hina mestu ánægju af ferðinni. Voröld vænt- ir þess að geta flutt frá þeim nán- ari fréttir síðar. Hjálmar Gíslason verður stadd. ur á skrifetofu Voraldar á laugar- daginn og hefir þar nýjar bækur til sö-lu.. Komið og finnið hann þar. Cash and Carry Market 798 SARGENT AVE. TALSÍMI SHERBR. 6382 Vér höfum úrval af kjöti og fiski með mjög lágu verði UPPPLÝSINGAR viðvíkjandi The Gonsumers Association Windsor, Ontario gef eg undirritaður og veiti mót- töku innritunargjaldi fyrir téð fé- lag, sem er $2.00 á ári gegn með- limaskýrteini. Félag þetta selur ódýrari vörur en dæmi ero til nii á tímum. SV. BJÖRNSSON Box 333 Gimli, Man. umboðsmaður fyrir. Nýja Island, Bókmentir. Nokkrir Islendingar frá How- ardville og Rivert on komu til bæj. aríns í ga?v í sambandi við slys sem vildi til. Enskur maður var að vinna við lieybindingavél og slas- aðist svo að liann dó af. Voru þess ir menn til þess kvaddir alð bera vitni í málinu og kom þeim sam- an um.að slysið hefði hlotist af tilviljun án þess að það væri nokkr um að kenna. Meðal þeirra sem komu voru þessir: Bjarni Sveins- son, Oddur Olafsson, Kristján Olafsson. Bjarni Vigfússon, Jón Vigfússon og synir Árrnanns Jón- assonar. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson fékk símskeyti frá Brandon á iaugar- d. þar sem hann var beðinn að koma þangað og tala á fundi verkamanna og bænda. Hann kom aftur í gær. Fundurinn var fjöl- mennur pg fjörugur; virðast menn þar eindregnir með sameining og samvinnu bænda og verkamanna ekki einungis í sambandsmálum, heldur einnig í fylkismálum. Er búist við að séra Smith sem rek- inn'var úr meþódistakirkjunni fyr. ir það að flytja kenningar Krists, verði næsti fylkisþingmaður fyrir Brandon kjördæmi á fylkisþingi. Annar maður fór þangað út sam- tímis frá Winnipeg, liann heitir Toner og er einn þeirra sem rek- inn úr iögregluliðinu hér fyrir þáð að taka þátt í verkfallinu. Hann dvelur í Brandon vikutíma til undirbúnings fundi sem Dixon heldur þar næsta sunnudag með bændum og verkamönnum. RÆÐA DIXONS. Ef til vill hefir aldrei verið flutl merkilegri og fullkomnari ræða en '<ér í Csnada en sú sem Dixon þingmaður flutti til vamar mál fre&i og ritfrelsi í sambandi við mál það sem höfðað var gegn hon um og stóð yfir í tvær vikur. par er svo margt sameinað til þess að gera ræðuna, fullkomna, að slík , eru tæplega dæmi. Orðavaiið fyndniu, fróðleikurinn, sannfær- ingarkrafturinn og rÖkfærslan tek hvert öðru fram. Ræðan er prent uð og kostar 25 Cents. Hún er til sölu á skristofu Voraldar. Dans og Spilasamkoma á hverju laugardagskvöldi í GOOD-TEMPLARAHÚSINU Samkomgn byrjar ki, 8, Dansinn byrjar kl 10 —Aðgangur 35c, eftir kl 10 27c— (Framhald frá 3. síðu) um anda mannsins—geisli fagur-hreinn: “Frá guði’ hann er, til guðs hann aftur fer. ” pá gat eg skilið strax hvað þögnin er. ÍJr þögn kom sálin, þagnar flytur til. Sú.þögn er ríkir bak við æfispil, er máttur sá, er moldin hreyfist af í myndun lífs um sólkerfanna haf. XXXIII — ÖLL TALIN SPOR. Öll talin spor. öll töluð vinarorð. Með harminn situr sifjaliðið hans, en sökina’ alla gaf til skaparans, er fjendur landsins frönmdu’ á honum morð.— pað mætli: “Ei skal höggva!” llátt um storð, þá gullu tryldir hæðnishlátrar manns, sem hafði forsvarsorð þess vesla lands, sem sjálfur hafði’ hann borið fyrir borð. En sár því ný og gömul svíða á frá sverði Snorra banamanns, og því, er drenginn feldi. Ilann, sem bjó því hjá. og hafði lítið starfað vei'öld í, eh átti þess að erfa lönigun, þor og áform stærst við hinzt, þess gengin spor. XXXIV. AMEN. “Svo verði þáð! ” Hér set eg punkt og prik, því píslarsálmum stafrof lokið er. En hvern, sem söng þá sónhætti með mér eg sæmi þökk. Gef hinum. langa-strik.----- Hver hugsun smá, var unnin augnablik úr efni því, sem hversdagslíf fram ber— úr myndum dags hjá mér og líka þér og minjum þeim, er hylur árarýk. En rím og hljómur hugsun stundum batt í háband það, sem spretti dregur úr. Og sumt er máske draumamál í dúr, sem dagrenningar aldrei 1 jós sér glatt. — Ef þakklát samtíð sér hvar brestur er, með systunhönd eg ýeit. hún bendir mér! Ef hina þakklátu samtíð langar “Leyndardóma lífsins að sjá,” þá lcs hún L.jóðaþæíti jb-poi-.teinssonar. — Ekki svo mjög fyrir skáldið, heldur fyrir sjáli'a sig. — Sðl;n er alveg ein- þjört, þó við lokunuokkur inni í gluggalausum húsum; himininn er eins hár þó við 'honfum beint ofan á jörðina. Ekki verður sá hreinn sem aldrei nennir ,að þvo sér, þó vatniíð sé hreint. Alveg eru vorsöngvar fugl- anna jafn unaðslegir, þó sumir stingi fingrunum upp í eyrun. Altaf ero blómin jafn fögur, þó margir sjái ekki fegurð þeirra. Altaf spretta ný blóm, þó sumir geri sér að skyldu, að stíga ofaná sem flest þeirra. Altaf verður daggaTperlan jafn hrein; þó sjáum við bezt hreinleika hennar og fegurð í sólargeislanum. Altaf er móðurhöndin mýkst, jafnvel þó sumum hætti við að gleyma því. Altaf er íslenzk- an jafn hljómþýð og hrein, þó sumir vilji helzt gleyma henni. Altaf syngur heiðlóan lofgerðarsálm á íslenzku og segir: “Dýrðin, dýrðin” og þó er hún faríugl. Altaf verður íslenzkan jafn hljómþýð — þó eru þeir hljómar þýðastir, sem falla af gull-hörpu skáldanna. Altaf or íslenzkan jafn hrein — þó sjáurn við hreinleika hennar og fegurð bézt í guðsólargeislum skáldanna. Eg veit að samtíðin opnar gluggann fyrir þeim geislabrotum sem altaí' staí'a frá hugsjónasól porsteins — og fáir ættu áð. verða til að hrækja í andlit slíkra manna, jafnvel þó manngöfgi allra alda hafi reyndar átt bróðurlegum viðt.ökum að rnæta, af sinni samtíð — þá béndir þó alt^f sanngiroi og sannsýni á það gagnsitæða. En hvemig sem fer, þá hefir porsteinn gert skyldu sína, hann hefir “skilið eftir gull í lófa hinnar blundandi framtíðar,” og er því engu að kvíða hvað skáldið áhrærir, því:- “Á legg dregst hún bráðum, hún vex og hún vaknar, hún varðveitir hnoss þa® og gefandans saknar. Við þurfamannsfletið þitt verða þá verðir, um verðgöngu-slóð þína pílagrímsferðir. ” Eg hefi ekki fundið neitt nema rósir í Ijóðum porsteins — þær föigru rósir sem vaxa á hinum andlegu blóm-runnum mannfélagsins. Eg befði gjarnan viljað flétt-a þ'ær í sveig, og leggja hann á enni LÝÐKIRKJA , Mrs Kirk. kl. 7. e.h. ALLIR VELKOMNIR! skáldsins — en framtíðin líklega verður itl þess.— 1 von um að hann hTífi höfði þess fyrir þeim kærleiks þyrnikrönsum, sem það hefir ver- ið krýnt með — og eins fyrir þeim krönsum sem skáldið á í vændur.i af sömu tegund. 0 Sá er flestU’ lítið lið Sem litfir til að hika : Mér- er yndi að ýta við öllu oig sjá það kvika.” St. G. St,. Jakob Jónsson Skemtisamkoma FULLTRÚANEFNDAR SKJALDBORGARSAFNAÐAR verður haldin í SKJALDBORG MÁNUDAGINN 22. MARZ, KL. 8 ,E H. S K E M T ISKRÁ: 1. Ávarp forseta ,2. Fiolinsannspil 3. Kvæ ð i ....... 4. Piano Solo 5. Einsöngur..... ............ Fjórir piltar .. Hr. Magnús Markússon .... Ungfrú Anna Sveinsson ....Ungfrú Rose Gíslason 6. Kappræða—Efni: Er það uppbyggilegt fyrir íslenzkt þjóðerni, að Vestur-íislendingar flytji heim? — .Tát,. hr. G. Eyforð. neitandi, hr. M. Markússon 7. Fjórradda.ður söngur.....Ugfrúr M. Anderson og R. Hermannsson og herrar B. Helgason og P. Pálmason 8. Fiolin einspil .......... Ungfrú Ásta Hernxannsson 9. Einsöngur 10. Piano einspil Ungfrú Thorvaldsson Ungfrú Thorbergsson Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar % THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 Qh * ! Ábyggileg Ljós og Aflgjafi Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna þónustu ! j | Winnipeg Electric Railway Co ! Skemtisamkoma verður haldin að RIVERTON, - - MAN. A. E. GILUNGS Skósmiður ALT VKRJK FLJÓTT OQ VEL AF HSMDI LITST. \ SKMDUM OQ OÆKJUM HEIM TIL VIÐSKIFTAVIXA 660 Notre Dame Ave. réU fyrir ttiUu Bkerbrook 8kr. Jenkins Shoe Go. 639 Notre Daine Ave. Tals. Garry 2616. iSöllIÍIIllIIiiIIllIIIIliIII OPIÐ Á KVEI.DIN SAMKVÆMT SAMNINOITM ■ S. LENOFF AGÆTUR KLÆÐSKERI Tals. Main 4465 — 172 Kogan Ave east J. J. SWANSON & Co- Verzla meö fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgöir o’. fl. 808 PARIS BLDG. Winnipeg Phone Main 2597 "A Einkaleyfi, Vörumerki | Otgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 C'anada Life Bldg. Phone M. 4439 Winnipeg Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ- ! UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT. | Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa ? yður kostnaðaráætIun. ( j A. W. McLIMONT, t. General Manager. I Á >M»»«»<>«»<>«»<>«B»a«»<e þann 26. MARZ 1920. undir umsjón Unlted Brotherhood of Fishermen +"— I ADAMSON & LINDSAY 1 Lögfræöingar. ' ! 806 McArthur Building í i— Winnipeg. J. K SIGURD30N, LöflfræSingur. 214 Enderton Bldg. Cor Hargrave and Portage k, Talsími Main 4992 Telepbone Main 7929 DR. PATRICK J. GALLAGHER Dentist 400 Boyd Building Winnipeg DR. J. STEFANSSON 401 BOYD BUILDING Horni Portage Ave og Edmont.on Ht í Stundar eingöngu augna, eyrna, net j og Uverka-sjúkdóma. Er að hltta frá kl. 10 til 12 f.li. og kl. 2 tii 6 e.h Talsími Main 3028 Heimili 105 Olivia St. Tals. G. 2316 ) v-----------------------------J | ^iriÖHNSÖNÍ j ! Úrsmiður og gullsmiður { ! ...Selur giftingaleyfisbréf. f í Sérstakt athygli veitt pöntunum • j og viðgjörðum utan af landi. 248 Main St. Phone M. 6606 I- I 1 IDEAL PLUMBING CC. Cor. Notre Danie & Maryland Pluinbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viögeröir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verö. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum. r J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir _—. Talsími Main 5302 614 Some$set, Block, Wonipeg ___z "N Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FIjORIST Gullfiskar, Fuglar Notiö hraöskeyta samband viö oss; blóm send hvert sem er. Vandaöasta blómgerö er sérfræöi vor. 270 Hargrave St., VVinnipeg. r \ . S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast utn útfarir. Allur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar rninnisvaröa og leg- steina. Heitnílis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 t

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.