Voröld - 23.03.1920, Síða 4

Voröld - 23.03.1920, Síða 4
Bk. 4 VORÖLD, Winnipeg, 23. Marz, 1920 SENDIÐ EFTIR VERÐLAUNASKRÁ VERÐMÆTRA MUNA ROYAL CROWN SOAP LTD 654 MaSn Street Wlnnipeg | Úr Mænum | 4* —W»—#B—w—w—w 1" I 1 —1—'■■■4» Kjartan prófastur Helgason verð- ur kvaddur á annan í páskum í -•1 Wii«>. 4MFjS goodtemplarahúsinu á almennri ó- keypis samkomu. .Frú E. JDoll frá Riverton er stödd hér í bænum sér til lækninga Gullfoss kemur til New York 12. Apríl; leggur af stað lieim aftur 19. Apríi. J. G. Kristjánsson frá Wynyard ásamit konu sinrii, er staddur iiér í b'ænum sér til lækninga. Hann segir að bændavinna byrji þar þessa viku; snjór víða svo að segja horfirin. Capt. B. Anderson frá Gimli var á ferð í bænum í gær; bann kvað góða líðan þar nyrðra og mikinn undirbúning undir fiskimannasam' komuna 26. marz; sagði liann að 10 bændur a|ð Gimli hefðu komið saman á fund og ákweðið að biðja stjómina um 50 kýr af Holstein kyni hinu bezta. Kvað hann þær mundu kosta um $7,500. Ennþá var ekki svar komið frá stjórninni en búist var við því innan skamms —og talið víst að beiðnin verði veitt. Eitt af því sem fiskimannaíélag, ið í Nýja Islandi hefir framkvæmt er það að stofna sjóð til líknar munáðarleysingjum og ekkjum druknaðra manna. þetta er lof- samlegt og gott íyrirtæki á meðan þjóðfélagið er svo skamt á veg komið að nokkur maður skuli þurfa líknar við, en slíkt ætti alls ekki að þurfa. Samkoma var haidin í Ökjald- borg í gærkveldi eins og auglýst hafði verið. par var húsfyllir og góð skemtun. þeir Magnús Mark- ússon og G. Eyford voru vel upp- lagðir og sagðist báðum ágætlega. Nýlega er látin frú E. Bergmann að Garðar, N.D., móðir H. A. Berg- manns lögmanns. Narfi Vigíússon frá Tantallon er staddur hér í bænum að leita sér lækninga. Nýlega eru látnar tvær íslenzk- ar konur að Spy Hill. Kona Ólafs bónda ólafssonar þar og systir hans, gift enskum manni. Dóu báðar úr spönsku veikinni eða af- leiðing af henni. J. K. Jónasson, kaupmaður frá Vogum var nýlega á ferð í bænum í verzlunarerindum. H. B. Einarsson, kaupmaður frá Elfros kom til bæjarins um helg- ina. Hann var að sækja lík Bene- dikts Gíslasonar, sem andaðist ný- lega hér á sjúkrahúsinu. ÆFISAGA ÖLDUNGSINS Fyllið húsið 24. þ.m. þegar Teit ur Sigurðsson segir æfisögu síira. Hun verður væ'ntanlega einn þátt,- ur í landnámssögu Vestur-íslend- inga. Sigurður kennari Vigfússon sem dvaiiið hefir við kenslu í Glenboro að undanförnu kom þaðan aftur í gær. Lét hann ágætlega af ver- unni þar vestra. Finnur Jónsson bóndi frá Hove Man.,k om til bæjarins í dag og fer heim aftur á morgun. Björn Skúlasson frá Hove, Mau. er staddur í bænum. Jóhann Sigurðsson frá Hove, Man., kom til bæjarins í dag og fer heim aftur á morgun. Márus Doll frá Mikley og Márus Brynjólfsson einnig þaðan komu til bæjarins í igær og dvelja hér nokkra daga. Komu þeir með tvær stúlkur til lækninga. GLAÐAR STUNDIR Dagtals. St.J. 474. Næturt. St. J. 866 Kalli sint á nótt og degi. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospítal i Vínarborg. Prag og Berlín og fleiri hospítöl. Skrifstofutími I eigin hospítali, 415 -v417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—4 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. SkiftiS við búðina sem selur heimatilbúið sælgæti, — ávexti - óáfenga drykki o. fl. o. fl. V. J. ORLOTT 667 Sargent Ave. Næsta hús við Wonderland það var glatt á hjalla að heimili frú Önnu Óiafsson á Toronto St. á laugardaginn. þangað streymdi fjöldi manris um kl. 8 og ruddist inn í húsið án nokkurs fyrirvara, Voru það flest menn og konur úr stúkunni Skuld í því skyni að taka í hendina á Guðmundi Sigurjóns- syni sem í dag leggur af stáði heim til Islands. Honum var þar afhent gullúr með guMfeisti og var nafn stúkunnar með dagsetningu og ein kennisstöfum Guðmundar grafið á hvorttiveggja. Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson hafði orð fyrir gestum og afhenti gjöfina með stuttri ræðu. Auk þess talaði Sigurður OdcUeifsson, A. S. Bardal, Petur Fjeldsted, Ben. Olafsson, Svein- björn Ólafsson, Ágúst Einarsson, séra R. Mart.einsson, en Carolina Dalman, Guðj. Hjaltalín og Yndo höfðu ort kvæði til heiðursgestsins. sem öll voru lesiri upp. Nálægt kl 9 kom önnur herdeildin og ruddist inn í húsið. Yoru það sendimenn og stjómeridur þjóðræknisféléags- ins “Frón” Árni Eggertsson var þar í broddi fylkingar og afhenti hann Guðmundi gullhring með á- letruðu nafni félagsins og einkenn- isstöfum heiðurs gestsins og flutti snjalla ræðu. Auk hans töluðu fyrir hönd “Fróns” frú F. John- son og E. P. Jónsson. Að því búnu var sezt að kaffidrykkju og kökuáti og síðan sungnir ættjarð- ar söngvar fram eftir nót.tu. þessi glaða stund var í alla staði hin é- nægjulegasta. þess má igeta að lieiðuragesturinri flutti skörulega ræðu eftir að gjafirnar höfðu ver- ið afhentar honum. FYRIRLESTUR UM TÓNFRÆÐI Séra A. E. Kristjánsson flyt.ur fyrirlestur um tónfræði í þjóð- ræknisfélaginu “Frón” á þriðju. dagskveldið kl. 8. (í kveld) Fleiri skemtanir. RÆÐA DIXONS til sölu á skrifstofu Vonaldar. ARMSTRONG, ASHLEY, PÁLMASON & COMPANY Löggildir yfirskoðunarmenn H. J. PÁLMASON ísl- yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bldg. Phone Main 186 Winnipeg Cash and Carry Market 798 SARGENT AVE. TALSÍMI SHERBR. 6382 Vér höfum úrval af kjöti og fiski með mjög lágu verði Dans og Spilasamkoma á hverju laugardagskvöldi í GOOD-TEMPLARAHÚSINU Samkoman byrjar kl. 8, Dansinn byrjar kl 10 —Aðgangur 35e, eftir kl-10 27c— Handsaumaðir skór Búnir ttl úr bezta kálfsktnnt og Dongol.i Karlmannaskór $8.00 Drengjaskór $4.00 til $5.00 tll sölu hjá 3. VILHJALMSSYNI 637 Alverstone St. Winnlpeg Allir sem panfa frá mér ferða- sögu Vilhjálms Stefánssonar (My lif^with the Eskimo) gæti þess að bókin hefir nú stigið 1 verði; kost- aði áður $4.25 en nú $5.50. þetta verð er sett af útgefendunum en ekki mór. Hjálmar Gíslason Loðfatnaður þegar þér þurfið að kaupa loð- kápur eða loðskinnafatnað, þá komið og finnið A. & M. HURTIG Áreiðanlega bezta loðfatasalan í borginni. Vér höfum ávalt eitthvað sérstakt að bjóða fyrir sanngjarnt verð A.&M. Hurtig 476 PORTAGE AVE. Talsími Sherbr. 1798 North American Detective Service J. M. Bergen, aðalumboðsmaður Framkvæmir öll lögleg leyni-lögreglu störf fyrir félög, eður einstakt fólk. Areiðanlega öllum málefnum haldið leyndum. íslenzka töluð. Skrifstofa 409 Builders Exchange Talsíími Main 6390 Pósthólf f582 ^ Skóverkstœði opnað að í 706. SARGENT AVE. 706. “NEW YORK TAILORING CO.” þar eru saumuð ný föt og gert við aHskonar gamlan fatnað. Hvergi betra verk; hvergi fljótari afgreiðsla. 639 Sargent Ave. Tals. G- 504 í VORALDARBYGGINGUNNI The West End Market hefir á boðstólnum allskonar kjöt- meti af beztu tegund með mjög Sanngjömu verði; einnig AI.LSKONAR FISK nýjan, reyktan, saltaðan og frosin. Sömuleiðis allskonar NIÐURSOÐIN MATVÆLI þeir sem kaupa í stórkaupum ættu að finna okkur, því þeim getum við boðið sérstök kjörkaup. á hominu á Sargent og Vietor Talsími Sherbr. 494 The West End Market J. H. Straumfjörð. Grsmiður, klukkusrniður, gullsmiður, letur grafari. Býr til hringa eftir pöntun. Verzlun og vinnustofa að 676 Sargen". Ave. Talsfml 8herb. 805 , Heimill 668 Lipton St. Winnipeg. Victory Transfer Furniture Co. hefir til sölu og kaupum allskonar ný og gömul húsgögn að 804 SARGENT AVE. Ef þér þarfnist einhvera, þá finn ið oss. Ef þið hafið eitthvað til sölu skulum við finna yður. Talsímar Sherbr. 1670 og M. 4025 Vér kappkostum að gera yður ánægða. ÁGŒT BROKUÐ HÚSGÖGN. keypt og seld eða tekin og látin í skiftum. Munir útbúnir til send- inga, geymdir og sendir. Viðgerð ir á allskonar húsmunum og þeir eudumýjaoir af æfðum mönnum. H. STONEY 622 ELLICE AVE. phone Sherbrooke 2231 LAND TIL SÖLU AÐ RIVERT0N S. W. 34, TP. 23., R. 4 E. 148 ekrur (meira eða mirina) af góðu landii á valns- bakkanum, 4 mílur frá Rivertou í íslenzkú bygðinni; Vá mílu norðnr af Sandy Bar. Verð $1600 ef keypt er nú þegar. Upplýsingar að Portage Realty Co. 202 Mclntyre Block. Winnipeg. — Talsími Main 6290 z FUNDARB0Ð Almennur fundur verður haldinn í Graþi Growers salnum að Wynyard Sask. Laugardaginn 10. Apríl, 1920, kl. 3 e. h. ttl að ræða og ráðstafa hátíðárhaldiinu 2. Ágúst þetta ár. Bygðar og bæjar íslendingar beðnir að f jöþnenna Wynyard, Sa.sk, 18. Marz, 1920 S. J. Eyrikson, Formaður íslendingadagsnefndarinnar, 1919 Veitingar seldiar á stáðnuan. Fyrir hönd nefndarinnar, B. ANDERSON, GIMI Ton af þœgindum ROSEDALE KOL óvidjafnanleg ad gædum. fyrir ofna og eldavélar THOS. JACKSON & SONS Húsasmíða-byrgðir, kol og við. Skrifstofa 370 Colony St. Tals. Sh. 62-63-64 Ábyggileg Ljós og Aflgjafi Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitua þónustu Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERKSMIÐJ- UR sem HEIMILI. Talsími Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun. Winnipeg Eiectric Railway Co A. E. GILLINGS Skósmiður ALT VERX FUÓTT OO VSL AF HSNDI LHY8T. 8ENDUM OO SÆKJUM HEIM TIL VIÐ8KIFTAVMA 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir rmtan Bkerbroðk 8tr. Jenkins Shoe Go. 639 Notre Dame Ave. Tals. Garry 2616. OPIÐ A KVELDIN SAMKVÆMT SAMNINGUM S. LENOFF AGÆTUR KLÆÐSKERI Tals. Main 4465 — 172 Logan Ave east Skemtisamkoma fiskimanna Almenn samkoma fiskimanna ver'ður haldim að Riverton, föstu- daginn kemur, 26. Marz, og hefst kl. 9 e.h. Skemtariiv verða ágætar, svo se.m ræðuhöld, frumsamin... kvæði, siörugur og hljóðfærasláttur, og ekki að gleyma dansinum sem verður bæði fjörugur og skemtilegur. Lúðraflokkur Riverton skemtir og með ágætum lúðrahljórn og spilar viö dansinn. Tnngangur kostiar 50c fyrir fullorðna, en 25e fyrir böm. Landar góðir, munið efitir að fjöl.nrenna á þcssa eina samkoTnu nem fiskimenn halda á árinu, og njóta kveldskemtunar raeð þeim. oo-MO A. W. McLIMONT, General Manager. ADAMSON & LINDSAY 1 Logfræöingar, S i 806 McArthur Buiiding Winnipeg. J. K. SIGURDSON, Lögfræðingur. 214 Enderton Bldg, I Cor Hargrave ard Portage Talsími Main 4992 V._________________________ Telephone Main 7929 DR. PATRICK J. GALLAGHER Dentist 400 Boyd Building Winnipeg Dfi. J. STEFÁNSSON 1 4iíl BOYD BUILDING j Horui Portage Ave og Edmonton St j Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Er að hltta trá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5 e.h Talsími Main 3008 Heirotli 105 Olivia St. Tais. Q. 2315 ) -------*------------------ »l*u 1 Ml—— UU — " llll —■ llll—... IHI ■■■ >IU ' ■'■'UII ' . 1111 — Mll IU| ^.lli f TH. JOHNSON, Orsmiður og gullsmiður | ...Selur giftingaleyfisbréf. j Sérstakt athygli veitt pöntunum • j og viðgjörðum utan af landi. 1 248 Main St. Phone M. 6606 ! +•—-----——— -------------------—4 IDEAL PLUMBING CG. Cor. Notre Dame & Marylanu Plumbing, Gasfitting, Steam and Hot Water Heating Viðgerðir fljótlega af hendi leystar; sanngjarnt verö. G. K. Stephenson, Garry 3493 J. G. Hinriksson, í hernum. J. G. SNIDAL, L.D.S. Tannlæknir Talsími Main 5302 614 Somerset Block, Wi.',nipeg J • r~ Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FI.ORIST Gullfiskar, Fuglar Notiö hraöskeyta samband viC oss; blóm send hvert sem er. Vandaöasta blómgerö er sérfræSi vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. v_ r —\ A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaöur hinn bezti. Ennfremur seiur hann ailskonar nrinnisvaröa og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375

x

Voröld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.