Voröld - 13.07.1920, Blaðsíða 1
nws#
HEY! HEY!
Sendið heylð ykkar tll Islenzku hey
kaupmannanna, og fáið hseðsta verð,
elnnig iljóta afgreiðslu. Peningar l&n-
aðir á “kör*' send heint til okkar.
Vér ábyrgjumst að gera yður í
nœgða.
THE NORTHERN HAY CO.
408 Chambers of Commerce
Talsfrr.i G. 2209. Naetur talsfml 8. 8247
Winnipeg, • Man.
III. ÁRGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, 13. JÚLÍ, 1920
NR.33
Matthías Thordarson
FÆDDUR 1854; DÁINN 1919
björg nú í Selkirk meS tveimur
stjúpdætrum sínum.
Matthías virtist aS mörgu leyti
einkennilegur maður, viS fljóta
kynningu af honum. -Var hann þó
ávalt ræcSinn og síkemtinn heim acS
sækja, oft spaugandi og glaðsinna.
Fylgdist vel mecS í öllum félags-
rnálum og hafcSi ávalt sjálfstæSai
skoSanir á þeim. Og var ekk: j
heiglum hent acS leggja út í acS
kappræða þau vicS hann, til acS j
hugsa sér acS snúa honum frá stefnv
sinni( því sjálfur var hann þaulles .
inn, ágætum gáfum gæddur og vai
vel máli farinn. 1 trúmálum va: 1
hann, eins og annarsstacSar, frjáls
lyndur, og lét sitt mentunarljós á
Sigfús Einarsson tónfneÖingur
hefir dvalið í Leipzig á j>ýzka-
iandi í vetur að fullkomna sig í
hl.jómfrœði.
Björn Pálsson. lögfræðingur sem
einu ginni var aðstoðarritstjóri
Tiöigbergs, hefir tekið sér skrípa-
nafnið Kalman.
Signrður pórólfæon fyrvérandi
sk’lastjÓL’i á Hvítárbakka hefir
keypt jörðina Ráðagerði fyrir
40,000 kr.
3. júní var svo mikill snjór á
Hellisheiði að Vísir telur þar eng-
um fært nerná fuglinum fljúgandi
og Frank Frederickssyni.
Almennar fréttir.
Danir héldu hátíð 9. júlí; var að nota framínirð barnsins á
| [>að í minningu þess að Slesvík '■ pióti móðurinni sem ól það fErum
I komst aftur undir yfirráð þeirra. j vér að hverfa aftur til þeirra laga
Þótt nú séu lliðnir 8 mánuðir
síðan eg fylgdi vini mínum til graf.
ar, mefkismanninum Matthíasi
Thordarsyni, þá langar mig tíl að
minnast ihans í nokkrum orðum,
meS því aS marka niSur fáein
helztu atriSin úr aefi þess manns,
en fiinn þó til þess aS þaS verSur
ekki áf mér gert svo vél sem skyldi,
þar eS eg var fyrri hluta ælfi ihans
lítt kunnur.
Eg leyfi mér þá fyrst aS taka
hér orSrétta ritgerS í Heimskringlu
frá því fyrir 1 2 árum síSan, eftir B.
L. Baldwinson um Matthías:
’ Herra Matthías ÞórSarson hef-
ir af Canadastjórn veriS skipaSur!
Examiner of Masters. and Mates.
Starf hans undir skipan þessari er
aS taka undir próf í sjómanna-
fræSi allla iþá, sem gefa 'sig fram
og ætla aS iháfa á hendi stjórn;
skipa á vötnum Canadríkis.
Embætti þetta er ekki hálaunaS, j
en þaS er aS því leyti veg'legt, aS:
engir menn eru skipaSir í þaS aSr-;
ir en þeir, sem stjórnin 'hefir fulla
tryggingu fyrir aS iháfi fullkomna j
sérþék'kingu á sjómannáfræSi.
Matthías ÞórSarson er fæddur!
á ArnarfirSi á íslandi áriS 1854..
Foréldrar hans voru ÞórSur Mark-
ússon og GuSbjörg GuSmunds-*
dóttir, er bjuggu í Austmannsdal. j
En afi hans var séra Markús ÞórS‘|
arson prestur aS Álftamýri í Arn- J
arfirSi.” — Séra ÞórSur langafi I
Matthíasar og langamma Jón's Sig.
urSssonar forseta Voru systkin. —
‘‘Matthías ólst up þhjá iforeldrum
sínum til 18 ára aldurs, aS hann
fór utan. Hann langaSi til aS sjá
heiminn, fanst útsýniS svo þröngt j
í ArnarfirSi, o:g ékki þau skilyrSi j
fyrir Ihendi, 'sem ihonum fundust!
nauSsynleg til þe'ss aS auSga anda J
sinn og uppfylla mentalöngun sína.
Hann réSst því í siglingar um:
nokkurra ára bil, ýmist á dönskum :
eSa þýzkum skipum og lagSi leiSir
um öll heimisiins höf og til allra |
landa. Til dæmis má geta þess
að á þeim árum sigldi hann 14
sinnum yf;r MiSjarSadínuna, og
var 'þá ýmíst í kaldtempruSu- eSa
hitabeltunum, 0g reyndu þær ferS-
ir fyllilega á þrek hans og heil'su.
En veittu honum jafniframt ýmsan
fróSleilk uffl lönd og þjóSir, sem
þeir einir geta öSlast, er á líkan
hátt læra í skóla reynslunnar.
í Danmörku g©kk hann á sjó-
mannaskóla og lauk þar fyrsta
prófi áriS 1877. Eftir það stund-
aSi ihann nám viS ihina æSri sjó"
mannaskóla, og útskrifaSist se'm
fullnuma í vélfræSi, sjórétti, verzl-
un'arvísindum, landafræSi, veSur-
fræSi og í danskri tungu áriS 1878
og tveim árum síSar lauk hann enn
pró'f-i í æSri deild sjómannaskólans
og útskrifaSist þaSán imeS bezta
vitnisburSi áriS 1881. Hann fékk
bezta vitnisburS í öllum sínum
prófum, og mun óihætt aS íullyrSa
aS enginn íslendingur héfir lengra
komist í þessari grein en hann.
Eftir þetta sigldi hann skipi frá
Danmörku til Islands áriS 1881.
Fór síSan til Færeyja og færSi
skip þaSan árin 1 88 1 . og 1883.
Eftir þaS fór hann til íslands og
hélt tvo vetur sjómannaskóla á Isa-
firSi. ÞaS var hin fyrsta form-
lega sjómannakensla á Islandi. Ár-
iS 1 88 7 flutti Matthiías til Ameríku
og settist aS í Selkirkbæ og héfir
dvalliS þar síSan.
Malthías er maSur prýSis vel
gáfaSur, þaullesinn og fróSur í
bezta lagi. Hann hefir á síSari ár-
um aSallega stundaS trésmíSi þar
í bænum, En iþessa nýju stöSu
sína hefir hann hlotiS aS verSleik'
um, og Iþó hún færi honuim ekki
rí'fleg árslaun, þá er hún vottur
þess aS landstjórnin hefir metiS og
viSurkent þekkingu hans og hæfi-
leika umfram þá mörgu hérlendu
siglingafræSinga, sem hún vafa.
laust Ihefir átt kost á aS skipa í
stöSu þessa( éf prófskírtein; þeirra
héfSu aS nokkru getaS jafnast viS
vottorS sem Matthías hefir frá
námsárum sínum.-------------
Eins og aS framan er sagt, var
Matthías fæddur áriS 1854, og er
þar einnig sagt frá uppeldis- og
mentaárum hans, þar sem hann
byrjar aS rySja sér bíaut í gegnum
heiminn rr.eS sérstökum dugnaSi
og sterkri þrá til mentunar og
frama.
ÁriS 1 882 giftist Matthías ung-
frú Þóru Snorradóttur, ættaSri úr
Reykjavík, og eignuSust þau ihjón
3 dætur: Súsanna María, nú gift
kona á ísafirSi; GuSlbjörg og AS-
albjörg, báSar (hér í landi. Eftir
5 ára samibúS fluttust þau hjónin
hingaS itil lands ásamt tveimui
dætrum sínum, en eftir þriggja ár:
veru í iþessu landi dó kona Mátthí-
asar, og tveim árum síSar giftist
hann aftur ungfrú Ingibjörgu Jóns'
dóttur 'frá Hnjukum a Ásum, Huna
vatnS3ýslu. EignuSust1 þau hjon
einn son er dó a unga aldri.
I 27 ár bjuggu íþau Matthías o,g
Ingiibjörg saman í ástríku hjóna-
bandi, þar til á síSastliSnu hausti
aS hann kvaddi konu sína og dæt.
urnar tvær, í 'hinsta sinn, ferSibú-
inn i hina síSustu ferS, glaSur og
VongóSur um aS þeim gengi ferSin
vel þaS sem éftir væri, þar til 'hann
fengi aS sjiá íþær aftur. Býr Ingi-
íeiiffi.
samt mannúSarkenningunni vera j þann da
þar sinn æSsta dómara. Fylgd'
hann þess vegna ávalt trúarkenn-
ingum Únítarakirkjunnar. í þjóS-
félagsmálum 'fylgdi hánn altaf því,
sem stefndi til frelsis og umbóta.
Hann var ákveSinn vínbannsmaS
ur, enda var hann einn af þeim
alllra áhrifamestu viS aS mynda
Goodtemplarastúku 'í Selkirk og
tilheyrSi hann henni í þau 25 ár,
sem hún var þar viS lýSi.
Kvenfrélsisvinur var hann einn'
ig, og hafSi aftaf veriS síSan fyrst
aS fariS var aS hreyifa þ ví máli héi
í fyl'ki.
Var því ekki aS furSa þó sumii 1
fyn'du honum þaS til foráttu aS
hann væri sérvitur og ekki eins
leiSitamur og almenningurinn, og
sýndi hann þaS oft, eins og sagt
hefir stundum veriS uin beztu
menn 'þjóSanna, aS 'hann vær:
langt á undan sinni samtíS.
Ekki var Matthías allra vinur,
en hann var tryggur og trúfastur
þeim, seirn hann itók iþví viS. Fram-
úrslkarandi áreiSanlegur til orSa og
verka, og sérstákur sem eiginmaS-
ur og IhúsfaSir í allri umgengni og
áhugasemi um velferS heimilisins
og veliíSan konu og dætra..
MeS Matthíasi er til gráfar
genginn sannur Íslendingur, meS
fornnorráenum mannkostum. Og
létt var honuim um aS kasta fram
laglegri tækifærisvísu ef honum
bauS svo viS aS borfa, enda var
hann vel hagmæltur, þótt hann
vanalega færi dult meS þaS. Ei
því stór sökniuSur aS sjá honum á
bak( :þó sárast sé þaS ifyrir hatií
ástríku eftirlifandi konu og dætur.
d&g flaggaði Fi’oe Preas j.sem tíðkuðust hjá villiþjóðum
döusku flaggi; sömuleiðis blakti; miðaldanna eða lifuni ;vér á 20.
“Dannebi’og” á stöng yfii* skrif- • öldinnif ” petta sýnir það að
stofu danska •ræðismannsins í j Curran dómari á mannlegum til-
Winnipeg. hérra. Ó. S. Thoi'geirs-í finnmguni yfir að ráða. “Cfuð á
sonai’. * I margan gimlstein þann, sem iglóir
------ í mannsorpinu.”
pinginennirnir í Ottawa fóru --------------
heinta til sín í vikunni setn leið. .
peir samþyktu að taka $1500.00
Meighen forsætisráðherra byrj-
. , ar stjórnarferil sinn með því að
ur Tik»fiárhirzlunm bver urn sig j
„ - . i vera kærður fynr aS svíkiast um
auk láiÚTasiuna, aður en þeir foru i ... , , M
, , . að borga tek.urskatt. Otrulegt en
emkenmlegastx i
satt.
petta er talin
þjófnaður sem skeð bafi j Canada |
Mattlhías lá veikur í samfleytt 1 4
mánuði, í innyortis meinsemd. Dó
2. nóvemiber síðastliSiS haust og
var jarSsunginn aS Selkirk þrem
dögum síSar.
Huggand; friSur og styrkur fylgj
vinum haans og ættingjum.
G. J. Goodmundson.
, Sii' I ioxuer Gouin fors'ætiisráð-
nerra í Queebee hefir sagt af sér
oig L. A. Tascliaerean dómsmála-
kjóri lieíir tekið við af honum.
JTeill bei’skari manna og kvenna
fer uni bæiun inxs úr húsi til þess
að 'safna fé fyrir hið svokallaða
“Knowles I lcine”. pað er heim-
'li fyrir munaðarlausa drengi.
pað er þjóðfélags fyrirkomulag-
inu til sm-ánar og 'svívirðmgar ,að
slík stiofnun vsikuli þurfa að; vrera
til. pað er skylda þjóðarinnar í
hoild sinni að sjá fyrir uppeldi
allra barna og gæta þess að.betli-
.tofhanir í því skyni séu óþarfar.
KosniUigar fara frani í Nýja
Skotlaudi 27. iþ. m. pá verða.einn-
ig, greidd atkvæði um áfengis-
bann.
Nýlega hafa farið fram útnefn-
ingar’ til forseta í Bandar,kjun-
um fyrir báða igömlu flokkana og
jafnaðiarmannaflokkinn. Sá heit-
ir Harding sem Republicanar út-
nefndu, en Cox Democrata full-
trúaefn-ið; báðir auðvaldsmenn.
Eugen Debs var útnefndur fyrir
jafnaðarmenn.
Bændur í Ontai’io hafa ákveð-
ið að útnefna sína eigin fulltrúa
í öllum kjördæmum við' næstu
sambandskosnin gar.
—*>—»—**—“—*"—*"—»—"*—■—**—■•—T
jlSLANDj
Fyrsta júní áttu þau Reinholt
Anderson klæðaskeri og frú hans
25 ára lijónabandsafmæli.
20,000 Canadiskir hermenn sem
j eru á Bretlandi hafa. lýst því yfir
í að þeir ætli sér að höfða mál g'egn
Ltjórninni í Canada fyrir ógreidd-
j in mála og samningsnof. petta er
j aðallega í sambandi við peniiiiga-
! skiftin.
Jáurbrautarfélögin lýstu því
yfir á laugardaginn að þau.'ætl-
uðu sér nú þegar að biðja um
30% hækkun á flutningsgjaldi.
í Cshieago er læknir sem Orlondio
P. Scott' heitir. Ivonan hans meidd
ist allmikið nýlega í bifreiðar-
slysi. Til þess að koma í veg fyrir
líkamslýti á henni skai' læknirinn
■ I
12 þunmluniga stórt holdstykki úr
ijálfum sér og saumaði það í sáx-
konunnar. Ilann gérði þetta méð
rakhníf o,g án þess að deyfa. Yar
hann að tala við hina læknana og
hjiiki’unrktonurnar á meðan; alls
stóð verkið yfir í rúma.n klukku-
i íma.
kvaðst elcki geta dulist þess að
bæði afturhaldsflokkurinn og-
stjórnin væri úr sögunni. Til þess
að skýra álit sitt á báðuin, þeim
flokkum iSagði hann þessa dæmi-
sögu: “Á Frakklandi lá særður
hermaður á vígvellinum og beið
dauða síns. Aragrúi af flugum sat
í sárum hans og saug lir honum
blóðið. Hann hélt að sér væri eng-
in lífs von. M-aður nokkur fór um
j valinn til þess að líkna særðu
Jólki; haim kom þar að sem þessi
maður lá og sópaði burtu flugun-
um af sáram hans: “Blessaður
láttu flugurnar vera:” sagði hinn
særði maður. “Hvers vegna?”
spurði hinn. “VTegna þess að þær
flugur sem núna sit.ja á sávum
miínum hafa þegar fengið fylli
sína og eru ekki eins gráðuga.r og
fyr, séu iþær reknar liiirtn koma
aðrar hungraðar og gráðugri og
þær Ivvelja mig enn þá meira á
meðan eg er að dcvja,” En komu-
maður settist hjá hinum særða,
rak burt af sárum hans allar flug
ur og ivarði öðrum að komast
að þeim.
Loksins smáfærðist líf og fjör í
hinn isærða mann og hann komst
til fullkominnar heilsu. pannig
kvað séra Albcrt högum vera hátt
að hér í landi. Hinn særði rnaður
táknar liiiin margsærða þ.jóðlík-
ama sem þegar var aðfi’am kom-
inn, blóðsugurnar tákna pólitískn
flokkana sem sogið hafa þjóðlík-
amann á víxl. En þegar iþjóðin
hafði nálega tapað alb'i von, kom
audi hins nýja tíma ,og rak í brott
blóðsugurnar. Og þessi andi held-
ur áfram því starfi þangað til all-
ir blóðvargar' cru á brott reknir.
Bæjai'stjói’nin í Glace Bay í
Nýja Skotlandi he’fir neitað að
fagna konu landri jórans í Canada
þangað með heiðuraviðitöku. Sá
*
sem kom því í gegn heitir Bag-
nell. Kvaðst hann liafa séö li.ans
hátign landstjórann tillsýndar i
Toronto og heföi sér sýnst hann
v.era alveg eins fær um að koma
og fara bjálparlaus og mót-
tökulaus, , eins og margir aðriir
sem bæjarbúar skifta sér ekkert
af.
FAGNAÐARHATÍÐ
Vasaútgáfan” heitir nýtt iit-
gáfuí'élag sem stofnað er í Reykja
vík
William Howard Taft fyrver-
andi Bandaríkjaförseti kom til
Winnipeg nýlega; honum var geí
ið að borða meðan hann gtóð hér
viö, en fjöldi heimkominnaGanad
iskra hermanna fór um bækm á
sarna tíma án vinnu og án matar.
íleiðursfélagar BögufélagsinS eru
nýlega kosnir þeir Sigihvatur Gr.
Borgfirðingur og Hannes por-
steinsson. •
Frank Frederickson fór 4. júní
til Englands í erindum: fyrir flugv
félagið.
■1. júní var fargjald og fai*m-
’gjald með íslenzku eimskipunum
hækkað um 30%.
í Winnipeg hefir staðið yfir
morðmál. Kona sem heitir Flor-
ence Campbell er kærð' um að
hafa imyrt istjúpdóttur sína. Níu
ára garoall aonur hennar var
leiddur fram og álti hann að bera
vitni á móti miömmp sinni. Lög-
maðurinn sem sótti málið heitir
M. G. McNeil, cn dómarinn heit-
ir Curran. epigar komiíj var með
barnið sagði dómarinn: ‘ ‘ Ætlist
þið til að þetta barn sé látið bera
vitni? ætlar lögmaður krúnunnar
Verkamannafliokkurinn liélt fund
í iðuaðarsalnum á föstudaginu til
þess að farga úrslitum kosning-
anna. par töluðu allir þingmenn-
irnir sem kosnir voru úr flokkn-
um og ekki voru í fangelsi. Tipp-
ing stýrði fundinum; hann er for-
maður Manitobadeildai'innar.
Enginn dró neinandulur á það
að Norrisstjórnin ivæi’i fallin, hún
hefði ekki nema 20 sæti af 52 og
í'yrir henni lægi því ekki annað
en að segja af sér ef hún sæ'i sóma
siim og fylgdi nokkruni sanugirn-
isreglum. Voru allir einrórna tun
það að bændur og verkamenn
ættu að taka við stjórnartaamun-
urn.
Séra Albert Kristjánsson þing-
maður, var einn þeirra sem talaði
og sagðist honum ágætlega. Hann
Wynyard Advance 8. júlí
Bræðiuimir Lincol og Leo Jolm-
son frá Winnipeg eru í heimsókn
hjá systur sinni konu Páls Sveiiis-
sonai’.
Árni Jakobsson bankaþjónn í
Alberta er á ferð í Wynyard. —
Kona Stefáns Jónssonar á Mozart
ei’ nýkomin heim frá Winnipeg;
hún eignaðist son á meðan hún
var þar. — L. Johnson og kona
hans frá Mozart fóru í bifreið til
N. Dakota nýlega. — ÓIi Helga-
ioii og Max*ía Kristjánsson frá
Mozart eru nýlega gift. pau eru
að flytja til Califomia. — P. N.
Johnson kaupmaður í Mozart hef-
ir verið alvarlega veikur en er á
góðum batavogi. —■ Njáll Bardal
frá Winnipeg kom; nýlega til
Wynyard og dvelur í sumar hjá
ísfeldsíólkinu. — Frú H. Olson
fráWinnipeg er nýlega farin heim
eftir nokkra dvöl í Wynvard hjá
frú J. Thorstcinsson dórtur sinni.
— Dr. P. Ií. T. Thorlalcsson og
lálfdán bróðir lians komu nýlega
til Wynyard og d\ öldu einn dag
rjá frú Sigmar systur sinni. peir
voi-u í bifreið og ætluðu alla leið
til Calgary og Bauf. — Frú N. S.
riiorlaksson og Etika dóttir henu
ar l’rá Sclkirk eru um tíma ’'já
æra Sigmar og konu lians. —
Ungfrú A. Bardsd og fnx Sólveig
Sveinsson fóru nýlega til Winni-
pOig og Selkirk að heimsækja
■ ini og kunningja. —Steini Berg-
mann sem lengi hefir verið veik-
ur, er nú að verða aRhress aftur.
Sigurður Sigvaldason trúboði er
solja bækur. — Bjarni Björnssoii
■á ferð um Vatnabygðirnar að
og ungfrú Fríða Jóhanesson frá
Winnipeg héldu samkomu í Wyn-
yard nýlega og þótti fólki ágæt
slcenitan að.