Voröld - 13.07.1920, Blaðsíða 2
Bls. 2
v..
V 0 R Ö I D
vYimiipeg, ]?. jiílí, 1920
Keijiiir út á hverjum þriSjudegi og föstudegi.
Útgefendur og eigendur: The Vor|Íd Pubúshing Co. Ltd.
Voiild kostar $3.00 uin árift í Canada, Bandaríkjunnin og
á íslandi (Borgist fyrirfrr.m)
Ritstjóri Oig ráðsmaður Sig. Jú. Jóhannesson
Ilann er að hitta á skrifstofu blaðsins frá
kl. 8—11 f. h. og 2—4 e. h.
Skrifstofa-. 637 Sargent Avenue
__ . , . v TRADESli ,ári [COUNCIL 2 i
Talsimi N 6189 1
Kenningar
og breytni
Kristnar kenningar hafa ihljómað og endur-
hljómað um mikinn hluta heimsins í 2000 ár. AUir
hafa dást að: fegurð 'þeirra, einfaldleika þeirra, rétt-
l^eti þeirra.
Allir hafa aðhylst1 siðferðiskenningar Krkts —
jafnvel þeir sem ekki féllust á trúarat-iðin scm þeim
fylgdu.
“Kynslóðir korna, kynslóðir fara " og liafa allar
sín sérstök einkettni, en dást þó ajla” að kfistnum
kenningum.
“Egirðu tvo kyrtla, en bróðir þinn ongan, þá
skaltu geifa hönum annan.”
“Breytið þanntg við aðra sem þér vil.jið að þeir
breyti við' yður. ’ ’
“Fyrirgefið sjöt.íu sinnum sjö sinnum. ”
“Sért þú sleginn á aðra kinnina þá bjóð þú
einnig hina.”
Rlska skalfu náunga þinn eins o>g sjálfan þig.”
“Til þess að verða guð«> barn, vcrðiur maður að
gefa aJt sem hann á og taka sér á herðar fulian
skerf af byrði hcimsins. ”
“Líðið heldur órétt en að gera öðrum órétt. ”
“Berið ekki áhygigju fyrir morgundeginum.”
þcssar og iþví líkar .eru hinar föigru kenningar
kristindómsins. Og allir telja þær fagrar; allir þykj-
ast fallast á þær. En Kmtu.r segir isjáiifur að kenn-
ingar >sén einskisvirði nema því aðeins að þeim sé
•fyligt í anda og sannleika, í verkum og athöfnum, í
öllu lífi ivoru. Kenningar án ávaxta eru að liariis
dómi sem hljómandi málmur og hvellandi bjalla.
Sá sem flytur kristnar kenningar en iifir þær
.ekki; sá sem segist fallast á kristnar kenningar cn
breytir igagnstætt þeim, er verri en hinn sem fordæm
ir eða fyrirlítur kenningarnar sjálfar.
..Stefna þeissara tíma, aldarháttur vorra daga, er
að viðurkenna kristna siðfræði í orði, vogna þess að
hún lætur vel í eyrum og er þavgileg ábreiða til þeiss
að blekkja með, hlinda og hyija.
Kristna kenningin sætir sömu meðferð oig Krist-
ur sjálfur sætti. Hún hefir verið svívirt. þeir sem
kenna það að menn eigi að elska náungann eins og
sjálfan sig- og leggja fram alla krafta sína í verzlun
og viðskiftum til þess aö, koma (honjim á kné; þeir
sem kenna að allir séu bræður — börn eins sameig-
iniegs föður — leggja fram alla sína krafta til þess
að troða veikari bróður undir fótum sér.
þeir sem hið ytra dýrka jafnaðarkenningar
Krists, bölva þeim með breytni sinni og ofrákisverk-
um.
þeir sem þykjast trúa á það að >vera kristnir
sem þýðir að allir eigi alt í einingu, hvort sem það
er lífsloftið, tært vatnið, sólskipið, regnið eða jörð-
ina og ávextir hennar, þeir rýja og flá náunga sinn
við hvert igefið og stolið tækifæri. Verzlunarstefna
vorra tíma er í mesta máta ókristileg; hún brýtur
beinlínis helztu boðoirð Kiists.
Og henni fylgja flestir þeir sem kristna trú
játa með vörum og tungu.
“þar isem yðar fjársjóður er, þar er og hja.rta
yðar,” segir meistarinn.
Varir mauna og tuitiga fylgja kiistninni, en
hjarta þeirra og sál eru eins fjarri hcnni og djöfull-
inn er fjarri himnaríki.
Kæmi fram einhver maður sem framfylgja vildi
kenningum kristninnar í verki; maður sem Iifa vildi
sannkristnu lífi, mundi hánn verða annaðhvort líf-
látinn fyrir glaipi eins og Kristur sjálfur eða hnept-
ur inn í myrkvastofu eða talinn meðal vitfirringa.
Ilver maður sem heldur því fram að kristnar
kenningar eigi að verða meira en kenningar eigi
að verða partur af Mfi manna og breytni, hann er
talinn ráðleysis ræfill, sem verðskuldaði fyrirlitn-
sem fvlgi kenning meistarans um allsherjar bræðra-
lng. Látum >þá aifenita hoðorðinu “þú skalt ekki
mann deyð.i”. Látum iþá lýsa því yfir að hnefarétt-
urinn sé sá eini réttur sem þeir viðurkenni. en fcær-
leikurinn sé heimska.
þegar þeir iliafii gerl þetfa, gela þeir í fidln
samræmi við sjálfa sig lifað því iviðskil'talífi sem nú
gera þeir, þá geta iþeir verið sjálfum sér samþykkir.
En eins og nú stendur, er yfirskinið ,gull en hið
innra eitur. Kenningin fögur en verkin ókristileg.
Andi nýja tímans.
ing allra “praktiskra” manna.
Hann fer ganghröðum fórtum — eða öllu heldur
svíf-hröðum vængjum — yfir allan heim.
Hann hefii' verið ,í l'æoingu Iijá öllum þjóðum
að und .'pförnu. Móðir ihans er hin heil.brigðia manns-
sál, fanir ihans er' staðfastur vilji.
Ræðingahríðarnar haifa verið mangar o.g harðar
og þeim háfa fylgt alls konar hörmungar, én hinn
fríði sveinn er í heiminn borinn og góðvættir halda
um hann vörð til vamar fyrir illum öndum, seim
vilja hann feigan.
A Rússlandi hefir mest kveðið að anda hins
nýja tíma, “því þar kom sá neisti á endannm úr,
sem Evrópu hlejipti í loga.”
Bolshevikistefnan hefir rekið iþar keisara og
kúgara af stóli og fengið: völdin í h'endur fólkinu
sjálfu; andi nýja tímians hefir >þar verið fjaiðraklipt-
ur og vamgjabroíinn lnvað eftir annað, en honym
hafa vaxið twr fjaðrir á ný þar sem einni var rænt
og vænglii'otiii hafa gróið, þannig að honum vaxa
kraftar eftir hvert meiðisli.
Já, á Rússlandi heitir andi nýja tímans “Bo>l-
shevismi”, í Bandaríkjunum heitir h'ann “Nonpart-
isanismi”, í G'anada heitir hann “Bænda- og verka-
mannahreyfing”; isameiginlegu nafni heitir hann
Jötnuður og er “hataður af þeim háu en hýsttir
al þeim smáu,” eins og skáldið kemst. að orði.
Andi nýja tímans er umgur — nýifæddur, en
hánn á fyrir sér bráðan þroska og mikið 'starf.
Hann á eftir að breyta lögum landanna fólkinu til
blessunar og frelsinu til vamar. Hann á eftir að
steypa af fitóli hverjum einasta keiisara og konungi.
Hann á eftir að gera loftið, vatnið, sólina, dýrð
blómanna og jörðina með öllum gögnum Oig gæðum
samciginlega éign allra. Hann á eftir að endurfæða
kirkjuna, umiskapa ríkið, skapa hjarrta í brjósrti dóm
aranna, breyta þjóðunum í herra og stjórnunum í
þjóna.
Iíann á etftir að skapa sórriatilfinning í brjósti
lrvers bláðamanns ©vo hann fyrirverði sig fyrir það
að gera blað sitt að leigrrtóli; hann á eftir að kenna
mönnum fyrirlitning fyrir samvizku- og sannfæ ’-
Ingarverzlun. f 1
Andi nýja tímans á eftir að breiða vængi sína
blessandi og bjargandi, læknandi og líknandi yfir
bústaði allra nranna.
Andi nýja tímans cr andi þeirra hugsjóna sem
allir sannir menn hafa séð í liðinni /tíð; andi nýja
tíman.s er andi hinnar isönnu kristni áður en Irún
komst í hendur ólrlutvandra- manna o>g var gerð að
hiokkui'skonar andlitssmyrslunr fyrir þá sem irrir
voru cn góðir vildu sýnast.
Andi nýja tímans á að skapa .gu%ríki á jörð.
Starrf hans er hafið og því verður ekki lokið fyr en
takmarkinu er náð.
Margir gista kalda gröf áður, sem nú lifa, en
þúsund ár eru sem einn da.gur í sögtr mannkynsinis,
hg því skal ekki örvænta þótt stundum virðiút miða
smátt áfranr. .
Komdu folessaður, andi hins nýja tíma; breiddu
.vængi þína yfir bústaði allra mamra; svíf þú yfir
djúpum hinnar nriklu spillingar og kasta þú niður
í þau eldihröndum heilagra áhrira, sem kverki þann
eld er allan sora brenni upp lil agna.
Afturhald og framsókn.
í landinu til þess að fella frjálslegri verzlun og berj-
ast þannig á móti hag bænda cg almennings yfir-
leitt, en fita hina feitu. þanni var lians fyrsta Spor
,og þaðan af var hvert öðru verra, þangað til hann
s’teig að aíðustu það spor, sem allir heýglar stíga fyr
eða síðni'.
Borden er horfinn af wljórnmálstöðnimmi og er
saknað þar álíka mikið og marglittunnar er saknað
af árarblaði ræðarans. •
Sá sem tekið írefir sæti Bordens er öllum sömu
ókosrtum háður ogBorden var en hefir það fram yfir
hann að hann er þrællyndasti, hárðráðasti og óhlnit-
vandasti maður, sem við stjórnarstörf hefir fengist
hér í landi. Enginn hefir fariði Jen.gra í því að
brjóta lög og tjómarskrá þjóðarinnar; enginn hefir
verið stórstígari með þrælkunarsvipuna í Ihendi sér
á eftir útlendingrrm hér í landi; engirin lrefir farið
lengra í ofríki og gjörræði. Hann er faðir herskyldu
laganna; hann er faðir hinna illræmdu kosningalaga
ir faðir hinna glæpsamlegu laga sem ákváðu áð
frjálslyndir menn skyldu ofsóttir o.g reknir úr landi
burt; sagan hlýtur að fella þann dóm yfir þessuiju
mauni, að hann hafi ,gefið: bömum þjóðarinnar stein
fyrir brauð og barið þau með skorpíónum og sporð-
drekum, einsi og Jón Vídalín komst áð orði.
Arthur Meighen átti að sjálfsÖgðu að leita álits
þjóðarinnar nm það hvort hún samþykti það að
hann yrði höfuðsmaður hennar; hann átti -að sjálf-
sögðu áð- kalla til kosninga; en hann var evrs og
'fyrirrennari hans að iþví leyti, að hann þorði það
ekki.
Stjórnin isagði öll af sér á laugardaginn; Bord-
en útnefnir þennan óvinsæla harðstjóra í stað sinn
og hann tekur sér* vald ytfiv fólkinu ónþess að spy-i'ja
fólkið hvort það samþykki það cða ekki. Og allir
hinir ráöherra'mir gcra það sama. Og þetta er kóll-
uð: þjóðstjórn.
Ef það er isamkvæmt stjórnarskrá landsins að
stjprnin geti isagt af sér og önnur stjórn slripað sig
sjálfa án kosninga eða ef umboðsmaður konungs-
ins getur sett upp hvaða hróka og peð sem honum
þóknast til stjórnar og yfirráða án. samþyklris fólks-
ins, þá er tími til þess korninn að þeirri stjórnarskrá
sé breytt oig það einræði brott numið.
Burt mcð einræði! burt m.cði harðstjórn; burt
með Borden; bnrt með Meighen!
I landi ritfrelsisins.
Jafnve] meðal bænda og verkamanna errr til
afturhaldsmenn. Meðal \ erkamanna stendur yfir all
hörð deila rrm þessar mundir; eru þeir slriftir í tvo
flokka, gatnla flokkinn og “One Big Union”.
í voruftr huga er enginn efi á því að gandi flokk
uf'inn sem er fámennur, en hefir talsvert fé undi>r
höndum, er verkfæri í klórn ajiðvaldsins til þcss að
koma í veg fyrir almenn samtök verkamanna.
Vér þekkjum talsvert þesear hreyfingar báðar
og vitunr að það er gamla flokkmrm að talsv.erðu
h'yti að kenna, að verkamannforingjarnir eru í
fangelsi. Aftuithaldið á.aktaðar ítök.
En hvernig stendur þá á því að þessir “prakt-
isku” menn kasta ekki frá sér kenningum kristn-
innar, eins og þeir hafa kastað verkum hennar.’
Hví fordæma þeir ekki bókstafinn eins og þeir fo,r-
dæma andann? Hví fleygja þeir ekki hysminrr eins
o.g þeir hafa fleygtt kjarnanum?
Láturn þessa góðu herra sem gera igys að kjarna
kristninnar og fyrirlíta þá sem framfylgja kenn-
inigum í verki — látum iþa lýsa því 'yfir að þeir séu
heiðnir nrenn, sem 'vilji ekkerl, hafa með kristni að
gera. Látum þá lýsa því yfir að kenniugar Krists
um algerðan jöfnuð séu draumórar fávrss manns otg
skammsýns; látum þá staðhæfa að sá se iheimskur
Borden flýr; Meighen tyllir sér á tá
Eftir niu ára stjórnarfo>rstöðu sem hefir verið
sjálfum honum til tforsmánar og fyrirlitningar, en
þjóðinni og landinu til óheilla, ihefir Robert L.
Borden flúið úr ráðiherrasætinu vegna þess að hann
þorði ekki að rnærta kjósendum sírrum; vis.si að for-
dæming og ósigur hlaut að bíða hans við kosninga-
borðið.
Borden er í augum sumra fyrirlitlegt tól, í aug-
unr annara brjóslumkennanle.gur rariill, «e;n ekki sé
.svo mikið spunnið í að hægt sé að kalla illmenni.
Hann kom',st til valda með stuðnin.g allra verstu afla
Félag sem kallast “Dætur Bretaveldis” héldu
nýlega ársþing sitt í Toronto. Meðal annara frjáls-
lyndra samþykta var ákvörðUTt þesS cfnis nð vinna
á móti því að fólk hefði tækifæri til þess að lesa blöð
þau sem gefin eru út í Bandarrkjunum af Ilearsts-
félaginu, vegna þesis að þau ivoru á rnóti stríðinu o.g
fordæma aðferðir Breta á Irlandi, Indlandi, Egyfta-
landi og Rússlandi. M,undi það ekki liafa verið s.am-
boðnara anda nútímaiis að mæla með því að sýnt
vrori fram á það opinboriega hvar þessuin blööum
■kjátláðist og í hverju þ.aö hefði verið rarrgt að mót
tmela þátttöku Bandaríkjamra í stríðinu? Hefði það
ekki verið manrulegra?
Rússland.
þar miðar öllu áfr.am. Bolshevikistjórnin hefir
komið þar á svo góðu skipulagi að furðu gegnir,
þegar tekið er tillit til, þess að' margar sterkar úrt-
lendar þjóðir hafa tekið saman höndum til þess að
liindra friðsamlegar stjórnairi'áðstafanir. í’ólver.jum
vr sigað á Rússa, en hinir rfðarnefndu hafa rekið þá
af höndum sér.
Bandaríkin hafa við’irkent verzlunariviðiskifti
við Bolshevikistjómina og úestar Evrópu þjóðirnar
Ira/fa einnig neyðst rtil þe.'Vi að viðurkenna hana. I
Canada sá stjómin ioksins tórua sinu og lcyíði stofn
un Bolahevikiiskriftofu í lrndiuu; það leyfi var til-
kynt, í vikunni sern leið.
Bændafélagsskapu'rinn er Uð ntiklu leyti bygð-
ur á sama gruntivelli hér í Canada og Bokheviki-
stefnan á Rússlandi.
þar sendir hvert bænda- og bæjarféla>g fulltrúa
á fUnd til þess að útnetfna þingmannsefni á Soviet-
þingið og þingmaðurinn :ber ábyrgð gerÖa sinna fyr-
ir himrm sanreinuðum deildum. þetta er nákvæmlega
sarna og í bændafélögunum.
Bolshevikistefnan er að festa rætur á friðsam-
legan hátt í öllum löndum og ná viðurkenningu
allra þjóða.
Bollaleggingai
Norrisstjórnin komst til valda 1915 sökum þesis
að Roblinsklíkán ihafði aflað sér bæði ihatura og fyr-
irlitningar í augum fólksins. Norrisstjórnin sat að
völdum aðeims eitt kjörtímabil og mun það alveg
einstakt í sögu rfylkisins aö stjónr reynist svo illa
að fólkið með atkvæðum sínum reki hana frá völd-
um við allra fyrta tækifæri.
Norrisstjórnin hélt öllum sætum í þinginu þeg-
ar hún .gekk til kosning.anna oð urrdanteknum 4; en
eftir kosniirgarnar fór þannig áði hún hélt aðeins
20 sætum af 53. Meiii ósigur er tæplega möguleg-
ur eftir eitt tímabil.
Og hefði stjórnin ekki tekið til allskonar klækja-
ráða fyrir kosninganrar, þá heí'ði ekki tanigu>r né
tötrrr verið efitir af henni að kosningumrm afstöðn-
um.
Nokkrir af klækjum hennar voru þBssir
1. Hún reyndi að blekkja fólk til þess aö styðja
liíiiui með því aö hindra þáttlöku bænda i kosn-
rirgurium og láta þairnig líta lit sem bændur væru
ihlyntir stjórninni — jafnvel var sáno la.ingt farið
að stjómin var kölluð bændaisitjórn á Norrisfund-
um. ÖII hrossakaupiir í samibandi við bændaþingið
í Brapdon til þess að halda bændum frá þátttöku
í fylkiskosningum, hatfa verið isikýrð í Voröld áðu'r
2. Norrisstjórnin vissi a'ð húir gat errgu sæti
rrað i Winiripeg með igamla fyrirkomulaginu; hún
geröi þvr allan bæinn að einu kjördæmi og lög-
lerddi hlutfallskosniagu sem hún sjálf hafði hlog-
iö áð senr bamaskap og barist gegn sem óráði
þegar Dixon vikli koma henni r framkvæmd.
3 Norristjórnin reyndi að lralda sér við völd
með því að neita. .mönirunr um atkvæði ef þeir
heföu ekki víð hendina borga>rabréf sín, jafnvel
þótrt þeir ilrefðu verið á kjörakrá í ifjöldamörg ár.
Á 'bennan hátt voru hundruð útleirdirrga sviftir
atkvæðum.
4. Nof'ri.sstjómiu lét ekki byrja atkvæða-
greiðslu á sumum stöðum í Winnipeg fyr en einni
k-Iukkustund fyrir hádegi í stað þess að það’áitti að
byi'ja kl. 9. þetta bragð Svrfti fjölda marga at-
kvæði.
þessr atriði eru aðeins fá þeirra bragða sem
stjórnin heitti.
En þrátt fyrir það var hemri með þeim atkvæð-
um isem menn héldu eftir, sýnt það órtrvíræðiega að
fólkið trúði heiini ekki 0g vísaði henni á dyr.
IHm fekk aöeins'- kosna 20 þingménn af 53;
andistæðjngar honnar voru flestir kosnir með stór
kostlega miklwii, meiri hluta, on hennar menn marg-
ii .með s\,o sártáum atk'Virðium að endurtalniirg er
ahtm sjálfsögð. Stjórnin hlaut því stórkostlegan
mi-rni. Irluta af þingsætartölú og enn þá minni liluta
af atkvæðatöht.
En svo fara leigutólm að hollaleggja. Stjónrin
er 'eins og sakamaður sem fundinn er sekur og
dæmdur en þrjóskast við að hlýða dóminum. Hún
r-eit það að ef farið yrði að rannsaka hreiðrið nú,
piinsi óvið/búnir 0g .ránfuglarnir eru, þá fyndust þar
ýmsár annarlegar fjaðrir og daunill egg. En rann-
sókrr veit stjórnin að fæ.ri fram á ýmsu,ef lrúrr hretti
At þessum áatæðum byrja bollaleggingar. Stjórn-
m klorar sér r höfðinu og grettir sig, bítur á jaxl
og bolvár Iiálfhátt, en ákveður að reyna að blekikja
undir 'merki sín hændurna sem þosnir voru á móti
MfmT TaS cTfr'"^ £ reynt a.ð
telja fólkirru trú um að það muni g'anga til þess að
hún geti þó harngið á barminam þarrgað til í vertur_
þvr frestur er á illu beztur. En allar bollaleggingar
eru 'íagnslausar, stjórnin er ifallin, dauð.adæmd að
vei'ðleikum.
Indíánakofinn
Kofinn er- af bjálkum bygðiur
brok í þaki, rengla í súð,
Jhir er væstur vegfariandi
velkominn í hríð og slúð.
Alt sem hreysið á aö gevmá
er til reiðu ferðalang.
það er eirrs oig út um dyrnar
yhrr breiði gesltum fang
Neytir brauðs í bæn og lotninj
bljúg'um. ihuga in rauða þjóð
fhk af hröktum ferðamanni
finmrr snaga nærri glóð.
Unh‘ stund sem er að líoa
aldrei hyggur fram á leið;
lifir eins oig fuglinn 'fríði
frjáls á vorsins söngvameið.
Ekki ei'iþrönigt í kröppunr kofa
kjcrlcikurinn hefir völd
þar mega’ allir ólrult sofa
ekki er vistin fúl né köld.
Ætti eg' kost á liárri höllu
hefði eg ekki skifti í kvöld;
hjarlað það er qfar öllu
æðra en'skraut o.g silkitjöld.
I
I gnægð og varma víðra sala
vist er etundum köld o>g þröng,
í skorti lágs og hrörlegs hreysis
hlýleg vist og nóg um föúg.
I lafirðu rum í hjarta þínu
liýsa muntu þreyttan gest.
ITægt er að bæta úr húsa þrengslum
hjarta þrengslin eru verst.
P>ar ei heinr aðrirúsum þínum
hvíti maður rauðan gest?
Var þá uppi og itil reiðu
alit. sem húið .geymdi bezt?
Einn við horð í eldhújshorni
át hann snarl sem fleygt var að,
hömiir lilógu að hörundshtnum',
lrljótt til drottins konan bað.
, P. G.