Voröld - 22.02.1921, Blaðsíða 4

Voröld - 22.02.1921, Blaðsíða 4
Bls. 4. VORÖLD. Winnipeg 22. febrúar, 1921. J. H. STRAUMFJÖRÐ Úrsmiður — Gullsmiður Verzlun og vinnustofa að 676. Sargent Ave. Tals. Sherb. 805. Heimili: Ste. 12. Corinne, Apts Tals. A 3557. Ur 3Bænum Útgefendur ‘Voraldar’ œtla að gefa út ofurlítið barnablað Kemur það út einusinni í mún- uði, og verður núþegar byrjað að gera það úr garði. Vona þeir að lítið sérstakt blað fyr- ir börnin verði þeim kærkomið. Jón Ólafsson, frá Leslie kom til bæjarins nýlega; var hann að fylgja hingað tveim dætrum sínum sem hér stunda nám. S. B. Gunnlaugsson frá Bald- ur, kom til bæjarins í vikunni sem leið, og dvaldi hér nokkra daga. Ólafur Pálsson frá Mozart, kom til bæjarins að leita sér lækninga hjá Dr. Jóhannesson. Gunnl. Guðbrandsson, frá Baldur, kom til bæjarins í vik unni sem leið. Hann er tii heimilis hjá C. H. ísfjörð prentara Voraldar. Frú Davíðson frá Oak View, hefir dvalið hér í bænum um tíma. Pétur Pálmason, pinghús- vörður var skorinn upp nýlega í St. Boniface sjúkrahúsinu, Dóttir hans sem hefir verið kennari í California dvelur heima á meðan hann er veikur. Th. Clemens kaupm. frá Ashern, var á ferð í bænum nýlega. Þingið tók tii starfa eins og lög gera ráð fyrir, þann 10. þ. m. Hásætisræðan var lesin af fylkisstjóra Aikins. F. J. Dixon, þingm. kom fram með tillögu þess efnis að láta lausa þingmennina 3, sem sitja i fangelsi, svo þeir gætu tekið þátt í þingstörfum með stéttarbræðrum sinum. En þeirra fangavistartími er úti síðasta febrúar. Séra Albert Kristjáns- son studdi tillöguna og talaði i hálftima eða meira með henni; er það fyrsta ræðan sem hann heldur á þinginu. Þótti hún svo einarðlega og vel flutt, að menn fóru strax að ympra á því að þama væri náungi sem segja myndi einhvern- tíma til syndanna. Norris og Johnson mæliuá mótitillögunni. H. F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS. AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins, Eimskipafélags Islands verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laug- ardaginn 25. júní 1921. og hefst kl. 1. e. h. DAGSKRÁ 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdurr. á liðnu ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandvtli ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstrarreikninga til 31. desember 1920. og og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinn,ar og tillögum til útskurðar frá endur- skoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- inguársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagssins í stað þeira, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, osr eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umbosmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykj- avík eða öðrum stað, sem auglýstur v-rður síðar, dagana 21.—23. júní næstk; að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn hjá hlutafjársöfnurum félagsins um alt land og af greiðslumönnum bess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 18. desember 1920. Stjórnin. Þorsteinn Bergmann frá Riverton var á ferð í bænum síðastl. viku. Hann Keimsótti dr. Sig. Júl. Jóhannesson f læknis erindum fyrir son sinn. Þórarinn Kristjánsson frá Víði var á ferð í bænum. Spurði hann eftir „Vor- öld“ og kvað menn í sinni bygð fagna komu hennar. S. B. Benedictsson er al-fluttur til bæjarins og tekinn við prentstörfum á prentsmiðju „Voraldar**. Einkaleyfi, Vörumerki Útgáfuréttindi FETHERSTONHAUGH & Co 36-37 Canada Life Bldg. Fhone M. 4439 Winnipeg BIT AR Bóndinn fær $1.00 fyrir 5 pund af ull. 5 pund af ull þarf í alullarföt. Ef bónd- inn kaupir föt sem honum er sagt að sé úr al-ull, þá þarf hann að borga fyrir þau 500 pund af ull. —Farm & Home. Ein kýrhúð gefur nægilegt leður i 6 pör af skóm, en bóndinn verður að láta 6 kýrhúðir fyrir I par af skóm. —Farm and Home. „Eg hefði skrifað ritdóminn um Vígslóða alveg eins og Jón Bildfell ef ég hefði sagt nokkuÖ um bókina á annað borð“ segir ritstjóri Heimsk. „Á sama máli var merar-Gróa og Magnús karlinn í Bráðræði. Mark Twain las einhverju sinni þá frétt í blöÖunum að hann vœri dáinn. „Þessi frétt er stór- kostlega ýkt“, sagði hann. Vor- öld geiur sagt það sama. Það er eitt að minsta kosti sem allir vita og það er, hvað aðrir en sjálfir þeir eigi að gera. Höldum uppi heiðri landsins og virð- ingu fyrir dómstólunum, en tölum var- lega um fangelsin og höfum ósköp Iágt, þegar minst er á „saklausa" fanga. — Tóbi á þingi. MARKAÐSVERÐ. Kartöflur búsh. Laukur, 100 pd. Smjör (creamery) Egg Hveitimjöl, bezta sort 98 pd. Bran, heilsekkur Shorts, “ Haframjöl, 80 pd. Hafrar, búsh. Bygg. Hveitikorn, Rúgur, ‘ Hey, tim. nr. I .. .. 2 1 2 I I (júlí) red t. upl. med. I. PENINGAGENGIÐ. Kaupið Voröld TVÖ HERBERGI TIL LEIGU. ($15 á mánuði bæði) 792 Notre Darae Ave. Húsgögn, gömul og ný, kéypt og seld. Sanngjarnlega breytt vid alla. Reynid W. T. MERCER, 804 Sargent Ave. Fón:—Shbr. 1670 Gengið — Gildið Sterlingspund $4.39 - 4.87. Can. dalur 0.87 - 1.00. Franki Fr. 08,24 - 19,3 “ Belg. 08,70 - 19,3 “ SwÍ8S 18,52 - 19,3 Líran Ital. 4,22 - 19,3 Drakma Grík 09,10 - 19,3 Króna Norsk 20,90 - 27,0 “ Dönsk 21.95 - 27,0 Svensk 25.30 - 26,8 “ Islenzk 20.78 - 27,0 “ Aust. 0,40 - 20[3 Mark Þýzkt 1,85 - 23,3 Peseta Spænsk 16,15 - 19,5 Gyllini Holl. 39,10 - 40,0 Þriðja ársþing Þjóðrœknisfélagsins verður haldið í Good Templara húsinu í Winnipeg mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn —21. 22. og 23. febrúar 1921. Starfskrá þingsins verður þessi: A—Skýrslur embættismanna B—ókláruð störf frá fyrra ári a) Grundvallarlagabreytingar. b) Jóns Sigurðssonar minnisvarðamálið. 1. (Jtgáfumál rita og bóka. 2. Islenzkukensla. 3. ÚtbreiðslumáJ. 4. Samvinna við ísland, og mannaskifti. 5. Sjóðstofnun til íslenzkunáms. C—Ný mál. D—Kosning embættismanna. E—Fyrirlestrar o. s. frv. Dagsett í Winnipeg, 1. febrúar 1921. Rögnv. Pétursson, Sig. Júl. Jóhannesson, forseti. skrifari. $1.25 2.00 52—58c. 65—70c. $5.83 l.9z 2.15 3.10 5!c. 78c. $1.70 1.60 25.00 23.00 15.00 14.00 12.00 10.00 Dagslmi— Nátts.— St. John J 474 — St. John J 866 OPIÐ NÓTT OG DAG DR. B. GERZABEK M. R. C. S. frá Englandi, L. R. C. P. frá London, M. R. C. P. og M. R. C. S. frá Manitoba. Fyrrum aðstoðar læknir við spitala í Vínaborg, Prag og Berlín og fleiri spítala. Skrifstofutimi: 9—12 f. m., 3—4 og 7—9 e. m. Dr. B. GERZABEKS Eigin Spítali, 415—417 Pritchard Ave. Winnipeg. Stundun og lækning valdra sjúklinga sem þjást af brjósveiki, hjartveiki, mag- asjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúk- dómum, karlmannasjúkdómum, tauga- veiklun. THE REPAIR SH0P. (Ó. Sigurðsson, eigandi) 677. SARGENT Ave., TALS. A8772. Selur meðal annars hina viðurkendu Edison-Madza Lamps Enn fremur Straujárn, ljósahjálma, rafmagns vélar, hitunarofna og fl. Allar viðgerðir af hendi leystar fyrir ..sanngjamt verð. THE ,G. J.” GROCETERIA 99' Kjörkaup þennann mánuð: 2 pk. Jelly Powder 25c 3 lbs. Rice —Good 25c 2 lbs prunes 25c 1 lb. Baking Powder 25c 3 Rolls Toilet Paper 25c Gold and P&G Soap lOc Carnation Cream 18c St Charles Cream 17c Skýrt söluverð stendur á öllum vörum í búðinni. Alt selt fyrir peninga út í hönd. Gunnl. Jóhannsson 646. Sargent. — PhoneSh. 572. ADANAC GR0CERY C0. hefir til sölu allar tegundir af GROCERY og ávöxtum með góðu verði Synishorn fyrir næstu viku: Wagstaffs, Raspb.Strawb. eða Black Currant Jam 4pd. fötur fyrir $1.20 Sherrifs Marmalade 4 pd. fötur fyrir 1.10 1. kanna Corn .20 1. “ Peas .20 1. “ Tomatos .20 Munið eftir búðinni Islendingar! ■X-X-X-X-X-t-X-X-X-X-t-X'j' Wevil Café. | M. Goodman, eigandi. par er alt nýprítt og skreytt.*{* Veitingar og máltíðir X af beza tagi. £ <J*4*Mv4**'****vw*t'>w%#%*4****‘***'**2M5******'M't*4*'*** —mi—— mi—— iw—iw—— wi—— ub—• iw—-a»—— m—— m- CUMFY INN 637. Sargent, Ave., 637. j Ætlir þú að kaupa kaffi komdu þangað vinur minn; [ bezti matur, bezta kaffi j bíður þín á Cumfy Inn. | j Diöur þrn a Lur £ J. G. SNIDAL, L. D. S. £ Tannlæknir £ £ 614. Somerset Block ... j; fTals. Officc: A8889;Í; ;|;Tals. Heimili: Sherb. 4783.;*; •!• C**Hh«**»**H**H**H**H**H**H**H**H**H* v Dr Sig. Júl. Jóhannesson B. A. M. D. Lækningastofa að 637. Sargent, Ave., opinkl. 11.—1. og 4.-7. á öllum virkum dögum. ^Heimilissími A 8592. •j’-M-x-x-:-:":-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:,.:-:-:. £ BJÖRN HALLDÓRSSON ‘£ t *I* ;*; Cor. Arlington & Sargent. •{•munið landar að hann hefir^ •{•Billiard Parlor, Confection-;*! ery and Tobacco etc. :—x—x—X New York Tailoring Co., 637x/2, Sargent Ave. Verk á fötnm, búin til eftir máli ábyrgst. Föt einnig hreinsuð, pressuð og bætt. A. S. BARDAL. 843. Sherbrooke, St. Selur líkkistur og annast rm útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar .ninnisvarða og legsteina. Skrifst. talsími N 6607. Heimilis tabími A 8656.

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.