Voröld - 29.03.1921, Side 1

Voröld - 29.03.1921, Side 1
IV. ÁRGrANGUR. BLAÐ BÆNDA OG VERKAMANNA WINNIPEG, MANITOBA. 29. MARZ, 1921. ~'i" ' ■ —-1,— Almennar fréttir. ' '■■■■■ .......... W. A. Pritchard einnaf verk- amanna leiðtogunum sem í varðhaldinu sait, fór heiin til sín vestur að hafi nýlega; var honum fagnað mjög er hann kom vestur. Á meðan hann var hér í bænum kappræddi hann um verkamannamálin, um frjálsa verzlun og um þjóða- sarnbandið við tvo prófessor ana af Wesley-skólanum og aðra ,og veitti jafnan betur ef ef marka má nokkuð undir- tektir fundanna. Jon Quen þingm. leggur til að féð sem verja á til þess að veita hertoganum af Devons- hire móttöku, sé varið til að uppfylla nauðþurft atvinnu- lausra manna. Jamica, • ein af Vest-India ' eyjunum, hefir ótilkvödd boð- ist til að greiða Bretlandi 350 þúsund dali árlega, til þess að létta undir með að greiða stríðsskuldina. 'Byggingarefni er heldur að hækka í verði; ástæðað' er tal- iu sú að eftirspurn sé heídur að aukast og útlit fyrir að dálítið verði bygt ákomandi vori. 'Stríð á milli Mexico og Bandaríkjanna, er reynt eftir megni að kvekja; það' sem að kolunum blós í þetta skifti, eru eigulegir olíunámar í grend við1 stað þann er Tam- pico er nefndur í Mexico, og hjörtu auðmannanna í Banda- rákjunum kváðu knítt órjúf- andi ástarböndum. Eitt hundrað miljón dala lán hefir Rúmanía fengið hjá bresku og frönsku auðfélagi Skilyrðin sem lán þetta fékst með, eru þau, að auðfélagið fær í sínar hendur alla olíu náma landsins. öanada ætti nú að geta fengið rentu af bessu 25 miljón dala láni sem hún veitti Rúmaníu fyrir tveim árum ríðan. Bolshevikar í Svíþjólð1 hót- uðu allsherjar verkfalli meðan rætt var um fjárlögin, ef kaup verkamanna yrði lækkao. í tali er að jafnaðar manna leiðtoginn Eugene V. Debs verði leystur úr fangelsi innan skams. Á Bretlandi hefir vérið á- kvarðað að senda æskilega inn- flytjendur til þessa lands frítt, eða þeim að kostnaðarlausú. Er það gert í samráði við sam- bandsstjórnina hér. 'Harding forseti er að draga upp nýja skilmála um viðskifti við Rússland; eru þeir taldir mjög rýmilegir og ólíkir hin- um eldri. Á þinginu í Hollandi er ver- ið að draga upp frumvarp til laga, þess efnis að þjóðin geti | að Vilhelmínu drotningu and- aðri, kosið sér konung sjálf; —drotningin á enga erfinga. Tíu þúsund hermönnum er enn haldið sem föngum á Frakklandi, og ekki leyft að fara heim il sín. peir kváðu eiga að vinna af sér skuldir Rú'sslands áður en þe'im er sleft. En þær eru frá tímum keisara stjómarinnar. pessir hermenn era þannig til Frakk- lands komnir, að þeir voru sendir þangað til þess að berj- ast með sambands hernum sem ekki veitti heldur af. ■Sannarlega verðskulda þeir önnur laun en þau að vera haldnir sem þrælar. Fyrir tveim vikum síðan fóru fjórar auka-kosningar til þings fram á Bretlandi. Hafa verkamenn unnið þrjú sæíin, en tapað áðeins e'inu. Grikkir kváðu vera önnum kafnir að búa sig út í stríð móti Tyrkjum. Tilgangur- inn sagður sá, að tryggja sér frið og lönd í Littlu-Asíu og hjálpa sambandsþjórnunum til að þröngva Ung-Tyrkjum til að samþykkja Tyrkneska samn- inginn eins og hnn var úr garði gerður af þjóðasam- bandinu. Nýlega dó prestur í Sviss- landi er Baudenbacker hét. Læknar höfðu komið og skoð- að hann, og kváðu hjartað hætt að slá, og manninn dauðan. Syrgendur söfnuðust utan um hann og fyltu húsið er hann lá í blómum. En 14 klukkustund- um gftir andlátið vaknar karl aftur og undraðist stórum, er hann sér bæði syrgjendurna og blómin í kring um sig. ‘Kall- ið hefir ekki verið komið,” sagði hann er hann fékk mælt. Læknar kváðu hann geta lifað mörg ár enn, en telja samt eitt með því undarlegasta að hjart- að skyldi eftir 14 kl. stunda hvíld taka aftur til starfa. Ekki var þess lengi aðbíða að sameigna sinnar á þýzkalandi gerðu uppreist, eins og spáð var af mörgum, ef me'ð útlendan her væri farið inn 1 landið. Nú er pýzkaland í uppreitar- báli statt'; átti það upptök í Mið-þýzkalandi, en breiddist bvo brátt út þaðan til Saxlands Hamborgar O’g jafnvel til Ber- línar. Uppreistar e!ða bylting- ar flokkarnir brutust inn í banka og ræntu þá sprengdu bæjarráðs hallimar í tveim borgum í loft upp, stöðvuðu námavinnu með því að fylla námurnar vatni, og vinnu á 'mrkstæðum og í skipakvíum Og víðar varð að hætta þeirra vegna. Lögreglan skarst í leik- inn, en orkaði ekki að bæla nið- ur uppreistina, þó tafið gæti hún fyrir henni. Tekið er fyrir að Rússar hafi slegist í leikinn með uppreistar mönn- um, nema ef vera skai með því að leggja þeim til fé, sem mik- dl grunur er á. I Selsíu er sagt að nokkrir menn frá sambands- þjóðunum hafi verið myrtir er um atkvæðagreiðsluna sáu, er iþar fór nýlega fram. Stjórnin talaði um að setj'a herréttarlög í landinu, en ekki hefir þó orð- ið af því; og enn hefir hún vald yfir uppreisttinnieftir því sem fréttir segja. Herniáladeild Sambandsstjórnar- innar heíir auglýst a3 103 herdeild- inn eöa The Calgary Rifleo verði aftur stofnuð eða endurreist og haldið við, það kvað sem sé eitt stríð óháð enn; “Striðið sem enda a öll stríð! ”. Bændafélagsskapurinn (The NonPartisan League) í Banda- ríkjunum hefir mjög gengist fyrir því að stofna blöð, sem cólkið ætti sjálft, og gæti reitt sig á að ynni fyrir velferð þess en ekki fárra auðmanna eins og blöðin liafa að undanförnu gert og gera enn. Er árangur- inn af því sá að í Dakóta, Minn- isóta, Montana og Idaho hefir slíkum blöðum verið komið á fót. Smáblöð geta það heldur ekki talist þa.r sem stofnfé þéirra er alt að þrem miljónum dala, sem hundrað þúsund hluthafar hafa lagt fram. Sameignar hugmynd- in er að verða æði algeng, og grípur á mörgum sviðum orðið fram fyrir hendur á séreigna- stefnuni. Að þes'si sameign blaða sé góð, segir sig sjálft. Farast manni er Liagett heitir fólksinnflutnings stjora í Norð- ur Dakota þannig orð um þetfta: Ef gefa skal dagblöðum Banda- ríkjanna þann vitnisburð er þau eiga, er hann frá mínu sjón- armiði sá, að þau séu stærsfi þröskuldurinn á leið stjórnar- farslega umbóta og beittasta vopnið sem borið' er á móti öllu er hag alþýðunnar við- kemur. Ef lýðfrelsi á nokk- um fíma að njóta sín, þarf að taka þennan þröskuld, þetta vopn úr höndum einstakra manna, og fá það alþýðunni, verkalýð og bændum í hendur. BLöðin þurfa að vera eign fólks- ins. pá fyrst simia þau eitt- hvað velferð þess. par sem sameign blaða hefir verið rengd, hefir þctta komið glögt í ljós. Eg þakka þeim það, að alþýðan og kröfur hennar hafa verið teknar meira til greina en áður hér í Dakota og að við eigum við meira frelsi að búa okkar á milli, en nokkurt ann- að fylki Bandaríkjanna”. Nýlega var haldin almennur fundur méðal fslendinga til þess að leggja fram reikninga eftir íslendingadaginn í fyrra og kjósa nýja nefnd. Eins og Voröld sagði frá í fyraa var engin nefnd kosin þá heldur ákváðu vissir menn að vera nefndin. petta var viður- kent í skýrslu sem lesin var upp á fundinum og var það hreinskilnisle'ga gert. pessir voru kosnir í nefndina í ár: 1 1— Hannes Pétursson, forseti. 2— Iljálmar Gíslason, skrifari. 3— -Ólafur Bjamason, féhirðir. 4— Björn Bjömsson, 5— 'Sveinbjörn Árnason. 6— Ólafur Pétursson, 7— Stefán Eymundsson, 8— J. J Bíldfell, 9— Páll Fjeldsted, 10— Dr Sig. Júl. Jóhannesson, Sérstaklea verður reynt að vanda til hátíðarinnar í ár; þar á méðal er 'ætlast til að fram- fari skemtanir sem aldrei hafa 'sést fyr. Tillaga kom fram í öldunga- deild Bandaríkjaþingsins þess efnis, að taka við nýlendum Frakka og Breta í Vestur-Ind- íum sem borgun fyrir þær skuldir, sem Bandaríkin eiga þjá þessum ríkjum. Blöð Bandaríkjanna eru því mjög andvig að nokkuð verði gefið eftir af skuldunum. Mfi. FOED. Frá New York kemur sú frétt að Mr. Ford sé að semja umút- gáfu skuldabréfa er nemi 50 miljónum dala, því að hann skortir fé í svip til að greiða skuldir, sein hvíla á verksmúöju hans, og eru þar meðtaldirskatt- ar, er nema 40 miljónum dala og greiða í fjórum afborgunum árlega. Y erkmiðjur hans eiga nú um 60 þúsund bifreiðar óseldar, sem metnar eruá 30 miljónir dala. Fyrir tveim ár- um tók Ford 40 miljónir dala til láns til að kaupa verksmiðj- ur af keppinaut sínum og hefir þegar greitt helmmg þeiraar skuldar. Gyðingum er mjög illa við Ford og telja sér hann fjand- samle'gan. peir breiða það nú út, að Ford ætli að leggja 30 miljónir dala í þýzka verk- smiðju sem bæði eiga að smíða bifreiðar og hergögií. peir segja og, að hann sé í félagi við þá menn sem vilj1 koma Yilhjálmi keisara til valda, en kunnugir telja það til hæfulaust. —Visir. ÍSLAND. Um ‘‘Bóndadóttir” Gutt- orms farast ‘‘Tímanuin” orð á þessa leið: “pótt dóttirin ber- ist ekki mjög á hið yt.ra þá verða menn þó þess brátt varir er þeir kynnast heenni að hún er ekki öll þar sem hún er sén, og þótt hún sé nokkuð blendin í máli með köflum, þá getur hiin haft til að sýna það , að hún kennir góð og glögg deili á tungutaki og orðfæri, óðsnild og orðalist eðra vorra”. 'Séra Eiríkur Gíslason á Stað í Hrútafyrði er látinn; var fæddur 1857. Hann var þing- máður Snæfellinga 1894—99. Viðbót hefir verið bygð við hælið á Vífil stöðum til lækn- inga veikum börnum; viðbótin kostaði um 25. þúsund krónur; hús hefir einnig verið bygt þar handa læknum er kostaði 60 þúsund krónur. Hælið hefir nú 25 kýr í fjósi. 1000,000 kr. hafa verið veitt- ar til flóaáveitunnar. k Sýslumennimir Bjarni J. Johnson, og 'Sigurjón Markus- son hafa báðir verið leystir frá embætti án eftirlauna. Um 18,000 íbúar eru nú í Rekjavík. Lögrétta hefir minkað í broti og ér hún nákvæmlega jafn stór Voröld. Allmikið' er deilt um það heima að Goodtemplarar hafi stutt til þingkosningu eindreg- inn andbanning og fjandmann bindindissins Jón verkfræðing porkelsson. Tíminn telur þa,ð hina mestu óhæfu og bindindis- brot. Guðmundur Eggerz, hefir fengið lausn frá sýslumanns embætti, sökum heilsu brests, —með eftirlaunum. Látin er frú Guðríður Páls- dóttir ekkja séra Sveiná Eiríks- sonar. prír Islendingar hafa nýlega farið suður til Rómabargr að sið forfeðra vorra; það eru þeir: Jiavíð skáld Stefánsson. frá fagraskógi, Ríkariður Jóns- son, listamaður og Ingólfur læknir Gíslason. Eigill pórðarson frá Ráða- gerði á seltjarnarnesi, druknaði í lendingu af mótor báf 15 janú- ar. Bærin að St'aö í Grundar- fyrði brann til kaldra kola í janúar mánuði. par var prest- setur og er séia J. Halldórsson presturinn. Nýtt blað stofnað í Reykja- vík sem heitir “Hamar” rit- stjóri er M. Ottisen frá ytra Ilólmi. Verkamenn unnu við síðus' > kosningar bæði á Akurevri * ísafimi. p. p. porsteinsson, lá í tauga- veiki þegar Lagari®ss fór að heiman. Talsverð hreyfing kvað vera gott yfirleitt. Fiskafli mikill en verð á fiski afar lágt. , Talsverð hreifing kvað vera heima í þá átt að efna til inn- flutninga; vilja beztu synir þjóðarinnar koma á flutningi héðan að vestan. Tíminn segir að 11 í),000 kr. hafi brunið í Borgarnesi af bankaseðlum; voru þeir allir frá Islands banka (prívat manna stofnun útlend). Ríkis- sjóður verður að borga seðlana að fullu og tapar þar 119,000 kr. en íslands banki græðir jafn mikið á þesu. t

x

Voröld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.