Voröld - 29.03.1921, Qupperneq 3
Winnipeg 29. marz, 1921.
VORÖLD.
Bls. S
senda sögu þessa einhverju
blaöanna, en hverju þeirra?.
Ekki Löghergi sem er a»ðal
rótin að þessari skammarlegu
ímynndunarveiki. Og ekki
Hkr. sem gefið hefir í skyn að
væri ekki hraust eða ekki laus
▼ið veikina heldur. Eg ætla
,því að snúa mér til Voraldar,
sem e'g hygg að sé laus við
nefndan sjúkdóm og alla
hræðslu við ímyndað skrimsli.
Jón. KristjánBSon.
Úr bréfum.
Mörg hlý orð hafa “Vor-
öld” borist í bréfum víðsvegar
■að, og er hún þakklát þeim er
þau hafa sent. Fara hér á
eftir nokkrar úrklippur úr
þeim:
‘ ‘ Mér þótti vænt um að blað-
ið gat byrjað aftur, því eg
hugsa að þáð færi mér ein-
hvern sannleika sem mig varð-
ar, en sem hin gömlu aftur-
halds og ójafnaðar blöðin
dylja”, —R. G.
• • •
“Gleðilegt að Voröld með
sömu stefnu og áður er farin
að koma út aftur. það virð-
ist svo erfitt að fá fréttablöð
sem færa manni sanninn af
Viðburðunum, jafnvel þó mað-
ur lesi fleiri en eitt eða tvö
tungumál, að þetta littla blað
er mér ómissandi, hvað sem
öðrum fynst”.
B. D. W.
• • •
“Peningar eru síður en svo á
reiðum höndum hjá almenn-
ingi. Uppskeru brestur sam-
fara allskonar dýrtíð og kúg-
un eru valdandi. Og bændur
harðast, leiknir. Einhver
þarf nú að fala máli þeirra og
benda á af hverju skórinn
kreppir að, og hvernig lagað
verði. Ykkur ritstjóra Vor-
aldar treysta nú margir á í
þeirri grein”. -S. N.
• * *
“pó Voröld sé smá vexti, er
eg að vona að hún geti smám
saman sagt lesendum sínum
hvað er að gerast á bak við
tjöldin”. —T. T.
* * •
“Eg segi við þá sem tala um
að Voröld sé lítil, að eg vilji
heldur lítin bita af hangi-
kjöti, en stóran ask af flaut-
um”. —Ásg.
* # •
“Einn fer. þumlungur 1
Vcrnöld jafngildir ferfeti í Isl.
stórblöðunum”. —S. J. F.
• • •
“Eg varð bæði hissa og glað-
ur þegar eg sá framaní “Vor-
öld” littlu; en meira um það
seinna”. —J. Á. J. L.
• • •
“Mér er það mikið gleði efni
að Voröld er farin að koma út
aftur. Eg var einn af kaup-
endum hennar aður, og saknaði
hennar mikið; var rétt farin
að kaupa “Kringlu” þegar þú
varst við hana, en hætti við er
'þú fórst frá. Lögberg er ill-
kupandi og því síður lesandi”
J. S.
• * •
“Eg skrifa þessar línur til
þess að láta í ljósi ánægju mína
yfir því að ykkur skyldi tak-
ast að reisa “Voröld” við aft-
ur. Eg hefi meðtekið 3 ein-
tök af fjórða árg. og er vel á-
nægður með innihaldið. Eg
hefi sem gamall innheimtu-
maður blaðsins, heimsótt nokk -
ra af kaupendunum, og virðast
flestir fagna viðreisu Vorald-
ar”. —J- B.
Stefán Stefánsson, skólameistari.
FÆDDUR 1. SEPT. 1863. DÁINN, 20. JAN. 1921.
Við gröf þína er bjart og blómaangan.
pú brosir, er nefnd var hin íslenzka jörð.
Yfir gróðri vors lands þú gekst á vörð,
og gafst um hann þekking daginn langan.
pú kendir ungum íslenzkt blómamál
og ást til landsins lagðir þeim í sál.
Haf þökk og lotning þeirra sem þú kendir
og þyrsta í framsókn út í lífið sendir.
Andinn lifir þó hold sé hey.
Gróa mun á gröf þinni: “Glejnm mér ei”.
(Frá lærisveinum Möðruvalla og Akureyrarskóla).
“Dagur”.
... ~ ---- ■■ "
yeeygóð matarkaup.-^^
Norskar Sardínur í “ Olive” olíu “Amborsia”
tegund, alveg sérstkt.kan nan.............. $ .15
Bláa borðans ágjætu “Peaches” 2 pakkar........55
Califomia Sveskjur, (70—80s) 7 pd. fyrir .... 1.00
Hreint “Santos” Kaffi —malað eða óm. 3 .pd. .95
Niðúrsoðin Epli, —stór (10 númera kanna)
hver 65c. 2 fyrir......................... 1.25
Manitoba Kartöflur, hvertbushel,.......... 1.25
B. C. Laukur, 10 pd. fyrir,...................25
Smjör frá rjómabúi Árborgar, lpd. pakki .... .60
A. F. Higgins Co, Ltd.
600 Main, St. Talssímar: N-7383.—N-7384. Winnipeg.
JON HALIFAX
Eftir ungfrú Mullock.
Stefán Einarsson og Sig. Júl. Jóhannesson
hafa þýtt.
“pú vinnur sjálfur fyrir þér?”
“Já,” —altaf þegar eg get fengið vinnu”.
“pú hefir aldrei verið í tugthúsi?’*.
“Nei!” hrópaði drengurinn með ákafa.
“F.g adla ekki að borða hér, herra minn. Eg
ætlaöi að koma inn, því eg hélt að það væri syni
þínum til geðs; hann var góður við mig og við
vorum að ræða saman. En nú held eg bezt að
ig lan Vertu sæll herra minn”.
pað er til vers í gamalli bók, —einni þeirri
beztu bók er heimurinn hefir átt, er hljóðar
»vo:
“Er hann hafði endað tal sitt við Sál, þá
lagð; Jónatan ást mikla við Davíð; og Jónatan
unni honura sem lífi sínu”.
Á þessum degi hafði eg, enn þá fátækari
og hjálparlausari en Jónatan, fundið minn
Davíð.
'Eg gj’eip utan um hönd hans og vildi ekki
að l.ann færi.
“Jæja drengir, farið inn og gerið ekki
meira umstang út af þessu”, sagði Albert
Flecther í skipandi róm um leið og hann fór út.
Eg hélt ennþá í hönd littlt Davíðs og
leiddi harn svo inn í hús föður míns.
ANNAR KAPITULI.
öláltíðinni var lokið; við pabbi borðuð-
utn í stóru boriðstofunni þar sem luralegu stól-
avnir stóðu hver á móti öðrum í röðum beggja
megin á hinu breiða eikar gólfi; sem var hart
og gijáandi eins og marmari og sleipt eins og
gler. Ekkert annað var í stofunni en stóltrnir-
borðið, áh aldaskápurinn og klukkan.
Eg þorði ekki að koma með ókunna piltin-
um inn í þetta tignarherbergi föður míns, en
und.'reitis og þabbi var kominn út í sútunar-
verksmiðjuna, sendi eg eftir Jóni litla.
Jól.anna lcom inn með hann, —Jóhanna
var eina kvennveran í húsinu og var það satt
be/t að f-egja að hún sýndi fátt af einkennum
k’ennlegrar blíðu eða viðkvæmni nema við
mig þegar eg var allra veikastur. pað leyndi
sér ekki í svip hennar að eitthvað hafði gengið
á í eldhúsmu:
“Piites, strákurinn er búinn aið £á matinn
snm ov þú mátt ekki vera lengi. Eg ætla mér
ekki að lát.a þig eyða tímanum í það að smala
saman flökkustrákum”.
“Flökkustrákum-; *mer fanst þetta eiga
svo illa ’.ið að eg gat ekki annað en brosað
þegar eg hugsaði um það og leit framan í Jón;
að kalla hann flökkustrák! Hann hafði þveg-
ið sv i íi'raman greitt hrokkna hário og þrátt
fyrir það þótt fötin hans væru slitin—nálega
galslitin, þá voru þau táhrein; og andlitið var
heilsulegt, hörundið útitekið en kinnarnar
rjóðar; útUt hans lýsti því að honum var það
lcært, sem margir fátæklingar því miður forð-
ast —það er vatn.
Sulfv j inn sem áður stimplaði andlit hans
var nú horfin; hann var nú blátt áram við
kunnanlegui —aðlaðandi. “ Flökkustrákur-
inn!” ekki nema það þó. Eg var að vona að
hann liefði ekki heirt til Jóhönnu en svo hafði
þó verið.
“Koiia góð!” sagði hann, og lmegði ag
glaðlega og kurteislega—jafnvel hálf háðsleg?.:
“Yður fkjátlast; eg hefi aldrei flakkað né
beðið ölmusu á æfi minni; eg er allsendis í ó-
báðum k-ingumstæðum; eg á eignir sem eg hefi
tekjur af, það er heili og tvær hendur. pessar
eignir vonast eg til einhverntíma gefi af sér
stór fé!”
Eg hló þegar eg sá hversu kátur han var.
Jóbanna fór í burtu; hún varð auðsjáanlega
steinliifsa og hálf reið. Jón Halifax kom til
míri þar sem eg sat í hægindastólnum; hann
hafði skift um svip o'g málróm og spurði hvern-
ig mér liði og hvort hann gæti gert nokkuð fyr-
ir mig áður en hann færi. “pú ferð ekki burt
—að mijjsta kosti fyr en faðir minn kemur,”
sagði eg; eg hafði verið að velta fyrir mér
ýmsuvn Lugsunum með þeim eina ásetningi að
hafa þennan pilt nálægt mér, því mér fanst,
þar seni eg átti enga systur, engan bróður, eng-
an viu, að nœrvera hans mundi veita mér aukna
lífsgleði og lífsþrá; eða að minsta kosti létta
■uér svo lít'sbyrðina að eg geti risið undir henni.
Ef eg vegði að bollaleggingar mínar viðvíkj-
ajuii Jóni Halifax hefðu sprottið af einsskærri
ineðaujik’. un eða óblönduðum bróðurkærleika;
þá segði eg ekki satt. petta yrði alt blátt af
eigingii’ni. ef það er ágimi sem dregur mann
að einve. ju og heldur manni föstum við ein-
hvem sem manni finst að veiti sér styrk og
göfgi n. í míourn augum er það grundvöllur-
inn undir allri vináttu sem virðist fremur
byggjast á tilfinningum en kaldri skynsemi.
Eg gt rí engar tilraunir til þess að rökleiða
tilfinningar mínar eða skýra þær, eg veit ekki
tivfs v.-gna “sál Jónatans svo að segja sam-
bra’ddist sál Davíðs”; eg veit aðeins að þannig
\'ar það og eg veit það eim fremur að í fyrsta
skiiti sem eg sá þennan pilt —Jón Halifax,
o'.kaði eg hann eins og mína eigin sál”.
pe.-'svegna sagði eg við hann þessi ein-
kei.r. \-ga orð: “pú ferð ekki.” Og af því öl!
mín tál var á bak við þessi orð var alvara þeirr
svo jnikil að þau virtust ganga hinum vina-
lausa dreng til hjarta.
“pakka þér fyrir,” sagði hann kurteis-
lega og klökknáði við, hann hallaðist fram að
eldstæðinu og strauk hendinni um andlitið.
‘ ‘ Y ú ert dæmalaust góður við mig, eg sk;r
bíða í khikkustund eða sem því svarar ef þú
vilt
Roridu þá, seztu hérna hjá mér og vi'
ske ’-’r taia saman”.
Hvað við töluðum saman, man eg ekk'
núna, en það var um alla heima og geima, sér-
staklega þó um þau efni sem drengir á okkar
aidn helzt hugsa um.
Hann þekti ekki bækurnar sein eg átti.
“Kai t þú að lesa?” spnrði liann mi
loksins sbvndilega.
“Eg nefði nú sagt það,” svaráði eg og ga^
ekki varist því að brosa því eg var talsvert up;-
með mér að eg gat svarað játandi.
‘Kantu líka að skrifa?”.
“Já, já, það kann eg”.
IT;.nn hugsaði sig um stnndarkorn ov
sagði síðan í hálfum hljóðnm. “Eg kann
ekl i að sKrifa og eg veit ekki hvenær eg gc-
lært það. Eg vildi áð þú gætir gert svo vei
að skrifa nokkur orð í hók fyrir mig?”.
“pað er velkomið!”.
Haiin tók svolítið leðnrhylki upp úr vas >
sínum; í því var annað hylki úr dökku silkþ
innan í því var hók. Hann vildi ekki sieppa ní
þessu iiondunum en hélt bókinni þannig að esr
gat séð blöðin —iþað var nýjá-testamentið á
grísku og ensku.
“Sjáðu þetta” sagði hann um leið og hann
berdi á sanrblaðið og las: “Guy Halifax, bók-
in hans”
“Guy Halifax, kvæntur Mureil Joyce 17
mai árifi 1779”.
“ Tón. Halifax, sonnr þeirra, fæddur 18
júní 1780.”
Eittbvað eitt var skrifað á biaðið í viðb('<
við þetta með ógleggri, óæfðri kvennhönd.
Eg S”.t loksins lesið það.
“Guy Halifax, dáinn 4 janiiar. 1781.”
“Hvuð á eg að skrifa Jón?” spurði e '
eftii’ ai.gnabliks þögn”.
“Eg skal rétt strags segja þér það”
“Viltu lána mér pennan þinn?”.
Hann lagði vinstri handlegginn yfir öx1
ina á inér, en slepti aldrei dýrgripnum—bók
inni sinni úr hægri höndinni.
“Skrifaðu: “Muriel Halifax, dáinn 1 ja: -
úar 1791.”
“Eiíj. ert annað?”.
Hann horfði á það sem eg hafði skrife.''
eitt ð.o tvö augnablik; lét það þorna vel v '
elluir, iét hókina aftur innan í tvö veski o r
lét það í íðan í vasa sinn.
“pal-ka iþér fyrir”, sagði hann svo; hanu
sagði ekkert annað, og eg spurði hann einskis
(framhald)