Voröld - 29.03.1921, Page 4

Voröld - 29.03.1921, Page 4
Bls. 4. VORÖLD. Winnipeg 29. marz, 1921. J. H. STRAUMFJÖRÐ Úrsmiður — Gullsmiður Verzlun og vinnustofa aS 676. Sargent Ave. Tals. Sherb. 805. Heimili: Ste. 12. Corinne, Apts Tals. A 3557. Stnngið verður upp í ilinn” í næsta blaði ‘ dind- Uv SBænum Talsímanúmer Stefáns sanar er N-8740. Einars- Næsta blað Voraldar verður sent út eins og áður eftir gömlu áskrifenda listunum. En af því að þeir eru þrotn- ir verða ekki fleiri blöð send þeim er ekki hafa skrifað sig firir þessum 4 árgangi blaðsins. Tilvonandi kaupendur eeru því vinsamlega beðnir að gera oss sem fyrst aðvart um hvort þeim skuli sent blaðið áfram. Jón Bredðdal, frá Baldur var á feúð í bænum fyrir helgina og dvaldi hér um páskana; hann situr á kviðdómi í Morden. í þeim dómi sitja einnig Jón S. Jónsson oig Jóhann Johnson, báðir frá Baldur. Ungfrú Anna Eiríksson, héð- an úr borg lagði af stað til ís- lands 26 þ. m. Guðm Magnússon og sonur hans frá Framnes, voru á férð í bænum um fyrri helgi. Guðleif, kona Jóns Hórn- fjörðs að Framnes P. 0. var nýlega hér í bænurn að leita sér lækninga við innvortis veiki; hún fór heim á miðvikudaginn var, með góðri von um bata. þorsteinn Johnson frá Silver Bay, kom til bæjarins nýlega til þess að sækja konu sína sem hér var um tíma undir læknis- hendi. Loftur Jörundsson sem meiddi sig allmikið í fæti fryir skömmu, er á góðum batavegi. Stefán, þriggja ára gamall sonur Arngr. Johnsons og konu hans var nýlega skorin upp við botnlangabólgu af Dr. Brands- syni. Frú Paul S. Johnson frá Baldur, var skorin upp við magasári fyrra föstudag, suður í Rochester, Minn. í Bandaríkj- unum; henni heilsast vel. þessir komu með “Lagar- fossi” áð heiman: •Jón Björnsson frá Mozart, j —fór heim í fyrra. Árni Jónsson frá 'Slöppum á Vatnsnesi. | Ungfrú Valdís Gísladóttir, | dóttir Gísla Einarssonar og • konu hans að Wynyard. Ungfrú Jónasína Jónasson. ; Ungfrá Aðalbjörg Helgason, báðar frá Winnipeg, —fóru heim í fyrra. ÍiTSÖLUMENN VORALDAR Ingvar Goodman, Pt. Roberts. Sig. Joknson, Alta-Vista, B. C. —og Var.couver, .B. C. Jón Jónsson frá Mýri, Dafoe —og Kandahar. S. A. Skaftfell, Selkirk. J. Húnfjörð, J. Á. J. Líndal, Victoria, B. C. Jón Berg, Seattle, Wash. Ámi Brandsson, Hnausa. iPBIllb V'audeville Plioto-Plays þar er ný sýning og nýjar myndir á hveerjum mánu- degi og fimtudegi. 4 sinnum á dag frá kl. 1.—5. og 7.—11. Eítir hádegi. HAFIÐ þETTA HUGFAST. | Mrs Fee’s Café f í Ágœtis máltíÖir, allskonarí Bsaetindi. Alt með sangjörnu" |c verÖi. Horni Sargent og McGee. I X D iw rv -i—rr t* Tr» " mnnr tt ttt r w m | Manitoba Welding Co. :f Wevil Café. '4 y y *{* M. Goodman, eigandi. •»• •j'þar er alt nýprítt og skreytt.*** £ Veitingar og máltíðir X ijl af beza tagi. *t' i n— bm—n«—— m—— im—m—iih—m—nn—i ^ COMFY INN í 637. Sargent, Avé., 637. j Bezta kaffi og brauð og pæ • býðst yður hérna sí og æ. { Svaladrykkir og sætindi I og sólskin altaf í búðinni. ♦> J. G. SNIDAL, L. D. S. Tannlæknir 614. Somerset Block . N ATIONA LEIK HOSIÐ ALLA þESSA VIKU. “THE DEVIL” L Frú Petrína M. Eggertsson og sonur hennar Eggert, komu til bæjarins fyrir rúmri viku síðan, hafa verið að Winnipeg- osis í vetur, en eru nú flutt inn hingað aftur. Jón Jónsson frá mýri leit inn á skrifstofu Voraldar á þríðju- daginn var; hann kom utan frá Manitoha-vatni; hfði verið þar mánaðar tíma í heimsókn hjá dóttur sinni og manni hennar séra Adam þorgrímssyni. Jón er um sjötugt, en er undra ungur í anda og víðsýnn og skemtinn í viðræðum. Hann lofáðist til að greiða fyrir Vor- öld, og eru þeir er hugsa sér að gerast áskrifendur í Dafóe og Kandahar vinsamlega heðnir að snúa sér til hans. Guðm. Bjarnason frá Merid, Sask. var í hænum í fyrri viku; hann er á ferð til Islands og fer með ‘ Lagarfos.s ’ frá Hali- fax. Guðm. er einhleypur mað- ur, á móðir og systkynni heima býst við að koma aftur í haust. Árni Brandsson og kona hans frá Hnausum, var í hæn- um á mánudaginn —frú Brand- son var að leita sér lækninga. BEZTA Gleraugna bá&in. w SERFRWÐINGAR VINNA ÞAR. í 12 ár hefir Strain’s félagið lagt sig eftir að þekkja hvers fólkig þarfnast að því er gleraugu snertir. Vér höfum samvizkusam lega og stöðugt reynt að bæta sjón manna með því að selja þeim viðeigandi gleraugu og jafnframt lagt oss alla fram um það að gleraugun fari vel, endist vel og séu þægileg. # Hjá oss fáið þér bezta verk sem völ er á, af hendi leyst af æfðum mönnum í list sinni. Á móti pósthúsinu. Winnipeg, Man STRAIN’S LIMITED Gleraugna sérfræðingar í Vestur Canada. 231 Portage Ave. Victoria, B. C. Sjóða saman brotna vélaparta úr steiptu jámi og öðrum málmum. 58 Princess, St. Winnipeg. XTals. Officc: A8889X &Tals. Heimili: Sherb. 4783.:*: ♦!♦ £**♦*♦♦**:**♦**:♦*♦*♦♦**♦**♦*♦:*♦♦**♦**♦**♦*♦♦**♦♦*♦•♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦• *■ ADAMSON & LINDSAY lögfræðingar 806 McArthur Building Winnipeg Manitoba. THE G. J.” GROCETERIA 646. SARGENT, AVE 646. 11 Kjörkaup þennann mánuð: 3. pd. Baunir . . $ .25 St Charles Cream, .17 Carnation Cream, .18 Gold and P. & G. Soap, . . .10 3. Rolls Toilet Paper, .. .. .25 1. pd. Baking Powder, .. .25 2. pd. Jelly Powder . . . . .25 Mola og lcing sikur .15 Besta kaffið, J.8 4. pd. Climax Jam, .. .. .65 2. pd. Sveskur, .25 3. pd. Bankabygg, .25 3. pd. Hrísgrjón .25 Dr Sig. Júl. Jóhannesson B. A. M. D. Lækningastofa að 637. Sargent, Ave., opinkl. 11.—1. og 4.-7. á öllum virkum dögum. Heimilissími A 8592. $**********************í x BJÖRN HALLDÓRSSON -f y y :»: Cor. Arlington & Sargent. •»• •‘•munið landar að hann hefir:*: •Í-Billiard Parlor, Confection-X ♦*♦ *♦* ery and Tobacco etc. ♦*. ♦:♦ ♦♦♦ ^♦♦x**:**:**:**:**:**:**:**x**:**:**><**:**:**:**:**:**:**:* ♦!♦ r Jfr ~—1 Notið okkar B ARKE R steinolíu brennir í yðar eigin eldavél. Enginn aska! - Ekkert sót! - Enginn reykur! Notkun “Parker’s” steinolíu-gas brennirsins er ódýrari en eldiviður eða kol. G. & D. TH0MPS0N BROTHERS COMPANY ) Head Office and Factory: 52 Princess, St., Winnipeg, Manitoba. Sendið eftir bæklingi. Skýrt söluverð stendur á öllum vörum í búðinni. Alt selt fyrir peninga út í hönd. GUNNL. J ÓHANNSSON. 646. SARGENT, AVE 646. 572. TALSÍMI, SHERB. 572. Dagsími— Nátts.— St. John J 474 — St. John J 866 OPIÐ NÓTT OG DAG DR. B. GERZABEK M. R. C. S. frá Englandi, L. R. C. P. frá London, M. R. C. P. og M..R. C. S. frá Manitoba. Fyrrum aðstoðar læknir við spítala í Vínaborg, Prag og Berlín og fleiri spítala. Skrifstofutími: 9—12 f. m., 3—4 og 7—9 e. m. Dr. B. GERZABEKS Eigin Spítali, 415—417 Pritchard Ave. Winnipeg. Stundun og lækning valdra sjúklinga sem þjást af brjóstveiki, hjartveiki, mag- asjúkdómum, innýflaveiki, kvensjúk- dómum, karlmannasjúkdómum, tauga- veiklun. A. S. BARDAL. 843. Sherbrooke, St. Selur, líkkistur og annast im útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar .ninnisvarða og legsteina. Skrifst. talsími N 6607. HeimilL talsíini A 8656. New York Tailoring Co., 637%. Sargent Ave. Verk á fötum, búin til eftir máli ábyrgst. Föt einnig hreinsuð, pressuð og bætt. /--------------------------------^ Við seljum parta fyrir JUDSON vélar —Katla, Kornkvarnir, dælur, dæluvélar, Pvottavélar og fl. J. F. McKenzie, Co. Galt Bldg. Winnipeg _______________________________) MME RAWNEY lófalesari. Er ein sú lærðasta í þeirri list. Ollum málum haldið leyndum. Starfstími frá kl, 10. f. h. til 9. e. h. Ste. 2. Baker Blk. 470. Main Sreet. Kaupið Voröld TVertcrn Art Gallery A. L. LEE. eigandi Ljósmyndarar Vinnustofa; 598 Main St. Winnipeg Tals. N 6177 Húsgögn, gömul og ný, keypt og seld. Sanrpjarnlega breytt við alla. Reynið W. T. MERCER, 804 Sargent Ave Fón:—Shbr. 1670

x

Voröld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.