Þjóðstefna


Þjóðstefna - 22.03.1917, Side 1

Þjóðstefna - 22.03.1917, Side 1
47. töInblaS Reykfavik (imtndaginn, 2 2. marz 19 I 7 ¥iettia3at\tis. Danskur uppfyndninga- maður ætlar að finna ráð við því, að skip farist fyrir tundurskotum og tundur- dufiasprengingum. r Hvert skip, sem bygt er eftir» Frantz-Jensen aðferðinni,* hvort held- ur það er herskip eða verzlunarskip, getur ör- ugt siglt um höfin, án þess að óttast að farast á tundurduflum eða verða skotið tundur- skeyti. — Eg get gert aö engu tundur- skeyti og tundurduflasprengingar, sagði danski uppfyndningamaöur- inn Frantz Jensen. Hver einasti skipstjóri, hvort heldur hann er á herskipi eða verzlunarskipi, getur siglt um höfin jafn-öruggur og á friðartímum, sé skip hans bygt eftir »Frantz-Jensen aðferöinni*. — Sprengidufl eöa tundurskeyti, sem springa viö skipshliðina, gera ekki annað en dálítinn hristing, eins og þegar skip renna fullhart að bryggju. Menn freistast hæglega til að kalla svona uppfyndningu óðs manns æði, en satt er það þó, að hr. Frantz Jensen hefir lagt upp- fyndingu sína fyrir fjölda manna, sem bera skyn á þessa hluti, sem hafa fengiö mjög mikinn áhuga fyrir henni og hyggja að hann í raun og veru hafi fundið lausnina á hinni miklu skipsvarnargátu, og margir af flotamálaráðherrum stór- veldanua eru nú þegar að semja við uppfyndningamanninn um kaup á einkaleyfinu. Frantz Jensen verkfræðingur er einnig sá maður, sem hefirábyggi- Iega reynslu í flotamálum. Um 10 ára bil hefir hann verið i þjón- ustu fiotans. — Hann hefir einnig fundið upp bátinn, sem knúður er áfram af þrýstingi vatnsins (án skrúfu eða hjóla), sú aðferð hefir verið hagnýtt viö höfnina (í Khöín) og gefist ágætlega. Skipabyggingarfreeðin hefir árangurslaust ér- um saman reynt að finna örugt ráð við tundur- dufium og tundur- skeytum. Menn hafa áður reynt að nota tvöfaldan botn og tvöfaldar h ^ar til tryggingar skipum, en biliö, sem þannig hefir myndast milli ytri og innri þilju hafa menn reynt að nota að eins miklu leyti og unt hefir verið til kolageymslu, fyrir brensluolíur eða fyrir vatn o. s. frv. og sérstaklega hefir verið reynt að vernda vélarúm og stjórnarstððvar skipa með slíkum koifyltum rúm- um. í herskipum hefir einnig verið reynt að hafa síðurnar tvöfaldar og efni sett á milli, sem þenst út við raka og lokar þannig fyrir smærri lekastaði. En þessi efni eru bæði þung, dýr og fremur gagnslítil til varnar gegn tundurskeytum og sprengiduflum. Jafnvel ekki þykk- ustu slálplötur geta variö skip fyrir sprengingum, sem útheimta það, að skyndilega sé látið undan eða þá að þær fái svigiúm. Sprengingar — þrýstingur, sem nemur 2000 kíló á fercentímeter, sem sprenging tundurskeytis eða sprengidufls or- sakar, hefir sprengt í agnir öll þau varnartæki, sem hingað til hafa þekst. »Frantz Jensen aðferð In* er nýtt Kolumbusar egg. Engum hefir samt sem áður dottið í hug jafn auðveld aðferð og »Frantz Jensen aðferðin* íraun og veru er. Hann notar sjálfan Ioft- þrýstinginn sem varnarráð. Hann er notaður í sambandi við brynju sem er gerð af mörgum opnum lofthylkjum, að innan settum þéttum fjöðrum og eru þeir settir í dálít- illi fjarlægð frá skipshliöinni. Þegar svo tundurskeytið eöa tundurduflið hittir og sprengingin verður, verður það ógerningur fyrir sprengingar- gasið aö framkvæma sitt vanalega eyðileggingarstarf. Fjaðurmagnið ver sjálfa skipshliðina svo að gas- inu er þrýst af Ioftþrýstingnum út gegnum opin, út í loftið, án þess að hafa gert skipinu minsta mein. Skipið getur svo haldið áfram ferð sinni án þess aö kæra sig hót um smágatiö sem það hefir fengið á yztu járnplöturuar, þangað til það kemur til næstu hafnar þar sem gert verður við það. Hvaða skip sem er,má útbúaeftir »FrantzJen- sen aðferðinni*, fyrir hérum bil 20%afbygg- ingarverði skipsins. Ef uppfyndning þessi reynist jafn fullkomin og einkaleyfiskröfurnar segja, mun hún á svipstundu gera byltingu í öllum sjóhernaði. Tund- urskeytin ónýt. Tundurduflaspreng- ingar gagnslausar. Ófriður við verzlunarskip með kafbátinn að vopni, gerður ómögulegur. Allar þær ógnir, sem öldur hafanna hafa lukt sig yfir á siðustu árum, detta úr sögunni . . . . og vonandi verö- ur ófriðurinn á enda kijáður áður en uppfyndningamenn hernaðarins hafi fundið nokkuð upp, sem kom- ið geti t staðinn. Hr. Frantz Jensen getur þess einnig að markmið hans hafi ekki verið að auka á sjóhernaðinn, held- ur að gera hann óhugsandi — og hann hefir þá bjargföstu vissu að honum hafi tekist það. Uppfyndning mín heyrir held- ur ekki eingöngu til ókomnum tíma. Það er ekki nauðsynlegt aö byggja ný skip til þess að notfæra sér »Frants Jensen aðferðina*. Á svo sem tveggja mánaða tíma má koma fyrir í hverju einasta skipi öruggum vörnum gegn sprenging- um. En verður þetta ekki ákaflega dýrt? Hreint ekki . . . sérstaklega að því er verzlunarskip snertir. Mjög nákvæmir útreikningar hafa sýnt að það muni ekki kosta meira en 20% af upphaflegu byggingaverði skipanna að koma þessum varnar- ækjum í þau. Hugsið yður að allur danski verzlunarflotinn verði gerður ósærandi fyrir 20% af hans upphaflega verði . . . með öðrum orðum hlægilega lítið brot af nú- verandi verði'hans. Það mundi vera sama sem geypi verðhækkun á öll- um dönskum siglingum, gullöld sem oss nú ekki dreymir um. . . Svo háfleigar eru þær vonir, sem verkfræðingurinn Franz Jensen hef- ir um uppfyndningu sína. Nú á það að sýna sig, hvort þær vonir standast miskunarleysi reynslunnar. B. T. Bréí frá Vínarborg frá Axel Breidahl. þó nokkuð sé liðið frá jarðar- för keisarans, hanga hinir löngu, svörtu sorgarfánar fyrir framan hinar skrautlegu hallir og hylja hina brosleitu ásjónu Vínarborg- ar, og sýnismunirnir í gluggun- um eru sífellt huldir kolsvörtum grispappír og ljóskerastaurarnir eru jafnframt vafðir sorgarslæð- um. En sorgin er aðeins á yfirborð- inu. Borgin bíður aðeins eftir heppilegu tækifæri til þess að varpa af sér sorgarslæðunni og sýna brosið. Franz Jóseph keis- ari er dáinn og grafinn, og þar með er saga hans úti. Keisar- inn er dáinn, keisarinn lifi! jafnvel daginn eftir jarðarför- ina byrjaði skvaldrið og hávað- inn. I leikhúsunum var Ieikið fyrir jafnmörgum áhorfendum sem aðgang gátu fengið, og á Grand Hotel stigu hinar ungu meyjar Wienarvalsinn eftir hljóðfæraslætti Zigöjnanna. Tíminn hefur ekki rúm fyrir tilbúna viðkvæmnis og uppgerðarsorg. Og þar að auki, var Franz Joseph orðinn háaldr- aður maður, og hann dó eðlileg- um dauða. Ungverski rakarinn minn sagði sannleikann: #Elskaður eða ekki elskaður? þegar einvaldur þjóð- höfðingi kemst yfir sjötugt, þá verður hann ósjálfrátt friðhelgur og umvafinn ástsæld lýðsins. Sérstaklega þar sem þjóðin á eins mikið til af konunghollustu og í Austurríki. En að gamla keisarans sé saknað? Nei, við þurftum blátt áfram að fá nýjan keisara!" Eins og það er satt, að ellin og hinar mörgu lífsraunir höfðu veitt Franz Joseph nokkurskonar helgi meðal þjóðarinnar, þá er hitt líka jafnsatt, að hann stóð, að nokkru leyti í vegi fyrir fram- förum þjóðarinnar. því í skjóli þeirrar lotningar, sem þjóðin bar fyrir honum, þreifst það aftur- haldsstrit, \ sem einkendi hinn myrta stjórnarforseta, Stiirgkh greifa. „Hann var snyrtilegt gamal- menni!“ segir nágrannakona mín, sem verzlaði með ritföng og pappír, um keisarann. „Og nú gengur hann vel út!“ bætti hún við, um leið og hún benti á geysistóran stafla af póstkortum með mynd keisarans, sem stóð á búðarborðinu. Eg heimsótti þessa vinalegu gömlu konu, sem var orðin grá- hærð, daginn fyrir jarðarförina. Hún er í góðu skapi því að hún hefur heimt son sinn heim úr stríðinu. Hann er undirforingi, svarthærður og sterklegur og hefur fimm heiðursmerki á brjóst- inu. Félagar hans eru þar með honum, sem hafa ásamt honum hlotið þann sérstaka heiður að vera vlð jarðarför keisarans. Móðir hans kallar á hann til þess að kona kétsalans, sem þar er stödd, geti fengið að sjá hann. þessi sýning á honum gerir hann vandræðalegan á svipinn oghann fer brátt út úr búðinni. Við snúum okkur aftur að Franz Joseph, og gamla konan sýnir mér nýja bunka af gömlum myndum af keisaranum, sem lengi hafa verið ógjaldgengar þangað til nú. Nú renna þær út eins og heitt Winarbrauð. Franz Joseph á bænaskemli sínum, við vinnuborð sitt, fyrir framan her- fylkingarnar og löngu gleymdar myndir frá ýmsum tímabilum hinnar löngu æfi hans. þessi vara 'flýgur út, svo að verzlun gömlu konunnar gengur ágætlega í dag. Eins dauði er annars lif. „Hann var góður maður, gamli keisarinn", segir konan, semverzl- ar með myndirnar af honum. „Nú fáum við að sjá, hvers mikils virði sá nýi er!“ Hún meinar auðvitað i póstkortum. Á Neuer Markt litast eg um eftir syni kaupkonunnar. Hann stendur þar í röð með félögum sínum og allir eru þeir þakt- ir heiðursmerkjum. . Alvaran stendur afmáluð í hinúm skörpu andlitsdráttum þeirra. En sú al- vara lýsir ekki hátíðartilfinningu hinnar líðandi stundar. Hún end- urspeglar ógnirnar á vígstöðvun- um, sem þeir yfirgáfu i gær, og sem þeir eiga aftur að hverfa til á morgun. því að heiðurinn, sem þeim hlotnaðist í dag, er aðeins til að hressa þá til að halda áfram ófriðnum í Rúmeniu. Karl keis- ari þekkir þjóðina sína. Hann hefur sjálfur tekið þátt í erfið- leikum hernaðarins með þeim og veit hvaða þýðingu svona lagað- ur heiður hefur, og sérstaklega

x

Þjóðstefna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðstefna
https://timarit.is/publication/224

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.