Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Síða 7

Akureyrarpósturinn - 18.03.1886, Síða 7
7 og frá kirkjunni út í kirkjugarðinn. Einnig voru leikin á horn sálmalög bæði undan og eptir söngnum. Líkfylgðin var einhver hin fjölmennasta, sem hjer hefir nokkru sinni verið, og vart mun meira enn helmingur þess mannfjölda komizt inn í kirkjuna. Sálma- aöngnum stýrði organisti Jónas Helgason. Arnessýslu 15. jan. 1886. Erá miðjum nóv. og til ársloka máttj tíðarfar heita nokkurnvegin gott. |>ó var veður óstöðugt og optar snjóasamt, en frost voru væg og hagar optast nokkrir. Sjó- gæftir engar að kalla, tvisvar eða pris- var komið á sjó á Stokkseyri, og að eins reynst vart. Mikið breyttist veðrátta til hins lakai’a. Hefir síðan varla orðið hlje á snjógangi af ymsum áttum með meiri og minni kafaldsbyljum. Svo nú er ekki urn neina útbeit að ræða fyrir nokkra skepnu, Yfir höfuð er heilsufar manna og skepna i betra lagi; en hvað bjargræði snertir erút- litið víst með lakasta móti, og gætir pess pví meira sem tíðarfar er harðara. Sjer- stakar frjettir eru nú engar hjeðan. |>ó má geta pess að í haust var stofnað bindindisfjelag á Eyi’arbakka og er pað að breiðast víðar og viðar út, par um neðstu hreppa sýslunnar. Er svo tilætlað að pað 'oreiðist um hana alla. Veðrátta var hörð nin allt land tvo fyrstu inánuði ársins. Hafíshroða rak inn á Húnallóa og iun á Eyjafjörö. Þennan mánuð cr veðurátta mildari og er koinin upp góð jörð. Gufuskipið sErik Berentzcn“ kom hingað frá Stafangri ld. þ. in. Frá llllöndlllll. Á Frakk- landi er Grevy gamli endurkosin forseti þjóðveldisins til 7 ára. Eins og opt ber við hafa þar orðið ráðgjafaskipti. Frey- cinet, sem opt áður hefir verið þar ráð- gjafi er nú ráðgjafa forseti. Frá Englandi þykir það tíðindum sæta að Gladstone hefir lýst yfir því, að hann vilji geía lrum innlenda sjálfstjórn og sjerstakt þing í Dyflinni. Ifafa Irar barist fyrir þessu hin síðustu ár undir íor- ustu Parnells. I Danmörku er atvinnuleysi mikið fyrir verka menn, verzlunarástandið þar og víöar íllt. Það þóttu mikil tíöindi þegar Berg forseti þjóöþingsin* og helzti foringi vinstii manna var dætndur 11. janúar af hæðstarjetti f 6 mánaða fungeLi við vana- legt fangaviðurværi ásaint þeim tveim mönnum sern lögðu hendur á lögreglustjór- ann í Ilolstebrú í sumar. Bcrg var gef- ið það að sök að hann hefði hvatt þá til 1 css. Sveitafuodir. í fyrra mánnti lijeldu Eyíirðingar víða fundi í sveitum til að rœða um þingmannakosniugar. Ejölinennasti fund- urinn var á Espihóli, var par samþykkt í einu hljóði að skora á B. Sveinsson að bjóða sig Irum og einnig að skora á Jón Sigurðs- son að bjóða sig hjer fram ef Einar As- mundsson væri ófáanlegur lil að gefa kost á sjer. I Dagverðartungu, í Skjaldarvík, Arn- arnesi og í Svarfaðardal voru fundir og á þeim öllurn fjellust menn á að skora á lí, Sveiosson. I Skjaldarvík var helzt stungið upp á Jóni bónda Daviðssyni, fyrir liinn þingmanniun, í Dagverðartúngu Skapta Jó- sepssyni, í Arnarnesi og í Svarfaðardal ekkert ákveðið með aunan pinginanninn. Sú tillaga viröist pví ætla að eiga erfitt framgöngu að hafa annan þingmanninn að rninnsta kosti innanhjeraðs, þó fáir neiti því að það væri æskilegra. Viðleytni f pá átt virðist helzt ætla að stranda á því, að menn komi sjer ekki saman um livern af iunanhjeraðsmönn- um skuli velja, en annars vegar eru í boði reyndir og nafukunnir þingskörungar.

x

Akureyrarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyrarpósturinn
https://timarit.is/publication/227

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.