Akureyrarpósturinn - 05.08.1886, Side 4

Akureyrarpósturinn - 05.08.1886, Side 4
28 kom heim paðan var honurn mjög fagnað meðan gluggarnir voru biotnir inn hjá Gladstone. svo umbreytileg getur hamingj- an og pjóðhyllin verið. þó varð pess eigi lengi að bíða að hann tæki aptur við stjórn- inni með nýjum kröptum. En formaður hans hafði blandað Englandsstjórn inn í svo mörg mál, að pað var honum um megn að koma pvi til vegar er hann vildi. Hann vildi pegar að eitthvað væri gert til að Ir- ar íengju sjálfir að stjórna síuum sjerstöku málum, en upphlaupin og manndrápin par hindruðu hann að koma pví fram. A með an tók hann fyrir að rýmka kosningarrjett- inn, og fjekk pað mál Iramgang. Svo kom árið í fyrra. Eins og margir inuna varð meiri hluta atkvæða eíttsinn á móti honum. J>að var ekkert stórmál sem um var að gera, en hann sagði pegar við parlamenntið: J>eir sem hafa greitt at- kvæði á móti mjer skulu vita að peir hafa ábyrgð á að mynda nýtt ráðaneyti. ]pað er nokkuð í pessari aðferð, sem svo ágætlega skýrir hvernig pingræði er varið, pað sýnir að pað eru ekki einasta ráðherrarnir sem bera ábyrgð, heldur ber pingið einnig á- byrgð og parf að vita, að svo er, svo enginn pingmaður reisi sig móti ráðanytinu, nema pví að eins að hann treysti sínum flokki til að mynda n>tt ráðaueyti og bera afieiðing- arnar af pvi. þegar svo var komið var seut eptir formadanda mótstöðufiokksins.Salisbury, hann vildi nauðugur mynda ráðuneyti, en hann mátti til. Seinna fóru fram kosnigar eptir hinum nýju kosningarlögum Gladstone, og pá kom pað frara að Salisoury og hans fjelagar voru í minni hluta. |>á var sent i-ptir Gladstone og hann tók aptur við em- bætti pví, sem bann með heiðn bafði skilið við. Mun honum hala líkað vel, að mót- stöðumenn hans fengu að reyna sig, og sýna hverju peir gætu áorkað. Gladstone er nú háaldraður maður, hann á erfitt með að ganga upprjettur til sætis, en pegar hann stendur upp til aðtala Jjómar andlit hans, og röddin kvað vera einstaklega hljómfögur. í sumar hefir hann tekið fyrir að reyna til að leysa erfiðasta hnútinn í stjórnmálum Englendinga, írska rnálið, og pað svo rækilega, að enginn fram- ar purfi að segja: Hugsið um yðar eigið stjórnarólag. Svo er að sjá sem Gladstone og f'orvígismaður íra, Parnel!, sjeu alveg á sarna máli um pað tvennt: að írar eigi einir að stjórna sínum sjerstöku málum, og að peir fái íullan eignarrjett á jarðeign lands- ins, pað parf mikið fje til að kaupaútjarð- irnar af enskum auðmönnum, en pví mundi vera vel varið. Auðnist honum að fá pessu framgengt, sem nokkur von er til að verði, má segja að pað sje eitt af peim mestu af- reksverkum, sem nokkur stjórnarvaldsmaður hefir unhið. Gladstone spyr ekki um hvað pessi eða hinn af flokksmönnum hans segir um málið. Hann hlýtur að vera sannfarður um, að með pessu fyrirkomulagi sje framtíð ríkisins bezt borgið. þetta er f'ögur mót- setning við aðferð Bismarks við Pólverja. Svo er að sjá sem tveir vegir standi opnir fyrir pjóðírnar að velja í millum, Bismarks veg og Gladstones veg, og að einhverjuleyti mun um pá vegi vera að velja í tíestum ríkj- um. þessir tveir heimsfrægu öldungar eru sem tveir leiðsögumenn. Annar visar áríkið, sem með öflugri hönd á að reira allt sama- an og stjórna afii fólksins, hinn vísar á hið sanna lýðfrelsi, í hvers skjóli allir góðir kraptar gi-ta notið sin, og unnið pað sem peir hafa megn til.. J>að er eitt sem bindur æfimorgun Gladstone við hans æfikvöld. Hann var ungur trúmaður og guðrækinn og hann er það gamall. Hann hefir íallið frá hugmynd- um sínum nm ríkiskirkju en alls ekki um kristindóminn. Hánn sagði eitt sinn, að jafnvel pó einhver maöur væri eins vitur og Newtou — náttúrufræðingurinn mikli — en hefði ekki kristna trú, muudi hanu pó vera fátækur og volaður. það er sami Glad- stone, sem heima á búgarði sinum sækir ávallt kirkju, og ]es opt sjálfur upp dagsins guðspjall. Má vel vera að æskuf'jör paff sem fær hann til að takast. á hendur svo stórt og vanda samt ætlunarverk eigi að einhverju leiti rót sína i hinu sterka trú- arlifi hans. Jeg heti pá- skoðun að pað sje mikið traust og heppni fyrir frelsismenn hinna smáu landa, að í hinu volduga breska riki skuli jafnmikill frelsismaður standa fyrir stjórn og jeg hugsa að allir sem unna lýðfrelsinu. muni rinua til pess með hlut- tekning, þegar öldungurinn fyrir alvöru berst hina síðustu baj'áttu fyrir sjálfstæði hinna írsku pjóðar, og frelsi hinna írsku bænda. Útgefandi og prentari: Björn Jónsson.

x

Akureyrarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akureyrarpósturinn
https://timarit.is/publication/227

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.