Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.01.1897, Blaðsíða 4
Athugasemdir við ferðaáætlun »Hins sameinaöa gufuskipafjelags«. Ath. i. Fjelagið áskilur sjer rjett til að breyta til um skip. Ath. 2. I Vestmannaeyjum verður komið við í hverri ferð suður um land, bæði út og utan, svo framarlega sem því verður við komið. Eptir komu LAURU til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn verður einnig komið við í Hafnar- firði, þegar nægilegan farm er að flytja þangað. Þegar sömu skilyrði eru fyrir hendi, getur LAURA komið við á Akranesi, ef því verður við komið og full ástæða virðist til þess. (Þó eru vetrarferðirnar undanskildar). FARGJALD. Aðra leið. Bríðar leiðir. (Gildir 6 mánuði.) 1. farrými. 2. farrými. 1. farrými. 2. farrými. kr. £ kr. £ kr. £ kr. £ Frá Kaupmhöfn til Leith 36 2 27 54 3 4°l 2J » Kaupmhöfn » Færeyja .. 70 — 54 — 130 — 90 — » Kaupmhöfn » Islands ... 90 — 60 — 160 — IOO — Leith » Færeyja..'. 54 3 36 2 90 5 54 3 » Leith » íslands.... 9° 5 ÓO 3.6.8 144 8 100 5.11.0 Fyrir fæði greiðist hvern dag rneðan á ferðinni stendur: í i. farrými 4 kr. fvrir fullorðinn og 2 kr. fyrir barn í 2. — 2 » — — ~r 1 » — —■

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.