Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Page 7

Eimreiðin - 01.01.1905, Page 7
 Hafnsoguskútan >ESBJERG< útbúin með 27 hestafla >WOLVERINE« benzínmótór. ^Stftðskipuð '|í Englandshafi fyrir utan Grádjúp). Wolverine Motor Works GRAND RAPIDS, MICH. U. S. A. Verksmiðja, sem býr til Gasóline (benzin) báta-mólóra, frá 3 hestafla til icx) hestafla. (Hefur 20 ára reynslu >Wolverine< sjávannótór með 12, 18, 27, 36, 50» 75 °g 100 hestöflum. Sérstaklega hentugur i þilskip. í að búa til sjávarmótóra.) »WOLVERINE« mótórarnir eru brúkaðir af tollstjórn Dana, Svitzers björgunarfélagi, flotdokku Khafnar og skipsmíðastöð og mörgum öðrum opinberum stofnunum. »WOLVERINK« benzínmótórarnir eru miklu tryggari en steinolíumótórar, eru alveg hættulausir, og verða settir á stað eftir vild, hvort sem veðrið er heitt eða kalt. »WOLVEHINE« báta-mótórarnir hafa það ómótmælanlega fram yfir flesta aðra báta-mótóra, að margra ára reynsla hefir sannað, hvað þeir eru tryggir og áreið- anlegir. Frekari skýringar geta menn fengið með því að snúa sér til herra kaup- manns PÁLS J. TORFASONAR á Flateyri (Önundarfirði) eða til aðalumboðs- mannsins fyrir Norður Evrópu IET. J"a.Ik:o"b>s©xx. 'V'estervold.gad.e 109, Kjobenh.avn K.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.