Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Page 8

Eimreiðin - 01.01.1905, Page 8
Stærsta vefnadarvöruverzlun Reykjavíkur. Verzlun mín með vefnaðarvörur hefir aukist svo síðari árin, tauin og litirnir og verð reynst svo vel, að ég hef orðið að stækka buö mina meira en um helming. H eroasjöl frá 0,70 upp í 3,50. Stór sjðl á kr. 3,50—23,00, mesta úrval í Reykjavík. Chasmiresjöl kr. 7,60—13,50. Klæði frá kr. 1,50—5,00. Lasting, tvíbr. 0,75—1,35. Enskt vaðmál frá 0,75—1,95. Cheviot í reiðföt i1/, al. br., 0,75 —1,25. do., tvíbreitt, frá 1,00—2,00. Tvisttau. tvíbreið, úrvalstegundir og litir, 0,75—0,84 í svuntu. Dagtreyjutau 0,35—0,45 al., mesta úrval. Rekkvoðir, hvítar úr flúnneli 1,50—1,90. Sel mörg þúsund á ári hverju. Sængurdúkur, tvíbreiður. 0,90—1,50 al. VASAKLÚTAR, HÁLSKLÚTAR, SHERTING, VATT, ERMA- FÓÐUR, MILLIFÓÐUR, STUBBASIRS, KVENNSLIPSI, KJÓLA- LEGGINGAR, BENDLAR, SKÆRI, HNAPPAR, KVENNPILS og ótal fleira mætti upp telja, ef rúmið leyfði. Verðlisti verður prentaður 1 ÍSAFOLD og FJ^LLKONUNNI. Björn Kristjánsson REYKJAVÍK. Lffstykki frá 0,90—3,00. Mesta úrval í Reykjavík. Piqué, hvítt, í nátttreyjur 0,36—0,45 al. Pique. mislitt 0,30—0,35 al. Jakkafóður, tvíbr. 48—52“ á 0,80—0,95 Flúnnel. mesta úrval í Rvík, fráo,i8—0,45. Skúfasilkí 0,70—1,20 lóðið. Barnahúfur frá 0,35 og upp eftir. Silkitvinni, allskonar. Keflatvinni, sá ódýrasti á íslandi. Handklæðadúkur frá o,io--o,32. Regnkápur frá 11,00—27,00 Svuntutau, úr silki eða ull, mesta úrval. Damast. hvítt, 0,80—1,00 tvíbreitt.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.