Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 1

Eimreiðin - 01.05.1921, Síða 1
EIMREIÐIS] í prentun er: BEN. GRÖNDAL: GAMANSÖGUR (Heljarslóðarorrnsta og Pórðar saga Geirmnndarsonar). Hið ódauðlegasta sem skrifað hefii* verið áj íslenzku á síðari öldum! Bókin verður i vandaðri útgáfu og mun kosta um 10 kr. heft, í shirtingsbandi um kr. 13,50, i skinnb. um 15 kr. Heiðraðir kaupendur Eimreiðarinnar! Ef þér útvegið 10 áreiðaniega kaupendur að bókinni, fáið þér eitt eintak alveg ókeypis. f*etta gildir jafnt um hvort þér útvegið næsta bóksala kaupendurna eða sendið nöfn þeirra beint tii undirritaðs, sem þá sendir bókina viðtakendum með póstkröfu eða gegn fyrirframgreiðslu og þá burðargjaldsfrítt. Gjafaeintakið verður þá sent strax og andviðri allra eintakanna er komið mér f hendur. Pessar gamansögur Gröndals er bók sem bvert einasta mannsbarn vill eiga; þær hafa verið ófáanlegar á bóka- markaðinum um langan tíma og er þvi hægðarleikur fyrir hvern þann, er leggur sig nokkuð fram til þess, að ná í einn tug kaupenda og eignast þessa eigulegu bók ókeypis. Petta kostaboð er að eins fyrir kaupendur Eimreiðarinnar! Þeir, sem senda mér kaupendanöfn og kaupa ekki Eim- reiðina beint frá mér, verða að geta þess hjá hvaða út- sölumanni þeir kaupi hana. Takið þegar til óspiltra mál- anna og veitið mér þá ánægju að mega afhenda sem flestum yðar þessa ágætu bók ókeypis! Ársœll Árnason. Laugaveg 4 — Reykjavik.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.