Elding


Elding - 08.12.1901, Page 3

Elding - 08.12.1901, Page 3
ELDING. 211 Ólafssonar við Kaplaskj.veg 1405 kr.; bær Ól. Ólafssonar og Sig. Ó- lafssonar á Selsholti 1125 kr.; nýtt þvottahús við Laugarnar 1700 kr. Laura fór héðan í gærdag siðla, hafði verið veðurteppt nokkradaga; ineð henni fór fjöldi manns t. d. íiaupm. W. 0. Breiðfjörð, Erlendur Erlendsson, Þorsteinn Guðmundsson verzlnnarmaður, Ólafur Ujaltested, til að kynna sór vélafræði og full- komna vél er hann hefir gert, frk Guðrún Kristjánsdóttir Ó. Dorgríms- sonar o. m. fl. Ættatölur rétt og greinilega raktar, eru nú i fárra eigu, en fyr á tímum röktu menn ættir sínar utanbókar, til landnámsmanna og nafnfrægra höfðingja á sögutímunum, og það gætu menn hér á landi enn í dag, svo að ættartölur gætu jafn- vel verið almennari hjá oss Is- lendingum, en hjá nokkurri ann- ari þjóð, væri þeim haldið við, og })að mundu allar menntaðar þjóðir gera, sem stæðn eins vel að vígi í því efni, eins og vér Islending- ar, því flestir munu kannast við að ættartölurnar, með helztu æfi- atriðum manna, geyma betur en ílest annað minningar fx-ænda og forfeðra. — Nú, í byrjun 20. ald- arinnar, ættu sem flestir Islending- ar, að láta rita ættartölur sínar, áður en þær glatast með öllu, og geta menn, í því efni snúið sér til mín, sem tek að mér, gegn mjög sanngjarnri borgun, að semja og í'ita ættai'tölur einstakra manna. Borgun, — að minnsta kosti helrn- ingur, — verður að greiðast fyrir- fram, um leið og ættartölurnar eru pantaðar, og fylgja skal hverri pöntun nákvæm upplýsing um alla næstu ættliði, og urn hústaði þeirra manna, sem tilgreindir eru og sérstaklega verður að taka fram alla nafnkunna menn, er kunnugt urn. Verð almennra ættataina er 10—20 krónur, eftir stærð þeirra. — Reykjavík, 11. nóv. 1901. Jósafat Jönasson, (frá Lundi). V V erzlunin * \ S 0S 4T* »yJa M f f S s 0 * ý 0 s Y nl t \ hefir nú á boðstólum allflestar nauðsynjavörur, t. d. Rúgmjöl B-bygg — Ertur — Flórmjöl ágætt • Sagogrjón stór og smá •— Semoulegrjón — B.byggsmjöl — Haframjöl — Hafra — Mulda hafra — Maismjöl — Hæusnabygg — Kanöflumjö) — Kaffi — Kandís — Toppasykur — Púðursykur — Strausykur 2 teg. — Exportkaffl — Margariue 2 góðar teg., sérstaklega má mæla með „Prima“, sem skarar langt fram úr öllum margarineteg., sem hingað hafa flutzt — Brauð allskonar. Þar á meðal mjög góðar Sandkökur, sem eeljast eftir vigt og Kexið alþekkta á 14 a. í tunnum. Kartöílur, góöar og ódýrar. Eplí — Appelsínur og Vínþrúgur. Fiest ti! bygginga, svo sem allskonar Saum — Skr&r — Lamir — Hurðarhúna — Bátasaum — Cementið aiþekta „Diana“. Til útgcrðar t. d. Netagarn — Manilla — Biktóg — Stál- bik — Hrátjöru -- Lóðaröngla — Línur o. fl. Ennfremur: MÚRSTEIN og eldfi.stan stein. Tvistgarn fle tir litir — Grænsápa — Soda. Túhakið er hvergi betra en þar, aldrei gamalt eða „forlegið“. Þar fást lika ágætar Rúsínur — Gráfíkjur — Döðlur o. fl. Steinolíuna er nú búið að reyna og komast að raun nm, að húa hefir meira ljósmagn og er hreinui en flastar aðrar ^ steinolíutegundir, sam hingað flytjast. Enskur olíufatnaður — sem allir viðurkeuna betri en norskan og danskan. Þakpappinn og Þaksaumur er kominn. Allt er selt að venju svo ódýrt sem unnt er. í \ X % \ Thor Jensen. t \ \ } PSÉDIKiIR séra HELGA sál. HÁLFDÁNAR- S0HAE, verða alprentaðar núna í vikunni og fást í vikunni fyrir jólin skrautbundnar hjá bókbindara Halldóri Þórðarsyni. Félagsprentsmiðjan. S k i I v i n d u r (Perfect nr. 0) nýkomnar með „Laura“ í verzlun W. Fischers. Til jólanna með „Laura“ komu rueðal annars nægar birgðir af nýlenduvörum og allskonar nauðsynjavörum í verzl- un. W. Fischers.

x

Elding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Elding
https://timarit.is/publication/231

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.