Elding


Elding - 22.12.1901, Síða 6

Elding - 22.12.1901, Síða 6
226 ELDINGr. Framvegis veröur „Elding“ auglýsingablaö og birt- ist undir nafninu „ AU GLÝ S ARINN’’ Auglýsingar kosta 50 aurt þumlungur dálks breiddar. Blaöinu veröur títbýtt gefins um allann bæinn og um allt land. Hver sem óskar fær blaðið sent til sín mót | póstburðargjaldi; 1 bænum algerlega frítt, Þeir sem auglýsa geta fengið sérprentun af auglýsing sinni. Enn fremur flytur blaðið nýjustu fréttir og margbreyttan fróðleik. Býöur noliliur betnr? VINDLAR 1 'li 'h 'U kössum með góðu verði hjá 92 einn, afskekktan. Þar stóð dálítið tyrkneskt hús snjóhvítt með tjaldþaki og dimmrauðar gluggagrindur gægðust út á milli stórra gull- eplatrjáa og myrtusgreina. Greifinn drap á dyr. Hræðileg, kolsvört Nú- bíudrós kom til dyra og vér gengum inn í al- tyrkneska forstofu, því að gólfið í henni var nið- urskipt i bláa og hvíta tígla eins skákborð. Úr forstofunni lá mjór vindustigi niður í lítinu garð, er umgirtur var með súlum. Þar var of- urlítill og laglegur gosbrunnur og umhverfis hann var grasflöt, sem var girt með ræktuðum gulleplatrjám og svignuðu greinar þess undir eplunum gullrauðum. Þar sat hin heillaða, fagra mær á ábreiðu og reykti vindling. Hún var í ljómandi laglegum tyrkneskum hversdagsbúningi. Peysan var úr grænu silki, en fatið sjálft úr smágervu rósasilki. Vér gengum nær henni, brennandi af forvitni, hægt og hátíðlega. Mærin stóð upp við komu vora og gekk nokk- ur fet á móti oss, án þess að leggja frá sér vindlinginn. Hún tók kveðju vorri með þvf að hneigja höfuðið djúpt þrisvar sinnum. Vér hlutum þegar að kannast við, að vinur vor hafði ekki geipað affegurð hennar. Hið undurfagra, granDa og sterklega vaxtarlag hinnar tyrknesku meyjar, bar vitni um fullkomna 89 mfn vör, flýtti hún sér í gegnum gnrðinn, hún var hversdagslega búin og með skýlu fyrir and- liti. Hún bar svolltinn pjása í hendinni, og kom hún svo til mín og stigum við svo í bát og reruin í stjörnubirtunni skærri og rólegri út á hafið dimmblátt til hinna blundandi hæða, þar sem hamingjan beið okkar. Nú höfum við búið þar saman í þrjár vikur og hún Djemala mín er sannefndur sólageisli, ljómandi bros og blíða, ástúð og yndi og þar að auki er hún sparsem- in og hæverskan sjálf, sem þó er æði merkilegt, þar sem hún er ein af vildarmeyjnm slíks stór- herra. Hún er svo laus við að vera glysgjörn eða heimtufrek, að ég gæti næstum haldið, að hún væri saumastúlka frá París,—en hvað er það sem ástin getur ekki til vegar komið!“ „Hvaða skelfingar bull er þetta, ég er hræddur um að þú krítir eitthvað liðugt af þessari sögu“, sögðu allir sem einum munni. „Engan veginn, herrar mínir, þetta er bláber sannleikur," sagði greifinn einbeittur. „Þér get- ið sjálfir sannfærzt um sannleika orða minna, ef þér viljið veita mér þá ánægju að heimsækja mig annað kvöld i hæli okkar, ég skal þá vissu- lega sýna ykkur lifandi ímynd sannarlegrar „huris111 úr paradís Mahomets.1 11 1) Huris eru nefndar hinar 72 eilífu yngismeyjar, er Mahometsmenn trúa, að þeir eigi að búa saman við eftir dauðann f Paradis.

x

Elding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Elding
https://timarit.is/publication/231

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.