Alþýðublaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1964, Blaðsíða 3
naðarstefnan vort miklá mark 4WWWWWHWWMWWWWWW*WWWMWWWWtMWMi MEÐ FANGIÐ FULLT... Nýju Dehli, 2. júní. (ntb-reut.) Lal Bahadur Shastri, er í morg- un var útnefndur forsætisráðherra Indlands, sagffi síffdegis í dag, aff hann niyndi halda áfram stefnu Nehru í utanríkismálum og gæta bess, aff halda Indiancí utan viff lieimsblokkirnar. Hann kvaffst bú- ast við aff sverja cjð sinn sem forsætisráðherra hinn 9. júní nk. er hann kemur til baka til Nýju Dchli frá því aff vera viffstaddur er ösku Nehru verffur stráff í Gan- | ges í Allahahad. Shastri hefur lýst yfir því, aff hann muni taka þátt í ráffstefnu forsætisráðherra sam- veldislandanna í Lundúnum í næsta mánuði. Hinn nýi forsætisráffherra sagði eainfremur, aff upnbygging varn- anna væri eitt þýffingarmesta mál Indlands,. ásamt málum eins og einingu þjóffarinnar og nauffsyn þess aff tryggia rétt þjóffernis- minnihluta. Ilann kvaff nauffsyn legt aff leysa dýrtíffarvandamáliff og bjóst viff aff geta rætt mál þetta í ríkisstjórninni í náinni framtiff. Einnig sagffi hann, aff Indland Iiefði samþykkt aff taka þátt í ó- formlegum fundum ambassador- anna í Vientiane til lausnar Laos- deilunni, en bætti því viff, aff ekki væri unnt aff finna lausn án þess aff hinir 14 aðilar aff Genfar- fundinum áriff 1962 kæmu saman til fundar á nýjan leik. Indland vildi óbreytt ástand í Laos en samt sem áffiir væri ástæffa til aff at- huga sovézku tillögurnar um lausn málsins. Þingflokkur indverska Þjóff- þingsflokksins kaus Shastri ein- huga til flokksforystu. Varff liann þar meff siálfkrafa forsætisráff- herra. Kjöriff fór fram í aðalþing- sal indverska Þjóffþingsins og voru allir 547 þingmenn flokksins í báff um deildum viffstaddir. Kusu þing menn hann meff dunandi lófataki. Nanda forsætisráffherra í bráffa- birgffastjórninni stakk upp á Shastri og annar keppinautur um forsætisráffherratignina Desai, fv, fjármálaráffherra, studdi tillöguna. Óskuffu þeir báffir Shastri til ham- ingju, er kiöriff hafffi fariff fram. Indira Gandhi, dóttir Nehru, var ekki viffstödd. Shastri hélt stutta ræðu, er kosning hans hafffi fariff fram, og brast í grát, er hann minntist fjarveru hennar. Ilann sagffi, aff indverska þjóffin yrffi hug rökk aff mæta erfiðleikum er viff blöstu meff fráfalli Nehru er væri mikil þjóffarógæfa og skylda henn ar væri aff framkvæma þau verk- efni, er hann hefffi skiliff eftir sig. „Þjóffin stendur andspænis mikl- um erfiffleikum nú og hún verffur aff snúast gegn þeim á þann veg, er hún veit aff Nehru myndi liafa viljaff.” Hann sagði ennfremur: — „Sósíalisminu er okkar mikla tak- mark,” og lilaut hann þá óvenju- lega mikið lófaklapp. Hann sagffi og, aff þjóðin yrði aff standa sam- an og hiff þýffingarmesta væri, aff þjóffin skildi ábyrgff sína og bætti kjör þegnanna. „Okkar verstu féndur eru fátækt og atvinnu- leysi,” sagði hann. Shastri er mjög gætinn stjórn- málamaöur. Hann er jafnaffarmaff- ur en mun fylgja þeirri stefnu Nehru, aff færa þjófffélagiff smám saman í hið sósíalska horf um leiff hins blandaffa hagkerfis (ríkis- rekstur og einkarekstur) innan ramma fimm ára áætlana. Wilson ræðir við sovézka ráöamenn Moskvu 2. júní (Ntb-Reuter). Leiff ogi brezka Verkamannaflokks ins Harold Wílson sagffi viff frétta menn í dag, aff loknum fundi meff Krustjov forsætisráðherra, að sam komulag Vestur- og Austurvelda um aff koma í veg fyrir aff kjarn- vopn koinizt fleirum í licndur virð ist vera em bezta von mannskyns- ! ins um að afvopnun megi akast. Hann bætti því einnig viff, aff tiilaga Pólverja inn aff halda fjölda kjarnvopna í Miff-Evrópu niðri í ákveffinni tölu væri mjög álitleg. Wilson átti tveggja klukku- stunda samtal viff sovézka for- sæ isráffherrann og affra ráðherra í ríkisstjórninni. Rússarnir lögðu áherzlu á þaff, aff áætlanir Vestur- veldanna um kjarnvopnaher meff hermönnum flestra NATO-þjóffa væri hindrun í vegi fyrir því sam komuiagi Vestur- og Austurvelda aff leitast við aff hindra aff kjarna- vopn verffi í fleiri höndum en nú er. Einnig kváffust Rússar vera andvígir tillögu Johnson forseta um aff fjölga ekki flugskey um frá því sem nú er og eyffileggja úr eltar sprengjuvélar. Töldu Rúss- arnir, aff tillögur Johnsons væru ■ i ■< m m&mm * o ' ’• |,ir,r llisillillllllli " S, í óaffgengilegar nema þær væru hluti af miklu stærri afvopnunar áætlun. Eins og þær væru nú væru þær tílfiögur um eftirlit. Ekki gæ|li sovc%tjórnin heldur fallis) á hugmyndir Johnsons for- seta um aff allar erlendar her- stöffvar yrðu lagffar niður og all- ur venjulegur erlendur her kallaff ur lieim. Wilson sagði einnig, aff eitt af því, sem Rússar óttuðust mest, væri aff Þjóffverjar fengju meff einhverju móti komiff „fingri á gikkinn“. (Framhald af 16. síðu). ig flytja íslenzkum Rotary- klúbbum bréflega kveðju frá Rotary-klúbbum í N.-Dakota. Hann kvaðst mjög ánægður yf- ir því sem gamall sjómaður að austan að geta verið hér á Sjómannadaginn og sagðist fagna sigri íslendinga í land- helgismálinu. Þá sagðist hann og hlakka til að si.ja stórstúku þingið á Akureyri, en þau verða einnig v,ðstödd gestamót Þjóð ræknisfélagsins 15. júní, og Margréi hlakkar mjög til að vera á þjóðhátíðinni í Reykja- vík 17. þ. m. en þar hefur hún ekki verið áður. Þau Richard og Margrét munu einnig sækja Þjóðhátíð Vestmannaeyinga og langar einnig að koma til Grímseyjar, en verið getur, að þau skreppi líka til Færeyja einhvern tíma í sumar. Loks drap Beck á það helzta sem nú er á döfinni meðal ís- lendinga vestan hafs. Þjóð- ræknisfélagið varð 45 ára í vet- ur. Þing þess eru jafnan vel sótt og starfsemi féiagsdeild- anna með miklum blóma, og hefur svo verið undanfarin ár. Hvað íslenzkuna snertir, væri auðvi.að alltaf á brattan að sækja, en of snemmt ta.di Ric- hard að kveða dauðadóm yfir henni vestra. X fyrra var þess minnzt þar, að 15 ár voru liðin frá fyrstu hópferð V.-íslendmga til ís- lands með Loftleiðum, og var fulltrúi íslands á þinginu þá Sigurður Magnússon, fulltrúi, en í vetur Einar B. Guðmunds^ son, formaður scjórnar Eim- skipafélags íslands. í sumar verður 75. íslendinga dagurinn í Kanada hátífflegur haldinn að Gimli, og er íslend ingum vestra fagnaðarefiji, að Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, verður þá gestur þeirra og flytur aðalræðuna. Deildir' Þjóðræknisfélagsins, einkum á Nýja-íslandi, vinna nú að því í sambándi við yfir- völdrn i Manitoba að reisa Vil- lijálmi Stefánssyni minnisvarða á æskustöðvum hans. Þá er rétc að geta þess, að 2. ágúst verður opnaður skemmtigarð- ur í grennd við Akra í N.-Da- kota, sem á að heita Icelandic State Park. Mikinn hluta lands ins undir garðinn (3-400 ekrur) gefa tvö íslenzk systkini, Gunn laugur og Lóa Gunnlaugsson, en ríkið bætir síðan við það land. Gunnlaugur er verkfræð- ingur að menm, búsettur í Racine í Wisconsin og víð- kunnur fyrir vísindalegan á- huga sinn á landbúnaðarmál- um. Verður skemmtigarðin- um sérstakur trjá- og jurta- garður og rannsóknarstöð í sam bandi við hann, og er það mjög í anda Gunnlaugs. Lóa, systir hans, býr á Ökrum í N.-Dakota, en þar var landnámsjörð for- eldra sys.kinanna, sem eru börn landnámshjónanna Egg- erts Gunnlaugssonar Magnús- sonar frá Baugaseli í Eyjarfirði og Rannveigar Rögnvaldsdótt- ur frá Skíðastöðum í Tungu- sveit í Skagafirði. — Richard Beck hafði frá mörgu að segja að vanda, en ekki er rúm til að geta þess hér alls að sinni. iWMMIWWMMMMWWWIWWWVWMWWtWWMMWWWIHM Óttast nýjan faraldur • t'. ' ,/ í •/! • ' 'feí V; , i-a ■ • ;>■!) iti '■. .u- iV.i-.Ho <1. !.» _y • •■"'■' : <■ '<;<<'•■ ,:i;■; ... : s‘,'rv-' -V i i . «<:■■;]’) :;■>; ;ý I Atati ý.vi').!. .«*$ SHASTRl OG DOTTIR NEIIRUS Aberdeen 2. maí (Ntb-Reuter). Átta ný taugaveikitilfelli fund ust í dag í Aberdeen. Er þar meff tala þeirra, sem vitað er meff vissu, aff hafa fengiff taugavcik- ina, komin upp í 224 manns. Ilins vegar hafa 249 manns veriff lagð ir inn á sjúkrahús. Heilbrigffisyf- irvöldin í bænum ó tast nú mest aff ný alda farsóttarinnar flæði nú yfir. Borgarlæknirinn, Dr. lan MacQueen, sagði viff blaffamenn I dag, aff ekki væri minnsti vafi á því, aff kassi af saltkjöti væri smitberinn. Hann sagffi einnig aff þaff afbrigffi taugaveikinnar, sem (tdrizt hefðfc til bæjarsns, væri vægt en samt sem áður væri far- aldurinn li1 inn mijög alvarlegum augum af heilbrigffisyfirvöldunum. Bæjarstjórnin hefur gefið út nýjar, og mun strangari reglur um La Paz, Bolivíu, 2. júní. (NTB-Reuter). Annan daginn í röff barffizt lög- reglan hér í dag viff stúdenta er mótmæla kosningunum í gær. — Notar lögreglan m. a. táragas- sprengjur. Aff minnsta kosti einn stúdent hefur meiffzt. Óeirffir þesíf ar hófust meff því aff stúdentarnir lýstu því yfir, aff vegna kosninga- svika gætu þeir ekki lcngur viffur- kennt ríkisstjórnina. meðferð matvæla í matvöruverzl- unum, svo og um hreinlæti þar yfirleitt. Ennfremur hafa þau á- kveðið að loka öllum kvikmynda- húsum bæjarins og dansstöðum og aflýsa fyrirhuguðum samkomum. Fólk það, er hugsað hefur sér að ferðast til bæjarins, er hvatt til þess að slá ferð sinni á frest og bæjarbúar eru hvattir til þess, að fara ekki úr bænum, meðan far- aldurinn stendur yfir. Stúdentaóeirðir Seoul, 2. júní. (NTB-Reuter). Lögreglan í Seoul handtók í dag 635 stúdenta er fóru kröfu göngu móti ríkisstjórninni. Kom til alvarlegra átaka og urffu 132 lögreglumenn fyrir meiffslum. — Átta þeirra eru alvarlega særffir. Um þaff bil 300 stúdentar hafa haf- iff hungurverkfall. Stúdentarnir kref jast þess, aff Park Shung Hce forseti dragi sig umsvifalaust f hlé og formaffur stjórnarflokksins Kim Chofg Pil verffi skotinn. Lög- reglan kastaffi táragassprengjum en stúdentar köstuffu grjóti. Allt mun þetta vera gert í mótmæla- skyni viff þá ákvörffun stjórnar- innar aff taka upp stjórnmálasam- band viff Japan. Skuldahréfalán... Frh. af 16 síffu. verður byggður vatnsgeymir fyrir kaupstaðinn. Geymirinn verður reistur við Digranesveg, rétt aust- an við Hliðarbrekku og á smíði fyrri áfanga hans að verða lokið á þessu ári. Jafnframt þessu og í framhaldi verður unnið að því aff endurnýja allt vatnsdreifingar- kerfi kaupstaðarins. Komið verður upp tveim kerfum, öðru lágþrýstu, þar sem notast verður við sjálf- rennsli og hinu háþrýstu þar sem vatninu verður dælt í næstliggj- andi hverfin. Nú hafa verið gerðar endur- bætur á lögninni í Nýbýlaveginum og Kársnesbraut. Þar hefur verið lögð gildari leiðsla en var fyrir og þannig aukið rennslið í þann hluta Yesturbæjarins, sem hún nær til en ætlunin er að lengja hana enn að svokölluðu Hafnarstræti, sem er yzt á Kársnesi, þar sem fiskiðju ver á að rísa í framtíðinni. Það er von bæjarstjórnar Kópa- vogs að undirtektir við skuldabréf unum verði góðar. Nú þegar hefur Sparisjóður Kópavogs samþykkt að kaupa eitthvað af þeim, en þar verða þau líka til sölu. Áðrir sölustaðir verða Bæjarskrifstof- urnar í Félagsheimilinu á 3. hæð og Búnaðarbanki íslands í Aust- urstræti. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 3. júní 1964 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.