Alþýðublaðið - 03.06.1964, Qupperneq 10
V
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÓRÐ H.F.
Reykjavík.
ENN
f FRÉTTU
(Framhald af 7. síSu).
-*■ DYGGILEGT STARF
, Shastri ólst upp vi5 sæmileg kjör
í héraðinu Benares. Faðir hans var
' kaupmaður og tilheyrði fjölskylda
• hans svokaliaðri Kysath-stétt. Eig-
inlega er „Shastri” nafn á há-
'h skólaprófi því, sem hann tók á
miðjum þriðja áratugnum (aðal-
.. grein hans var nútíma heimspeki).
En hann hefur notað þetta nafn
| síðan.
i Sextán ára gamall gekk hann í
sjálfstæðishreýfingu þeirra Gand-
■ his og Nehrus, og eins og flestir
aðrir helztu stjórnmálaforingjar
Indverja lcynntist hann náið fang-
elsum Breta á Indlandi. Á árunum
i 1932 til 1946 var honum sex sinn-
um varpað í fangelsi og alls var
i fangelsisvist hans sjö ár. Hann er
| ekki haldin nokkurri beiskju.
" Hann lítur svo á, að baráttunni sé
i lokið og að hún hafi eflt sálar-
■ þrek hans.
Shastri var einn fyrsti indverski
í stjórnmálamaðurinn, sem átti
f miklum áhrifum sínum í þjóðmál-
um nær eingöngu að þakka því
: dygga starfi, sem hann hafði innt
af höndum í stjórninni og flokkn-
| um eftir að Indland hlaut sjálf-
t stæði 1947.
; Fyrir heimsstyrjöldina og frá
1.1946 átti hann sæti í Kongress-
í - stjórninni í heimafylki sínu unz
hann var skipaður aðalritari Kon-
í gressflokksins 1951. í þessari stöðu
f bar hann höfuðábyrgðina á því, að
f tilnefna rúmlega þrjú þúsund
f frambjóðendur flokksins í fyrstu
f frjálsu og almennu kosningunum
f á Indiandi 1952.
| f þessu starfi staðfesti hann orð
það, sem liann hafði fengið fyrir
að vera meistari í þeirri list, að
jafna ágreining og miðla málum,
og hafa þann eiginleika, að geta
forðazt það að eignast óvini. í
kosningabaráttunni hafði Shastri
nána samvinnu með Nehru, og
sigurinn gerði það að verkum, að
óumdeilanlegt var, að Shastri
hafði fiokksvélina fullkomlega á
valdi sínu og stjórnaði henni af
mikilli leikni.
*■ KVADDUR AFTUR
Hanh fór úr þessari valdamiklu
stöðu ótilkvaddur og tók sæti í
stjórninni. Hann varð fyrst sam-
göngumálaráðherra, síðan verzlun-
ar- og iðnaðarmálaráðherra og
loks innanríkisráðherra, en það er
eitt mikilvægasta ráðherraembætt-
ið á Indlandi. Undir innanríkis-
ráðherrann heyra samskipti fylkj-
anna og sambandsstjórnarinnar,
sem oft eru stirð, en einnig ríkir
mikil spenna í samskiptum fylkj-
anna innbyrðis.
Shastrl varð æ handgengari
Nehru, og þótt Nehru væri það
þvert um geð vék hann honum úr
stjórninni í fyrrahaust, þegar gerð
var víðtæk endurskipulagning á
stjórninni samkvæmt Kamerdj-
áætluninni. Samkvæmt henni átti
að hleypa nýju blóði í flokkinn og
efla ítök hans meðal f jöldans. Sex
háttsettir ráðherrar sögðu af sér
til þess að helga sig flokksstarf-
inu eingöngu.
Mikilvægt var, að Shastri var
sá eini þessara sex ráðherra, sem
Nehru taldi sig neyddan til að
skipa aftur í stjórnina, þegar
hann veiktist í janúar. Hinir ráð-
herrarnir, sem sögðu sig úr stjórn-
inni, höfðu sett það skilyrði, að
Shastri yrði einnig að fara frá.
Hér var um að ræða lið í þeirri
baráttu um eftirmann Nehi-us, sem
ekki gat verið langt undan. En
þeh- gátu ekki lagzt gegn þeirri á-
kvörðun Nehrus, að skipa hann
aftur í stjórnina og þar með stóð
Shastri betur að vígi en keppi-
nautar hans í valdabaráttunni,
sem hófst við fráfall Nehrus.
* KASMÍR ÞRÁNDUR í GÖTU
Síðasta afrek Shastris síðan
hann tók aftur sæti í stjórn Neh-
rus, var að taka hið vanþakkláta
Kasmír-vandamál traustum tökum,
telja hinn óvinsæla forsætisráð-
herra fylkisins að segja af sér og
skipa annan og beíri mann í stað-
inn. Einnig hefur hann ugglaust
átt mikinn þátt í því, að Sheik Ab
dullah, fv. forsætisráðherra fylk-
isins, sem talinn er vilja sjálf-
stæði þess og var af þeim sökum
varpað í fangelsi, liefur nú verið
sleppt úr haldi.
Þetta er talið benda til þess, að
Shastri sé „sterkur maður” og
þetta varð m. a. til þéss, að hann
var sá ráðherranna úr miðarmi
Kongressflokksins sem talinn var
liklegastur eftirmaður Nehrus.
Hins vegar er talið, að dráttur
sá, sem orðið hefur á því, að ein-
ing næðist um Shastri sem eftir-
mann Nehrus, stafaði einmitt af
ákvörðuninni um að sleppa Sheik
Abdullah úr haldi en fyrir henni
er Shastri talinn ábyrgur. Þetta
er talið hafá veikt tök Indverja á
Kasmír. Talið er, að eining hefði
náðst þegar í stað um Shastri ef
Abdullah væri enn í fangelsi.
Það eru einkum Krishna Menon
úr vinstri arminum og Moraji De-
sai,fv. fjármálaráðherra, úr hæg-
ra arminum sem staðið hafa fyrir
gagnrýninni á Shastri vegna til-
10 3. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
(Firamhald af 7. sfðu)
Vandamál samtíðarinnar þurfa
alls ekki að vaída því, að gamlir
menn örvænti um æskuna í land-
inu. Þau eru næsta skiljanlegt
fyrirbæri þjóðflutninganna og
þéttbýlisins. Samfélag okkar ís-
lendinga er um margt eins og hús
í smíðum. Meðan hefst fjöldinn
við úti og finnur varla afdrep.
Þessu"-?yígir vitaskuld ýmis háski.
ÞesS wgna ber að hi'aða smíði
húsSíflg, en skipuleggja hana þó
sem bezt. Nú á við um heildina
sitthvaS, sem áður varðaði ein-
staHTfWga í allt öðru og auðveld-
ara - umhverfi. Reykjavík kcmst
ckki^'f án skipulags, sem engin
nauSgjai var á í sveitum og þorp-
um -Úþpvaxtardaga aldamótakyn-
slóðawenar svokölluðu. Æskan hef
ur ekM"fiumkvæði um slíkt hverju
siniör~Hún verður að þiggja það
af cþfci kynslóðinni. Hins vegar
mun.liún á manndómsárum sínum
aflapassira til lands og sjávar en
forelflrar hennar, breyta hráefn-
um iZdýrmæta og eftirsótta iðn-
aðarijgiru, menntast vel í gömlum
og rnyjum skilningi, margfalda
skiþftistólinn og flugvélakostinn,
bygkjA~stærri og fallegri hús,
leggja vandaðri og breiðari vegi,
reisa sjúkrahúsin, sem nú vantar,
tryggja öllum samhjálp á starfs-
skeiði ævinnar og sanngjörn eftir-
laun að vinnudeginum liðnum.
Við höfum að fleira að hyggja en
sjónvarpi og Hallgrímskirkju,
deilumálunum, sem eldri kynslóðin
dundar við nú á dögum. íslenzk
æska tekur við merkilegum arfi.
Hún mun vissulega ávaxta liann
dyggilega og leggja nv verðmæti
af mörkum. Ég tek lítið mark á
íordómunum í hennar garð. Þeir
vitna helzt um minnimáttarkennd
eða sektartilfinningu eldri kynslóð
arínnar, sem ekki hefur rækt
skyldtnnar við unga fólkið og
sjálfa sig. Framtíðarvon okkar er
æskan í landinu.
Mér er jafnan gleðiefni að koma
á fund með íslenzkum æskumönn-
um, sem stunda nám í Kaupmanna
höfn. Þetta er glæsilegt ungt fólk
og sjálfu sér og þjóð sinni til mik-
ils sóma. Sama gildir um flesta.
sem leita sér menntunar annars
staðar erlendis. Þéir munu endur-
g.ialda ríkmannlega það fulltingi,
sem þeim er veitt, bæði í krónum
og verkum. Og þjóð slíkrar æsku
þar og heima fyrir á að geta lært
umferðarreglur og mannasiði þétt-
býlisins, þrátt fyrir ofurkapp, vín-
hneigð, ágirnd og ókurteisi ein-
staklinga á líðandi stund. Þær ó-
dyggðir kenndust víst líka í fari
íslendinga á valdatímum Jónasar
.Tónssonar og jafnaldra hans. Samt
hefur þjóðin batnað og landið
stækkað af“ því að ungur tók við af
gömlum og reyndist starfshæfari,
framsýnni og félagslyndari. ís-
lenzka ævintýrinu er ekki að Ijúka.
Það heldur áfram í gömlu og nýju
slakananna í Kasmísmálinu. Desai
var talinn ,helzt koma til greina
sem eftirmaður Nehrus fyrir utan
Shastri, enda hefur hann orð fyr-
ir að vera „sterkur maður” og á-
kveðinn og ekki er ólíklegt, að
hann hafi reynt að færa sér þetta
álit í nyt vegna hinnar miklu ó-
vissu sem ríkir í samskiptum Ind-
verja við Kína og Pakistan.
Sjálfur hefur Shastri lítt haft
sig í frammi í valdabaráttunni og
látið stuðningsmenn sína um að
starfa fyrir sig ef þeir hafa óskað
eftir því.
(Arbeiderbladet & Guardian).
umhverfi og hefur kannski aldrei
verið athyglisverðara og minnis-
stæðara en nú. Hins vegar skortir
alltaf og alls staðar sitthvað á
það, að brugðizt sé nógu fljótt og
vel við vandamáluni nýrra tíma.
En slíkt telst fremur sök þeirra,
sem kveðja, en hinna, er við taka.
Ég er sannfærður um, að unnt
muni að leysa rembihnúta umferð-
arinnar í Reykjavík og sigrast á
þéttbýliskvillum eins og krabba-
meini og æðasjúkdómum eigi síð-
ur en berklaveikinni í gamla daga.
Til þess þurfum við stjórn og
skipulag annars vegar og spítala
og læknishjálp hins vegar. Unga
fólkið, sem brýtur af sér af barna-
skap í dag, en erfir landið á morg-
nn, sér áreiðanlega um þetta og
margt annað, sem horfir til mik-
illa heilla fyrir land og þjóð. Aftur
á móti efa ég, að næsti yfirlög-
regluþjónn í Reykjavík verði
skáld á borð við Erling Pálsson.
Ilelgi Sæmundsson.
HELGA
CFramhald af 5. síðu).
skoðunin kröfuharðari um að-
búnað skipverja.
Hann ssgðist hafa séð tæki
úti í Noregi, sem nú sé nýbyrj
að að fi’amlciða. Trú sín sé, að
eftir nokkur ár verði það búið
að útrýma kraftblökkinni,
enda miklu fullkomnara á ýms-
an hátt. Tæki þetta er byggt
upp á svipuðum grundvelli og
kraftblökkinn, en bætir hana
upp að því leyti að liægt er
að halla hjólinu á báða vegu um
allt að -60 gráður, hækka að
og lækka á skipinu og breyta
afstöðu þess til dráttarins. Með
þessu móti er hægt að draga
báða teinana á nótinni jafnt
inn, sem er mikil framför. Eins
og.fyrr er sagt ern Norðmenn
þegar farnir að framléiða tæk
ið og norskir skipátjórar að
setja gömlu góðu kraftblakkirn
ar í land og taka það um borð.
Eftirspurnin er svo mikil að
fyrirtækið sér sér ekki fært
að afgreiða sýnishorn hingað til
lands fyrr en einhverntíma í
haust.
Helga Guðmundsdóttir sem
Finnbogi er aðaleigandi að er
221 tonn að stærð og smíðuð
í Moldö í Noregi. Hún cr með
660 ha. Lister vél og tveim ljósa
vélum af sömu gerð. Ganghraði
skipsins á heimsiglingunni var
10% sjómíla, en í reynsluferð
náði skipið 11 mílna ferð. Skip
stjóri á “lieimsiglingunni var
Andrés Finnbogason, sem áð-
ur hefur siglt 5 skinum nýjum
til landsins, þó ekki fyrr frá
Noregi. Telur Andrés, að hægt
muni að smíða jafngóð skip hér
heíma ef aðstaða væri sambæri
leg hjá íslenzku skipasmíða-
stöðvunum. Við komnna til Pat
reksfjarðar flutti Ásmundur
Olsen oddviti ávarp. en Finn-
bogi Magnússon svaraði fyrir
hönd eigenda skipsins. Helga
Guðmundsdóttir verður stærsta
skip Patreksfirðinga. en þar
eru fyrir 3 stórir bátar. Auk
þess er þar mikið af minni bát
um og trillum.