Alþýðublaðið - 03.06.1964, Side 11

Alþýðublaðið - 03.06.1964, Side 11
 Midlesex Wanderers og Þróffur í kvöld ★ Birmingham, 31. maí. (NTB-Keuter). Kennslukonan Mary Pcters, sem er 24 ára gömul, setti nýtt brezkt met í fimmtarþraut um helgina, hún hlaut 4910 stig. ★ Róm, 31. maí. (NTB-Reuter). Bologna og Inter frá Milanó unnu síffustu Ieiki sína í I. tleild- inni ítölsku um síffustu helgi og eru því jöfn aff keppni lokinni meff 54 stig. Aukaleikur um meistara- tignina fer fram í Róm 7. júní nk. ★ Vín, (NTB-AFP). Rapid sigr- affi í austurrísku meistarakeppn- inni í knattspyrnu um helgina og cr þaff í 23. sinn, sem félagiff ber sigur úr býtum. ★ Leipzig, 31. maí. (NTB-AFP), Sovét og Austur-Þýzkalanð gerðu jafntcfli 1 gegn 1 í OIp undankeppninni. n ★ Sofia, 31. maí. (NTB-AFP). Rúmenía sigraffi Búlgaríu í OIi undankeppninni 1 gegn 0 á sunnu dag. Rúmenar unnu einnig i l’yrr.l leilsnum og fara til Tokyo. JÓN Þ 1-99 m ★ Rio de Janeiro, 31. maí. (NTB-AFP). Argentína sigr- affi í Portúgal í Rio á sunnudag rneff 2 gegn 0. Hagen, Vestur-Þýzkalandi. ENSKA frúin Mary Bignal Rand stökk 6,42 m. á móti hér á sunnu- dag. Þetta er bezti árangur í lang stöltki kvenna á þessu ári. Á frjálsíþróttamóti í ViIIanova, Pennsylvaniu á sunnudag, sigraffi Roland Cruz í stangarstökki meff 4,96 m. Gary Gubner sigraffi í kúluvarpi, ea hann varpaði „að- eins“ 18,12 m„ sem þykir Iítiff á bandaríska vísu. Jón Þ. Ólafsson keppti í hástökki á móti í Los Angei- es um siffustu helgi. Hann varff 5.-7. í röffinni meff 1.99 m. Hinir tveir sem stukku þessa hæff, 1,99, voru ekki af lakari endanum, þ. e. L. Hoyt (2,16 í sumar) og Ch. Dumas (2,14). Jón fór aff sögn mjög glaesilega yfir þessa hæff, hann segir sjálf- nr, aff hann hafi aldrei stokkiff eins hátt. Næsta hæff í keppninni var 2,04 m. og Jón átti vægast sagt góff- ar tilraunir, hann var veru- lega óheppinn aff fara ekki yfir. Sigurvegarar í keppn- inni voru Burell, Durley og Ed Johnson, stukku allir . 2,09 m. Alls voru keppendur ! 18 talsins. Fyrir nokkru var skýrt frá því hér í blaffinu, aff Jón Iiefci stokkiff 2,04 m. á móti í Kaliíorníu, en þaff er rangt, hann stökk þessa hæð, en þaff var á æfingu. Jón er væntanlegur heim 28. júní. hinum fræga háskóla í Loughbou- rough með fullum réttindum brezka knattspyrnusambandsins og er nú kennari í lífeðlisfræði og þjálfun í kennaraskólartum í Didsbury. Hann er í miklu áliti hjá brezka knattspyrnusamband- inu og var einn af fjórum sem komu til greina að taka við af hinum heimsfræga Walter Win- terbottom, þegar hann hætti sem yfirríkjaþjálfari Bretlands. Bond var nýlega kvaddur til starfs fyrir knattspyrnusamband- ið á námskeiði, sem það hélt í Oxford. Stjórn Þróttar athugar nú möguleika á því, að fá þenn- an mikla kunnáttumann til þess að halda fyrirlestur um þjálfun knatt’spyrnumanna á meðan á dvöl hans stendur og eru miklar líkur til þess að það takist. Verður nánar skýrt frá þessu síðar. MMUWHMUUUHUMMHM LEIÐRÉTTING í blaffinu í gær kom Iiástökkv- araárangur Kjartans Guffjónsson- ar, þar sem koma átti tími hans í 100 m. hlaupi. Kjartan hljóm í 100 m. hlaupi. Iíjartan hljóp Enska áhugamannaliðið Middle- | sex Wanderers A.F.C. kom til ; Reykjavíkur í gærkvöldi í boði Knattspyrnufélagsins Þróttar. — Bretarnir leika fyrsta leik sinn hér á landi að þessu sinni í kvöld og mæta þá gestgjöfum sínum, Þrótti. Vitað er að lið þetta er gott á okkar mælikvarða og því er senni legt, að Bretarnir beri sigurorð af Þrótti, en ekki er rétt að van- meta Þróttara um of, þeir sigr- uðu Val í íslandsmótinu fyrir' nokkrum dögum, síðan vann Val- ur Fram með yfirburðum og í Reykjavíkurmótinu sigraði Fram KR með 3 gegn 1! Á þessari upp- talningu sést, að búast má við öllu af Þróttarliðinu. Dómari verður Haukur Óskarsson en línuverðir Guðm. Guðm. og Daníel Benjamínsson. Ekki var hægt að fá lið Bret- anna í gærkvöldi, en hér birtum við frásögn af Bond, fyrirliða Middlesex Wanderers, sem er mjög þekktur í Englandi, ekki að eins sem leikmaður, heldur og ekki síður sem þjálfari. Lið Þróttar hefur verið á- kveðið, og það er skipað sem hér segir: Guttormur Ól„ markv., Gunnar Ingv. og Eysteini Guðm. bakv., Ómar Magnúss., Jón Björg vinss. og Eyjólfur Magn. framv. Axel Axelss., Ólafur Brynj., Hauk ur Þorvaldss., Jens Karlsson og Guðm. Axelsson framherjar. — Varamenn eru: Hjálmar Baldurs- son, Páll Pétursson, Ingvar Stein þórsson og Halldór Bragason. — Middlesex Wan- Frá leik ÍA-ÍBK Þessi mynd var tekin í leik Akurncsinga og Keflvíkinga í Njarffvíkum sl. sunnudag. Þaff er Jón Jóliannsson, ÍBK sem er næstur boltanum, en Helgi Dan. er viff öllu bú- inn í markinu. Hannes Þ. Sigurffsson snýr bakinu í ljós myndarann. Á myndinni sézt hluti af hinum mikla manu- fjölda, sem fylgdist meff leiknum. — Ljósm. BB. derers lék hér BASIL R. JAMES — margreyndur landsliffsmaður. áriö 1951 Middlescx Wanderers er mjög þekkt liff og eru Ieik- menn valdir viffs vegar frá Bretlandseyjum. — Einn þeirra var hér í fyrra meff brezka Iandsliffinu er þaff lék gegn íslaiidi í undan- keppni fyrir Olympíuleik- ana, og var hann einnig meff í leíknum, sem fram fór í i.onden. Fleiri léku svo gegn Grikk.jum, en England komst sem kunnugt er áfram í keppninni og voru Grikkir . næstu mótherjar þeirra. ' Þetta fræga liff koin liing- aff til íslands 1951. Þá voru leiknir fjórir leikir og sigr- affi Middlesex í þeim öllum. Vakti liffiff mikla athygli fyr- ir góff'a knattspvrnu og fékk mjög góffa biaffadóma, og segir m. a. svo á cinum staff: „Liffiff sýndi mjög góffa knattspyrnu og prúffan leik, gerffi sér aldrei far urn aff vera meff neins konar sýn- ingarleiki, en kappkostaffi aff eins aff koma knettinum á sem einfaldastan og skjót- astan hátt í mark andstæff- inganna, sem úrslit leikjanna bera meff sér aff hafi tekizt. Liffiff skoraði 14 mörk gegn affeins 3. wmmwmwwwwwwwm Fyrirliði liðsins nú er hinn þekkti Olive Bond, en hann leikur oftast í stöðu innherja. Bond er einnig mjög þekktur þjálfari og hefur m. a. þjálfað mörg lið í Af- ríku og var um nokkurra ára skeið landsþjálfari í Uganda og lék þá jafnframt með landsliði Uganda. Hann er útskrifaður úr íþróttablaðið er komið út íþróttablaðið, 4. hefti, 24. ár- gangs er nýkomið. Meðal efnis má nefna grein eftir Úlfar Þórð- arson, lækni. Hugleiðing um íþrótt ir og starfsemi hjartans, grein er um handknattleikinn í vetur. Kynntur er nýr þát.ur í blaðinu, um íþróttamannvirki, þá er þátt- urinn íslenzkt íþróttafólk, að þessu sinni er rætt við hinn kunna knattspyrnumann, Gunnar Guð- mannsson. Þá er það þriðja grein Quertetani, „Hlaup aldarinnar" | og að þessu sinni er það 400 m. h'aup. Benedikt Jakobsson skrifar þátt um þjálfun, íþróttaannáll og margt fleira efpi er í blaðinu, en forsíðumynd er frá leik Norður- landa og Evrópuliðs í knattspyrnu, sem fram fór i Kaupmannahöfn í síðasta mánuði. ALþÝÐUBLAÐIÐ — 3. júní 1964 H

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.