Alþýðublaðið - 03.06.1964, Page 16

Alþýðublaðið - 03.06.1964, Page 16
^uiuu%uuimuu%iuuiw VARAÐ VIÐ ABERDEEN ÞAR scm ekki virðist enn lát á sóttinni í Aberdeen, er mönnum, sem ætla að liafa viðdvöl í Skotlandi, ráðlagt að láta bólusetja sig gegn taugaveiki, áður en þeir fara þangað. Jafnframt er mönnum eindregið ráð- lagt frá að fara til Aberdeen eða nágrennis og að minnsta kosti atls ekki án þess að láta bólusetja sig. tWWVWMMWWMWWVWM ÓSLIÍNIR FUNDIR Reykjavík, 2. júní — EG. • Þegar blaðið fór í prentun um miðnætti stóð enn. sáttafundur- inn í Alþingishúsinu, sem hófst ki. 20.30 á mánudagskvöld. Allt ritlit var fyrir að fundurinn mundi standa fram eftir nóttu, Það eru full rúar verkalýðr (.1- aganna fyrir norðan og austan og f ulltrúar atvinnurekanda. sem 'þarna eru á fundum og um mið- mtettið var verið að ræða ýmsar taxtatilfærslur, en samkomulag íiefur þegar náðst um flest atr- iði þeirra. 301 eldsvoði varð í Reykjavík s.l. ár I Alþýðublaðið kos'ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gcrizt áskrifend- Reykjavík, 2. júní. — EG. ELDSVOÐAR í Reykjavík urðu alls 301 á siðastliðnu ári. Alls var slökkviliðið kallað út 428 sinnum. í 15 tilfellum var um mikið tjón að ræða. Samkvæmt upplýsingum Valgarðs Thoroddsen, slökkviliðs- stjóra, er óvarleg meðferð elds al- gengasta orsök eldsvoða. Sjúkra- fiutningar urðu alls 6100 á árinu 1963, þar af var um slys að ræða í 590 tilfellum. Á slökkvistöðinni starfa nú 40 brunaverðir á þrí- skiptum vöktum. í varaliði eru 22 menn, sem hægt er að kalla út með örstuttum fyrirvara. Kvaðningar slökkviliðsins urðu alls 428 síðastliðið ár. Flestar urðu þær í febrúar eða 50, en fæstar í september, 22. í 127 tilfellum var ekki um eld að ræða, grunur 'hafði verið um eld í 71 tilfelli, en um hreint gabb var að ræða 47 sinn- um og eru það nokkru færri skipti en árið á undan. Eldsvoðar urðu alls 301, sem fyrr segir. Oftast var um eld í íbúðarhúsum að ræða eða 97 sinnum, 42 sinnum í útihús- Framliald á síðu 4. Dr. Ricliard og Margrét Beck fyrir framan Hótel Borg í gær. (Mynd: J. V.) Málverk Kristínar fór á 28 þúsund .Reykjavík, 2. júní. — KG. Síðasta málverkauppboð Sigurð- ar Benediktssonar að þessu sinni, *ar haldið í Súlnasal Hótel Sögu € dag. Á upphoðinu voru seldar 36 myndir fyrir samtals rúmlega «30 þúsund krónur. Hæst var boð- •ið í myndina „ísland” olíumál- H'brk eftir Kristínu Jónsdóttur, en mynd var slegin á 28 þúsund. Boðin var upp ein mynd eftir iÞÓrarinn- B. Þorláksson, Sóiarlag, jOg fór.hún fyrir 25 þúsund. Tvær «*nýndir voru eftir Ásgrím og fór 'Uirnur þeirra á 20 þúsund, en hin £ 118000. Nokkrar myndir voru ^eftir Kjarval og fór sú dýrasta á 3.7000 kr. Þá voru tvær litlar myndir eft- ír Mugg og var önnur þeirra árit- t;ð gjöf til Jóhanns Sigurjónsson- ar skálds og konu lians og fór Vún fyrir 8000 krónur en hin á 5700 krónur. wtvwwmwwwwvwM Biaðamanna- fundur í dag Almennur fundur í Blaða- mannafélagi íslands í dag í Naustinu, uppi, kl. 14,30. — Dagskrá: 1) Siðareglur B. í. 2) Pressuballið. 3) Nefnda- - kosningar. 4twtvMmmvmmmMww | Þá voru boðnar upp nokkrar myndir eftir nýtízkulegri málara og voru flestar þeirra kyrfilega merktar á bakinu með ör og orð- inu ,upp‘, þannig að ekki færi á milli mála, hvernig ætlast er til þess að myndirnar snúi. Stofnaö Samband byggingarmanna SL. LAUGARDAG var endan- lega stofnað í Reykjavík Sam-1 band byggingarmanna, en stofn- j þingi þess hafði verið' frestað 19.1 apríl sl. Félögin sein standa að samhandinu eru 5 talsins með 900 nieðlimi. Á laugardaginn var sam- bandinu kosin stjórn og auk þess samþykkt þingsköp þess og gerð j ályktun um kjaramál. Formaður framkvæmdastjórnar er Bolli A. Ólafsson frá Sveina- félagi húsgagnasmiða, en aðrir í stjórn þeir Jón Snorri Þorleifsson frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur, Guðmundur Helgason, Fél. bygg- ingariðnaðarmanna Árnessýslu, Lárus Bjarnfreðsson, Málarafélagi Reykjavíkur, og-Þorsteinn Þórðar- son, Sveinafélagi liúsgagnabólstr- ara. í sambandsstjórninni eiga sæti, auk framkvæmdastjórnar, einn fulltrúi frá hverju sambandsfé- lagii ‘ MEÐ FANGBÐ FULLT AF VINARKV Reykjavík, 2. júní — HP. Próessor Richard Beck og kona lians, Margrét, komu til landsins í morgun og munu dveljast hér í sumar til 2. sept- ember. Fyrst og fremst eru þau í kynnisferð, Ricliard í sjötta sinn síðan hann fór að heimate 1921, en Margrét lí þriðja sinn. Dr. Richard Beck verður full rúi’’ Þjóðræknisfél- ags íslendinga í Vesturlieimi við hátíðahöldin í tilefni af 20 ára afmæli lýðveldisins 17. júní n. k. Beck sagði þau hjónin hafa verið heppin, því að svo skemmtilega vildi til, að þau komu með fyrstu áætlunarferð Loftleiðavélarinnar frá New York. Lét hann í ljós ánægju sína yfir því nýja afreki Loft- leiða að hafa eignazt slíka vél. Meðan hann beið eftir flug- vélínni í New York sagði hann, að sér hefði orðið ljóð á munni, sem hann lofaði blaðamönnum að heyra á fundi í dag, en það' er tileinkað stofnendum Loft- leiða í tilefni hinna merku tímamóta í sögu félagsins. Beck Kvaðst mjög ánægður yfir aö vera kominn heim, — það væri eins og að sjá fagran draum rætast og sífellt skemmálegra að fá tækifæri til að heimsækja ísland eftir því sem árin færðust yfir. Þau lijónin væru komin í kynnis- ferð og til að hitta ættingja og vini og langaði að eyða sumr- inu hér heima. Einkum langaði þau til að koma á staði, sem annað eða bæði hefðu aldrei komið áður á.Margrét, sem fædd er vesira en ættuð úr Mýrdal og á þar margt skyld- fólk, ætti t. d. eftir að koma til Vestfjarða og víða um Aust- ur land, en hann í Skaftafells- sýslur og á Snæfellsnes. Á ferðalögunum hyggst Margrét taka myndir, sem þau ætla síð- an að nota á landkynningar- kvöldúm fyrir vestan, Eins og í fyrri ferðum sín- um kvaðst B^ck nú koma með fangið fullt af kveðjum til ættingja og vinafólks Vest- ur-íslendinga hér heima, og sagðist hann ekki geta hugsað sér skemmtdegra hlutskipti en bera boð vináttu og þjóðrækni milli ísianjis og Ameríku. — Beck var fyrir skömmu falið að vera fuátrúi Þjóðræknisfél- agsins á 20 ára afmæli lýðveld isins, cn forseti Þjóðræknisfél agsins er nú herra Philip M. Pétursson. Áður hefur Beck verið full.rúi V.-íslendinga á Alþingishátíðinni og Lýðveldis hátíðinni og á Þjóðhátíðardag- inn fyrir 10 árum. Ennfremur á Richard að flytja forseta ís- lands sérstaka kveðju frá ríkis stjóranum í N-Dakota, cn í ár verður haidið hátíðlegt 75 ,ára afmæli rikisins, en íslending- ar hafa lön&um komið' mjög við sögu þess, og landnám þeirra þar er 11 árum eldra en ríkið sjálfc. RicharcL'mun eínn- Framhald rá síðu3. WWWWWWWWWWWWWWWWwWWWWWWWWWWWWWWWWWl SKULDABRÉFALÁN VEGNA VÁTNSVEITU KÓPAVOGS Reykjavík, 2. júní. — GO. BÆJARSTJÓRN Kópavogs hef- ur nú ákveðið að bjóða út 5 millj. króna skuldabréfalán vegna Vatns- veitu Kópavogs. Lánið á að vera til 15 ára og með hæstu lögleyfð- um fasteignalánavöxtum og ríkis- ábyrgð. Hafa verið gefin 200 1 skuldabréf að upphæð kr. tíu þús., 400 bréf á fimm þús. kr. og 1000 bréf á þúsund krónur hvert. Lánið endurgreiðist á árunum 1965-1979. Allmiklar framkvæmdir standa nú fyrir dyrum í sambandi við Vatnsveitu Kópavogs og miða þær að því að bæta úr vatnsskorti, sem gert liefur vart við sig í sumum hverfum bæjarins og að koma bættu framtíðarskipulagi á alla lögnina, sem segja má að sé löngu úrelt. Aðalaðflutningsæð kaupstað arins flytzt af Klifvegi á Bústaða liálsi inn í Blesugróf og jafnframt Framhald á síðu3.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.