Alþýðublaðið - 04.10.1964, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.10.1964, Qupperneq 4
SAMÞYKKT AÐALFUNDAR SKÓLASTJÓRAFÉLAGSINS •SAMÞYKKTIR aðalfundar Skól'astjórafélags íslands, sem íialdinn var í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi, laugarda.ginji 19. sept. 1964. . Aðalfundur Skólastjórafélags ís Ijnds var haldinn í Mýrahúsaskóla Seltjarnarnesi laugardaginn 19. s.ept. s.l. Fundurinn var fjölsótt- ur og mikil áhugi ríkjandi. Rædd v;oru félags- og skólamál. Eftir fjprandi samþykktir voru gerðar: tj,- Fundurinn vekur athygli á hin ^ um mikla kénnaraskorti í land inu og bendir á, að mikið vanti enn á, að íslenzkir kennarar séu launaðir til jafns við starfs ‘' bræður þeirra á Norðurlönd- um. Fundurinn leggur áherzlu ' á, að aldrei hafi verið meiri ■' nauðsyn en nú, að kennarastétt r‘ rn geti óskipt helgað sig kennslu- og uppeldismálum, allt árið um kring, aukið þekk ingu sína og notið sumarleyfa, í stað þess að eyða þeim í brauðstrit. Fundurinn bendir á þá miklu hættu, sem af því getur stafað fyrir þjóðfélagið, ' ef deyfð og stöðnun á að vera ríkjandi í íslenzkum skóla- og . fræðslumálum meðan aðrar þjóðir eru sem óðast að efla tfTi og styrkja fræðslumál sín. Bæta þarf aðbúð kennara r skólum og stórhækka laun 4, þeirra, til þess að þeir geti .. heilshugar tekið þátt í þróun j...• Og uppbyggingu, kennslu-skóla £ og uppeldismálum, sem nauð- (j - synleg er á hverjum tíma. Fundurinn skorar á mennta- , r,- málaráðherra og fræðslumála- t. iStjórn, að stórauka fjárframlög >f tiL.námsskeiðshalda fyrir kenn f ara og skólastjóra. Fundurinn 1. Ueggur áherzlu á, að nauðsyn ‘G legt sé að halda námskeið á fci hverju ári, yfir sumartímann, r fyrir almenna kennara, sér- “ kehnara og skólastjóra og bend > ir á, að taka beri héraðsskóiana i* ’til afnota í þessu skyni. Fund +' rtfinn hvetur fræðsl.umálastj órn 1 til Þess að skipa nú þegar nefnd tj/' til Þess að skipuleggja og ann- ast slík námskeið, og væntir % þess, að fyrstu námskeiðin * • veF’ði haldin Þegar á næsta j sumri. Fundurinn telur, að nauðsyn- (r-, legt sé og tímabært, að Kenn- , ar,askólinn sérmennti sérstak- ^ vlega kennara fyrir yngri bekkja 4 * i deildir barnaskólanna, þ. e. 7 V ■ 8 :°S 9 ára, og verði þá höfuð f.'j áherzla lögð á sérmenntun lestr >,-!,arkennara. : Þá ályjctar fundurinn, að «i : stefna beri að því, hið allra t< - fyrsta, að kennarar eldri t?,-. bekkjadeilda þ. e. 10, 11 og 12 ára.: kenni aðeins ei-nni bekkjá <7-deild dag þvern, og verði c' tíéimanám þá að mestu fellt niður og að sem svarar einni stund af starfsdegi kennarans V vei'ði varið til féjagsstarfa með nemendum. 4. Fundurinn beinir þeim tilmæl um til menntamálaráðherra, að hann hlutist til um, að varið verði a.m.k. 100 þús. krónum til þess að styrkja utanfarir 10 skólastjóra árlega, svo að þeir geti kynnt sér nýjungar í kennslu- og skólamálum, sótt námskeið og ráðstefnur skóla manna. 5. Fundurinn telur, að núgildandi lög um skólabókasöfn séu alls ófullnægjandi, einkum fyrir smærri skóla landsins. Vænt- ir fundurinn þess, að mennta málaráðherra beiti sér fyrir því, að hækkuð verði framlög ríkis,' bæja og lireppsfélaga til skólabókasafna og telur, að stofnframlag til skólabókasafns megi eigi vera minna en 20 þús. krónur og síðan 50 kr. til viðhalds þeirra á nemenda frá ríki og bæjar- og sveitarfélög um. 6. Fundurinn hefur áhyggjur af því, hve fátt er gefið út af ís- lénzkum barnabókum og bein- ir þeim tilmælum til mennta málaráðherra, að hann hlut- ist til um, að ríflegum fjárfram lögum verði varið til þess að verðlauna handrit af íslenzk- um barnabókum fyrir öll ald- ursskeið í þeim tilgangi að örva útgáfu íslenzkra barna- bókamennta. Ennfremur skor- ar fundurinn á bókafélög og bókaútgéfendur að taka þetta mál sérstaklega til athugunar 7. Fundurinn skoraði á dagskrár stjórn Ríkisútvarpsins, að taka upp sérstakan skólamálaþátt í dagskrá útvarpsins, og hlutast til um að erindi Þorsteins Sig- urðssonar kennara um Iestrar- kennslu og Ólafs Hauks Árna- sonar skólastjóra Aga er þörf verði endurflutt i útvarpinu. 8. Fundurinn skorar á biskup landsins og prestastefnu, að vinna að því, að telcnar verði upp haustfermingar eingöngu a.m.k. í Reykjavík og kaupstöð um, og verði þá öllum ferming arundirbúningi lokið áður en skólar hefjast á haustin. Ennfremur telur fundurinn, að því aðeins verði tilgangi með fermingarundirbúningi náð, að eigi séu fleiri börn tekin til spurninga í senn en sem svarar einni bekkjadeild þ. e. 20—25 börn. 9. Fundurinn skorar á fræðslu- málastjórn að vinna að því, að sett verði ákvæði í lög um há marksstærð skólabygginga. Tel ur fundurinn, að hámla beri á móti því, að upp rísi á íslandi skólabákn, sém meir líkjast verksmiðjum en uppeldisstofn unum. Telur fundurinn, að ekki eigi að leyfa byggingu • stærri skóla en fyrir 500 nem endur. 10. Fundurinn samþykkti að beina þeim tilmælum til fræðslu- Framliald á síðu 10 OI«imiMI>MUIIIIIIII>llllllllllllill<>ll»l'III<lllllillllllllllHlllllllllÍllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll>lllllllllllllllll'llllllllllllllllllllllllllllllll<l 1-11111*111111111111111111111111111111111^ ISVARTUR SAUÐUR TEKINNI NÁÐ IJÚGÖSLAVÍU ! JÚGÓSLAVINN meðlimur andspyrnuhreyfingar innar og sagnaritarinn dr. Vlad imir Dedijer, sá fyrsti, sem skrifaði ævisögu Títós hefur nú fengið opinbert starf í Júgó- slavíu, — en hann féll í ónáð 1954 hjá kommúnistaflokknum. Dr. Dedijer hefur haldið fyr- irlestra við Harvard-háskólann í Bandaríkjunum sem gestur, en nú hefur hann verið útnefnd uf sem vísindalegur ráðgjafi við sagnfræðistofnunina í Bel- grad. Hann er fimmtugur að aldri. Góðar heimildir herma, að hann sé nú í leyfi í borginni Ljubljana, — en að hans sé brátt von lieim til Belgrad, þar sem íbúð hans á Pop-Lunk ina-götu 12 stendur og bíður hans. Fréttin um hina nýju stöðu hans birtist eindálka í hneykslisblaðinu Politika Eks- pres. Lesa mátti milli línanna, að Dedijer professor, sem alltaf hefur talið sig tryggan marxista hafi nú hlotið nokkra uppreisn í flokknum, sem útskúfaði hon- um árið 1955. Fréttin virðist ennfremur boða nýja von fyrir náinn vin dr. Dedijer, MilOvan Djilas, sem einnig er í ónáð, — og afplánar nú þriðja árið af þeim níu, sem hann fékk fyrir að gefa út samtöl við Stalín. Það var einmitt gagnrýnin á Djilas, sem er fyrrverandi nefndarmeðlimur stjórnarnefnd ar kommúnistaflokksins og vara forseti júgóslavneska kommún- istaflokksins, sem kom dr. Ded- ijer í andstöðu við flokkinn fyrir 10 árum. GAGNRÝNIN Þótt hann hefði ekkj sömu skoðanir og Djilas á nauð syn lýðræðisskipulagsins og kerfi margra flokka, þá gat hann fylgt honum að málum í því að krefjast meiri túlk- unarfrelsis Andspyrnuhreyfingarhetjan dr Dedijer snerist til varnar fyrir Djilas á fundi miðnefndar flokksins í janúar 1954, þegar liinn skapmikli Djilas var út- skúfaður. Og upp frá þessari stundu var líka úti um hylli dr. Dedijers í flokknum. I desember árið 1954 veittu þeir erlendum blaðamönnum viðtal og gagnrýndu þá starf- semi júgóslavneska kommún- istaflokksins. Varaforsetinn, Edvard Kardelj, fordæmdi þá og kallaði þá „skítuga fjár- kúgara“. , Skömmu síðar missti dr. Ded ijer þinghelgj sína og stöðu sína í miðnefnd flokksins og 30. desember var hann og Djil- as álcærðir fyrir að hafa í frammi „fjandsamlegan áróð- ur“. 25. janúar árið 1955 hlaut Djilas skilyrðisbundinn dóm eins og hálfs árs fangelsisdóm og dr. Dedijer sömu leiðis skil- yrðisbundinn hálfs árs dóm. Ferill hans í flokknum var Framhald á 10 síðu DR. VLADIMIR DEDIJER IIII -1IIIIIIMIIIIIIIIMIIIIII|IIIMIIMMIIIII|||||||||||IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMinilllllllllllllllllllll lllll........ llllllllllllllllllllllllim>*-< Hilmcrr Jónsson: „Rismál Þjöðfélagsleg samvizka Hilmar Jónsson bókavörður í Keflvík hefur í allmörg ár ritað greinar í blöð og tímarit. Hafa þær allar fjallað um stjórnmál og bókmenntir óg hafa vakið at- hygli fyrír bersögli og dirfsku, enda 'Hefur höfúndurinn ekki tal- að tæpitungu. Nú hefur Hilmar gefið út safn ritgerða sinna í bók, sem hann nefhir Rismál. Ér bókinni skipt í tvo kafla Hinn fyrri ber nafnið, Stjórnmál, "hinn síðári, Bókmenntir. Hilmar fer aldrei dult með skoð- anir sínar og er það virðingarvert þegar ungir menn afla ser þekking ar af sjálfsdáðum á viðfangsefnum líðandi stundar og ganga fram fyrir skjöldu í hita baráttunnar. Það er að hafa þjóðfélagslega samvizku. Mér hefur þótt skorta slíka unga menn, en þeir voru miklu algengari fyrrum. Nú virð- ist, sem því aðeins sé hægt að vænta einhvers frá ungu fólki að það njóti skjóls hópsins, en það verður sannarlega ekki sagt um Hilmar Jónsson, sem hefur alltaf farið sínar eigin götur. Hann hefur líka reynzt sannspár um fjöldamargt í stjórnmálum, bók- menntum og Iistum, en allt þetta tvinnast saman í baráttu dagsins og þó sérstaklega eftir áð komm- únistar hófust handa með að þvinga bókmenntir til fylgis við sig til þess að nota þær í póltískri baráttu. Allar eru þessar greinar vel skrifaðar. Það verður ekki farið í neinar grafgötur með það, að þessi ungi maður á heita sann- færingu og að hann gengur fram fyrir skjöldu hugrakkur og há> leitur. Hins vegar þurfa menn ekki að vera sammála honum í ölliun greinum til þess að viðurkenna þetta. Mikill fjöldi þekktra manna koma við sögu í þessu ritgerðar- safni og er ýmist deilt á skoðanir þeirra ög störf eða veitt viður- kenning fyrir það sem þeir hafa vel gert að dómi höfundar. Rismál er 88 blaðsíður að stærð Ragnar Lárusson hefur. teiknað forsíðuna eftir einu af listaverk- um Einars Jónssonar. VSV. 4 4. okt. 1964 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.