Alþýðublaðið - 04.10.1964, Qupperneq 5
Iðnrekendur! — Verktakar!
HAGKVÆMARIVINNUBRÖGÐ
— ÓDÝRARI VINNA
SAMBANDSHUSINU —
SÍMI 17080
A/
REYKJAVÍK
Á undanförnum árum hefur notkun Massey-
Ferguson dráttarvéla við míirgvísleg störf
stóraukizt. Með dráttarvélunum má fá fjöl-
breytt úrval vinnutækja, s. a.: Moksturs-
og lyftitæki, ýtutönn, Veghefil, Loftpressu,
Flutningavagna, 2—10 tonna, Rafsuðutæki,
Gaffallyftu, Lyftibómu o. fl. o. fl.
Höfum fyrirliggjandi MF-35X og MF-65
dráttarvélar og getum útvegað vinnutæki
við þær með stuttum fyrirvara.
Nánari upplýsingar fúslega veittar.
Gáfu Eyjabúum
flugvél j
Vestmannaeyjum 2. okt. ES. GO» t
BÆJARSTJÓRN Vestmannaeyjst
hélt hóf í gær í tilefni af 25 ára/
afmælis flugs til Eyja. Þangað va»
boðið þeim Agnari Koefod Hansísn '
flugmáiastjóra og Bergi G. Gísia-*
syni auk forystumanna fiugmála
á íslandi og flugniálaráðEierra. t
Eins og áður hefur komið fran>
í fréttum flugu þeir Agnar og
Bergur fyrstir manna til Vest-
mannaeyja á 2ja sæta einshreyfila1
flugvél, og lentu við vægast sagt
mjög erfiðar aðstæður. Flugmála
stjórj sagði frá þessu ævintýxa-
lega flugi í hófinu og lét það fylgja
með, að maður, sem nú hagaðl'
sér eins og hann gerði þá, yrði'
sennilega sendur sem snarlegasl
í geðrannsókn.
í tilefni dagsins ákvað Flugmála
félagið að gefa Vestmannaeying-
um flugvélina á byggðasafn þeirra
eyjaskeggja. Vélin er nú í Reykja
vík, en næstu daga verður hún
sett saman og síðan flutt til Eýja,
Efni og andi
Framh. af bls. 3.
Rafvkkjar Múrarar
Bridge-deildin hefur starfsemi síná miðvikudaginn 7.
þ. m. með tvímenningskeppni, sem hefst kl. 20.
Tafldeildin hefur starfsemi sína fimmtudaginn 8. þ. m.
kl. 20.
Félagsmenn! Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Nefndirnar.
Keflavík
Börn eða unglingar óskast nú þegar til að
bera Alþýðublaðið til áskrifenda í Keflavík.
Upplýsingar í síma 1122.
Auglýsingasíminn er 14906
efni; bókin hefur raunverulega
engin fræðileg markmið, hvorki
félagsfræðileg né önnur. Hér gera
aðeins nokkrir menn misjafnlega
lauslega, misjafnlega sannfær-
andi grein fyrir lífsskoðunum sin-
um eða áhugamálum. Víst e»
margt viðkunnanlegt sem þeií
segja, líklega má una flestu sen»
þessir höfundar staðhæfa j4>'
kvætt. Hér eru meira að segja
ein eða tvær ágætar greinar J
sínum afmörkuðu sviðum — þð
sú bábiljutrú og kreddufesta, sá
grunnmúraði skynsemiskjána-
skapur sem mótar skrif annarra
höfunda kasti óneitanlega á þær-
Réleg Alþýðusamhandskosnsng
Þessi friðsamlega barátta er
vafalaust framhald af friðarsamn-
ingunum síðastliðið vor, þegar
ríkisstjórnin og verklýðshreyf-
ingin sönidu um ýms hágsmuna-
mál. Það virðist hvorki henta póli-
tík stjórnarflokkanna eða stjóm-
haft orð á því við ýmsa, að hann
vilji draga sig í hlé sem forseú
ÁlþýöUsambands íslands. Ekkí er
hægt að fullyrða á þessu stigi,
hver alvara honum er að hætta.
Ef núverandi stjóm helzt í Al-
þýðusambandinu og Hannibal fer
Benedikt Gröndal
skrifar um helgina
HVER skyldi trúa því, að
kosnihg fulltrúa til Alþýðusam
bandsþings stæði yfir þessa
daga?
Venjan hefur verið sú, að á
tveggja ára fresti færi fram
margra vikna barátta í hverju
vérkalýðsfélaginu af öðru, þar sem
bitizt hefur verið um hvern full-
trúa.
Nú er allt með ró og spekt, og
er lítið um þessi mál skrifað í
blöðum. Virðist vera þegjandi
samkomulag um að blása ekki
upp kosningarnar um of, enda má
segja, að það sé alltaf' óeðlilegt,
þegar dagblöð landsins umturn-
ast út af fulltrúakjöri í 300 manna
fagfélagi. Nú er algengt, að listar
verði sjálfkjörnir, og lítill hugur
í þeim kosningum, sem fram fara.
Fulltrúatala er enn sem komið er
Btlð eða ekkert breytt frá því sem
var 1962.
arandstöðunnar að nú eigi sér
stað hörð átök fyrir Alþýðusam-
bandsþing. Má því búast við, að
skipan þingsins verði svipuð því,
sem hefði orðið 1962, éf verzlun-
armenn hefðu þá fengið atkvæðis
rétt á þinginu.
Hannibal Valdimarsson hefur
frá, getur reynzt erfitt að velja
nýjan forseta. Þá munu kommar
af Norðurlandi styðja Björn Jóns-
son og framsóknarmenn veita hon
um allt það llð, sem þeir méga.
Hins vegar er Reyfcjavíkurkomm-
um meinilla við Björn og mundu
þeir leggja sig frám utn að' stöðva
hann, líklega mcð því að bjóða
fram Eðvarð Sigurðsson.
Siunir tala um þann möguteika,
að stjórn Alþýðusambandsins
verði samansett á annan hátt en
verið hefur. Eru þá aðeins tvcir
möguleikar hugsanlegir. Annar er
samstarf kommúnista við stjórn-
arflokkana, en sterk öfl í röðum
komma vilja slíka samvinnu, og
allir eru kommarnir þreyttir á
samstarf við Franisókn. Hinn
möguleikinn er þjóðstjórn, þar sem
menn úr öllum flokkum ættu
sæti.
Enn má segja, að pólitikin sé í
sumarfötunum, en það breytist án
efa um næstu helgi, þegar Alþingi
kemur saman og menn fara að
stinga nefjum saman i glugga-
kistum eða yfir kaffibollum í þing
húsinu. Þess vegna er helzt til
snemmt að segja mikið um fram
vindu mála í haust.
skugga. En við þeim háska már -
búast í blönduðum selskap. Það- ■
sem verst er að una í bókinni er
þó einhver áleitinn boðunaranði-
sem þar ríkir víða undir niðri oá
gengur sums staðar ljósum logusw
samfara fullkomnu umburðr.#-
leysi við annarra manna skoðanw.—
Þvílíkur draugagangur lamar héj#-'
arlega lífsskoðunarleit og - ura-
ræður sem hér virtist þó eiga að
stofna til.
„Heimspekin byrjar með því a<1
setja spurningarmerki við Uv?
sem við höfum álitið hvað traust-
ast, og svörin fæða af sér nýjaí
spurningar, svo að heimspekii*
tekur og heldur við spyrjandi aF-
stöðu gagnvart veröldinni,” segút
Bjarni Bjarnason í stuttu yfirlitl
yfir nútímaheimspeki sem hér eí
lika með í bókinni. Það er líklega
til of mikils mælzt, að höfunda*
þessarar bókar, eða lesendu*
hennar, gerist upp . úr þurn»
„heimspekingar.” En það kann a#
vera ástæða að sakna þess a?l
hinnar „spyrjandi afstöðu gagn-
vart veröldinni” skuli ekki þætl»
betur og víðar í þessari bók e»
raun ber vitni. — Ó. J.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 4. okt. 1964 «|