Alþýðublaðið - 04.10.1964, Side 6
1
- STYÐJUM SJÚKA TIL SJÁLFSBJARGAR -
BERKLAVARNADÁGUR 1964
SUNNUDAGUR 4. OKTOBER
Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði:
Merki og blöð
verða á boðstólum
á götum úti og
í heimahúsum.
Merlti dagsins
kosta 25 krónur.
Merki öll eru tölu-
sett og hlýtur Qitt
merki stórvinning,
sem er bifreið að
frjálsu vali, að
kaupverði allt að
130 þÚSUND
KRÓNUR
Kaupendur merkj-
anna eru því
beðnir að gæta
þeirra vel.
Vinningurinn verð
ur auglýstur
í blöðum
og útvarpi.
Tímaritið
Reykjalundur
kostar 25 krónur.
REVKJAVIK:
Halldór Þórhallsson,
Eiði, Seltjarnarnesi,
sími 13865
Anna Rist,
Kvisthaga 17
sími 23966
Mólfríður Ólafsdóttir
Meistaravöllum 29
sími 19111
Þorsteinn Sigurðsson
Hjarðarhaga 26
sími 22199
Helga Lúthersdóttir
Seljaveg 33
sími 17014
Valdimar Ketilsson
Shellveg 4
sími 14724
Halldóra Ólafsdóttir
Grettisgötu 26
sími 13665
Magnús Oddsson
Grundarstíg 6
sími 16174
Jóhannes Arason
Þórsgötu 25
sími 13-928
Tryggvi Sveinbjörnsson
Grettisgötu 47 A
sími 20889
Ragnar Guðmundsson
Meðalholti 19
sími 18464
Þorbjörg Hannesdóttir
Lönguhlíð 17
sími 15803
Dómald Ásmundsson
Mávahlíð 18
sími 23329
Hafsteinn Pedersen
Skúlagötu 72
sími 19583
Torfi Sigurðsson
Árbæjarbletti 7
sími 60043
Guðrún Jóhannesdóttir
Hrísateig 43
sími 32777
Steinunn Indriðadóttir
Rauðalæk 69
sími 34044
Aðalheiður Pétursdóttir
Kambsvegi 21
sími 33558
Sæbjörg Jónsdóttir
Nökkvavogi 2
sími 24505
Sigrún Magnúsdóttir
Nökkvavogi 22
sími 34877
Skarphéðinn Kristjánsson
Sólheimum 32
sími 34620
Sigrún Ámadóttir
Sólheimum 27
sími 37582
Björgvin Lúthersson
Sólheimum 23
sími 37976
Helga Bjargmundsdóttir
Safamýri 50
sími 15027
Hjörtþór Ágústsson
Háaleitisbraut 56
sími 33143
Lúther Hróbjartsson
Akurgerði 25
sími 35031
Borghildur Kjartansdóttir
Langagerði 94
sími 32568
Sigríður Löve
Rafstöð, Elliðaár
Bjarni Bjarnason
Hitaveituvegi 1
Smálöndum
KÓPAVOGUR:
Magnús Á. Bjarnason
Vallargerði 29
sími 41095
Andrés Guðmundsson
Hrauntungu 11
sími 36958
HAFNARFJÖRÐÚR :
Lækjarkinn 14
Hellisgata 18
Austurgata 32
ÞúfubaFð 2
Kaffisala fer fram
í Breiðfirðingabúð
kl. 3—6, Berkla-
varnadaginn.
Allur hagnaður
af sölúnni rennur
til Hlífarsjóðs,
sem er
styrktarsjóður
bágstaddra
sjúklinga.
Það fé, sem
safnast á Berkia-
varnadaginn,
mun opna dyr
Reykjalundar
og Múlalundar
fyrir öryrkja,
sem enn sitja
auðum höndum.
Takmarkið er:
Allir öryrkjar
í arðbæra vinnu.
Útrýmum berkla-
veikinni
á íslandi.
Útrýmum skorti
r~f*ðal öryrkja
á íslandi.
Sölufólk í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði er beðið -að mæta kl. 10 fyrir hádegi í húsi
SÍBS að Bræðraborgarstíg 0 eða í einhverjum ofanskráðum afgreiðslustaða í Reykjavík,
Kópavogi og Hafnarfirði. — Góð sölulaun.
Þing SUJ
Framh. af 1. síðu.
þjóðinnj en þingmannatalan ein
gefur til kynna. Nú vilja aðrir
flokkar eigna sér ýms af baráttu-
málum okkar, sem þeir :stóðu áð-
ur harðast gegn. Allir vilja nú
Lilju kveðið hafa.“
Næstur tók til máls Sven, Hult-
erström og flutti ávarp, kveðjur
og gjafir frá sænskum jafnaðar-
mönnum. Sigmar Sævaldsson, for
maður FUJ á Akureyri, tók einn-
ig til máls og bauð gestj velkomna
til Akureyrar. Þá var Hörður Zóp
oníasson einróma kjörinn þing-
forseti og varaforseti Sigmar Sæ-
valdsson. Ritarar voru kjörnir
Guðmundur Vésteinsson frá Akra
nesi og Sveinn Sigurðsson, Hafn-
arfirði.
Nefndir störfuðu seinni hluta
dags í gær, en um kvöldið var hóf
að hótel KEA.
ÞING SSÍ
Frh. af 1. síffu.
son frá Sjómannafélagi Hafnar-
fjarðar 2. þingforseti.Ritarar þings
ins eru þeir Sigfú- Bjafnason og
Kristján Jóhannesson.
Þingforseti tók síðan við fundar
stjórn og gaf Jóni Sigurðssyni
crðið. Jón fluttj síðan skýrslu
stjórnarinnar uiii starfið á kjör
tímabilinu. Hann rakti þar alla
samninga sem gerðir hafa verið á
samningssvæði ~ sambandsins og
fleiri mál, sem unnið hefur verið
að og verður, skvrslunnar gétið
nánar hér í blaðinu á þriðjudag.
Þingið stendur í 2 daga, lýkur
annað kvöld, en þing Sjómanna-
sambandsins eru haldin annað
hvert ár.
Að loknum þingstörfum í dag
hafði sjávanítveesmáláráðherra
boð inni fyrir bingfulltrúa í ráð-
herrabústaðnum við Tjarnargötu.
Rafha-húsið
*vV af 16. sfffil."
urinn er 350 fermetrar að stærð
og mun því óhætt að fullyrða, að
RAFHA-húsið er stærsta raftækja
verzlun landsins.
Formaður stjórnar RAFHA er
Emii Jónsson og liefur yerið ,frá
upphafi. Forstjóri er Axel Kristj-
ánsson og átti hann 25 ára stárfs
afmæli í verksmiðjunni í sumar.
Guðmundur Jónsson,
Skagabraut 34, Akranesí,
lézt í sjúkrahúsi Akraness 2. október.
Eiginkona og fósturdóttir.
Skatadagumiii ©r i dciu
SKÁTADAGURINN 1964 verff-
ur haldinn í dag sunnudag.
Skátasamband Reykjavíkur gengst
þá fyrir fjölþættri kynningu á
skátastarfi, en dagskrá dagsins er
þríþætt. Efnt verffur til sýningar
fyrir almenning á skátastarfi. Sýn-
ing þessi verffur á grasbílastæff-
inu fyrir vestan íþróttavöllinn viff
Suffurgötu. Sérstök dagskrá verff-
ur í Ríkisútvarpinu í tilefni dags-
ins, og birtar verffa greinar í dag-
blöðunum um skátamál.
Sýningin verður sett klúkkan 2
á tunnudaginn, og verður Forseti
íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson,
verndari skátahreyfingarinnar og
borgarstjórinn í Reykjavík, Geir
Hallgrímsson viðstaddir opnunina.
Yfir þrjú hundruð skátar hafa
unn.ð undanfarnar vikur að undir
búningi við Skátadaginn 1964, og
segja má, að aldrei hafi verið unnn
ið jafn kappsamlega 'að undir-
búningi. Á sýningunni verður leit
azt vjð, að kynna sem flesta þætti
skátastarfseminnar og veita aí-
menningi . upplýsingar um stárf-
semi skátafélaganna í Reykjavík.
Borgarbúum.gefst m.a, tækifjeri
til að sjá fastatjaldbúðir drengja
og stúlkna, ýmsar merkjsending-
ar, notkun áttavita, kortateiknipgu
og ýmsar gerðir af hlóðum, Reistir
(Framhald af S. siSu).
$ 4. okt. 1964 - ALÞfÐUBLAÐIÐ