Alþýðublaðið - 04.10.1964, Síða 16
Dró sér 1,1
milljón kr.
Reykjavík 3. sept.
UPP hefur koniizt iim nitlrinw
ffjárdrátt hjá FasteUrnasöIunni
Tjarnargötu 14. Þar var a<$ verki
eölumaður fyrirtækisins og upp-
liæðin, sem liann liefur haft af
viffskiptamönnum þess nemur um
1,1 milljón króna. Málið hefur ver
ið kært til yfirsakadómara. Grun
ur leikur á að gjaldþrot sölumanns
íns sé miklu víðtækara og fleiri
aöilar komi þar við sögu en fyrir
(ækiff sem hann vann hjá.
Eigendur fasteignasölunnar
tirðu varir við misferli sölumanns
ins fyrir um 10 dögum. Skýrði
hann þá sjálfur frá broti sínu,
Rannsókn málsins hefur staðið yf-
ir síðan, og hefur öllum aðilum
Vaknaði
við eld
Reykjavík, 3. okt. — ÓTJ.
ÞEGAR frúin í Hlíðargerði 16
vaknaði í morgun við ákafa bar-
emíff á herbergishurff sína, sá hún
að gluggatjöldin fyrir svefnher-
toergisglugganum stóðu I björtu
báli.
Slökkviliðið hafði þegar verið
kvatt á vettvang, en er það kom,
hafði maður, er svaf í næsta lier-
hergi, — sá er vakti upp — rifið
i-giuggatjöldin niður, fleygt þeim út
um gluggann, og skvett vatni yfir
-«luggakistuna og vegglista. —
Skemmdir urðu því ekki miklar.
Enn er ekki kunnugt um eldsupp-
tok. Konan kveðst ekki hafa verið
-•neð sígarettur eða neitt slíkt, og
«segir það vera sér algera ráðgátu
iivernig kviknaði í.
sem sökudólgnum hafi haft fé út
úr í nafni fasteignasölunnar verið
greitt sitt til baka.
Sölumaðurinn hefur svikið nær
alla upphæðina út á ótilílega
skömmum tíma, aðeins um 20 dög
um. Hann beitti ýrasum aðferðum
við fjársvikin, mest'þó að stinga í
eigin vasa útborgunum í stað þess
að láta féð ganga áfram til selj-
enda fasteigna þeirra sem hann
hafði milligöngu um sölu á.
Blaðið hafði tal af Þórði Bjöms
syni, yfirsakadómara í dag. Kvað
hann yfirheyrslur í málinu hafa
byrjað í morgun. Sölumaðurinn
viðurkenndi brot sitt og sagðist
hafa ráðstafað fénu til eigin þarfa.
Sölumanni þessum var um síð-
ustu áramót vikið úr starfi frá
annam fasteignasölu, grunaður
um misferli í starfi.
Belfast, 3. október. (NTB-R).
Óeirðir brutust út í gærkvöldi
í Belfast, höfuðborg Norður-
írlands, en þar var heimatilbún-
um sprengjum varpað á flokk lög-
reglumanna, sein var á verffi fyrir
utan aðalstöðvar írska lýffveldis-
flokksins. Engan sakaði.
EKIÐ Á BIFREIÐ
Reykjavík, 3. okt. — ÓTJ.
EKIÐ var á ljósgráa mannlausa
Volvo-bifreið (R-2319) á móts viff
Tunguveg 20, á tímabilinu frá kl.
7-11,30 í gærkvöldi. Dældaffist
hurð bifreiðarinnar allverulega. —
Skaðvaldurinn „stakk af’’ og hefur
ekkert látiff frá sér heyra. Þeir
sem kynnu aff geta gefið einhverj-
ar upplýsingar um atburðinn, eru
vinsamlegast beffnir að hafa sam-
band við lögregluna.
FVRSTA spilakvöld Alþýffuflokksfélags- Hafnarfjarðar verður
haldið næstkomandi fimmtudag og verffa þau síðan hálfsmán-
aðarlega. Dansleikur verffur á eftir.í annað hvert skipti, en
þegar ekki er dansað, verffa skemmtiatriði ýmiss konar. Spila-
kvöldin verða haldin i Alþýðubúsinu í Hafnarfirði og liefjast
kl. 8,30. A fyrsta spilakvöldinu flytur Stefán Gunnlaugsson
ávarp, en síðan verður stiginn dans. — Skemmtinefnd Alþýffu-
flokksins i Hafnarfirði hefur að undanförnu undirbúiff vetrar-
starfiff og er margt á döfinni og ýmsar nýjungar í athugun.
Nefndina skipa: Gunnar Bjarnason, formaður, Helgi Jónsson,
Guólaugur Bjarnason, Sveinn Sig. og Valgerður Óláfsdóttir.
Sunnudagur 4. október
Fellibylur
New Orleans, 3. okt. NTB-R.
Rúmlega 125 þús. manns voru
fluttir frá heimilum sínum á
strönd Louisiana í dag er
fellibylurinn „Hilda” stefndi með
ofsahraffa um Mexíkóflóa í átt til
New Orleans. Taliff er, aff felli-
bylurinn fari inn yfir strönd
Eouisiana fyrir kl. 19 í kvöld.
Hin nýja bygging RAFHA í Reykjavík.
NÝJA RAFHA-HOSIÐ VIÐ ÓÐINSTORG
SIÆRSTA RAFTÆKJAVERZLUN LANDSINS
Hf. Raftækjaverksmiffjan opn-
affi í gær RAFHA-húsiff við Óðins
torg, en þar hefur RAFHA sett
upp sýningarmiðstöð og viðgerðar
þjónustu fyrir raftæki sín og önn-
ur erlend, sem hún hyggst hafa til
sölu í þessu veglega nýja húsi.
Hf. Raftækjaverksmiðjan var
stofnuð, eins og kunnugt er, í okt.
1936, eða fyrir tæpum 28 árum.
Þá var virkjun fallvatna að hefj-
ast fyrir alvöru og var ætlunin að
verksmiðjan framleiddi raftæki, og
þá fyrst og fremst hin nauðsyn-
legustu, til heimilishalds og upp-
hitunar. Þessu ætlunarhlutverki
hefur verksmiðjan verið trú frá
upphafi og við vaxandi vinsældir,
enda hefur framleiðslan þótt
standast samkeppni hvað verð og
gæði snertir við sambærileg er-
lend rafmagnstæki. Framleiðslan
hefur náð til flestra greina raf-'
tækja, en þó lögð megináherzla á
heimilistækin svo sem eldavélarn-
ar. Nú sem stendur má segja, að
framleiðslan sé í þremur aðalgrein.
um: Rafmagnstæki til heimilis-
notkunar, spenna- og rofa-skápar
fyrir dreifingarkerfi rafveitna og
málmgluggar og hurðir fyrir verzl-
anir, skrifstofubyggingar og aðrar
byggingar.
tækjaverksmiðjum. Varð því að
ráði að gerð voru kaup á tveimur
neðstu hæðunum í nýju stórhýsi,
sem þá var í smíðum við Óðins-
torg og hefur nú verið komið þar
fyrir sölu- og sýningarmiðstöð fyr-
ir verksmiðjuna á framleiðsluvör-
um hennar svo og erlendum raf-
magnsvörum, sem hún hefur á
boðstólum, en einnig og um leið
viðgerðarþjónustu fyrir allar vör-
ur verzlunarinnar, en lögð verður
áherzla á að hafa aðeins þær vör-
ur á boðstólum, sem notið hafa
viðurkenningar og átt vinsældum
að fagna bæði hér og erlendis. Öll
þessi starfsemi í RAFHA-húsinu
verður, eins og áður segir, á tveim
ur neðstu hæðunum, en gólfflöt-
Framhald á síffu 6.
miWMMWMMMWIWWWMWWWWWWWMWmtW
Sfúdenfar í Höfn
vara við afhend-
ingu handrifanna
Kaupm.liöfn, 3. okt.
(NTB-Ritzau).
Stúdentaráff heimspeki-
deildar Kaupmannahafnar-
háskóla varar í yfirlýsingu í
dag viff lagafrumvarpi því
um afhendingu íslenzku hand
ritanna, sem K. B. Andersen
kennslumálaráðherra mun
leggja fyrir danska þingið.
Ráðið vekur athygli á því,
aff handritin Konungsbók
og Fíateyjarbók snerti
Noreg og Svíþjóff eins mik-
ið og ísland. Auk þess sé
Flateyjarbók ein af mjög fá-
uin gömlum heimildum um
elztu sögu Grænlands og
Færeyja.
Þeirri áskorun er beint til
nýkjörins þings, aff þaff taki
afhendingu handritanna til
endurskoðunar og nákvæm-
ari meffferöar áður en at-
kvæðagreiffsla fer fram. í á-
lyktun stúdentaráðs segir,
aff verffi handritin afhent sé
gengiff fram hjá sjónarmlff-
um, sem hlotið hafi víðtæk-
an stuðning vísindamanna.
MWMMWMMMMMMMMMMMMMMMMWWMWWMMW
ÞJOÐARFRAMLEIÐSLAN
JÓKST UM 1% 1963
Á undanförnum árum hefur
RAFHA haft litla sýnishorna og
viðgerðarþjónustustöð í Reykja-
vík, en hún liefur alls ekki full-
nægt þörfinni. Þessvegna, og einn
ig vegna þess, að mikil breyting
hefur orðið á sölu og dreifingu
raftækja á síðastliðnum árum, var
sá ákvörðun tekin á sl. ári, að
festa kaup á hentugu húsnæði fyr
ir þessa starfsemi í Reykjavík og
jafnframt var sú samþykkt gerð
að bæta við nýjum þætti starfsem
innar, það er, að hafa til sölu nú
flestar gerðir raftækja, ekki ein-
göngu þær, sem RAFHA framleið-
ír sjálf, heldur og einnig raftæki
frá viðurkenndum erlendum raf-
Reykjavík, 3. okt. — ÁG.
Þjóðarframleiffslan jókst urn
7% áriff 1963. Er þaff nokkru
minni aukning en árið 1962, en
þá var hún 8%. Eru þetta bráffa
birgðatölur úr Fjánnálatíðind-
um. Meff þcssum tölum er átt
viff magnaukningu, þ. e. aukn-
ingu franileiðsluverðmætis miff-
aff við fast verfflag.
Sé reiknað með breytingum
viðskiptakjara í utanrikisvið-
skiptum, kemur fram eilííiff
meiri aukning þjóðartekna á
föstu verfflagi, en þær eru mæli
kvarði notagildis þjóffarfram-.
leiffslunnar. Aukning þjóffar-
teknanna er ■ áætluff um 8.5%r
áriff 1962 og um 7.5% áriff 1963.