BFÖ-blaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 1

BFÖ-blaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 1
□□ 1976 NK..1 Fylgt úr hlabi Þing BTÖ var haldið að Hðtel Esju þann 29. nðv. 1975. Þing þetta tðkst í alla staði mjog vel. Það var málefnalegt og mál sambands- ins voru rædd af áhuga og hrein- skilni. Það er staðreynd, sem ekki verður litið hjá, að BEÖ hefur átt erfitt uppdráttar hin allra síðustu ár. Það er reyndar hliðstætt erfiðleikum, sem öll félög eiga I, sem á einhvern hátt eru byggð á grunni hugsjðna. Tmsar ákvarðanir voru teknar, varðandi tilraunir til félaga- aukningar og til þess að gera þá félaga, sem fyrir hendi eru, virkari í starfi en verið hefur. Þetta fréttablað, sem nú hefur göngu sina er einmitt liður i þeirri viðleitni. "tefnt verður að því, að það komi út a.m.k. 6 sinnum á ári. fl öðrum stað I blaðinu verður greint nánar frá fmáu þvi, sem áætlað er að fram- kvæma á komandi mánuðum. fl þinginu að Hðtel Esju gáfu þeir Helgi Hannesson, forseti sambandsins og Sigurgeir fllberts- son ekki kost á sér til endur- kjörs. Sigurgeir var fyrsti forseti sambandsins og hefur ætið setið 1 stjðrn þess. Það er ðhætt að segja, að þeir félagar hafi unnið ómetanlegt starf I þágu BFÖ. Þeir áttu þátt í þvi aö brjðta félaginu leið til viðurkenningar i upphafi og voru ðþreytandi starfsmenn, er starfið stóö 1 hvað mestum blóma. Nú hin siðustu ár hafa þeir haldið ó- trauöir áfram og hvergi hvikað, þrátt fyrir það, að ekki hefur ef til vill alltaf gengið sem allra best. Nú er þeim hafði tekist að fá unga menn til starfa drðgu þeir sig úr starfinu, full- vissir um, að nú hefðu þeir skilað félaginu 1 höfn. Þessir og fleiri af hinum eldri félögum BEÖ þekkja ekki það að gefast upp Hafi þeir þökk fyrir frábært starf. Þingiö kaus Helga heiö- ursfélaga BEÖ, en Sigurgeir hafði orðið þess heiðurs aðnjðtandi fyrir nokkrum árum. Eg er þess fullviss, að skoðun Helga og Sigurgeirs er rétt. BEÖ á mikla og bjarta framtið fyrir höndum. Þvi skora ég á alla þá er áhuga hafa á að hjálpa okkur 1 að gera veg BEÖ sem mestan að hafa samband við skrifstofu okkar Með þvi getur þú stuðlað að bætt- ri umferðarmenningu og aukinni bindindissemi með þjóðinni. Sveinn H. Skúlason Svelnn Skðlason N^e. FOiesETi BF& fl siðasta sambandsþingi BFÖ gaf þáveraniii forseti, Helgi Hannesson, ekki kost á sér til endurkjörs. Uar i hans stað kjörinn Sveinn H. Skúlason, sölumaður. Sveinn hefur lengi starfað að bindindismálum, var m.a. for- maður Islenskra ungtemplara 1 tvö ár og 'Tamkvæmdastjðri BEÖ I u.þ.b. tvc ár.

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.