Vestri


Vestri - 07.11.1902, Side 3

Vestri - 07.11.1902, Side 3
i. BL. VESTRI. 3 afleiðaridi svo góðar, að róa heflr mátt til fiskjar cær því á hverjum degi, Fiskiafli verið með bezta móti, og fiskiprísar háir. Nægur smokkur hefir veíðst til beitu allt fram á þennan dag. En nú er flskur far- inn svo að þverra, að menn almennt fara að hætta róðrum, enda er líka orðið salt laust í verzlunum. Mestallur fiskurinn hef- ir verið lagður inn blautur, bæði á Hólma' vík og hinum ýmsu móttökustöðum hjer við fjörðinn. Þykir það bæði fyrírhafnar- og áhættuminnst. Bezt hefir afiað bátur af Vatnsnesi, sexæringur, sem róið hefir úr Grímsey hjer við fjörðinn, og sótt til fiskj- ar langt út í fióa. Annars hafa allflestir að eins róið dálítið út lyrir fjarðarmynnið enda fiskurinn gengið langt inn á fjörð. Eins og vant er hafa ýmsir sjómenn úr Bolung- arvik róið hjer 1 haust, Og fengið góðan hlut. Þeim þykja bátar hjer helzt til litlir og hafa á orði, að taka með sjer báta að vestan að hausti komandi. Miklu fje hefir verið slátrað við báð- ar verzlanirnar á Hólmavík í haust. Bænd ur eru Jíka ótregir á að láta kindur sínar i kaupstaðinn, þvi kjötprísar hafa verið einkargóðir, 16 aur. fyrir pundið af dilkum og 20 aur. fyiir pundið af veturgömlu og eldra. Heyskapur hefir hjer um slóðir, hvað úthey snertir, verið f íulikomuu meðallagi, en aptur hefir töðuafli verið með minna móti. En 'þar sem töðuþurkurinn var svo einkaigóður, eins og öil nýting á heyjum í sumar, þá eru heyín líka heiinæm og kröpt- ug, og hefir þjið meiri þýðingu en kapla fjöidinn. — I einu orði má segja, að þetta haíi vei ið veltiár hjer á Ströndum, og efna. hagur bænda ylirleitt með bezta móti. Söíudeiid kaupfjelags Steingrímsfjarð- at, sem er;önnur verzlunin á Hólmavik hef- ir fært rnjög út kviar sínar i ár, og náð mikium vexti á skömmum tíma. Forstöðu- maður söludeildarinnar og kaupfjelagsins er G-nðjón Guðlaugsson, alþm. á Kieifum. Stendur hann prýðilega í þeirri stöðu sinni. Margir eru hræddir um að þessi aukna starfsemi Guðjóns fyrir kaupfjelagið leiði til þess með tímanum að hann geti ekki gefið kost á sjer til þingsetu; megi ekki að heiman vera En vonandi fánm við að njóta þingmennsku hans fyrst um sinn enda yrði vandfenginn maður i sæti hans, því mjög höfum við Strandamenn veriö ánægð- ir með frammistöðu Guðjóns á'alþingi yfir ieitt, og þó einkum með það, hve einbeitt- lega hann jafnan hefir barizt fyrir heima- stjórn, og staðið framariega í flokki And valtýinga. Og ekki hafa hnútuköstin tii Guðjóns í ísafold, frá gamia Birni, áttlítinn þátt í því, að auka álit hans í bjeraði. Því það er eDginn smáheiður fyrir bóndamann, að sæta sömu forlögum, og skipa bekk með mönnum eins og Hannesi Hafstein, Dr. Finni Jónsf-yrij, að jeg ekki gleymi Tr. Gunnarssyni, einhverjum nýtasta og afkasta- mesta framfaramanni landsins á þessum tímum og þjóðkunnum sæmdarmanni. — í sambandi við þennan siðast nefnda mann get jeg ekki stillt mig um að minnast á það að íeafold hefir hvað eptir annað slegið þv‘ fram, að Tr. G. væri lítt nýtur bankastjóri- Athugi maður nú skýrslurnar um Lands- bankann í Almanaki Þjóðvinafjelagsins fyr- ir næsta ár, sjest á henni, að bankavið skiptin hafa aukist stórkostlega ár frá ári síðan Tryggvi tók við bankastjórninni 1893- — »Þegjandi votturinn lýgur sízt.« — Og alltaf er hann sjalfum sjer iíkur »ísafold. arsaj,nleikurinn«! Skóla fyrir börn og ungmenni á eins og undanfarna vetur, að halda i skólahús- inu á Heydalsá. Verða þau Sigurgeir gagn- fræðingur Asgeirsson og Ragnheiður systir hans, kennarar við skólann. Þar sem al- þýðumenntun er fremur á lágu stigi hjer í sýslu, væri öll þörf á, að hlynna sem bezt að þessari einu skólastofnun sýsiunnar; en hingað tll hefir skólinn átt all örðugt upp- dráttar. »SkÁlholt« kom hingað að kvöldi þess 1. þ. m viku eptir áætlun. Hafði tafist vegna annríkis, allstaðar haft mjög mikið að gera, eink- um á Borðeyri Hólmavík og Hvammstanga, þar sem það tók allar vörur Riis kaupm. á Borðeyri. Farþegar voru margir með skipinu. Annað farrúmið alveg fult og margt manna varð að standa á þilfari alla leið frá Hólmavfk tll ísafjarðar, því lestin var alveg troð full með vörnr. Var það kaldsætt m.jög að standa þannig undir beru lopti í hðlfan annan sólarhring í kuldaveðri. Það er þegar orðið bersýnilegt að Skálholt er allt of lítið til milliferða vestur um land, einkum siðustu ferðirnar. Skipið fór hjeð- an aö morgni þess 4. þ. m. Gipting 1. þ. m. giptist hjer í kirkjunní: Magnús Einarsson frá Flateyri og ungfrú Ólöf Sturludóttir úr Skálavík. Husbruni. Ibúðarhús Popps kaupmanns á Sauðar- krók b'ann til kaldra kola 1. f, m. Eld- urinn kom upp um 'kvöldið þegar flest fólk var háttað, en varð þó vart svo fljótt að fólk gat komist út og nokkru af mun- um varð bjargað. 44 að hufa sig áfram og fá álit. Dálitil sönnun er það, að jeg hefi þegar veitt eptirtekt einDÍ myrd eptir yður, sem sýnd var hjá Goupii og keypti hana. Mig iangaði til að fasam- stæðu á móti henni, ef þjer viljið gera svo vel og mála svoleiðis mynd fýiir rDig?« »Meö me.-tu ánægju,« sagði Jeanne undir eins, og það sást á svip heunar, að henni þótti mjög væntum að vera beðin um niálverkið. »Þjer g tið sj ilf sett upp borguua. En •— þjer verðið að gera mj. r þann greiða að koma heim til mín og sjá stof- una, þar sern inyndin á að hanga og þann stað á veggnura er jeg hefi ákveðið handa henni Þegar þjer vitið, hvað bjrrt verður á henni og eruð kunnug því, sem i kríngum hana verður. þá eigið þjer hægast með að mála hana svo að hún verði cins áhrifamikil og hægt er. »Já, sjálf'iagt, frú. En má jeg spyrja, hver er sú, sem jeg hefi þá ánægju að tala við?« »Geiið svo vel ! Hjerna er nafnspjald mjtt,« sagði konan og tók nafnspjald npp úr bróteruðu silkiveski, sem lagði úi megna lykt af iimvatni. — Jeanne tók við spjaldinu, og heuni varð dálítið byit við, á spjaldinu fctóð: »Frú Kiara Mignon « og þar fyrir neðan »á. föstudagin.* Konan hafði tekið eptir því, að Jeanne varð hvert viö. — »Eruð þjer forviða á einhverju?« spurð hún, »þjer kannist kanDske við nafn mitt?« »Nei — alls ekki,« tautaði Jeanne og reyndi að láta á engu bera; »þaö kom mjer aðeins á óvart, af þvi jeg hjelt af framburði yðar, að þjer væruð útlendingur.* Konan hvessti á hana augun. En Jeanne var svo bros- hýr og óbreytt í framan, að það gat ekki verið hin minsta ástæða til tortryggni. »Þjer hafið átt kollgátuna,« sagði ókunna konan. »Jeg er t'ædd í Eiglaudi, .ra giptiit frönskum manni. Maðurinn minn, Louis Mignon, er meðeigandi eins stærsta verslunarhúss- 41 stigvjelin fukku ofan f sanditn og ftundum rak koDan þau í iteirrybbur srm stfðu upp úi -jegirum og hrökk henni þá veDjulega blótsyrði af munni. Hún var mjög ergileg og óþolirmóð á svipinn. »Já,« tsutaði hún við sjálfa. sig. »Þegar maður býr svona afskekt getur maður verið vias um að verða ekki opt fyrir heimsókn eða ónæði — erda er þeim það likiega kærara * Allt í einu tók hún eptir iitlu húsi sem stóð spölkorn fram undan henni og var umgirt af garðmúr. Húsið stóð einstakt og Lvítmálaði múrinn glóðí i sólskininu. — Það var eins og kyrrð og friður hvildi yfir öilu útliti þess. Þegar konan nálgaðist húsið, tók hún eptir grænmáluðu hliði — nú víspí hún að hún var búin að finna það sem hún leitaði eptir. Hún skundaði að hliðinu og hringdi. Efst i hliðinu var laus hleri, sem var lokað að innan. »Sjáum til,« sagði konan við sjálfa sig. »íbúarnir kæra sig ekki um að menn geti hnýst inn til þeirra án þess að þeir viti af « Að nokkrrm m.inútum liðnum heyrðist ljett fótatak inni í garðinum. Hleranuro var fkotið frá og ungt stúlkuandlit gægðist út um gatið. Aðkomukonan kipptiet lítið eitt við — ekki af undrun heldur af ánægjn yfir þvi, að alit gekk eins og hún hatði búist við. Stúlkan sem lauk upp horfði á þennan óvænta gest með mestu forvitni. »Mig langaði til að tala við ungfrú Jeanne Lattey«, sagði aðkomukonan. »Hjer er hún . . . Viljið þjer ekki gera svo vel og koma inn?« Unga stúlkan, sem var engin önnur en Jeanne Latte lauk hiiðinu upp og konan kom inn fyrir. Hún kom inn í lítinn garð eða forgarð, því á báðar hendur við gangvegin voru runnar og húsið sjálft, sem gangvegurinu iá að, var alveg falið í vinviði og bergfljett-

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.