Vestri


Vestri - 07.11.1902, Qupperneq 4

Vestri - 07.11.1902, Qupperneq 4
4 VESTRI. i. BL. Hvar eru billegastar og beztar vörur ? í verzlun JÖH. PJETURSSONAR. Með síðustu ferð >Lauru« komu birgðir af karlm. ytri-klæðnaði og nærfötum. Nærskyrtur handa kvennm. —* Kjólaog svuntutau. — Slyfsi og slyfsisborðar. — Boinacy, stakkatau og allsk. ljerept, bl. og óbl. — Mandklæði, serviettur og borðdúkar. — Hattar og liútur. — Karlm. slyfsi, prjónvesti o. fl. o. fl. Birgðir af allsk. matvöru, kaffi, sykri, export. margarine o .fl. eru fyrirliggjandi. SOPHUS I. NIELSEN tekur á móti pöntunum fyrir Yerzlunarbúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi. Sýnishorn og verðlistar með mynd- um ávallt til sýnis. ^♦;»»T»g«T»g»T«»g»zggKíagg!5sggsggs;gggBg<ags»- Notið tækifœrið og gjörist áskrifendur að >Vestra« nú við byrjun II. árgangs. Nýir KAUPENDUR að öðrum árgang »Vestra« fá fjórtán blöð af þessum árg. fyrir okki neitt og sögusafn »Vestra« í kaupbætir. Allir kaup- endur »Vestra« fá ágætt skemmti- k v e r í kaupbætir, þegar þeir hafa borg- að annan árgang. TubOrÖ 101 ^ra h'nU st°ra ölgerðarhúsi »Tuborgs Fabriker« í Kaupmanna- höfn er þekkt að því að dofna sízt, vera bragðbezt og næringarmest allra öltegunda. TuboríS 01 er * mesta áliti hvervetna, þar sem það er haft á boðstól- um. Yfir 45 milj. flaska seljast af því árlega, og sýnir það !j hina miklu hylli, sem það hefir náð meðal almennings. TubOI-g 01 tæst nærrt a-llsstaðar á Islandi, og má mæla fram með því J Veðurathuganir á ísitliröi, t-ptu' Ujöru Aiuusoii, lögregluþjón 1902 26.0.— 1. nóv. Kaidast að nótt- unni (C ] Kaldast aö degin | tim (C.l Heitast að degin- urn )C.) tíunuud. ‘26. 1,6 hiti 6,2 liiti 5.7 túti Máuud. 27. 0.2 fr. 2.0 — 6.5 - Þríðjud. JÖ. 0,6 - 2,6 - 4,B --- Miövd 2U. 3,9 — 3,6 ti. 1.6 li. Fiiiitud. JO. 7,2 - o 1 0,6 - Föstud. ai. 9,6 - 2,9 - 4,4 hiti Lugd. 1. 6,6 - 8,6 — 1,6 - Skósmíða-verkstæðl Skúla Einarssonar VÁÝAVÁVAYAÝAVAVAVAVÁTÁfAVjitVÁVA >1 S T A R íí er elzta og bezta lífsábyrgarfjelagið á Norðurlöndum Tryggið líí yðar í ,,STAR“! Nokkur hundruð pund af ágætum mör fæst hjá B. BEINIÓNÝSSYNI. k K hefir nú aptur tekið til starfa hjer n í bænum. f, Vönduö vinna og gott verö J eins og áður! 'I „V E S T R1“ keiuur ut: eitt bluö yi ij viku hveija . ía miiiuat 5'J 'i!öö ■ ári og ai ki s-kc iuintiiegt lylgirit. Veiö áigaDgsins e h.jer á lai.di 6 kr. 50 au., eiieiidis 4 kr. 50 au. og í Anu’- ríku 1,50 doi). Boigist vrir lok n iUtnánaðar. Uppsögn er bundin viö árg og ógiid rienia hún tje komin iyrir 1. ág. og uppsegyirdi sje skuldlaus tyiir blaöii). Utgetandi o/, iibyi'göaim. Kr. H. JÓIlSSCtl. isn>. Vi • tfli öji t » 42 mn. Beint framnndan, upp yfír lágum kjallara voru dyrn- ar, og láu þrjár steintiöppur r.pp að þeim. Einn gluggi var hvorum megin við dyrnsr. Sá sem var vinstra megin, var opinn, og sást þar inn í lltið eldhús. G'ugginn hægra megin var aptur og var hvítt tjald fyrir honum. Rjett í þessu lypti ósynileg hörd einu horninu á þessu tjaldi, en sleppti því nndir eins aptur, og vakti það undir eins athygli ókunnu konunnar, eins og hún yflr höfuð tók vel ef'tir öilu sem fyrir augun bar. »Jeg verö að biðja yður að forláta,« sagði Jeanne »að jeg tek svona á móti yðnr eins og jeg geri, jeg hefl enga vinnukonu og verð því að gera allt sjálf.« »Ó. jeg tek víst ekki til þess,« sagði konan, og hið elskuverðasta bros færðist um hinar rauðu, fögru varir hennar. »Þjer mættuð þó heldur vera hreykin af' þvi— el mjer hefir verið sagt satt frá yður að þjer sjeuð hin gáfaða listamær, sem jeg hefi sjeð svo fyrirtaks íallegar myndir eptir.« »Það er jeg « frú, sagöi Jeanne og stokkroðnaði. Má jeg biðja yður að koma þessa leið,« brtti hún við og talaöi nú i hærri róm. »Svo skal jeg fylgja yður app i vinnustofuna . . . Gerið svo vei?« Þær voru komnar upp steintröppurnar inn i gang. sem lá í gegnum húsið og út í garðinn á bak við í miöjum gang- inum var stígi upp á loptiö. Ókunna konan giskaði á, að það mundi vera fögur herbergi niðri og eins appi, en þvi ver voru nú allar hurðirnar aptur, svo hún varð að láta sjer nægja að skoða Jeanne Lattey sjálfa á meðan þær voru á leiðinni upp stigann. Jeanne Lattéy var í hláröndóttum, nærskornum kjól, er gerði bæði að láta haria sýnast hærri en hún var og vakfi eptirtekt á hinu fagra limalagi hennar. F’áeinir hilfhrokknir smáiokkar af gióbjarta hárinu hennsr liðuðust niður á hinn íagra háls og framundan hínum stuttu kjólermum sást á 43 tvo drifhvita, sívaia har.dleggi. Enga -kartgripi haí'ði húu á sjer nema eyrnalokka með óekta < )iinsleinum í hinum i ósrauðu eyrum, og á einum flngrim>ni á vinstri hendinui var hringur, svipaður trúlofunarhring. Aliur búriingurinn var mjög látlans, en ailur virtist hunn þó bera fremur vott um það, að Jeanne vildi láta kt/st á sig. Þaðva líkasem hvildi einhver ánægjublær yfir andliti h.mnar. ókunna konau fiá það og tagði það út eins og henni var lagið, um ieið og hún sagði við sjálfa sig: »Hún er ástfangin og—elskuð.« »Gerið svo vel,« sagði Jeanne, og benti á eins konar legubekk riöinn úr spónam, sem >tóö þ >.r. »Nú skal jeg hlýða á erindi yðar.« Þær voru komnar inn í vinnUBtofumi. Það var stórt og rúmgott herbnrgí snjt ri út að garðinum, og var þar á þvi breiður gluggi. Af lista verkum áhöldum og því uml., sem vanalega ' r túit at í vínnustofum listamanna sást þar ekkert, en aptur var þar mikið af blómum, í mjög-c óásjáiegum pottum og hyllum, og á veggj- unum hjengu i ýbyrjaðar myndir af blómum, landslags- myndir, myndir úr hversdagslífinu, en þó mest af myndum af Jeanne Lattey Bjáifri íýmsurn búningi og ýmsum 3telling- um. Hinni ókunnu konu hnykkti við sem snöggvast. — »Hvf-r hefir málað allar þessar myndir af yður?« spurði hún. »Þær eru svo Agætlega líkar yður.« Jeanne var orðin kafrjóð. »Þessar myndir heli jeg málað sjálf af mjer.« sagöi húu »Jeg he.fi ekki haft eíni á að borga öðrum fyrir að sitja fyrir, og þvi hefi jeg orðið að bjargast við að mála sjáifa mig — með því að hafa spegil. Svona hafa svo margir málarar farið að. Og vonandi vinn jeg mjer smátt og smátt svo mikið inn, aöjeg verði fær um dálitið meiri útgjöid . . .« »Já, það tekst yður vissulega,« flýtti ókunna konan sjer að segja, »þeir sem h .fr aörar einsgáíurog þjer, hljóta

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.