Vestri - 09.12.1902, Side 1
E
II. árg.
„STAR“
hefir nú yfir 90 willjónir í sjóði, sem
allir verða eigendur að,
er tryggja líf sitt i ,,$TAR.“
tekur á móti pöntunum fyrir
verzlunarMsið I. RRAUN Hamborg
á hverjum degi.
Sýnishorn og verðlistar með mynd-
um ávallt til sýnis.
Úr duíarheimi lífsins og sáinanna.
Uppgötvanir Dr. Loebs og Dr. Mattews’s.
(Bptir sKritU'S.ja i«).
(Fratnh.) —O—
VII.
Leyndardómar taugakerfisins. Enn var
eptir víðáttumikið rannsóknarsvæði, er
Dr. Lobet hafði að eins í svip brug'ðið
sjer inn á, sem sje starf taugakerfisins,
þau eðlisatvik er v ilda því að við kenn-
umtil og skiljum, þá strauma og straumfar-
vegu er íiytja meðvitund vorri tilfinning-
una fyrir ofurveldi Niagarafossins, sorg-
leik leiksnillingsins eða fegurð rósar-
innar.
Dr. Loeb hafði sýnt fram á, að hin
margflókna bygging, er lífeðlisfræði nú-
tímans eignar holtaugum og taugaíruml-
um, er allsendis óþörf, og að allt það,
er hver taug þarf að hafa til að bera,
er fólgið í grundvallareiginlegleikum frum-
gervisins; þeir gera taugarnar hæfar til
að leiða og gegna áhrifum. Það virðist
svo sem einna minn.st tilbrigði sjeu á taug-
unum af öllum vefum likamans, og að
þær hafi geymt bezt einkenni þess frum-
gervis, er lífið á upptök sín í. Þessi
skoðun ruddi braut nýjum og hispurs-
lausum skýringum á skynjaninni og þeim
atvikum er þar að lúta.
Þegar Dr. Loeb hafði sýnt og sann-
að, að það má láta. vöðvana slá reglu-
bundnum slögum og hætta tiptur með
því að láta þá sæta áhrifum mismunandi
ratmagnaðra frumagna, lá nærriað ætla
að slíkar frumagnir (eða ionar) mundi
hata lík áhrif á taugavefinn. Rannsókn-
artilraunir í þessa átt gjörði A. P.
Matthews, samverkamaður Dr. Loebs
við Chicagoháskóla.
Ýmsar rannsóknir og athuganir
höfðu áður verið gjörðar. Fyrir hálfri
öld gerði Thomas Graham, einhver hinn
sjálfstæðasti efnafræðingur er verið hefir,
nákvæman greinarmun a þeim efnum, er
ÍSAFIRÐI, 9. DESEMBER 1902.
storkna í krystallsmyndum. Hin síðari
nefndi hann >kollóída< eða límkennd
efni. Almennt hænueg'g eða eggjahívt
er ágætt dæmi upp á slík efni. Þegar
eldabuskan hrærir fitu eða eggjahvítu
saman við heitt vatn, myndast kollóid-
blendingur. Yfirleitt má skoða mann-
líkamann sem þess konar blending er
inniheldur 75°/, af vatni og 25% afkvoðu
og beinum.
Taugarnar og heilafrumlurnar inni-
halda 80 — 8 5! J(0 af vatni.
Það vai lengi hulin gáta, hvernig
kollóidarnir höguðu sjer í vatninu, en þó
fór menii að ráma í úrlausnina, þegar
Hardy, professor við háskólann í Cam-
bridge, sýndi fram á, að kollódíörmylin
eru hlaðin rafmagni og að þessi örmyli,
enda þótt þau sjeu mjög samsett (—nokkr-
um efnafræðingum hefir talizt svo til að
hvert eggjahvítuörmyli feli í sjer 5—6
þúsund frumagnir —), hafi sömu verk-
anir eins og almennir iónar. Enn frem-
ur sýndi hann fram á, að kollóídarnir eru
hlaðnir pósitívu rafmagni, og að þau verð
fráskilin með negatívum iónum.
Auk þess hafði Overton og fleiri gert
ýmsar þýðingarmiklar athuganir með því
að rannsaka áhrif dámeðala. Klóroform,
aeter og öll því um lík dámeðul, leysa
upp fituefni. Meðul þessi hafa þau áhrif
á taugarnar, að þau taka fyrir alla til-
kenning þ. e. þau tefja fyrir framrás á-
hrifanna um taugarnar. Og taugarnar
eru í rauninni ekkert annað en fosforí-
seruð fituefni í þunnum saltlegi.
Prófessor Matthews sá brátt að þessi
atvik, er menn þannig vóru komnir að
raun um, höfðu töluverða þýðingu. »Svo
framarlega sem taugarnar,< segir hann,
»eru uppleysing at kollóidörmylum og
klóroform hefir þau áhrif á þær að upp-
leysingin þyntiist, þá hljóta þau atvik,
er miða til þess að veikja taugarnar eða
svipta þær varurðarhæfilegleikanum, að
vera fólgin í frekari útþynning á legin-
utn. Því þynnri sem lögurinn í taug-
inni er, því verri leiðari er hún. Örv-
andi áhrif hljóta þó að vera fólgin í
hinu gagnstæða. Taugin leiðir þeim mun
betur sem hún er nær kvoðuástandinu.
Bezta meðalið til þess að styrkja taug-
ina hlýtur að vera það að auka framleiðslu
kollóídörmylanna; sjeu þau, eins og Hardy
hjelt fram, hlaðin pósítívu rafmagni, þá
verður þeirri aukningu að eins til leið-
ar komið með ratmagnsstraum. Tilþess
að styrkja taugarnar þarf því negatív-
an .rafmagnsstraum. (Framh.)
Nr. 5.
Ȯtli ^Laura* komi?4
—o—
Sá kvittur hefir komið upp hjer I bæn
um í haust, að von væri á »Lauru« hingað
vestur núna desemberferðina; á hverju hann
hefir verið byggður veit víst enginn um, en
um langan tíma hefir fyrsta viðkvæðið verið
þar sem maður heflr hitt mann: »Ætli
»Laura« komi ?« »Veiztu nokkuð hvoit
»Laura« á að koma?«
»Svo mæla börn sem vilja«, segir gamalt
máltæki, og það hefir vlst verið tilefnið
til þessa kvitts. Það dylzt vist engum hve
æskilegt það væri fyrir bæinn 0g hjeraðið
að fá ferð hingað frá útlöndum um þetta
leyti árs.
Það er sannarlega óþægilegt og óvið-
unandi, að bær með jafn fjörugu viðskipta-
lífi, mörgum ibúum og fjölbyggðu hjeraði-
i kring, skuli vera alveg útilokaður frá
öllum viðskiptum og samgöngum við um-
heiminn i 3—4 mánuði samfleytt, því svo
má óhætt komast að orði þótt landpósta-
ferðir sjeu einusinni 1 hverjum mánuði.
Póstleiðin er svo óþægileg og ill yfirferðar
einkum um þenna tíma árs, að það er fyrst
og fremst ógerningur að koma nokkrum
flutningi og svo er burðargjald svo dýrt
með landpósti, sem eðlilegter, að engin til-
tök eru að láta hann flytja nokkurn far-
angur
En allt öðru máli er að gegna með
samgöngur á sjó, því þær eru alltaf auð-
veldar hingað mestan tíma árs og optast
árið um i kring, að vfsu getur það komið
fyrir að vorinu, að ekki sje hægt að kom-
ast hjer inn fyrir hafís, en um þenna tíma
er isinn ekki til fyrirstöðu. Ekki er held-
ur höfnin svo slæm að hættulegt sje að
koma hjer inn á hvaða tima sem er henn-
ar vegna.
Það er sorglegt en þó satt, að þrátt
fyrir allar samgöngubæturnar, sem kom-
ið hefir verið á siðustu árin, er þó svo
langt frá að samgöngumál vor sjeu kom-
in í svo þolanlegt horf að nokkur tiltök
sje að una Hð þær. Það mun vist flestra
mái, að um sumartimann mætti komast
af með færri ferðir en nú eru, efþeim
að eins væri betur fyrir komið, svo hvert
skipið elti ekki annað og færi því næstum
að óþörfu. En ómögulegt sýnist að una
lengur vjer þau samgöngufæri, sem við höf-
um haust og vetur. Það þarf endilega að
ráða bót á sliku.
Það er ekki von að verzlunin geti
orðið verulega góð með því lagi, sem nú
á sjer stað, þar sem kaupmenn þurfa að
byrgja sig aigerlega undir veturinn á
miðju sumri, viðskiptalífið er hjer lang-
fjörugast að haustinu, en meðan ferðum
hagar likt og nú, geta kaupmenn alls ekki
gert greiða umsetningu með peninga sina,
þeir verða að kaupa vörurnar og greiða
toll af þeim í september eða október og
verða þá að byggja sig upp til vors eða