Vestri


Vestri - 12.12.1903, Blaðsíða 1

Vestri - 12.12.1903, Blaðsíða 1
III* árg. | Fundir í st. N A N N A M 52 verða fyrst um sinn haldnar á þi*iðjudagskvöld. kl. 8'/9* Radium og önnur geisliefni. (.Krmgsjaa*). •-»0< -- (Framh ) Tungumálin vantar almennar tákn- anir á slíkum geislum. Þeir lýsa ckki nema í myrkri og undir vissum kringum- stæðum. "gn hins vegar haía þeir hit- andi áhrif eins og almennir ljósgeislar. Prófessor J. J. Thomson, gamall eðlisfræð- ingur, sem hefir athugað þessi einkenni- legu efni sjerstaklega írá teóretisku sjón- armiði, skýrir svo frá, að radiumssam- setning hafi í sjer fólginn nægilega mik- inn krapt til þess að bræða á einni stundu hálft jafnvægi sitt at ís. Þessi kynlegu efni hafa því ekki að eins ósýnilegar »ljós<-verkanir, heldur einnig hitaverk- anir. Sá sem fyrstur hefir fengist við rann- sóknir á þessu dularfulla umráðssvæði efnafræðinnar, er Englendingurinn Sir William (irookes; eins og mörgum mun | kunnugt er hann einnig ákaíur andatrú- armaður, og sakir frægðar hans sem vís- indamanns, hafa andatrúarmenn mjög svo otað fram nafni hans til stuðnings kenn- ingum sínum. Þegar árið 1879 kom hann fram með nýja kenningu um svo nefnt >radiant matter< (=geisliefni), og er ó- hætt að segja að það hafi verið hjer um bil sama sem geislar þeir, er nú netnast katode-geislar. Það er nú ekki að kynja þó að Sir William hafi enn mætur á sínu gamla viðfangsefni, og því vil jeg leyfa mjer að tilfæra hjer nokkur atriði úr rit- gerð cptir hann: Uppleyst radium-nitrat nær þvt ó- blandað, sem notað var tilgeislarannsókna, var svælt í skál og hinar kristölluðu leif- ar síðan rannsakaðar í myrku herbergi. Lagði þá af þeim daufa ljósglætu. Væri Ijóshlíf, roðin barium-platin-cyanidi, reist yPP í nánd við leifarnar í skálinni, varp a a”a grænum bjarma. Ljósmagn bj arm- ans or eptir því, hversu mikil fjarlægð- m var a milh hlífarinnar efnisins , skálinni. Jafnskjótt sem hlífin var færð alllangt frá radíinu,?hvarf bjarminn. Ljós- hlíf roðin sinksúlfidi kvað vera sjerstak- lega vel til þess fallin að sýna polonium- geisla. Og gagnvart radium reyndist slík hlíf jafngóð eða jafnvel betri en platin-cyanid-hlífin. Hun bar sem sje lengur birtu eptir að geisliefnið var tek- ið burtu — jafnvel rúman hálftíma. Það er næsta einkennilegt hve lengi / ÍSAFIRÐI, 12. DESEMBER 1903. geislarnir haldast í hlutum, sem hafa komið nálægt radium. »Af síum, bikur- um og skálum,« segir Crookes, >sem jeg hef notað á vinnustofu minni við radi- um-rannsóknir, hefir lagt geisla, hversu vel sem þau hafa verið hreinsuð. Efjeg sting præpareraðri ljóshlíf niður í gler- bikar, sem notaður hefir verið við radi- um-rannsóknir, þá glitrar hún eins og maurildi. Og nlifin sjálf er næm fyrir alls konar viðkomu. Ef maður slær á hana með pennahníf, bregður af henni leiptri, og ef maður rispar hana með hnífsoddinum, getur að líta glitrandi rák líkt eins og maður opt sjer í myrkri á sjó undan árum.« Ef ekta demanlur er lagður í nánd við radium, leggur af honum daufa blá- græna birtu. Að því leyti hagar de- manturinn sjer, — segir Crookes — á sama hátt sem hann mundi gera ef sterk- ir katode-geislar eða annað geisliefni er látið skína á hann. Sterkur elektro- magnet virðist ekki að hafa nein áhrit á geislanina. hvort sem hann er langt frá eða nálægt ljóshlífinni, og hvort held- ur hún er látin vera jafnhliða eða lóð- rjett á sambandslínu magnetskautanna. Taki maður platinuþráð, dýfi honum í saltpjeturssúra radíumblöndu og þurkar hann síðan og ber endann á honum að ljóshlífinni, leggur af honum sterktgneista- flug. Færi maður þráðinn frá, hættir gneistaflugið. Snerti maður aptur á móti hlífina með endanum á platinuþræðinum, kemur fram bjartur ölettur. sem verður eins konar miðdepill geislunarinnar, og hún helzt þá vikum saman eptir á. Al- menn hlífigler, er notuð eru við smásjár, þunnt alúminíum-blikk og þunn gljá- I steinsblöð stöðva ekki X-geisla en aptur á móti radíumsgeisla. Sterkur lopt- straumur virðisUekki að hafa nein áhrif á gang geíslanna. Og þó að X-geislar yrðu á vegi radíumsgeislanna, varð ekki sjeð að það hefði neina verkun. Jeg tók einnig eptir því, segir Crookes, að geisla lagði af fingrunum á mjer eptir að jeg hafði fengist við rannsóknir á radium; en þó bar ekki á því ef jeg þvoði mjer vel. Mjer þótti gaman að vita hvort lopt- þynning hefði nokkur áhrif á geislanina. Jeg festi radiumsmola á járnvippu innan í lopttómri pípu, þannig að jeg gat hald- ið radiinu ýmist nær eða fjær pípuveggj- unum með magnet fyrir utan pípuna. Oeislarnir voru nær því jafnglöggir í mJ°g loptþynntu rúmi sem í vanalegu lopti. Að minnsta kosti var ekki að sjá neinn greinilegan mun, enda þótt radi- Nr. 6 umsmoli í vanalegu andrúmslopti væri lagður við hliðina á hinum, sem í lopt- lausu pípunni var.^ ÞaJ cr örðagt að gera sjer hugmyn 1 um leiptratöluna á hverri sekúndu. I 5 cm. fjarlægð frá ljóshlífintii eru leiptrin að eins sýnileg og bera fyrir ekki nema 1 2 sinnum á sek- úndu. Ef radíið er fært nær, verða leiptr- in tíðari og tíðari, og í eins eða tveggja centimetra fjarlægð eru þau svo tíð, að ekki verður tölu á komið. Nær því hver hlutur, er verður fyrir radíumsgeislum sýgur þá í sig; bismút, blý, platína, tór, úran og önnur fruntefni, er hafa mikla eðlisþyngd, eru sjerstsklega vel til þess fallin og halda lengi geislunum í sjer; maður segir því að þau hafi »induceret radio-aktivtet« (aðfengið geislimagn). — Þetta er eptir Crookes. Annar höfundur,J/->. Iíarrison Glew, skýrir svo frá því í timaritinu »Nature,< að glerpípa með radium-brómid, vafin inn í svartan pappír, framleiði einkenni- lega Ijósskynjan ef maður ber hana að auga sjer í dimmu herbcrgi, og það gild- ir einu, hvort maður lokar augunum eða ekki. Það er mjög örðugt að lýsa þess- ari skynjan. Manni finnst eins og allt augað sje fullt af ljósi. [Framh ] Georg Brandes hefir 13. f. m. skrifað grein í »Politiken« um H. Hafstein og byrjar hiin þannig: >Þegar Hannes Hafstein í dag íerð- ast aptur til baka (il Isafjarðar, fer hann sem nýútnefndur ráðherra fyrir ísland. Sá rjetti maður á rjettum stað og er það sjaldgæft að svo heppilega takist til. í fyrsta skipti er nú íslendingur orðinn ráðherra íslands. Loks er nú því tak- marki náð sem þráð hefir verið í hálfa öld á þessari stóru og fjarlægu ey. Það er því full ástæða til að óska Islandi til hamingju og Danmörku einnig.« Því næst er getið helztu æfiatriða H. Hafsteins, starfs hans í stjórnarbreyt- ingarbaráttunni o. fl. Öll greinin er rnjög hlýlega skrifuð og endar með þeirri ósk að þessi nýja stjórnarbreyting, sem hefir unni^t svo friðsaritlega, verði til þess að auka bræðraþel milli Islendinga og Dana. Hlutafj elagsbankinn. Hinn} væntanlegi bankastjóri hluta- fjelagsbankans væntanlega kom upp til Re) kjavíkur með >L^ura< um daginn. Hann heitir Emil Schou, er á þrítugs aldri, og hefir síðustu 5 árin verið starfs- maður við víxilbankahúsið Rubin & Bing. Erindi hans upp var að undirbúa bankastofnunina, ráða starfsmenn, útv ega

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.