Vestri


Vestri - 19.12.1903, Blaðsíða 4

Vestri - 19.12.1903, Blaðsíða 4
28 V ESTKi. TáKÍÐ EPTIR! 1 st. 3ja feesta og 1 st. 2ja liesta steiiiolíu»llfíotoi?< frá C. Mollerup í Esbjerg eru til sölu hjá undirrituðum umboðsmanni verksmiðj- unnar. — Sömuleiðis tek jeg á móti pönt- unum á M O T O R U M og eru lysthafendur beðnir að panta þá sem fyrst til þess að vera vissir um að fá þá snemma í vor, og er það meining C Mollerups að hafa aðgerðar-verkstæð- og mann hjer uppi, svo framarlega að nokkrir j'motorarí verða pantaðir. Isafirði, 7. desember 1903. SOPHUS I. NIELSEN. Veðuraíhuganir * í.saörði, fptir Bjöui .\icasou, lögrojjinþjón lDOii -12. tíes. Sucnud. Mánud. finðjud. Miðvd. Fimtud. Föstud. (i. 1. 9. 10 11. 12. | K&ldasl i iC&ld t að uótt-j&ð degin unni (C.)| r.vi; (C.) íi.U iv. Hei ;.ð tí nrn t&.st ghi- (0 Laugard. 18. 5,0 i'r. ! ti.O - 5.7 - 6.7 ■ 4,J — 6,0 - 7,5 - - 4,0 - 1,5 - 2,8 - 5,0 — 4,8 — 1.6 2,8 1,9 0,0 1,2 8,u 2,0 tr. A FrlP v°ldu svensku efni fj&Tl nijög ódýrar eptir gæðum fást hjá Jens Nýborg á ísafirði. Ptgalau di ox ábyrgðarm. Kr. H. JÓIiSSOn. 7 BL. Undirritaður umboðsmaður fyrir Aalbors 0ste Export C0mpagni á Jótlandi, tekur á ;móti pöntunum á eptirfylgjandi ost-tegundum nefnilega — BacL í.teÍTier, Gcuda, Eidammer, Scliweistser, Myse- cst, Mejeri og ^Södmælks ost. - Pantanir borgast við móttöku, og þ ;r á leggst að eins fragt frá Kaupmannahöfn og uppskipun hjer. Þ .reð Mejeri-ostur, síðan í Agústmánuði, hefir stigið í verði um 5—7 anra pundið, og kostar nú 21 eyrir pundið, var seinasta pöntun af þess konar Osti ekki send. m?- Til sölu hef jeg nú: Áffætim Mysuost mjög ódýran. Isyfirði, 7. desember 1903. SOPHUS Ms liítð nýbyggt er til sölu hjer 1 bænum með rýmilegum kjöl'Um. Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til Pjeturs M. Bjarnarsonar kaupm. á tsaf. K’ðaa&iíto iu.aÁió afiirí Enginn selur árar eins Ódýrt lir völdu efni eins og* Árni Árnason á ísafirði. <SISE23iiaES!2SS233sí!S2:,EESE5E5K»»Jíar J. NIELSEM. K. ommóóur, borð, bolia- skápar, rúmstæði og fleira, er nú tii sölu hjá Ólafi Halldcrssyni, á Isafirði. li'tBuni. \ 111 i 1 Hr f 1 Nýlegur sexæringur, með öllum farvið í góðu standi er til sölu. VæGT VERÐ Og góðir BORGUNARSKIE- MÁuar. -- Lysthafendur snúi sjer til Jónasar Þorvarðssonar í Hnífsdal. ^SS£ 1533 æ;_ -ÍSSERIC SSSSSEESSSBS Brúkuð isl. frímerki K A U P I R Fridberg Stefánsson, járnsm. 70 búa á Mondego, meðau þessi ieyndardómuv er að 51 lu ó- þekktur. Jeg vil því gera alJt sem jeg j&ot til að finna samhengi I öllum tildrögum þessa « »Jeg verð að hugsa máJið,« sagði jeg eptir Jitla þögn. »Ef tiJ viJl dettur mjer eitthvað 1 hug sem getur skýrt mál- ið eða leytt til uppgötvunar. Engiu hjer i borginni heíir betri tæki til þess aö stinga þessa leindardómskistu upp en einmitt jeg. Það er alveg samsvarandi starfi mínu.« IytN »Og hjer hafið þjer ötulann og áhugasamann hjálparmann þar sem jeg er,« sagðí de Castro. »Hvenær hugsið þjer að fara apturtii Portugai?* spuroi jeg. »Svo íJjótt, sem unnt er.« »Og hvar haldið þjer til hjer í borgmni?« »í Cecil,« sagði hann og stóð upp. »Mjer þykir verst að nú má jeg til að tara jeg hefi lofað vinkonu minni að íinna hana eptir hálítíma. Hún hefir svo annríkt að jeg má ekki láta hana bíða optir rujer.m Þetta var svo seui ekiíert ósennilegt en jeg tók þó eptir því að úílit hans breyttist töluvert. Augu hans glömpuðu fjörlega, en — gat það verið? Það var eins og mjer sýndist skína ótti út úr þeim. Hanu kvaddi Heienu með handabandi, hneigðí sig f'yrir mjer 0g fór. »Hver skyldi það vera sem hann ætlar að finna?« sagði HeJena um leið og hún ieit út um gJuggann og horf'ði á hann þar sem hann gekk eptir götnnni. »Strax og hann kom, þurf'ti hann að íinna konu í áríðandi erindagerö. En hr. Drnce, jeg má víst ekki tefja yður. Þjer hafið náttúrlega svo mikið að gera. En segið mjer samt áður en þjer f'arið, hvað þjer haldið um þetta kynlega mál. Jeg get ekki búsett mig í höilinni, meðan ekki er hægt að upp- götva hvernig stendur á þessari draugasögu. Að öðru leyti hlakka jeg heldur ekkert til að búa á þessari eign minni.« »Þier munuð búa þar og þessi eign yðar mun gera 71 yður glaöa og hainingjusama,« svaraðijeg. »Jeg skal hugsa mál þetta gaumgæfiiega og jeg er viss um að geta leitt allt í ljós.« Jeg kvaddi hvina svo og f'ór. Það sem eptii var dagsins hug-taði jog svo rnikið um þtítta að jeg gpymdi öllu öðru. Jeg ákvarðaði að hyrja þegar ransóknir minar og setja öil öíi i hruyiingu, og um f’ram allt var mjer hugíeikið að komast fyrir hverníg stíeði á þessum clraug. I stutt-u máli. komast fyrir hvort nokkur maðut’ hefði getað haft haguað af þessutn sviplega dauöa Öíierwojds. En hvernig sem jeg braut heilann um þetta mál sá jeg enga skímu, unz mjer datt í fiug svipbre.vtiug de Castro, þegar hann t.daði um að iinca þessa kouu Mað- urinn hafði auðsjáanJega einhverja veika hlið, óttaðist eitt- hvað sem var houum víðkomandi. En hvað gat það veriö ? Jeg skriíadi þetta hjá mjet' og hugsaði mjer að tala um þett við V iíideieut' þegai’ jeg finndi hano. Morguuiun optir kom einn at' tOi'stjórum skrií'stofannar tii mín. Við töluðum ieogi saman og áður en hann fór spurði hann mig að nær jeg œtlaði að nota frí mitt. »Ef þjer vi.jiö h:ifa f'rí svona hálfan mánuð eða þrjár vikur þá stendur einmitt vel á þvi nú« sagði hann Jeg svaraði þegar að mig Jangaði til að skreppa til Portugal og vildi því gjarnan nota mjer hans góða boð. Mjer haf'ði alls ekki "dottið þessi ferð í hug áður. En nú varð jeg svo ákafur aö jeg fór þegar til Cecii til uð til- kynna de Castro þessa fyrirœtiun. Jeg sagði honuui að jeg gæti ekkert gert í þes3U máli nema jeg kæmi á stað- inn og ætlaði því að f'ara með honum þegar haun færi til baka tii Lissabon. Hann sýndist verða himinlif'andi glað- ur og áöur en viO ski'dum ákvörðuðum við að hittast ferð- búnir næsta raorgan. Því næst í'ór jeg að hitta Heleuu, til að segja henni frá þessu.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.