Vestri


Vestri - 07.05.1904, Blaðsíða 4

Vestri - 07.05.1904, Blaðsíða 4
io8 VESTRI. 27. BL. Aðalfundur ábyrgðarmanna >Sparisjóðs á ísafirði,t veiður lialdiim 1. day Jáiúmánaðar nœstkomandi kl. 12 á hádegi í afgreiðslu- hási sjóðsins, til að taka ákvörðun um hvernig ráðslafa skuli viðlagasjóðnum. Það er áríðandi að cibyrgðar- mennirnir komi sjcdfir á fwidinn; en skyldi einhver þeirra eiyi geta það, er hann beðinn, að senda tillögur sínar um ráðstöfun sjóðsins skriflega til stjórnendanna fyrir fundinn. Stjórnendur Sparisjóðs á ísefiroi. •<^» w’mJi :>. a Brúkuó ísl. frímerki KAUPIR P. O. Andersen bakari. SOPHUS I. NIELSEN V/eðurathuganir á ísatiröi, eptir iJjörn ' iuasoti, lögi et'luþ.)ón 1904 24 — !I0. apv ! Kaldast að nótt- unni (C.j Kaldat.t að degin [ uui (O.j Hnítast aí> dýfcí'iri um [C.j tíunnud. 21. 6,3 fr. 5,4 ír. 2, J tr. Mánud. 25. 8,7 — 4,3 hiti 1,3 — Triðjud. 26. 6.4 — 0,1 - 1,1 hiti Miðvd. 27. 6,2 - 0,0 — 1,4 - Fimtud. 28. 2,3 - 1,8 hiti 3,2 - Föstud. 29. 2,0 - 1,0 - 2,9 - Laugard. 30. 2,1 - 2,0 - 3,3 - Nokkur, stœrri og smœrri liús til sölu. Semjið viðátgef. >Vestra.< tekur á móti pöntunum fyrir verzlunarhúsið I. BRAUN Hamborg á hverjum degi. Sýnishorn og verðlistar með mynd- um ávallt til sýnis. •P "ujr qy Sjómenn góðirT Ef þið viljið gleðja konuna yðar, kærustuna yðar, systur yðar, móðir yðar eða einhverja aðra sem yður er kær heima, þá kaupið skáldsöguna: »Hann oghún,-i: og sendið henni hana. Þjer getið ekki valið annað sem kemur sjer betur! 9 aO það sje satt, af [m mjer þykir svo vænt um þaö.« »En það er ekki víst að þú verðir ánægð eða kunnir vcl við þig hjá mjer.« »Jú, jeg veit að jeg verð ánægð«, svara’Vi stúlkan og leit örugg framan í Filippes. »En þjer sjáið kannske eptir því sem þjer lofuðuð mjer?« »Nei, látt þú þjer aldrei koma slíkt til hugar.« »Jeg skal lofa yður að jeg skal gera allt sem í minu valdi stendur til að geðjast yður, og aldrei gera yður neitt á móti skapi, því mjer finnst það svo einkennílegt að fjer skuluð vilja taka mig að yður, ;.ð jeg á næstum nálf bágt með að trúa þvi. Mjer mun því allt af þykja vænt um yður meöan jeg lifi; og ef jeg einhverntíma verð stór, fæ eg kannske tækifæri til aö launa yður veigerðir jðar.« Hin blíða og fagra rödd og hin viöfelldriu og þakkiátu orð barnsins vóru eins og græðandi smyrsli á hina særöu sál Filippesar. Hann tók undir höku hennar, starði lengi inn i djúpu og dökku augun hennar og sagði síðan mjög alvarlega: »Smábörnin stuðla opt fremur að því að gera manni liflð ljett en þeir fullorðnu. Og hjeðan frá«, bætti hann við brosandi, »skaltu vera sólskin lífs míns.« Agnes skildi ekki fyrir víst hvaö hann átti viö, cn frá þvi fysta að hún haföi sjeð í góðlegu gráu augun hans hafði hún, meö barnslegri skarpskygr.i skiiið að hann myndi ekki vera hamingjusamur, og kennt í brjósti rm hann, eíns og konum er svo c-iginlegt, og hann haíði viö fyrsta til- lit unnið virðingu hennar og traust. * ■* # Frú DaJesford — móðir Filippesar — sat við ofninn í fallegu dagstofÚDni sinni og las, vist í sjötta sinni, brjefið, sem hún hafði fengið um morguninn frá syni sínum. Litlu síðar var barið að dyrum og þjónninn kom ínn OO M ps >r o O -5 rs 3 O «5 í+ * a c/a Guðna í verzlun á Dýpaflrdi fást neðanritaðap vöpup: Handsápu og- spegla hef jeg nú, og háa stöpla af blákkudósum, bollapör fyrir beztu hjú og bændur og konur — öll í rósum, súklculað’, kafti, og sjrkurinn, sveskjurnar góðu og lakkrísinn, óttaleg firn af ýmsum nálum, og ósköpin sjálf af grautarskálum, litarbrjef, send frá ýmsum álfum, uppfundin víst af kóngnum sjálfum, svo litað getið þið hálfan heiminn, og »húrra!« mun sungið vítt um geiminn yfir þeim mikla lita-ljóma, svo lof fáið þið og mikinn sóma, hjá öllum þeim, sem að eitthvað geta og inndæla liti kunn’ að meta. Sætahrauð hef jeg, sirzin fín, sjelega skó og margarín, veggpappnnn góða, er vill ei þrjóta, og væn lampaglös, sem engir brjóta, heljar-býsn öll af hárgreiðum, og hundruð af lúsakömbunum. Hörtvinni er og hærustrigi, þið haldið nú þetta máske lýgi? Nei, það sver jeg við allan rninn svarta tvinna, og slíkan munuð þið hvergi finna, þó leitið í búðar-inni öll og efst upp í Hlimalaya-fjöll. Teskeiðar hef og tvíbökur tinmatskeiðar og beintölur, fingurbjargir og »Futteral«, og flest allt sem þarf að haf’ á »ball« svo sem: skósvertu, slauftur, nál, skínandi »Humbug«, segulstál. Bankabygg hef jeg, barnamjöl, Buddings-hveiti og herðasjöl, »i\llehaande« og Anchoisur, eldfæri, pipar, rúsínur, bankabyggsmjöl og baunirnar, borðhnífa, gaffla og krúsirnar, umslög og pappír allskonar, inndæla penna og húfurnar, stígvjelamak og strokleður, snikkaralím og kartöflur, sóda og grænu sápuna, svo hef jeg góðu »rótina.« Og svo fæ jeg allt sem gleður geð, gamla »Kong Tryggvec eflaust með, svo sem: úrval af svuntunum, svo þeir fara að gjóta hornaugum. Ja, þá verður ýmsu úr að velja! en ómögulegt er slíkt að telja. Komið nú bara og »kaupslagið!« Kaupanna varla iðrist þið. Nýp 2ja hesta STEINOLÍUMÓTOR er til sölu hjá undirrituðum. ísafirði 27. apríl 1904. __________________Sophus J. Nielsen. Útsefaudi og ábyrgðarm. Kr. H. JÓnSsÖtT PrentBuaiðja Vestra.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.