Vestri


Vestri - 05.11.1904, Blaðsíða 3

Vestri - 05.11.1904, Blaðsíða 3
1 tbl. :v EST R I. Barðastrandasýslu, 25. _ 10. — 1904. Haildór Bjarnason. 2^/2 hestöfl 4 hestöfl 6 hestöfl 3 4 — 7 1045 kr. 1950 kr. 2675 kr. 1300 — 1550 — 2275 8 hestofl 9 — 3850 kr. 2585 — „D an“ og „A1 p h a.“ Út af samanburði þeim, sem birtur er í 48. tbl. »Vestra,« skal jeg leyfa mjer að taka fram, það sem hjer fer á eptir, og þá fyrst og fremst birta eptirfylgjandi kafla úr brjefi hr. Houmöller, sem býr til »Alpha«-motorinn: I de nye Prislister bliver P/2, 2^/2, 31/2, 4, 6 og 8 Hests Motorer angivne til henholdsvis 2, 8, 4, 4, 7 og 9 Hk., og Priserne uforandrede. — Alle disse Motorer med Skrue, Stævnrör & Stævnbeslag af Metal, Aksel.af Staal, koster inclusive Rörledning opstillet i Baad eller Fartöj her paa Pladsen, henholdsvis 740 Kr., 96B' Kr., 1135 Kr., 1750 Kr., 2425 Kr. og 3550 Kroner. - ■Onskes der Friktionskobling for back eller Skrue med omstyrbare Blade? da forhöjes Priserne henholdsvis med 70.00, 80.00, 100.00, 200.00, 250.00 og 300 Kroner. . De almindelige tocylindrede Motorer paa 5, 7 og 8 Hk. blive i de nye I ris- lister benævnet 6, 8 og 10 Hests. Priserne for selve Motorerne blive henholds- vis 1350 Kr., 1650 Kr. og 2500 Kr. Disse Motorer med Skrue, Stævnrör & Stævn- boslag af Metal, Aksel af St.aal. koster iiiclusive Rörledninger og opstilling hcr paa Pladsen henholdsvis 1750 Kr., 2320 Kr., 3150 Kroner. - Tillæg for Skrue med omstyrbare Biade eller Friktionskobling for baek henholdsvis 180 Kr., 250 Kr. ög 300 Kroner. --------- ... Að framanritað sje orðrjettur útdráttur úr mjer sýndu frumriti frá L. P. .Houmöller, dags. í Frederikshavn 26. d. janúarm. 1904, vottast hjer með notarialiter eptir nákvæman samanburð. Gjald kr. 0,12 Notarius publicus ' — tólf aurar — Borgað H. B. Eptir þessu brjefi hr. Ho Motorar með einum sívalningi semánýjaverðl. „Alpha“ eru útg. fyrir hjá »Alpha« hjá »Dan< ii/2 hestafls motor hjá' »Alpha< kostar 8io kr. og 3T/2 hesta- afls kostar 1235 kr., og eru þessar stærðir gefnar út fyrir 2 og 4 hestaafl, á nýja verðlista »Alpha.< — Á nýja verðlista »Dan< hefir 2^/2 h. afl, misprentast fyrir 2 h. a. Af þessari tegund hefir nfl. aldrei verið til hjá »Dan« 2 h. a. — I samanburðinum er motorar með 2 sívaln. frá »Dan< tilfærðir með þessu verði: 10 h. a. 4450 kr og 20 h. a. 6050 kr., en hjer er til að sverta »Dan,« hlaupið yfir í allt aðra tegund motora en þá sem hjer tr um að ræða. — 10 h. a. »Dan« kosta 3400 kr. og 16 h. a. 4400 kr., samkv. »Dan«- verðlista B-tegund, en hjá »Alpha« kosta 8 h. a. (með 2 sívalning- um) kr. 3450 og 16 h. a. 5900 kr., og eru þessar 2 tegundir á nýja verðlista »Alpha,« gefnir út fyrir 10 h. a. og 20 h. a. — Hið framan- tilfærða verð, hjá báðum verksmiðjunum, er miðað við að vjelarnar sjeu settar upp á staðnum sem verksmiðjan er. Jeg 'hefi ekki við hendina, hinn nýja verðlista Houmöller’s eða »Alpha,« en standi þar öðruvísi verð, en hjer að ofan tilfært, eptir fabrikantinui ii sjálfum, þá geta menn reitt sig á að þar liggur fiskur undir steini, með öðrum orðum, að f því verði er þá ekki innifalið margt sem motoronum fylgir, og byggi jeg þessa tilgátu á dálítilli reynzlu. — í sumar fjekk nfl. maður hjer nálægt motor frá »Alpha,« og hafði honum verið sagt að hann kostaði rumar 800 kr. en þegar til kom, og maðurinn var búinn að fá motorinn, þá kostaði hann með öllu tilheyrandi um 1200 kr. Jeg vona að menn af framanrituðu, sem ekki er gripið úr lausu lopti, sjái hvað samanburðurinn í 48. tbl. »Vestra« hefir við að styðjast, og er þó fleira sem til mætti týna, og skal hjer að eins getið eins, sem hefir töiuverða þýðingu, og það er, að snúnings- hraði »Dan«-motora er mun meiri en hjá »Alpha.« T. d. fer »Dan« 2^/2 h. a. 450 snúningsumferðir á 1 mínútu, 4 h. a. 450, 6 h. a. 400 og 8. h. a. 400 — en samsvarandi stærðir af »Alpha«-motorum, að eins 425, 350, 300 og 280. Houmöller hefir á sínum nýja verðlista fært hestaflið upp fyrir það »effektiva,« til þess að verðið sýndist lægra, því enginn skal ímynda sjer að motorarnir í eldri verðlistanum hafi ekki verið settir með hinu »effektiva« hestafli. _ Ef sDan< hefði farið eins-að, þá hefðu þeir motorar sýnst töluvert ódýrari, og þá hgfði þessi gæfu- lausi samanburður í »Vestra« vart komið fram, og það hefði hann naumast heldur gert, ef þeim sem sett hefir samanburðinn í blaðið, hefði verið málavextir eins kunnir og mjer. Kaupið því ódeigir »Dan« motorinn, — Það þarf enginn að iðrast eptir að kaupa hann, því hann er allra motora óbrotnastur, traustastur, sparneytastur og tiltölulega ódýrastur — og þetta er ekkert skrum. - Enginn steinolíumotor hefir fengið jafnmörg og mikilsverð verðlaun, fyrir yfirburði sína, sem »Dan,« og nú síðast í júlí, fjekk >Dan« á sýningunni í Marstrand, gullmedalíu og »norsk Ærespris,< og þetta leikur »Alpha« ekki eptir, sem engin von er til. Patreksfirði, 22. okt. 1904. Pjetur 1. ölafsson. gott f-i-m-m-m-a-n-n-a-f-a-r með góðum seglum og nýjum árum. Ennfremur talsvert af lóðum, Uppi- höldum (dufl) o. ffl. sjerlega góðu verði. Semja má við Jóhann Þorsteinsson Allt 3ES á ísafirði. a>se*sssaB5SíasHB Nýir kaupendur . að þessum (IV. ái?g.) Vestra fá í kaupbætir: Seiðkomma fsöluverð 1,00) Dœgradvöl I. ( — 30) Dægradvöl II. ( — 50) og ennfremur það sem út er komið af sögunni Reymleikinn á herragarðinum. Efverð þessara bóka er dregið frá verði blaðsins fer það sjálft að verða œrið ódýrt. Kaupbœtirinn er sendur kaup- endum strax og þeir hafa borg- að blaðið. Útsölumennl Látið menii vita af stækkuii blaðsins og kosta kjörum. Kaupið Vestra landar góðir og borgið hann. En umfram allt: Á Vesturlandi œtti Vestri að vera keyptur og lesinn á hverju heimili. •:sss»a Skip lil söiu, Ys úr fiskiskonnort For- Sögur herlæknisins fást á prentsm. Vestrs. >Ef þessi bók ekki selst vel, á Islandi, er ekki til neins ann- að en hœtta allri bókaátgáfn hjer á landi, því húnersá lang-,. skemmtilegasti >róman,<t sem jeg hefi lesið á íslenzku:,«'' skrifaði norðlenzkur bókavinur ná með tSkálholli.i , • íiwiiwl® og -LESHí I. biiidi og segið svo til kv®rt þjer eruð honuui ekki sastdóíha. Nú með gufuskipihu „Vesla, hefi jeg fengið mikið oq fjölbreylt úrval af rammal'istum sem eins os: að undanförnu seljast. að minnsta kosti hálfu ód#s-' ari en hjá nokk?*j» öðrum hjer. Sömuleiðis margbreittar I m ir,/ einnig afar-ódýrar.;.. .. tsaflrði,, .4., noyerpber lfl04, Jón Sn. Árnason. túna 25,10 tons, tilheyrandi dánarbúi Guðrúnar Ásgeirsdóttir irá ísafirði er til sölu. lilboð sendist til und- irritaðs skiptaráðanda fyrir ára- mót. Skrifstofxi ísafjarðarkaupstaðar, 26. oktober 1904. Magnús Torfason. *2*2*»2*2U2,2,»2,2M2i2,,*2,,«''*2,2w<rei,*^^-5W!55#3,W^ SMJÖR kæfa og tólg frá kaupfjelagl Þln«- eyinga. Faat hjá. Helga Sveinssyni. Trjesmiðir /'• 'AT vÁV sem á komandi yori kynnu að vilja taka að sjer, fyrir umsétóoiSÍyfrð (akkord) að byggja hús hjer í bænum 30x15 að stæfby og tvílypt með „porti," eru beðn- ir að snúa sjer sem fyrst til ann- ars hvors okkar undirritaðra, sem , gefum. allar nápad’i upplýsingar/oggi höfum uppdiátt af byggingunni til sýnis. r . r[« ísaflrði, 4. november 1904.. " ; / Kr.H. Jónsson. P. M. Bjamarson. r, eg undirritaður geii almenningi kunnugt, að hjer eptir tek jeg að mjer allskonar viðgerð- ir og sólningu á skó- taui. Vinnan ódýr og svo fljótt af hendi legst sem unnt er. Ghiðmunduv Jensson. Mjög laglegt Fortepiano er til sölu. Ritstj. vísar á seljanda. Jóh. TJhbesen. Silkegade 13. Kjöbenhavn K. 4. Bezti og áreiðanlégasti staður' fyrir innkaup á Glysvarningi, Kort- s um, Leðri og Stálvörum, Skijifstbfut-1 áhöldum. Bazar-munum, Skartgrip- um, Úrum, Gull,-silfur og Nikkel- munum, Hljóðfærum Sjónaukum og Ljósmynda-áhöldum. Stór verð- listi með myndum sendist hverjum sem óskar þess. Fyrir kaupmenn ákaílega ódýrt eptir sjerstökunl verðlistum. Tryggið líf yðar í „ S T A Rt4 Prentsmiðja „Yestra“, (

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.