Vestri


Vestri - 22.04.1905, Blaðsíða 1

Vestri - 22.04.1905, Blaðsíða 1
ccc '&gfö Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. ÍSAFJÖRÐUR, 22, APRÍL 1905. Np. 25. IV. árg. „Yínsölumálið.“ í 14. tbl. Þjóðólfs er grein með þsssari fyrirsögn, eptir hr. Árna Árnason í Höfðahólum, sem frá- leitt bregst vonuns höf. i því, að verða tilefni til umræðu. Vjer minnumst ekki að hafa, nú um langan tíma, sjeð haldið fram í riti, skoðunum sem jafn eindregið hafa verið andvígar stefnu bindindismanna, sem grein þessi er. Því þótt emstaka maður kunni að ala slíkar skoðanir í brjósti, er bindindisstarfseminni svo fyrir að þakka, að hugsunar- háttur almennings er nú orðinn SVO breyttur, að fáir kjósa að standa andvígir henni á bersvæði fyrir almenningsaugum. Höf. byrjar ineð þeirri fullyrð- ingu að við þetta mál hafi verið j>beitt miklu meiru af tilfinningu og æsingum heldur enn skynsemi og rólegri íhugun« —; og hafi það að því leyti verið ver leikið enn nokkurt annað mál. — og gefur hann bindindismönnum alla skuld á því. Við þetta er, i fyrsta lagi, það að athuga, að höt'. virðist ekki gera nógu glögga grein fyrir, hvað hann á hjer við. Eptir fyrir- sögninni og aðal-efni greimtr- innar virðist hann aðallega eiga ’ við löggjöfina ög sjerstaklega vín- sölulögin frá 1899, og eí svo er er þessi staðhæfing iians algeriega byggð í lausu lopti og ókunnug- leika, sem hann hefði ha'glega komizt hjá, ef hann hefði sjállur viljað ræða mál þetta með rólegri íhugun. Lögin frá 1899 eru alls ekki beinlínis verk bindindismanna, heldur að mestu runnin frá rótum þeirra er ekki voru bindindismenn sjálfir en vildu gjarnan styðja bindindismálið; eru auðvitað gerð í beztu meiningu þótt vanhug-suð sjeu að ýrnsu leytj vegna þess að þessir menn höfðu ekki sett sig inn í málið. Bindindismenn á þingi veittu þeim að vísu stuðn- ing sinn, en flestir munu að eins hafa gert það tii samkomulags og ekki gengið að því gruflandi að þau höfðu ýmsa slæma ann- marka. Öllum er það kunnugt að innan Reglunnar (Gocd-Templ- arfjelagsins), höfðujmenn yfirleitt harla lítið áfit á lögum þessum, og blað Stór-stúku íslands frá þeim tíma, dregur enga dul á þá skoðun. Vjer höfum allt af verið þeirrar skoðanar og erum bað enn að áiengislögunum frá 1899, ^jo að mörgu leyti mjög ábótavant, og ætlum því ekki að deila við höf um galla þeirra, þótt vjer sjeu h honum í ýmsu ósamdóma. Bind- indismenn hafa orðið að hlýta þessum lögum eins og aðrir og reyna að færa sjer þau í nyt eptir föngum, þar til þeir sjái vænlegt að nema þau úr gildi með öðrum betri. Oss hefir heldur ekki dulizt að algert vím'ö/iibann mundi ekki bæta úr öllum annmörkum sem áfengisnautnin hefir í föf með sjer. En hitt þykjumst vjer >sýd« — þrátt fyrir fullyrðingar höf. — að bindindislöggjöfin sje fyrst komin í æskilegt liorf með aðflutnings- banni. Því í kringum þau lög er ekki auðvelt að fara. Menn segja optast eptir, ef þeir hafa vín um hönd, og mundi því ekki margir leika sjer að, að flytja inn vín, ef aðflutningsbann væri, en hitt er ekki hægt að sjá á áfeng- isneytendum, hvort borgaður hefir verið tollur af víninu, eða það hefir verið selt eða gefið. Að vísu hefði landssjóður þá ekki tekjur af víntolli, en slíkt myndi hægt að bæfii upp, og landsmönn- um Ijettara að borga þann skatt á aðra leið Vjer viljum heldur ekki vona það eins og höf. að þeim möim- uin f jölgi er vilja kollvarþa gömlu setningunni: með lögum skal iand byggja; það eru einmitt lögin sem eiga að vera lítsreglur þjoð- arinnar. Vjer hikum heldur ekki við að segja, að aðflutningsb nn- }ög sjeu ö’dungis uraðnauðsynleg til verndar þjóðinni og einst, kl- ingum og sjeu þess vegna full- komlega rjettlátleg, þótt þau skerði sjálfræði einstaklingsins. Ef hagur og þrif þjóðarinnar er í veði, má ekki hika við að leggja höpt á ósiðlegt og skaðvænlegt framferði einstaklinganna, með lagaboði. Bending höf. um að prjedika bindindi og kenna það í skólum landsins, er sjálfsagt vel meint, en mundi reynast seinvirk og aldrei útrýma áfengisbölinu með Öllu. Unglingunum hættir við að gleyma siðareglum skólanna strax og þeir eru komnir út úr dyr- unum. ' F-kki sízt ef kennararnir gefa eptirdæmi, alveg gagnstætt því sem þeir kenna. Eptir allar bollaleggingar höf. um málið, verður niðurstaðan sú, að hann sjer ekkert á móti því >að landssjóður taki sjálfur að sjer alla vínsölu í landinu, og reki hana svo víða sem þörf* er í.« * Leturbreýtiiigin gerð <á oss. Eitstj. 1 Þarna er mjög einkennilega að orði komizt, hjá höfundinum, því fremur munu þeir fáir sem álíta vínsöluna þarfa, heldur þvert á móti óþarfa og skaálega. Hver ætti svo að dæma um það hvar >þörf« væri á vínsölu eða ekki? Ætli höf. ðetlist til að það sje. gert með almeimri atkvæðagreiðslu? Sje svo vonum vjer að sölustað- irpir mundu heldur fækka en fjölga ef hjeraðsbúum væri gefið sjálf- dæmi um hvort þörf væri á áfeng- issölu í hjcrðinu eða ekki. Ekki mundi það heldur bæta hól úr tolKvíkum eða. launsölu á á ngi, þótt landssjóður hefði söl- un„ með höndum, freistingin ril að ná í ódýrt áféngi, og græða á sölu þess, væri söm og jöfn fyrir það. Að voru áliti er það versti blett- urinn á áfengislöggjöfinni, eins og hún er nú, að landssjóður skuli gera sjer áfengisnautnina að tekju grein, og því verra ef það ætti að færa sig þannig upp á skaptið að landssjóður ætti að fara að reka einokunarverzlun með áfefig- ið. Það er lítil bót við böli — öllu því mikla böli sem af áfeng- isnautninni stafar — þótt lands- sjódur geti krækt í lítið eitt af 'því fje, sem til áfengis kaupa gengur. Það er hneikzlanlegur ósómi að nota slíka blóð-peninga j sem tekju gréin fyrir landssjóð. í öðru iagi er það láfið heita svo að tekjur landssjóðs af áfeng- isn, utn sje þrándur í götu fyrir þ1 i, að löggjöfin geri það sem honni ber. tn að útrýma áfengis- böimu. I (J er því ekki ástæða til að velta þyngri þránd þar í götu. Iiöf. telur lögin um bann á til búningi áfengra drykkja í fandinu vitlausust allra laga, og vill því láta nema þau úr gildi. Það er vitaskuld að nú er farið að fram leiða áfengi af svo mörgum efn- um, að efni mun til í það hjer sem annarsstaðar. En affarasælla hyggjum vjer fyrir íslendinga að nota áburðinn á túnin, enn fara að brugga .úr honum áfengi. En þrátt fyrir öll þau andmæli er vjer höfum flutt gegn höf., erum vjer honum samt sem áður þ ikklátir íyrir greinina. — Vjer efumst ekki um að hún muni gefa mikið tilefni til umræðu, og um- ræður um þetta mál eru ávallt hagnaður fyrir bindindismálið en til hnekkis fyrir áfengisnautnina og þá, er hennar tauma toga. A jer látu’n svo máli voru.lokið um grein þessa að sinni, en getum ekki stillt oss um, að taka það fram að endingu, að það er sann- færingvor að næsta stigið í áfeng- islöggjöfinm verði algert aðflutn- ingsbann. Það er það lang eðlilegasta og framkvæmanlegasta, til þess »9 Viepta áfengisbölið og allt sem af af því leiðir, beinlínis og óbein- línis. Frjettir frá útiöndura. Krít. Hefir verið all róstusamt þar í landi og er það flokkur manna, sem strax vilja fá sam- band við Grikki, er veldur þeim róstum. Að líkindum verður lítið úr þessu, því að ef róstum heldur áfram, þá skerast stór- veldin í leikinn. t Skapti Jósepsson, pitatjórl >Austra,« Ijezt 16. marz. Hans verður síðar rainnst nánar f >Vi . ,ra.« Höfn, 3. apríl. Ófrióurirm. Ber fátt til tíðinda þar eystra um þessar mundir og haida Jap- anar rösklega norður á bóginn og eru þeir þegar komnir langt norður fyrir Tieling, en langa leið eiga þeir eptir til Charbin. Hafa að öðru hvoru komið iausa- fregnir um, að tii friðar mundi semjast, en eigi er ennþá stigið neitt spor í þá átt; enda búa Rússar í ákafa flota sinn og landher. Danmork. Nýlega eru kosningar í bæjarstjórn Km.hafnar um garð gengnar; við þær unnu jafnaðar- menn og frjálslyndari vinstrimenn mikinn sigur. Eru þeir nú í meiri hluta í bn'jarstjórninni. Þingið hefir nú samþykkt hýðingarlög þau, er Albertí kom fram með. Lítill var sá meiri hluti, er marði iög þessi ígegn, enda hafa þau að miklum mun aukið óvinsældir Alberti. llússlaud. Leynilögreglan í St. Pjetursborg tók nýlega höndum 12 menn, sem grunaðir eru um, að hafa setið um líf Bolygins innanríkismálaráðherra og fleiri. Um mörg undanLrin ár hefir lögreglan leitað að nokkrum þess- ara manna. Þykjast þeir því hafa veitt vel, en eigi er það dugnaði þeirra að þakka, heldur því að upp um þá hefir verið ljóstrað af þeirra eigin mönnum. Grams verzlun á Þingeyri hefir einkasölu fyrir Vesturland á hinum heimsfræga vindli Cobdðn

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.