Vestri


Vestri - 01.07.1905, Blaðsíða 3

Vestri - 01.07.1905, Blaðsíða 3
35 • **>!• V E S T R I. 139 hafa til hans, að hann leiki ágæt- lega á það hljóðfæri. Hann hefir optglatt Akureyrarbúa með >Con- cert<, og nú einnig Reykvíkinga, þar sem menn þó áður hafa heyrt vel leikið á þelta hljóðfæri, kemur öllum saman um, að aldrei hafi þar fyr verið leikið betur á fiðlu. Hr. Br. Þorláksson er flestum kunnur fyrir hrós það, er sunn- lenzku blöðin hafa flutt um spil hans á harmón., enda er það víst enginn hjer á landi og jafnvel þótt víðar væri leitað, sem gjörir það betur. Um fröken Guðríði Jóhanns- dóttir er það að segja að hún hefir fyrst nýlega komið opinber- lega fram sem píanó-leikari, en hún reynist strax engu lakari enn þær sem þaulvanar eru að spila í >Concert<, og maður sem heyrt hefir hana spila og hefir vel vit á því, hefir sagt að hún spilaði »eins og engill.< Vonandi er að ísfirðiugar noti þetta fyrsta tækifæri sem gefst, til að heyra fullkomið samspil á þessi hljóðfæri og fjölmenni á skemmtun þessa, því þeim pen- ingum, er þeir, er á annað borð hafa ánægju af hljóðfæraslætti. verja til að hlusta á þetta, er be>.ui varið en fyrir flestar, ef ekki allar, skemmtanir sem fólk hefir átt kost á að njóta hjer. J. L. »Ceres< kom hingað í dag. Með henni komu: L. A. Snorrason kaupm., Jón Sn. Arnason trjesm., pró- fastsfrú Þórdís Jensdóttir og dóttir hennar, læknisfrú Marta Þor- valdsson, hr. P. Bernburg, tröken Guðríður Jóhannsdóttir o. fl. Heimspeklspróf hafa þessir landar tekið: Stefán Jónsson, Jón Kristjáns- son, Guðbrandur Björnsson, allir með ágætis einkunn. Björgolfur Olafsson, Gunnar Egilsson, Björn Pálsson, illir með fyrstu eink. Ólafur Þorsteinsson með annari. Pjetur Thoroddsen með þriðju. Fyrrihluta lagaprófs (eptir nýja laginu) tók Guðmundur Ólafsson med annari einkunn (44 stig) fyrir skömmu. Sæsímalagningin. Til undirbúnings sæsímaiagningar til íslands ætlar „Stóra-íforræna“-fjelagið að láta msela hafið milli Hjaltlands og íslands. Dýptin or álitin að sje 0: 700 faðmar, en til mælingarinnar verður notuð vjel, sem getur mælt á 1000 faðma dýpi. Stjórn fjelagsins liefir sótt um að fá að framkvæma mælinguna á danska varðbátnum ,,Beskytteren“, sem stendur til að fari mælingarferð upp til Islands og vænta menn, að stjórnm vcrði við þeirri ósk fjelagsins. . (,,Politiken.“) NtannaBát. Nýlátin eru hjer í bænum: Bjarni dfinarsson .vinnumaður í Ögri, um tvítugt. Guðrún Guðbjartardóttir, 36 ára. Jóna Engelbertsdóttir 35 ára, lausakona á Isafirði. Nýlátinn er í Arnardai, bændaöld- ungurinn Jón Halldórsson. Nánar síðar. Braun8 verzlua -Hamburg," á Isafi'rði. (Verzlunarstjóri S. J. Nielsen), hefir mikið úrval af allskoníir álnavöru t. d.: Svart silki í svuntur, frá kr. 6,00 i svuntuna. - Svart klæði. — Svart silkiflaúel. — Misl. flauel. — Ullar-tau. — Tvisttau. —• Flonell. — Hálf-klæði. — Hör- ljerept í lök. — Sængurdúk. Borðdúka hvíta og misl. — Rúmteppi. Skótau af öllum sortum. Von á vörum með s/s »Ceres.< Kaupið að eins Braun’s vindla! Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum mínum og öll- um almenningi, að jeg hefi gefið verzlun minni, hjer í bænum, nafnið GrLASGiOW, og nefni hana því nafni framvegis í aug- lýsingum og öllum viðskiptum. Virðingarfyllst Isaf. 30. júní 1Q05. SKÚLI EINARSS0N. CONCERT verður lialdin í ha'jarþíng- Lúsinu á inorgun. Sbr. götuaugl. Tryggid líf ydar „8 T A R. “ SSSS*ESKí! A LÚÐAR-hAKKIR eru hj er með færðar Öllum þeim, er að meira eða minna leyti styrktu bænahúsbygginguna í Furufirði. E11. sjerstaklega má þar til nefna umráðamenn sparisjóðsins á Isa- firði, sem þegar í byrjun sýndu þann rausnarskap að gefa af viðlagasjóði spari- sjóðsins 500 kr. til bænahúsbyggingar- innar, og þar á ofan gáfu 150 kr. þegar sparisjóðurinn var sameinaður lands- bankanum í fyrra. Þess ber einnig að milmast með þakklæti, að sýslusjóður Norður-Isafjarðai'sýslu gaf 200 lcr. til bænahúsbyggingarinnar. Vjer Strandamenn finnum það svo vel, að vjer hefðum ekki verið þess megnugir að koma þessu áhugamáli í framkvæmd ef vjer ekki hefðum notið þessa rausnarlega styrks. Vjer þökkum því, en vonum, að sá sem húsið er helgað, launi eptir verð- skuldun. P. t. ísafirði, 24. júní 1905. Fyrir hönd Strandamanna: Falur Jakobsson, Fiskafli góður. En opt ekki farið á sjó vegna beituskorts. Ljósnxyndir fást hvergi á landinu eins jafn- g ó ð ar og fjöbreytlar og á Ijósmyndastofu BJOBNS PÁLSSONAR á Isafirði. Ferða- I fólki er því bent á að sitja þar j fyrir fremur en annarsstaðar. Ágætur lijólliestur er til sölu með góðu verði, hjá r S. A. Kristjánssyni. er bezta og ódýrasta lífs- ábyrgðarf jelagið eins og hefir verið sýlit méð saman- burði hjer í blaðinu. Umboðsmaður er S. A. Kristjánsson, á ísafirði- frá Barðsvík. MOmSMNMMMMHM* Veðurathuganir á ísafirði. 1905 18 24/g Kaldast að nótt- unni (C.) Kaldast að degin- um (C.) Heitast að degin- um (C.) Sd. 18. 6,2 hiti 9,2 hiti 11,8 hiti Md. 19. 4,0 - 7,0 - 9,2 - i3d. -0. 4.3 — 8,7 - 10,6 — Md. 21. 3;2 - 8,4 — 14,0 — Fd. 22. 4,6 - 8,7 - 13,8 — Fd. 28. 8,8 — 11,0 — 14,8 — Ld 2i.. 8,0 — Í2,0 -■ 13,0 _ lOa aö ná sjer svo að hún gat setið uppi. *Hvernig stendur á að þú eit koinin fiingað berhöföuð og það á þessum tíma?« »Aíi heíir rekið mig út, - sagði hún. »Kekið þig út?« hrópuðu Jim og Alika bæði i einu. og Alikabætti við: »Hann verðskaldaði að vera sjá!furrökinnút.« »Þið megið ekkt vera reið við bann,* sagði Helena. »Jeg heid hann viti ekki hvað hann gerir.« »En það eru alveg óheyrð fádæmi!« sagði Jim gramur. »Hann hiytur að vera gengínn frá vitinu!« »Hann sagði að jeg væri í sambandi við þig að gera tilraun til að byrla honum eitur og skipaði mjer að ákvarða mig fljótt: Hvort jeg veldi heldur þig eða beimi i hans.« »Og þú viidir ekk’ yíirgefa mig?« sagði Jim og feyssti iiöcd hennar. »En hvað á jeg að taka tii bragðs?« hjeit Uelena áfram. »Huuu skipaði mjer að fara og koma aldrei fyrir sín augu framai .* »Við ráðum úr því á morgun,« svaraði Jim. »í nótt inun Alika ekki hafa inikið á móti að loía þjer að hýrast í herberginu hjá sjer. Vertu nú ekkí sorgbitin, ástin mín; það verður allt gott á endanum.« Hann sagði henni svo frá komu Westons læknis og áliti hans á geðveiki Hursfleld gamla. »Jeg veit ekki hvað hetir komið tii þess.« sagðiAlika, »en mig grunaði strax að hann væri í þessum eriudagerð- uru. — Vesiings atii. Hvað það er sorglegt að hugsa til þess aö hann skuli vera svona. Eu fyrst hann ekki veit hvað hann girir má maður ekki vera gramur í geði við hann, — er ekki satt?« Ahka fór nú út til að undírbúa gistingu vinstúiku sinnar. »Ó góði Jim, hvað heldurðu að verðj um mig. Ráð þú nú úr fyrir mig; jeg hefl ekki rær u á að hugsa sjálf.« »Jeg get hughreyst þig með því að allt hlýtur að fara vel góða mín,« sagöi Jim. »Á morgun íer jeg til London að 105 »Jeg get samt sem áður litið á manninn ef þjer lofið mjer, að sú skýrsla sem jeg gef yður skuli ekki koma- fleirnm til eyrna.« »Er það svo að skiija að jeg megi ekki segja systur minni og unnustu frá árat:grinum?« »Nei þjer megið auðvitað segja þeim það, að eins ef það fer þá ekki lengra.« »Þá geng jeg glaður að skilmálunum,« svaraði Jim. »Og nú kemur spurningin um hvernig jeg á að ná fundi hans.« »Jeg hefl hugsað ”áð sem 'jeg tei víst að muni duga,« svaiaði Jim. »Jeg hefl af viseum ástæðum komist eptir að hann er að skrifa sögu hjeraðsins, einkum Childerbrigde, sem áður var eign iörfeðra hans.« »Nú skii jeg yður, og hallarrústirnar skammt hjeðan hvað heita þær?« »Clevedon Castle!« svaraði Jim. »Höliin var eydd á dögum Cromwells, heí jeg heyrt.« »Þaö kemur heim! Nú ætla jeg með yðar leyfl að fara og finna hann, í eptir finn jeg yður aptur.« »Já, jeg skal bíða yðar hjer eða heitna, eptir því sem yöur sýnist.,* svaraöi Jim. »Heimili yðar er heppilegast,« sagði læknirinn. »Jeg kem svo þangað beínt frá herri,--------það er satt þjer haflð hvorki sagt mjer nafn eða heimili.* Jim sagði honum hvorttveggja og síðan skildust þeir. Kiukkan var orðin næt tum hálf sex, þegar Wilkins kom inn til Jims og sagði að Weston iæknir væri kominn. »Hvar er hann?« »Jeg hefi vísað honum inn í dagstofu yðar.« Jim flýtti sjer þangað. Læknirinn sat fyrir framan ofn- inn og vermdi sig »Nú, 1 ú, herra Standarton þá er jeg búir.r að heimsækja Bursíield og eiga iangar og skemmtiiegar sam;a,ður við hann

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.