Vestri


Vestri - 01.07.1905, Qupperneq 4

Vestri - 01.07.1905, Qupperneq 4
140 V E S T R I. 35- X»----------------------------tX Mnnntdbak, Kjól, Reyktóbak og- Yindlar írá undirrituðum fæst í flestum verzlunum. C, W, Obel, Aalborg. Stærsta tóbalcsverksmiðja í Evrópu. Umboðsmaður fyrir íslanð: Chr. Fr. Nielsen. Reykjavík, sem einnig- helir umboðssölu á flestum öðrum vörutegundum frá beztu verksmiðjum og- verzl- unarhúsum erlendis. —--------------------------- ísafirði, 24. júní 1905. a^T fyrir almenning, hefir Sig. Jónsson opnaó í húsi Valdimars Haraldssonar (inng. á eystri hlið, ytri dyr), og er hann að hitta þar á hverjum virkum degi frá kl. 5—7 síðd. Þar geta menn, fgrir mjög sanngjarna borgun, fengið skrifað: sálla- kœrur, brjef, samninga o. fl. J>. h., sem opl kemur sjcr vel. — Sömuleiðis er þar annast um skuldheimtu, kaup og sölu fast- eigna 0. s. frv. SgBKHBBSKggBSSS Kaupendur og útsölumenn „VE8TRA“ eru vinsamlegasl minnlir á að gjalddagi blaðsins var í síðasll. maímánuðr, þeir sem skulda fgrir eldri árganga eru vinsam- legasl beðnir að sgna skil sem fyrst. Handsápa bezt og ódýrust í verzlun M a gnúsar Ó1 a fsson ar. N tí með síðustu ferðum lieii jeg fcngið margar sortir af rammalistum enií fallégri enn nokkru sinni áður. Somuleiðis myndir og veggja-pappír (betrtek). Allt mjog ódýrt. Isafirði, 17. júní 1905. Jón Sn. Árnason. - - «*■■■ ■ - *• ■■ • ^ ^ Fæst í öllum verzlunum, sem hafa gott úrval af vörum YERZIAJNINNI WKKM ........... : ▼; .... -v-* írs n\ Nimmuinmnmn.i.i.iliimiiiiiiiiiiimiimiiiiii«ii|i.ii....ii„iiiuinmm.iiiiiíií' '■ ........ r Æ S T : 1' 1 “ ' ' ...........................................» .......................iiiiui(iiiiiii.ii;niiti.iiiiii..iiiti.iiinniiitH.irHHtt.iiin Ul Rugmjöl Haframjöl Hveiti Ertur Rankabygg J Kartöflumjöl Riis Sago Hænsabygg Strausykur Farin Melis Kandis Kafti Export Kringlur Tekex Kaffibrauð fl. teg. Margarine Skraatöbak |l Reyktóbak ?! Rjól 5; Lemonadi Sjt Sodavatn I Sápa Sodi w Stumpasirts Tvisttau g Ljerept ■" Klædi Bomesi Enskt vaðmál 1-- 6 þuml. J Saumur _ _ r_..... e Somuleiðis saumur íþak- r « járn og* sljettjárn. T Og margt fleira. m REYKJÁYÍKUR. Gufubáturinn >TÓTI« fer að ö11:i forfallalausu til Reykja— víkur 21. jlilímánaðar ef nógir farþegar fást. Er ætlast til að báturinn bíði þar eptir farþegutn 2—3 daga. Haaffarþegar því tækifæri til að fara til I*ingvalla og Geysis meðan báturinn stendur við. Þeir sem óska að vera með bátnum geta samið við mig undir- ritaðan um fargjald. ísafirði, þann 2 7. júní 1905. Pjetur M. Bjarnarson. !%;< ív.nísniiðin ..Vestra'1 10-i »0g að hvaða niðurstöðu komust þjer?« »Já jeg held ræstum að grunuryðar sje alveg rjettur — svo jeg noti venjuleg orðtök get jeg sagt vður að hann er ekki fullkomlega tilreiknanlegur. Meðan við töluðum um fornmenjar og sögur var hann skyr, en þegar jeg sneri samtalinu að Childerbrigde og yður sem eiganda þess, breyttist framkoma hans fuilkomlega. Kf jeg væri í yður sporum, skýldi jeg forðast hann svo sem mjer væri unnt, því það er enginn efi, að hann vill gera yður allt íllt sem hann getur Hvað ungfrú Decei viðvíkur get jeg ekki ráðlagt yður að fá hana tíl að fara þaðan fyrst um sinn. Það hlyti að hafa mikil áhrif á skapsrauni hans og gæti svipt hann þessari vitskýmu sem hann hefir. Ahrif þau sem hún hefir á hann, ef ekki er verið að tala um yður, eru óefað mjög góð.« »Jeg get þá víst verið óhræddar um lif hennar og heilsu, undir hans hendi?« »Jeg get ekki hugsað annað,« svaraöi læknirinn. Auð- vitað, ef hann fær mörg fleiri eins tilfelli og þjer hafið getið um — getur máske verið rjett að hún fari frá honum en það getur hún bezt dæmt um sjálf, og þið getið sjálfsagt komið ykkur saman um nauðsynlegar varúðarreglur — en nú verö jeg að hraða mjer til járnbraut trstöðarinnar ef jeg á að ná í hraðlestina.* »Jeg er yður þakklátur, herra Weston« sagðí Jím. »Jeg get reyndar ekki sagt að þjer hafið gert mjer hægra um hjartaræturnar, en þjer hafið þó varpað Ijósi yfir hvernig því er í raun og veru varið með Bursfield gamla.« »Mjer þykir vænt um að hafa getað gert yður þenna greiða,« svaraði læknirinn Jim borgaði honum ómakið og fyigdi honum svo út. Þegar vagninn var kominn á stað fór Jim inn tíl systur sinnar og sagði henni tíðindin. 107 »VesIings Helena, það er ekki furða þótt hún sje kvíða- full. En hvað ætlarðu nú að gera Jim?« »Jeg ætla að nota kvöldið til að hugsa ura raálið,* svaraði hann. Þar sem garoli maðurinn óefað er galinn, jafnvel hættulega galinn, get jeg ekki hugsað til að vita al' Helenu hjá honum. Þótt jeg hinsvegar, ekki teæri mfg ura að taka hana burtu riauöuga « Allt kvöldið, var Jim að brjóta hei'ann um þstta mál, og ryfja upp fyrir sjer allar þær hættur sem gætu vofað yfir unnustu hans. Þau systskynin voru í forstof'unrii á leið upp á svefnherbergi sitt þegar Jirn tók cptir fótataki úti f'yrir. »Over getur verið hjer á ferð svona seint?« sagði hann. Jim hraðaði sjer að ljúka upp dyrunum, glampanum af ljósinu sló út á tröppuna á Heleuu sem stóð þar föl, skjálf- andi og berhöfðuð. Jim varð sera steini lostinn er hann sá hana svona útlítandi á þessum tima og gat i fyrstu engu orði upp komið. Alika varð fyrst til að að rjúfa þögnina. »Heleua,« hrópaði húu »Hvernig stendur 4 þessu?« Helena reikaði inn í andyriö og Jim lokaði hurðinni eptir henni. Hann hafði varla Jokað þegar hún rak upp hijóð og hneig meðvitundarlaus á gólfið. Jim tók hana upp og bar 1 ana að bekk sem stóð þar. »Veslings stúlkan mín,« sagði hann. »hvað hefir hann gert þjer?« Svo sneri hann sjer að Aliku og sagði. • Hvað getur hafa kornið fyrir?« Alika gaf sjer ekki tíma til að svara en hraðaði sjer að sækja vatn. Þegar þau hötðu styrmað yfir henni um stund raknaði hún við; en hún horfði óróleg í kring um sig eins og hún hvorki vissi hvar hún væri nje hvað hef'ði komið fyrir. »Ertu svo frísk að þú getir sagt okkur hvað fyrir hefir komið elsku lyartað mttt?« spurði hann, þegar hún var búin

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.