Vestri


Vestri - 02.12.1905, Page 1

Vestri - 02.12.1905, Page 1
c>cc^£?ð Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jóneson. V. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 2. DESEMBFR 190,5. Bátaábyrgðarfjelag ísfirðinga og ætlunarrerk þess. Það er viðurkennt rneðal allra þeirra þjóða, sem vel eru á vegi í efnalegu tilliti og eru þjóðhag- fræðislega menntaðar að h vers kon- ar ábyrgðarfjelög sjeu nauðsynleg; skoðuð frá hagfræðislegu sjonar- miði, bæði einstaklingsins og þá ekki síður þjóðanna í heild sinni; og heppilegasta fyrirkomulagið á ábyrgðarfjelögum heflr reynzt það að allir ábyrgðareigendur sjeu hlut. hafar, semji sjálflr lög fjelagsins og beri allan skaða, sem fjelagið líður og hafi einnig ágóðann að tiltölu við það, sem þeir hafl keypt ábyrgð á. Pannig lagað fyrirkomulag heflr „Bátaábyrgðarfjelag ísfirðinga." Fjelagið heflr fastan sjóð til skaða- bóta. í Þann sjóð greiðir hver skips- eigandi um leið og hann kaupir á- byrgð í fjelaginu, inngöngueyri, l°/0 af þeirri upphæð, sem hann kaupir ábyrgð á. Þessi upphæð er greidd að eins fyrsta árið sem skipið er í ábyrgð- í fasta sjóðinn rennur enn fremur x/3 hluti allra iðgjalda fjelagsmanna. 2/3 hlutar iðgjalds þess, er borgað er til fjelagsins, er sjereign hvers fjelagsmanns og leggjast vextirnir árlega við höfuðstóiinn. Sjereign þessi helzt óskert nema því að eins, að fjelagið bíði svo mikinn skaða, að fasti sjóður þess ekki hiökkvi til að bæta hann, þá verða allir fjelagsmenn að borga það sem til vantar, að rjettri til- tölu við það, sem þeir eiga í á- byrgð, °g tekst það af sjereign þeirra. Verði þar á móti litlir eða engh' skaðar, þá fá fjelagsmenn eptir nokkur 8—10 — ár, endur- greitt nokkuð af sjereign sinni, og gangi nokkur úr fjelaginu fær hann allt það, er hann á óeytt aí sjer- eign sinni, nema 1 -r,n/0, sem rennur í fasta sjóðinn. Fielagið ábyrgist */á hiuta af þeirri upphæð, sem iðgjald er gold- ið af. Jðgjald árlangt er: il°/0 af þil- fars-mótorbátum en 31/2°/o af öllum opnum bátum, jafnt mótor- og róðrarbátum. Fetta er þá það markverðasta úr lögum „Bátaábyrgðarfjelags ís firðinga". Það eina, sem jeg hefl heyrt haft á móti lögum fjelagsins og senr menn hafa borið fyrir að aptraði þeim frá að ganga í fjeiagið er það, að þeim þykja iðgjöldin of há. En þetta er vanhugsað. Reyndar hafðj jeg búizt við þessu þröngsýni hjá mínum góðu stjettar- bræðrum, útgerðarmönnunum ís- flrzku, og þess vegna vildi jeg og tveir menn aðrir á síðasta fundi færa iðgjöldin niður og láta nrerri hluta þeirra ganga í fasta sjóðinn, err með þvi hefði maður misst tvennt. Fyrst það, að fjelagið hefði ekki eins fljótt or ðið öflugt og tryggt og í öðru iagi hefði maður ekki verið viss með að fá styrk af fje því, sem heitið er 1 síðustu fjár- lögum til vátrygginga mótorbáta. Auðvitað er stjórnin ljúfari að styrkja þau fjelög, sem vilja eitt- hvað sjálf á sig leggja, t. d. með noklcuð háum iðgjöldum, heldur en þau fjelög, sem hafa iðgjöldin svo lág, að sjáanlegt er, að sjóður fjelagsins ekki er öflugri en svo, að fjelagið verður gjaldþrota við næstum hvað lítinn skaða sem það líður, því þannig íöguð fjelög virð- ast mynduð að eins til að ná í landssjóðssl yrkinn. En nái fjelagið þeirri ábyrgðarupphæð 40 til 50 þús. kr. sem sett er til skilyrðis 'yrir styrkveitingu landssjóðs — sem jeg alls ekki efast um — þá eru fyllstu likur til að við verðum allt að 3000 króna styrks aðnjót.mdi, sem væri rnikil bót okkar uga fjelagi. Það er tvennt, sem „Bácaábyrgð- arfjelagið" þarf að keppa að. í fyrsta lagi að tryggja svo fiski- bátana að þeir að minnsta kosti að svo miklu leyti sem fjelagið ábyrgist þá - geti skoðast sem fasteign. Fyrst þá getur maður búist við að lánstofnanirnar taki tillit til þessara eigna manna þegar um lántöku til skipakaupa er að ræða og mun það verða til stór- hagnaðar fyrir alla fátækari út- gerðarmenn. Meðan báturinn er svona óviss eign, taka lánsstofn- anirnar ékkert tillit tfl þeirra lán- tökum viðvíkjandi. f öðru lagi þarf „Bátaábyrgðar- fjelagið" að verða vísir til ábyrgð- arsjóðs fyrir þilskip og ef ti) vill gufuskipaábyrgðarsjóðs, því líklegt , er, að eptir 40 -50 ár verði mest fiskað hjer á gufuskipum og kæmi sjei- þá vel,1 að hafa búið svo í hag- inn fyrir eptirkomendur okkar, að þeir ættu svo öflugan sjóð, að þeir með tiltölulega lítilli viðbót við „Bátaábyrgðarfjel. “ sjóðinn gætu farið að taka gufuskip í ábyrgð. Útgerðarmenn! Lesið lög „Báta- ábyrgðavfjeiágsins. ' Vátryggið hjá fjelaginu og styðjið með því að velmegun. útgerðarmannanna fs- fir/.ku í framtiðinni. ísafirði, 28. nóvember 1905, Jön Auðun Jótmon. -— ’—•• -oQOxjttSOCK*-— — — • Samtök og samvinna. Hve margir eru það ekki, sem bollaleggja að geru svo og svo mikið ef beir hefðu > krapt til þess.< En því er nú þannig Ví' ið, að ? kr iptameunirnir« eru fá og þe egna verður lítið úr framkvæmdunum. Þ ð eru margir sem vilja gjarnan vinna mikið, en hafá ekki efni eða á- stæður til þess., En því sem einn ekki fter bii- 1 að, geta tveir .ha glep s valdið, j og því ijettaia sein fl.an aru. ! t»;v' f f i r samvinna cg S Nf. ft. fjeiagsskapur, sern gefur einstak- lingunum magn til þess, að láta eitthvað gott af sjer leiða, og koma einhverju í framkvæmd. En slikt er skammt á veg kom- ið hjá oss. Til sveita eru rjómabúin góður og blómlegur vísir. sero sýnir ljóslega hve inargar hendur vinna Ijett verk og hve samvinnan greiðir fyrir framkvæmdum og framförum, sem ókleyfar eru fyrir einstaklinga. Jeg vona að sá vísir verði til þess, að kenna sveitabændunum, að þótt langt sje á milli bæja, geti þeir þó í mörgu tekið tam- an höndum og unnið það í sam- vinnu, sem einn ekki megnar, en sem er til stórmikils hagnaðar fyrir alla. Sveitirnar eru ef til vill lengst á veg komnar í samvinnuf jelags- skap og stafar það af því, að búnaðarfjelög og ýmis konar fje- lagsskapur til sveita hefir fengtð betri uppörfun og styrk af þvl opinbera. En kaupstaðirnir eru fiestir afar- skammt á veg komnir í fjelags- skap og samvinnu. En þar er þörfin mest og sam- vinnan eiuna hægust. 1 Reykjavík eru menn farnir að skilja það, hve mikið f jelags- skapur hefir að segja, og þar' hafa á síðari árum verið sett á stofn ýms hlutafjelög til að reka verzlun, iðnað eða fiskiveiðar. Arangurinn hefir komið fijótt í ljós. Framfarir bæjarins hafa aukist að stórum mun og hlut- hafarnir hafa haft góðan hagnað af fyrirtækjunum. Akureyringar byggja og tals- vert á fjelagsskap. t>ar er það algengt, að tveir eða fleiri menn feka ýmsa atvinnu í fjelagsskap. En hjer Vestanlands hefir farið btiö íyrrfjelagsskápnumtil þessa, '. da hefir atvinnatog framkvæmd- 8 erft hina góðu kosti föður síhb. Þegar hann var 26 ára, var hann orðinn annar fulltrúi i þeirri deild bankans, eeiu talin var einna þýðingarmest, deildinni fyrir utanborgarviðskipti, og bankastjórinn var í alla staði ánaigð- ur með haun. {'að voru liðin tvö ár síðan Marback hafði verið mvrtur og Parísarbúar voru flestir búnir að gleyma því máli. í bankanum var það þó flesturn enn í fersku minni og bar opt á góma. En enginn gat þó haft neina bugmynd um, hvernig morðið hafði að borið, cða hver morðinginn mundi vera. * * * Morguninn, sem saga þessi hefst, voru allir starfsmenn bankans við störf sin eins og vant var. Bankastjorinn sat í einka, skrifstofu sinni og var í djúpum samrœðum við yfirbókara bankans, Jacques Lehr. Umtalsefni þeirra var líka harla þýð.ngarmikið. Bankinn átti útbú íHancyy sem hingað til hafði starfað með góðurn árangri. En það hafði þó brcyzt. upp á síðkastið. Útlitið varð aílt af HRAKÍ-ORIN KRING UM JÖRÐINA I ÍSAF.TÖBÐUR í* KEFTSMJÐ] A >V£STRA< 1&05—6

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.