Vestri


Vestri - 22.12.1905, Page 1

Vestri - 22.12.1905, Page 1
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. JónB&on. o árg. ÍSAFJÖRÐUR. 22. DESEMBFR 1905. Þetta hljóta allir að viðurkonna prá 27. þ. m. til 6. ja-n. 1906 að báöum dögum meöt'óldum verður útbú íslands banka á ísafirði að eins opið frá kl. 11—12 f. h. hvern virkan dag. Isafirðí, 19. des. 1905. Helgi Sveinsson. Guðm. Jónsson. þjóðræði þingræði. Það er líklega ekki á allra færi að fylg)ast naeð í íslenzku póli- tíkinni um þessnr inundir ,en það verða allir að reyna að gera, sem nokkuð geta haít að segja í því efni. Allir vita það, að til eru tveir flokkar í landinu mjög svo and- vígir. Annars vegar er hin rikj- andi stjórn og meiri hluti þings ásamt öllum er þeim hafa fylgt og fylgja að málum. Það er heimastjórnarflokkurinn, sem má þakka þær umbætur, sem vjer fengum fyrir skömmu, og rær 'nú að því öllum árum, að hag- nýting þeirra verði sem mest og bezt. Hins vegar er minni hluti þings- ins og þeir sem honum fylgja. pað eru hinir gömlu Valtýingar sem urðu að láta sjer lynda, að hugsjónir og tillögur heimastjórn- armanna yrðu ofan á, en þeirra eigin lytu í lægra haldi og væru fyrir borð bornar. En þetta er gamall og útdauð- ur ágreiningur, tnunu sumir segja, og spyrja svo sjálfa sig hvað það sje sem nú beri á milli. Já, hvað ber á milli? Annar flokkurinn, heimastjórn- armenn, hafa barist fyrir þing- ræði og náð því. En hinir? Þeir berjast fyrir þjóðræðinu, segja þeir sjálfir. En er það ekki eitt og hið sama? Jú, vissulega. Eins og til hagar hjá oss, þar sem kosningarrjettur er jafn al- mennur og alveg jafn hjá öllum stjettum landsins hlýtur þjóðræði og þingræði að fara saman. Það segir sig sjáltt að það er ekki vinnandi vegur að láta þjóð- ina alla ganga til atkvæða um þingmál, þess vegna velur þjóðin sjer fulltrúa til að ráða málun- um til lykta, og þá velur hvert kjördæmi auðvitað þá menn, sem næst standa skoðun meiri hluta kjósanda í liverju kjördæmi. Þingið hlýtur því að vera ímynd þjóðarviljans. rjett, en nokkrir ba)ta þó við, nð vilji þjóðarinnar og þingmanna breytist, og enda þótt vilji þings- ins sje sami og þjóðarinnar þegar kosningar sjeu ný afstaðnar,* geti orðið misbrestur á því þegar lengra líður frá. Það er rjett athuarað og fyrir þá sök eru kjörtímabilin ekki ákveðin nema þrjú þing. A þeim tíma getur að vísu skipast svo um. að vilji kjósenda og þingmanna fjarkegist mikið í sumum kjördæmum. En á öllu skemmri tima getur ekki \erið komin full festa eða sönn raun á skoðanamuninn. Hitt nær auðvitað engri átt, að nokkrir kjósendur geti með áskorunum, sendinefndum eða öðrum slíkum rekistefnum haft áhrif á sannfæringu þingmanna eða snúið þeim eins og snældu. Sá sem vill traðka þingræðið eða koma því fyrir kattarnef, sýnir þjóðræðinu jafnframt bana- tilræði. »Þjóðræðisliðið« svo nefnda er ekkert annað en uppreistarflokkur sem vill brjóta niður þingrípði og þjóðræði, traðka rjetti en .(ko|ma á einveldi i staðinn. Sú hreifing er heldur ekki runnin frá þjóðinni. Nei, langt í frá. H ún er runnin frá einstökum mönnum, sem vilja hrifsa völdin í sínár hendur. Eða eru framkvæmdirogathafri- ir þjóðræðisliðsins ráðnar af þjóð- inni, meiri hluta heiinar eða til- kjörnum mönnnm af hennarhálfu? Nei, langt í frá, þeim er stjórnað af »general« sem hefir sjálfur tekið sjer það vald í hendur. Hann ( lætur þetta eða hitt boð út ganga 1 og svo eiga allir hinir að sýna auðsveipni og hlýða. Svo kallar hann sinn vilja vilja þjóðarinnar! Og sitt einrœði þjóðræði! Er hægt að hugsa sjer meiri blekking. Þjóðin hlýtur að sjá að hún er svívirt með slíku hátta- lagi. Hún hlýtur að mótmæla þeirri óhæfu. Slíkt einveldisbrask getur ekki náð miklu eð.i langvinnu íylgi hjer á landi. * Á síðasta þingi voru fjórir fulltrúar, sem nýlega var aí'staðin kosning á, sem kjósendm höfðu valið með hliðsjón af þeim málum, er mestur var ágreiningur um á þinginu. I’rír af þcim fylgdu stjórmnni að uiáluin, en að eins einn, sem komst þó nð rneð örlitlum atkvæða niun, var andstœður hcnni. II ö f. Til þess erum vjer íslendingar of frjálslyndir, því ..Ánauð vjer hötum því andinn er frjáls lívoi t orðurn liann verst eða sverðunum stáls“. X. Ú r» b p ,j © f i frá sveitabónda. » — — — — — Eitt af mörgu seni gerir valtýska flokkinn og hvntir hans torlryggilegnr í aug- um manna er þe' si sífelldi hringl- andi sem lylgt hefir honum !rá fyrstu. það cr okki nóg með það. að hann er sífellt að hafa fnta- skipti, ; skipta unr skoðanir og stefnuskrá eptir þvi sem hann heldur að bezt láti i eyrum og geti unnið honum helzt íylgi, — því sannfæringu virðist hann ekki hirða um í nokkru máli, heldur keppa að því cinu að verða ofan á, ná í völdin — heldur er hann þar á ofan allt af að breyta um nafn. Hann ferðast um landið eins og iilræðismaður eða flóttamaður. Hann hefir kallað sig stjórnarbótaflokkur, framfaraflokkur, framsóknarflokk- ur, þjóðiæðisflokkur og jafnvel stundum notað nafn skuggans síns og kallað sig landvarnar- flokkur. Allt er þetta auðvitað gert í því skyni að villa heim- ildir á flokknum. I hvert skipti og hann hefir barist um stund undir sama nafni hefir hann orðið svo illrænadur að hann sjálfur sá að honum var ekki viðvært nema að taka upp nýtt nafn Þessa aðferð notar hann sem syndakvittan, og í hvert skipti og hann tekur upp nýtt nafn þykist hann víst laus allra mála með að svara til fyrri gerða sinna. Það ber opt við þegar maður fer að benda einhverjum »þjóð- ræðisflokksmanni« sem nú er kajlaður, á fyrri framkomuflokks- ins að hann ver sig með því að sjer eða sínum flokk komiekkert ; við hvað »Valtýingar,« »fram- sóknarflokksmenn« o. s. frv. hafi gert. Það sje allt annar flokkur Og öðru máli að gegna. »En úlfs er mjer von er jeg eyrun sje,« og það sannast að hvort sem flokkurinn felur sig í sauðargæru eða öðrum feldi á yfirborði, gægjast þó úlfseyrun allt af upn úr, og eptir því sem hver nýr feldur fyrnist eptir því skýtur úlíseyrunum og öðrum einkennum meira upp. Þar til hann loks neyðist til að steypa yfir sig nýrri gæru. Mi?. 8. * Jóh. Porsteinsson » * * umboðsmaðnr fyrir lifs- £ 2 ábyrgðarfjelagið ,.Siandard:‘. £ Heima l<l. 4—-G e. ni. r-y"? '.". I. „'IT x ------ r. r;- n Það sannast á honum að cng- inn flýr sjálfun sig.< p. S t a u ra íl u tn i 11 gurin 11 Bjöi n Bjarnarson í G; -öf. sem verið h( Tir uinboðsm. nðu r stjórn- nrinn ir tii að semj 1 imi flutning sfmastai ir 'nnn og sk: ipi lyrir iim hvert þcir væru fluttir. kom til Reykj ivíkur úr þcim lciðangri nú um S’ð.istl. mánaðáT'ÚTÖt. H.ann skýrir svo frá, að allir scin samning hafa gert um staura- fiutning vilji halda þcim áfram, enda þótt stanrarnir hafi reynzt nokkuð þyngri en áætlað var, nerna Vopnfirðingar, þeir vilja setja upp flutningsgjaldið fyrir þá sök. Annars staðar er jafnvel talsverð samkeppni að ná í staura- flutninginn, og þ ið cins eptir að mcnn hafa skoðctð staurana. — Að staurarnir haía.reynzt nokkru þyngri en áætlað var, stafar af því, að seljendurnir hafa ekki fylgt pöntun nákvæmlega og sent sumstaðar nokkuð þyngri staura í stað ljettari. Lagastaðfcst i« ga r. Oll lög, sem aigreidd voru á síðasta þingi, hafa nú hlotið kon- ungsstaðfestingu. Voru nokkur þeirra staðfest 20. október en nokkur 10. nóv. Það er þó einhvcr munur eða áður var, meðan lög frá alþingi voru ekki staðfest fyr en scint og síðar meir og mörg aldrei. Heiðurssainsæti hjeldu Akureyrarbúar Matthíasi Jofhumssyni skáldi ii. f. m. í minningu um 70 ára afmæli hans. Tók fjöldi manna þátt í því. Guðm. Hannesson læknir mælti fyrir minni Matth. en Eggert Lax- dal kaupm. mælti fyrir minni konu hans. En auk þeirra töluðu þar ýmsir aðrir. Enn fremur voru honum flutt tvö kvæði, annað eptir Pál Jónsson kennara en hitt eptir J. N. Skáldið flutti þar í samsætinu kvæði sem kveðju til skilnaðar. Margir Reykvíkingar höfðu sent skáldinu skrautritað ávarp j í tilcfni af þessu tækifæri. Ný látiny er á Akureyri J ihannes Vigfús- son konsúll og kaúpm, llann I andaðist úr hjartaslagi 9. f. m. [Á ,• foínaður ú clull, ódýrastur í verzíun S. Guömuntísconar.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.