Vestri


Vestri - 19.05.1906, Blaðsíða 1

Vestri - 19.05.1906, Blaðsíða 1
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H, Jónsson. v, arg. ÍSAFJÖRÐUR, 19. MAÍ 1906. Nr. 29r St St-SL. <-■ 0! *i «( «1 «1 «1 000-“ Jóh. Þorsteinsson umboðsmaöur fyrir lífs- ábyrgðarfjélagið „ Standard“. Heima kl. 4—S e. m. ryvy «r<r ííTrjrK' ^ w'í ■°fy? 1« 1» 1* wtir Til keimara í ísafjarðarsyslu- ogkaupstað. Undirskrifaður óskar að eiga fund með kennurum og kennslu- konum í ísafjarðarsýslu og kaup- stað hinn 5. júní n. k. á ísafirði. Fundarstaður og tími verður nákvæmar auglýstur síðar. Flensborg 7. apiíl. 1906. zýón Jóó, arinsaon. :©:0ic©2Sy:©io:@MssM Fellisár. --<>fy>- Ekki eru horfurnar álitlegar fyrir landbúðnaðinn. En hvernig á líka annað að vera, þegar menn ekki geta mætt einu ísári og harðindavori án þess að stráx fari að brydda á felli? Frjettirnar sem berast úrNorð urlandi eru ekki álitlegar. Ilross byrjuð að falla í Skagafirði, segja blöðin, og ekki útsjeð fyrir þær hörmungar. Það er raun að hugsa til þess að vjer skulum ekki vera komnir svo langt í landbúnaðin- um, að tryggja oss gegn þessum illa og skaðlegu vogest, fellinum. Það er bæði stórkostlegt fjár- hagsspursmál og þá ekki síður sómaspursmál fyrir þjóðina. Vjer ættum þó að bera búnir að reka oss svo opt á, að vetur- inn er opt tregur að ríða úr hlaði, reka oss á, að sumartíðin fylgir ekki allt af sumardeginum fyrsta, og vojin eru opt verri en vet- urinn. Ekki er það meining mín að fara hjer að álasa þeim mönnum, sem verða fyrir óhöppunum. En enda þótt mönnum sje að ýmsu leyti vorkunn, með það hve ó- aðgætnir þeir eru að setja djarft á, ei hinu ekki að neita að allt of margir hafa að ástæðulausu fyrir venju sína að setja á gæfuna og gaddinn. Að sjálfsögðu eru talsverðar framfarir í þá átt, að sjá sjer einhvern farborða með hey- ásetning. Það er þó úti sú tíð, aðmeiraog minna af peningýmsra manna falii á hverju ári. En það er ekki nóg, — Búnaður vor er Á MýSegi Ms il með góðri lóð, á góðum og skemmtilegum stað í bænum, vel umgengið og þægilegt til íbúðar = er til sölu = Semja má við Kr. H. Jcnsson. mmmm* ekki tryggur, ekki samboðinn sið- menningar þjóð, meðan ekki þarf nema eitt einasta harðindavor, til þess að fellirinn standi fyrir dyr- um og taki strandhögg á búfje manna meira og minna. Það er spursmál hvert er þýð- ingarmeira, fjárhagsatriðið eða mannúðaratriðið, þegar um fellir er að ræða. Hvort þeirra út af fyrir sig ætti að vera nægilegt til þess, að reynt væri að fyrir- byggja að fellir gœti borið að höndum. Þær ráðstafanir, sem þegar hafa verið gerðar í þá átt, reyn- ast alls ónógar, þótt þær hafi talsvert bætt. Heyskoðanirnar gefa gott tækifæri til að athuga ástandið, en veita að öðru leyti litla tryggingu. Horfellislögin hafa og að eins orðið til þess að vekja umhugsun um meðferð á skepnum og vekja mannúð og meðaumkun. En að öðru leyti sýnist það að bera í bakkafullan lækinn, að veita þeim frekari ráðningu, sem misst hafa, en þeir hljóta að fá við tapið og með- vitundina um að hafa með van- hyggju sinni farið illa með skepnur sínar. En hjer þarf að finna upp ráð sem gefi fuúkomna trygging gegn því, að fellir geti að höndum borið þótt vorharðindi sjeu, og ísár komi fyrir svo siglingar teppist. Það væri til of miklls ætlast að hugsa það að hver einstak- lingur birgði sig svo upp með fóðurbirgðir, að hann geti mætt hvaða vetri og vorharðindum sem fyrir koma, þótt svo þyrfti að vera. Hagur margra er svo þröngur að þeim er það ómögu- legt. Það er hjer sem annars- staðar sem f jelagsskapuriun þarf að hjálpa einstaklingum. Þetta ástand sem nú er verður ekki lagað nema með því að eins að komið væri upp forðabúrum fyrir taltmörkuð svæði. Forðabúrum sem almenningur kæmi upp í Flutningur aeð ,T 0 T Á.( Þ e i r, sem senda f 1 u t n i n g með gufubátnum >Tótac í áætl- unarferðum, er nemur nokkurri upphæð svo sem f/2 bátsfarmi eða meiru, geta komist að betri kjörum en nokkur mó- torbátur getur boðið, cptir samningum rið skipttj. mmmmmmmm sameiningu og gripið væri svo j til þegar í nauðirnar ræki. I þessum forðabúrum ætti að ; vera nokkuð af heybirgðum, en > þó mest matvara, sem notuð er 1 til fóðurbætis og jafnframt má ■ nota til heimilisbrúkunar. Hún hefir þann kost að hún er miklu minni fyrirferðar, og hægra að fiytja hana, og þar að auki ljett verlc að nýja hana upp árlega. Heybirgðirnar þyrfti auðvitað líka að nýja upp á ári hverju, og þar sem þær ættu ekki að þurfa að vera mjög miklar væri það ljett á ýmsa lund, d. t. með því, að hafa heyja skipti við þá sem það væri hægast og kostn- aðar minnst, eða þá með því að hafa fyrirmyndar eða kynbóta bú sem rekið væri í fjelagi, í sambandi við forðabúrið, eða á annan hátt sem hagkvæmast þætti og skal jeg ekki fara ýtar- legar út í það atriði í þetta sinn. Hjer er verketni fyrir Búnaðar- f jelagið'að vinna. Verkefni, sem ef til vill er það lang þýðingar- mesta sem gert verður til trygg- ingar landbúnaðinum. Það er sannarlega að byggja á sandi að halda það, að landbúnaðurinn geti risið hátt, meðan hann er ekki tryggari en það, að eitt harðinda ár getur kippí fótunum undan honum í heilum sýslum og hjeruðum og ef til vill á land- inu yfirleitt. Það er óútreiknanlegt f járhags- spursmái og ómetanlegt sóma og mannúðarspursmál, að tryggja það, að fellisár geti ekki jafn opt og auðveldlega að höndum borið og hingað til. Allir sem hafa sjeð upp á skepnu fellir munu mikið vilja gefa til að þurfa ekki að horfa upp á það optar. Fellisárin, það er sá brunnur, sem byrgja verður sem fyrst. Annars getur hann drekkt land- búnaðinum þá og þegar. FIeiðrekur. --------------- Haínardeild Bókmenntafjel. hjelt aðalfund 2 1. f. m. Forseti minntist hins fráfallna konungs og gaf yfirlit yfir störf f jelagsins undir stjórnarárum hans og vernd. Gat hann þess að hinn nýi konungur hefði tilkynnt, að hann tæki að sjer verndun f jelagsins. Svo gat hann bókaútgáfu f je- lagsins á umliðna árinu og hefir fjelagið gefið út: 1. Diplomatarium íslandicum VIII. bindi. 2. B. Benediktsson, sýslumanna- æfir III. bindi 1. h. 3. Bókmenntasaga Islendinga eptir F'inn Jónsson 2. h. 4. Skírnir 1905 4. h. 5. Alþýður't Bókmenntafjel. 1. bók. Arstekjur deildarirnar höfðu á áiinu verið 3668 kr. 82 aur. en útgjöld 2768 kr. 37 aur. En eign við árslok 1905 22,104 kr. 78 aurar. A fundinum var samþykktsvo hljóðandi tillaga: iFundurinn lýsir yfir því, að hann telur það óheppilegt og eigi finlnan t tilgangi Bók- menntaf jelagsins, að ncta Skírnir tímarit hins úlerzka Bókmennta- fjelags, fyrir trúarbragða eða andatrúarmálgagn.c* I stjórn f jelagsins voiu I osnir. Fcrseti: prófessor Þorvaldur Thoroddsen. Gjaldkeri: Gísli Brynjólfsson læknir. Bckavcrður: MatthíasS. Þóið- arson stud. mag.allir endurkosnir. Skrifari: Sigiús Blöndal. I varastjórn voru kosnir: Forseti: Bogi Th. Melsted sagnfræðingur (endurk.), gjald- keri: Þórarinn E. Tuliníus kaupm. (endurk.), skrifari: Stefán Stef- ánsson stud. jur., og bókavörður Vigfús Einarsson stud. jur. Endurskoðunarm. báðir endur- kosEir: Þorkell Þorkelsson stud. mag. og Sigurður Jónsson stud. med. Þá var rætt allmikið um flutn- * Um tillögu þessa urðu nokkrar umræður. Beinist tillagan að því, að Guðmundur Fiunbogason mag. art., tók upp í Skírni langa ritgerð um andatrú eptir æðsta prest andatrúarmanna hjer á. landi, Einar ritstj. Hjörleifsson. Auð- vitað var grein þessi rituð i þeim til- gangi að ryðja andatrúnni braut og gyila hana á alla lundi. Aptur á móti var ncitað um rúm fyrir grein, sem rituð var gegn andatrú, og ísl. student í Höfn sendi til birtingar.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.