Vestri - 08.09.1906, Qupperneq 4
V E 3 T R I.
I i'£
Til sölu með góðu verði:
mótorbátur 6 lonn að stærð. tæpra þrú-gja ára jramall, byggður
úr eik og furu, hefir io hesta steinolíuhreýfivjel,’ og ter 6 mílur
á 4 tímum.
BÁTURINN KOSTAR 5,500 KR,
W getur kaupamii fengið veiðarfæri og aunað er bátnum
fylgir með mjög góðu verði.
Semja má við:
45
■■V-E-S-T-R-T"
byrjar VI. árgang sinn með byrjun novembermánaðar næstk.
Nýir kaupendur að VI. árg. »Vestra< fá í kaupbætir hina
ágætu sögu sem nú er að koma út í blaðinu
^iiiiiiia^ Hrakförin kring- um jörðina,
sem er einhver sú skemmtilogasta neðanmálssaga er birst hefir í
íslenzkum blöðum. Auk þess fa þeir í kaupbætir Dægradvöl I. og
II. og fá þannig sögusafn sem er allt að því jafn mikiis virði og
Ingólf Jónsson í Hnífsdai.
50 17E krónv íyrir ö aura. “Mí
j í'eir sem kaupa orge) hjá mjer, fá vcnjuleg' húsorgef frá 50 til 175 ki.
• ódýrari heldur en þeir fé éi'frisfu orgei, með sama ,,registra“ og:
j: fjaðrafjöldaj hjá þeim inniendum og útienduni, scm auglýsa þau hjer í hlöð- ; '
iunum, eða hjá hverjum helzt hijóðfærasala á Norðurlöndum (sjá auglýsingu
; mina að undanförnu í' „I’jóðólfi “ og nAust,ra“).
j Orgel; þau, sem jeg se). eru einnig betri hijéðfæri og endingarbetri,
j stærri, sterkari og falíegri, og úr betri við en allílest sænsk og dönsk' orgel.
! Verðmunur og gæðamunur á kirkjucrgoiiuni ogfortepíanóum þeim, sem
j jeg sel, er þó ennþá ineiri. Allar þessar staðliiehngar skai jeg sanna hverjum
í þeim, sem.óskar þess, og senda honurn vcrðlista og gofa nægar upplýsingar
I Sjerstaklega leyfi jeg mjer að skora á presta og aðm forráðamenn
j kirkna að fá að vita vissu sína hjá mjer í þessu etni. l’að þarf ekki að
s ’ kosta neinn meira en — 5 aura brjefspjald.
Þorsteinn Arnijótsson, Sauðanesi
KONUNGL. HIRÐ-VERKSIÍÐJA.
Bræðarnsr Gloetta
blaðið kostar.
Auk þess cr í ráði að i’iölita tiilublöðuui næsta árg. eða
gefa út aukarit er íylgi blaðinu til allra kauponda, svo þeir
fái í allt um (Í0 arktr um árið.
PIT Notið tækifærið
pantið VI. árg. »Vestra.« Útsölumenn fá góð ómaknslaun.
Skonnertskipið Guðrún“ og þiljubáturinn „Hrólfur“
hjer á ísafirði, fást bæði til kaups með öllu tilheyraridi. Skipin
eru hentug fyrir mótorvjelar.
Lysthafendur eru beðnir að snúa sjer til undirritaðs eiganda
þeirra í þessum mánuði.
Isafirði, 5. septbr. 1906.
L. A. Snorrason.
mæla með sínum viðurkem.du SjÓlíÓlað©**teg!midum* sem
eingöngu eru búnar til úr
fínasta Kakaó, Sykri ng Vanille.
Ennfremur Kakaópiilvei af beztu tegund. Ágætir vitnis-
burðir trá efnafræðisrannsóknarstofum.
Notið nú tækifærið!
Sauóargærur nýjar,
smáar sem stórar kaupi ég trá
þessum tíma
fyrir afar hátt rerð. '■E
lsafirði, 18. ág. 1906.
Björn Guðmundsson.
Tryggió líf yóar
„ ta T A R. “
2—3 herbergi ásamt eldhúsi
óskast til leigu í miðjum október
næstk. Ritstjóri vísar á
er bezta og ódýrasta lífs-
áhyrgöarijelagið cins og
hefir verið sýnt mijð saman-
burði hjer í blaðinu. Umboðsmaður er
S. A. Kristjánsson, á ísalirði.
Ljósmyiiöastofa
íko-eBjöins Pálssonar
er opin á hverjum virkum degi
Irá kl. 8—7, og á helgumdög-
um jrá kl 11—k.
Aðra tíma dags er engan j>ar
að hilla.
Tilbúnum karlmannsfatnaði úr ágætu etni og
með laglegu sniði frá kr. 20; 24: 26; 28; 30.
Drengjafötum at öllum stærðum frá kr. 4,50—800.
Járnrúrn með »patent< stálfjaðrabotni, eins góðar og-
fjaðradinur á kr. 10.
Sængurdúkur fiðurheldur tvíbr. á 1,00; 140; kr. al.
H örljerelt tvíbr. í lök 0,75—0,80 pr. al.
Ullarteppi 3,75, -4,50. Vatteruð teppi á kr. 6.
Nýkominn Skðfi tnaður af oJluin tegundum.
Biðjið ætið um
Otto Mönsteds
danska smjorlíki
Sjerstaklega má mæla mcð merkjnnnm »Elefant< og
»Fineste< sem óviðjafnanlegum.
li e y n i ð og d æ 111 i ð .
142
úr vasa mínun,, og skaut hauu. E“að er glæpuriun, sem jeg vartekinn
fastur fyrir og dæmdur í æfiianga þrælkun.
Jeg veit okki hver þjer eruð eða livers vegna þjer eruð hjer. t’jer
eruð að vísu frauskur, og vjer Pólverjar höfum okki.haidið upp á Ifrakka.
En Hijer hefir geiðjast ve) að yður og það er eins og mig gruni, að þjer
hafið góðan mann að geyma.“
„Hlustið á mig!“ greip Jean fram í. ,„Teg svor yður að jeg er
saklaus. Það er fyrir hræðilegnn misskilning að jeg er hjer kominu.
Trúið mjcr. Jeg skal sýna yður, að jeg er lieiðvirður inaður, en enginn
bófi.“
„Jog trúi yður,“ svaraði Mulski. „En né vík jeg aptur að sögu
minni. Jeg hefi lengi ásett mjer að flýja hjeðan. En óhamingjan frerir
menn sjergóða, og ieg játa, að mjer hefði ekld Aottið i hug að segja
yður fyrirætlanir mínar eða hjálpa yðnr til að flýja með mjer, efþetta
hefði ekki komið fyrir. — E11 í dag hefi jeg sjeð. að þjer eruð hjarta-
góður maður, því þj»:r haflð b.pt lifið í sðlurnar til að frclsa fjelaga
113
yðar. J’ess vegna spyr jeg yður hvort þjer viljið freista hamingjunnar
og flýja rneð mjer.“
„llvort jeg vi 1 það! Já — auðvitað! Jeg hefi aldrei um annað
hugsað síðan jeg kotn hingað. það er sú hugsun ein, sem hefir haldið
mjer við. En cr mögulegt að flýja hjeðan? Við erum hjer mitt í eyði-
mörk. Jeg þekki ekkert landsJagið hjer í nágrenninu, og því hefir mjer
sýnst sem allar bjargir væru bannaðav."
„Verið þjer óhræddur!“ svaraði Mulski,“ Jeg verð mcð yður. Jeg
hefi hingað ti) orðið að fresta öllum fióttatilraunum vegna peningaleysis,
því peningalaus kemst maður ekkert áfram.“
>i®n Jeg á heldur ekki grænan eyri,“ svaraði Jean vonleysislega.
„Jeg get þvi ekki ltjálpað í því efni.“
„J ess æt'ast jeg heldur ekki ti). Nú höfum við nóga peninga, og
jeg skal sepja yður hvernig á því stendur. Maðurinn, sem þjer hjálp-
uðuð í dag, var Pólverji. Ifann var settur í þenna kvalastað, af því
hunn var sannur PóJverji og hafði ekki farið nógu dult með það.
Hann var af ríkurn œttum, og það hafði lánast að koma til hans all-