Vestri


Vestri - 08.12.1906, Blaðsíða 3

Vestri - 08.12.1906, Blaðsíða 3
6. tbl. vniíU. Mikiar birgðir af NAUÐSYNJAVÖRU OR mörgu, sem okkl lieflr fengiet áður kom með >Lauru< í verzlunina „GLASGOWZ' <o:ö:«s©> Miklar birgðir af Olíufötunum alÞekktu og ágætu eru nýkomnar í verzlun ^ ^ ^ GUÐMUND8SONAR. Brauns Yerzkirtambarg er nú val birg af allsk. Tilbúnum fatnaðiog Vefnaðarvorum. Með >Laura< og >Kong Trygve< kom í viðbót ósköpin öll at nýjum vörum: Karlmaimafatnaður írá 24-35 kr. Karlmaimspeysur úr uli frá 2,75—3,50. Drengjapcysur, Unglingafot, Drengjafet. Vetrajakkar, Normal-vetrarskyrtur, Normal-vetraibuxur; Olíu- kápur, Olíutreyjur, Olíubuxur, Sjóhattar, Erflðisbuxur, Erflð- isjakkar, Milliskyrtur, hv. Rekkjuvoðir, Uorlok, Sængurdúkur á 1 kr. al„ Erflðisbuxur handa unglingum, Regnkápur frá 15 kr., tilbúnar Svuntur af ótal gerðum, Rarnasvuntur, hrokkin Sjöl frá 12 kr., Svuntutau, Hattar og Húfur alsk., saumaður Kvennærfatnaður, Pique, Dagtr«yjutau, Hörljer- e p t, svart Klæði 1,40—3,50, Silkidúkar. Saumavjelar með og án kassa. Járnrúm með vírbotni. SkófatDaður handa konum körlum og börnum. Ef þið viljið spara peninga, þá kaupið vefnaðar- vöru hjá Braun, því hvergi í bænum eru vörurnar eins g Ó ð a r og hvergi í bænum eins ódýrar. Verzlunarmeginregla: Að eins góðar vörur með sanngjörnu verði. Olíuofn, sem jafnframt er lampi — ljómandi stofuprýði — fæst í Silfurgötu 11. það væri notaleg Jólagjöf. Sama verzlun fjekk nú með með Lauru afar-ódýra gólfdúka (linoleum og kork) bæði breiða og mjóa, mjög fallegar gerðir. Húsmæðurnar vita bezt hve mikill vinnusparnaður er að hafa slíka dúka á gólfum, og verður það varla virt til penioga í þessu vinnukonuieysi. Verði gott veður um hétíðina hafa börnin mest gaman af að leika sjer úti, en þá þurfa þau að eiga skjólgóöar kópur, káputau eru bezt ogódýrust í Silfurg. 11. Nú erbúið að leiða inn vatn í flestum húsum í Tangagötu og Silf- urgötu og skólpræsi komin i hinni síðart. Til minningar um þær tramfarir selur verzluuin í Silfurgötu 11 þvottaskálar (með könnum og öllu tilheyrandi) með 10 % afslætt til jóla. Allir þurfa auðvitað að liafa nserfataskipti fyrir jólin. Komið í tíma og kaupið ykkur ný nærföt í Silfurgötu 11. þar fást lika ágæt Vetrar-gardínutau með ágætu vcrði. þar fást einnig margskonar barnaleikföng til jólagjafa, þar á meðal mjög mikið af brúðum og sumar þeirra „1cokettera" svo yndislega, eins og þær væru bráð-lifandi. Peningabuddur, brjefaveskj^ brjefa- geymirar, blekbyttur o. fl. þess báttar. Par að auki margt flcira, 8em ekki verður upptalið; þar & meðal hið ágæta og ódýra súkkulaði og margar tegundir af vindlum. Og svo að síðustu isl. smjer og s m j e r 1 í k i til viðbits og bökunar. Gígjar, ný liaðalól' eptir Cvðtn. Ouðmundsson, fœst i bóhaverzlun Vestra í Silfurgötu 11. Par fœst líka nýþýdda skáld- sagan VlLhlliOSA og margar fleiri nýjar bækur. „Maigaríniö11 góóa, sem naumast er hœgt að þekkja Jrá islenzku smjöri er nú komið aftur til r S. A„ Kristjánssonar. Erúkuó isl. frímerki, nokkur hundruð af ýmsum teg., kaupir Emil Strand kaupmaður á ísafirði og borgar þau vel. VESTRI komur út eitt blað fyrir vikuhverjaog aukablöð eptir þörfum. Alls um 60 arkir á ári. Kostar hjer á landi kr. 3,60, erlendis kr. 4,50 og í Ameríku 1,50 doll. Borgist fyrir lok maímánaðar. Uppsögn er bundin við árgangamót og ógild nema hún sje skrifleg og komin til útgef. fyrir lok maímánaðar og upp- segjandi sje skuldlaus fyrir blaðið. Afgreiðsla og innheimta blaðsins er í Silfurgutu II (eystri dyr) og er opin allan daginn. Ritstjóra er að hitta til viðtals kl. 4—5 e. m. í verzlun JÓH. Þorsteinssonar kom nú með »Kong Trygve< og >Laura< meðal annars: Hveitl, 2 teg. Haframjel Hrísgrjón Sagó Kaffi Candfs Púðnriyuar o. fl. sem allt er selt með mjög lágu verði. Þakkarávarp. Hjartfólgnar þakkir votta jeg hjer- með kvennfjelaginu „Hugrún“ fyrir 80 kr. peningagjöf. er fjelagið sendi mjer síðasta dag nýliðins sumars. Eins og gjöf þessi frá Kvennfjelaginu var mjer kærkomin í erfiðum kringum- stæðum mínum og einstæðingsskap, eins var mjer og mikilsverð sú innilega hlut- taka í sorg minni út af fráfalli manns- ins mins, Arna Einnrssonar — er drukkn- aði síðastl. vor — sem fyrnefnd kær- komin gjöf bar vott um. Fyrir þessa góðvild Kvennfjelagsins bið jeg góðan guð að launa því og styrkja það til að vinna sem blessunarríkast starf meðal bágstaddra sveitunga sinna. Hvammi í Þingeyrarhr. 14. nóv. 1905. ítagnheiður Sieinsdóttir. VERZLUNIN BRŒÐRABORG hefir fengið með s/s >Kong Trygve< ýmsar vörur þar á meðal: Náttlampa fi. teg. — Hænsabygg. Glös fleiri teg. — Kaffi. Regnhlífar. - Allskonar Sykur. Saumakassa. - - Sveiserost. Fatabursta. — Súkkat. Bökunarpúlver. — Stóla fl. sortir. Skinnhúfur. — Armbönd. Silfurprjóna. — Hringir o. m. fl. Allt selst afar ódýrt. Hag-sýnn maður kaupir vandaðar vörur. í Tangagötu nr. 21. á ísafirði fæst allt til heyrandi reiðskap, mjög vandað og sterkt. jpSIP' Þeir sem eru búnir að biðja mig fyrir ýmislegt til við- gerðar, áminnast um, að koma því sem allara fyrst. ísafirði, 6. des. 1906. GUÐJÓN KRISTJÁNSSON. ®©®©«©©#®®e® Silkibönd margar teg. Flauelsbönd. Kjóla- og S vuntuleggingar. Sjöl. Sjalklútar. Vasaklútar. Tvinni og margt fl. fæst í VERZLUN JÓH. Þorsteinssonar. Þakkarávarp. Á siðastliðnu vori varð jeg fyrir þeirri sáru sorg, að missa í sjóinn ástfólginn eínkason minn og ellistoð, Pál Pálsson; urðu þ& ýn.sir til að auðsýna mjer hlut- tekningu í sorg minni og raunum. — Sjsrstaklega vil jeg þó geta þess hjer, að síðasta sumardag voru mjer afhentar 96 kr. að gjöf frá kvennfjelaginu „Hug- rún.“ Pyrirþessagjöfvottajeg Kvonn- fjelaginu mitt innilegasta þakklæti og bið j«g góðan guð, að veita fjelaginu náðarríka aðstoð sina til að vinna áfram að sinn góða og lofsverða líknarstarfi meðal þeirra sem bágstaddir eru. Hvammi í Bingoyrarhr., 14. uóv. 1906. Bjarney Jónsdóttir. S t e r k b y g g ö SKONNORTA, 28 tonn að stærð, mjög h ig- anleg fyrir mótor, er til sölu með góðu verði. Lvsthafendur snúi sjer til út- gefanda >Vestra< sem allra fyrst. Margs konar rainiua, oiyndir, spegla og spegilgler hefir und- irritaður fengið með síðustu skip- um, miklu úr að velja. Sömu- leiðis MÁLNINGU af ýmsum litum; fernis, törrelse, torpentínu, trjelím, og margs konar lökk, einnig þura og vatnsrifna krít, kítti, sandpapp- ír o. fl. Jóo Sn. Árnason. PRJÓNFATNAÐUR hjá Eyjólfi bókbindara, er bæði mjög góður og ódýr og þar að auki er gef- inn 10% afsláttur at honum til jóla öllum teg. úr að velja.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.