Vestri - 02.11.1907, Blaðsíða 1
1
VII. árg.
■of*o
x
»i
x
9
9
9
X
X
X
ísafjarðarálman,
Srar til ritstjóra Þjóðviljaiis,
Ritstjóri Þjóðviljans heflr í blaði 1
sínu, sem út kom 8. f. m., fundið
ásiæðu til að gera grein voia um
ritsímaálmuna til ísafjarðar frá
21. sept. siðasti. að umtalsetni.
fjóðviljinn segir, að ef tiUögur
andstæðingaflokks stjórnarinnar
hefðu náð fiam að ganga á hing'
inu 1905, hefði ísafjörður fengið
hraðskeytasamband jafnsnemma
öðrum káuptúnum landsins.
En hann gleymir að geta þess,
að þetta samband, loftskeytasam<
bandið, var margfalt ófullkomnara
og óhagstæðara, en samband það,
sem vér eigum að fá á næsta
sumri, þótt lélegt þyki. Hvað
þá heldur ef vér fengjum það
samband, sem lofað var á þingi
inu 1905 og vér áttum fulla
kröfu á.
Pá segir ritstjóri Þjóðviljans, að
það hafl verið gjörðir ráðherrans
og stjórnarflokksins, sem réðu
þeim úrsiitum ai6 síminn var ekki
lagður til ísafjarðar jafnsnemma
og Reykjavikur.
Svo er það nú látið heita. En
af hverju var það, sem stjórnin
og hennar flokkúr heyktist á að
leggja meira í ritsímakostnað á
því þicgi. Ekkert annað en mót'
spyrna stjórnarandstæðinga og þar
á meðal þingmanna NorðurJsa'
fjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað'
ar, sem ekki íintu látum að ógna
þjóðinni með þessum gííurlega
kostnaði og geDgu berserksgang í
að reyna að hindra símalagning'
una í einu og öllu.
Og það vitum vér með vissu
að ritstjóra|]I)jóðviljans, þingmanui
Norður ísafjarðarsýslu var í lófa
lagið á þinginu 1905, að fá símai
iínuna til ísafjarðar lagða þá sti ax,
ef nann að eins hefði viljað. Vór
segjum þetta ekki til Þess að slá
honum neina gullhamra, heldur
til að sýna enn frekara, að það
var skuld stjórnarandstæðinga og
þó frekast þingmanns Norður-
ísfiiðinga, að símaálmunni hingað
var slegið á frest í það sinn.
Og það segjum vér ritstjóia
í’jóðviljans alveg satt, að hve oft
sem vér ryfjum upp fyrir oss
Jóh. Þorsteinsson
,r #
umboðsmaður fyrir lífs- »
ábyrgðarfjélagið „Standard“. ;»
Heima kl. 4—6 e. m.
1»
i —----------------kx>»
Útgefandi og ábyrgðarmaðuri Kr. H. Jónf.son.
ÍSAFJÖRÐUR. 2. NÓVEMBER 1907.
Nr. 1.
S t ú k d n
NANNA nr. 52
Yerzlunin EDINBORG.
heldur fyrst um sinn fundi
á fiiniutudagskveldum kl. 8V2.
allar fjárveil.ingar siðast.a alþingis,
getum vér þó ekki annað en láð
þinginu, að það skyldi leiða oss
ísfirðinga af með jafn ónógu
simasambandi.
En þinginu í heild sinni er
nokkur vofkunn, þótt það noti
sjer að draga úr kostnaðinum við
ritsímalagninguna hingað vestur
þegar fullt.rúar héraðanna sjálfir
eru þess hvetjandi. Þingið hlýtur
að álíta að fulltrúarnir séu rödd
kjósendanna og þegar þeir telja
slíkt. samband fullnægjandi getur
þingið álitið, að kjósendurnir séu
líkt skapi farnir.
Reynslan mun fljótt sýna það,
að ekki er of djúpt í árina tekið;
þótt sagt sé að ritsímasambaud
sé ekki hálfvirði við tvöfalt
samband, ritsíma og talsímá:
Enda hefir talsíminn verið notað'
ur margfalt meira en ritsíminn,
síðan símasambandið komst á.
Það.er líka eðlilegt, að menn
noli það sambandið, sem er bæði
margfa.lt hentugia og ódýrara.
Að gera ráð fyrir því, að næsta
alþingi veiti fje til, koparþráðar
hingað vestur er sérlega gott og
fallegt, en svo getur nú þingið
verið skipað, að það vilji ekki
„bruðla" fé til þess, einkum ef
fulltrúar okkar ísfirðinga halda
því train að einfalt samband sé
fullgot.t og fullnægjandi fyrir
ísfirðinga.
Ritstjóri þjóðviljans virðist vera
alveg hissa á því, að ísfirðingar
láti ekki stíga reykelsi af brenni'
fórn þakklætisseminnar til síðasta
alþingis fyrir það, að álman hing'
að er Kgð án fiárframlags frá
hjeraðsbúum, enda þótt það hafl
ávalt verið ríkjandi skoðun bæði
á þingi og utan þess, að ekki
gæti leikið neinn efi á, að landi
inu bæri að koma fjórum aðah
kaupstöðum landsins í simasaim
band. og því var staðfastlega lofi
að á þinginu 1905, að landið
lét.i leggja símaálmuna til Isafjarð'
ar eftir næsta þing.
Loks klykkir ritstjóii Þjóðvilj'
ans út með því, að segja eins og
Pílatus forðum: Saklaus er ég
af þessu máli, og því til sönnnn'
ar segii' hann: „Það er stjórnin
og sljórnavflokkuriun, sem aðaL
lega ber ábyrgðina á úrslitum
þingmálanna.“
En þessi afsökun er ekki ný;
Verzlunin hefir nú fengið mjög margvíslegar vörur fyrir fólk til
þess að velja úr, nú þegar fer að líða að jólunuifi og' þar sem ekki er
nema tiltölulega lítið af hverri tegund ætti fólk nú að nota tækifærið
áður en þær eiu allar uppgengnar og fá sér ýmislegt, sem það þarfnast.
Engin búð á ísafirði hefir nú likt því eins mikið úrval af öllu því,
sem til fata heyrir fyrir karla, konur og börn, eins og DÖMUBÚÐIN.
— >ar hafa nú bæzt við svo margvíslegar tegundir, að varla er hægt
að telja það upp; þar á meðal: Skraddarasaumuð alföt fyrir
fullorðna og drengi, Yetrarkápur, fyrir stúlkur á ölium aldri, Drengja-
yflrlrakkar og regnkápur, Vetrarhúfur fyrir fólk á öllum aldri,
óvenjulegt úrval af Sokltum, Pcysum, Barnafötum, Krenslipsum,
ódýru Sjölunum eptirspurðu, Sjalklútum, Lífstykkjnm, Millipiis-
uui, Krenakyrtum, Náttkjólum, Baðhandklæð'um; ódýrura Búum,
l'rjónayestum fyrir dömur, svart Svuntusilki, Lakaléreft, Vetrar-
kjólatau, Bomesi, Tvisjttau, „Blundustofl‘,“ Trcfiar o. m. fl.
í gömlu búóina: Gólftlúkur frá kr. 1,35—4,50, mikið
úival af SKÓTALI fyrir fólk álöllum aldri, mikið af Skóhlífum, ódýru
Bollapörin 0. m. fl.
Verðið er betra en nokkurstaðar amarstaðar!
Komið, skoðið, og þér munuð sannfærast um það!
sama kvað við á leiðarþinginu
fljá honum um daginn, og það er
því senniiegt, að minnihlutinn
reyni að telja sjálfum sér og
öðrum trú um þessa vitleysu.
En sje svo, að minnihlutinn
skoði sig ábyrgðarlausan á þingi
er engin furða þótt framkoma
hans þar sé nokkuð. kynleg.
Einkum ef hann ætlar sér að
skella alíri skuldinni á þingmenn
andstæðinga sinna.
Hafl þingmenn minnihlutans
enga ábyrgðartilflnningu, væri
ekki að furða, þótt suraum þeina
tæki ekki svo sárt, þótt þingið
gerði einhrer afglöpin, ef þeir sæu
að þeir eftir á gætu skelt allri
skuldinni á herðar mótstöðumanna
siuna og rýrt með því fylgi þeirra
og álit hjá þjóðinnni.
En aísökun þeirra nærengriátt,
því þrátt fyrir ailan flokkadrátt eru
þó fæst þingmál, sem gerð eru að
flokksmáli og hver og einn einasti
þingmaður hlýtur að bera ábyrgð
á sínu eigin atkvæði hvort sem
það fellur í ;minni eða meiri hlata.
Og allir þeir sem með orðum
og atkvæðúm studdu að því, að
að eins yerður ‘lagður einfaldur
sími til ísafjarðar, bera ábyrgð á
því, hver að sínu leyti. Háfl
þeir allir óþökk fyrir þá. frammi'
stöðu, hvaða flokk svo sem þeir
heyra til.
Einu hefir ritstj. Þjóiviljans
ulveg gengið fram hjá, og það er
uppástunga vor um að ritsíma'
skeytagjaldið verði lægra meðafi
ekki ,y,erður komið við að nota
samtöl. En sennilega er það ai
því, að hann er þeirri uppástungu
alveg samþykkur og má þá vænta
að hann gerist ötull talsmaður
hennar. .
1
Hæstaréttardómur.
ísafold liipt.
I'
22. þ. m. féll dómur í hæstaré ti
. í máii milli' Ísafoldar-Björns og
Lárusar sýslumanns' Bjarnasoivv
út af fjárdráttai greininiú svönefi'idp
I í ísafold. Bjöin . var ,d.æmdii' 1
200 kr. ^ekt til landssjóðs o'g 300'
I kr. málskostnað.
Eins og menn minnast fékk
i ..Einar ritstj. Hjörleifsson svipaða
útreið. fyrir hæstarjetti i júní 'í
sumar.
Undirréttardómurinu í þsssu
síðara máli og yðn éttardómurinn
í báðum málunum vöktu allmikið-
umtal' her á landi og þótti ekki
einlerkið með þai; úrslit. Það
því heldur óþægilegt fyrir dómei if-
'í .endurnar að fá- þessa hæstaréit-
j ardóma, þótt það geti ocðið þeim
1 til góðs í framtíðinni. -