Vestri

Tölublað

Vestri - 07.12.1907, Blaðsíða 1

Vestri - 07.12.1907, Blaðsíða 1
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Kr. H. Jónsson. i íiVII. árg. ;j Jóh. Þorsteinsson > í umboðsmuður fyrir lífs- '* « ábyrgðarfjelagið „Standard“.« í Heima VI. 4—6 e. m. •! •_________________________1 GaUgerðarmenn. (Lauslega þýtt.) Gullið hefir alt af verið keppi. kefli mannanna. Einhver markverðasti og eim kennilegasti þátturinn í sögu manm kynsins er gullgerðar sóttin og trúin á hana, sem var svo rík á 17. og 18. öld og teygði anga sína fram í byrjun 19. aldar. Menn t.rúðu því að hægt væii að breyta ódýrum málmum í gull án verulegs tilkostnaðar. Hug' myndin var, að hægl væri að búa til meðal, sem kallað var „hinn mikli leyndardómur" eða „vizku. steinninn/ Optast var meðal þetta álitið að vera rautt dust, sem mjög erfitt var að búa t.il. Pví var og trúað, að til væri annað efni, sem hægt væri að nota til að breyta öllum málmum í silfur. Auk þess mikilsverða eiginleika að breyta ódýrum málmum í guli, átti „vizkusteinninn" að hafa ýmsa aðra yfirnáttúrlega kosti, — hann var óbrigðul! gegn öllum njúkdómum og gat gert menn ódauðlega, eða að minnsta kosti langlíta. Allir þráðu að komast. að þess' um leyndardómi, ríkir og fátækir, furstar og lærðir menn, og við ílestallar stærri hirðir i Evrópn notuðu ýmsir féglæfjamenn trú lólksins sér til hagnaðar. Vér skulum fyrst. minnast á féglæframanninn Leonard Thurneis, ser frá Thurn. Hann var fæddur 1530 í Basei lærði gullsmíði á unga aldii og var þá í þjónustu læknís. Frá því hann var 18 ára fór hann víða um lönd. Hann var í þjóm ustu Ferdinands keisara og erkh hertogans með sama nafni, ferð' aðist til SkotJands, Spánar, Portú gals, Grikklands og Ítalíu og kyntist þá bæði lækningum og námuYÍnnu. 1570 fór hann til f’ýzkalands- Jóhann Georg af Brandenborg veitti honum eptir. tekt og gerði hann loks að líflækni sínum. Hann fjekk 3600 króna iaun og ýms hlunnindi. En auk þess tók hann íé hrönnum saman fyrir iækningar sínar. Fóik trúði að hann ætti vizkusteininn. Auk Stúkan NANNA nr. 52 heldur fyrst um sinn fundi á flmmtudagskT^ldum kl. S1/^. lækninga sagði hann fyrir örlög manna og seldi kynstrin öll af verndargripum. En þrátt fyrir þessa dýrð fær hann heimþrá ; hann ferðast heim og þótt hann væri giptur áður, verður hann svo ást.fanginn af stúlku einni, að hann giptist henni en skildi svo við hana litilu siðar. Út af þessu lenti hann í máli við fyrri konu sína, tapaði því og öllum eigum sínum og hverfur. 1581 skaut honum aftur upp í Berlín. En hverfur þaían aftur 1584 þegar prófessor KasparHoff' mann ræðst svo óvægilega á töfra. iækningarnar. Thurneisser dó loks í fátækt, og eymd í Köln 1591. Annar nafnkendur maður í sögu vizkusteinsins er bóndasonur einn, sem ekki iét sér nægja með ininna en að kalla sig Don Domenico Manuel Caetano, Conte de Ruggiero. Hann var fyrst gulismiður i Madríd, fór síðan til Brtlssel og náði góðri hyJli EmU' nueis af Bayern, kjörfursta í Holiandi. En ekki leið á löngu áðui en grunur féli á pretti hans og var honum þá varpað í fang' elsi. Hann flýði og komst í þjónustu Leopoids keisara I. og síðan gerðist hann maður Jóhanns Wilhelms kjörfursta at Pfalz. Hvernig slíkir menn voru í hdðri hafðir í þá daga sést bezt á því,*að kjörfurstinn af Bayern gerði hann fyrst að ofursta, síðan að marskálk og gaf honum loks greifatitil. í voizlu einni hjá Wart.enbay greifa sýndi Ruggiero list sína með því að gylla málmbönd á líkjör-kassa, og eftir það eíaði enginn list hans. Konungurinn boðaði hann á sinn fund og lét hann í viðurvist sirnii, krónprins; ins og margra annara höfðingja breyta ódýrum nálmum í gull. Tilraunin þótti lánast, og við það óx vegur hans enn meira. Hann heirntaði ait af meira og meira af peningum, en þegar farið var að halda i þá við hann, fór list hans að mislánast. Hann var tekinn fastur og eftir löng og margbrotin réttarhöld hengdur á gylltum gálga. Þá skulu enn taldir þiír hinir nafnkendustu gullgerðarmenn sem þóttust eiga „vizkusteiuinn," nefni' Langstærsti og bazarinn á ísafirði iega st Germain, Cagliostro og og Casanova. Um uppruna greifans af st. Ger' main er ókunnugt. Hann mun hafa verið fæddur um aldamótin 1700. Eftir 1750 verður hans yart í ýmsum stórbæuin í Evrópu og hefir hann ýms nöfn og er ýmist, greifi eða fursti. í París, Petursborg og Berlín, fær hann mikið álit en staðnæmist þó að lokum hjá Karl greifa af Hessen- Kassel í Eckenforde og dó þar í höll hans Gottorp 1785. Hann þóttist geta búið til gull og gimsteina og kynjalyf sem gaf gömlurn aftur æskufjör og fegurð og breytti sjötugri kerlingu í 17 ára ucgmey. Hann fullyrti að hann hefði sjálfur lifað í margar aldir sakir töfralyfja sinna, og þóttist hafa þekt Kiist og postulana og verið bezti kunningi Peturs. Öllu þessu trúði fólki í þádaga. Ekill hans var einu sinni spurðui live fjölskrúðugasti jóla- yerður opnaður í gamall greifinn væri, en hann svarði að það vissi hann ekki en í þessi 130 ár sem hann hefði verið í þjónustu hans, hefði hann ekkert breyzt. Þessi saga gekk mann frá manni og þótti trúleg! En óneytanlega var greifinn af st. German framúrskarandi gáfu- maður og listamaður. Lemberg greifi áneiðanlegur maður. segisthafa lesið upp fyrir honum 20 vers af nafnkendu kvæði en hinn skrifaði það upp átvær arkir í einu, með hægii og vinstri hendi, og hand> ritið var svo líkt að ekki var hægt að þekkja það sundur. Pegar Lemberg lét undrun sína í ljósi svaraði hinn: „Framfarir lista* mannsins eru seinfara, menn byrja á tilraununum og enda á fullkomm un.“ Þegar st. Germain var hjá Ludvíg XV. hafði hann 100 þús. franka í laun og var fengin höllin Chambord til íbúðar, sýnir það HDINB0RG mánudaginn hinu 9. des. Hvergi verður hentugra fyiir fólk að kaupa jólagjafirnar fyrir börn sín, vini og skildmenni, en einmitt þar, því þar geta menn fengið gjafir, sem eru nákvæmlega við hæfi hvers eins, en betri og ódýrari en annarstaðar. ^að er ekki hægt að telja upp allar þær mörgu teg- undir, en látum oss nægja að benda fólki á, að líta á ,EDINBORGAR“-BAZARINN fyrst, því þ a ð kostar ekki peninga. - ágætar bækur alls konar lrefir GUÐM. BERGSSON. SB

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.