Vestri - 07.12.1907, Side 2
82
VE8TRI
6. tt»! »
bezt hva htginn harm var á að
vinna »#i hylli.
Hinn fjvonefndi greifi af Uagli
ostro var fæddur ». júní 1743 í
Palermo og hjet í raun og veru
Baisamo. Minning hans mun lengi
uppi reröa ekki sízt fyrir pá skuld,
aB Goethe heflr gert hann aö um-
talsefni. (Framh.)
Fréttir frá útlöndum.
Pjóðverjar, Frakkar og Russar
hafa lýst þvi yflr, að þeir viöur*
kenni hlutleysi Noregs í ófriði.
Kosningum til dumunnar í
Rússlandi var lokið í byrjun f. m.
og var hún sett 14. s. m. I
henni eiga nú aæti 195 hægri*
menn. 128 miðlunarmeun, 41 úr
miðílokknum, 15 Pólverjar, 28
vinstrimenn, og auk þess 6 Mú1
hameöstrúarmann.
Kosningarnar fóru fram eftir
nýjnm lögum og var meö þeim
mjög þrengdur kosningarréttur
bænda og borgara, svo stóreigna*
menn gátu kosið flesta fulltrúana.
Stórt bankaféhg i Hamborg,
Haller, Lohle & Co., hefir nýlega
orðið gjaldþrota og voru skuld>
irnar yfir 15 milj. marka.
Staadnynd
Viktoriu fcnglandsdrotninjjar eftir
hinn fræga skeaka myndhöggvara
John. S. Rind, var athjúpuð
1 Leith. 3 *. okt. Rosbery li-
varður hélt ræðu við afhjúpunina.
SíldTeiöar lerAinanna,
>Bergens Tidende< segja að í
sumar hafi verið fluttar 173.017
tnr. at síld frá íslandi tiiNorvegs
en í fyrra 141,124 tunnur.
Ý Séra Ólafur Ólafsson
[(krá SUðsrböli.j
Með blöðum nýkomnum að
norðan, hefir fréttst lát séra óiafs
Ólafssonar frá Staðarhóli í Dala-
sýslu. llafði hann orðið bráð-
kvaddur 18. nóv. í Reykjavík.
Séra ólafur var sonur Ólafs
dómkirkjuprests Pálssonar (bróðir
Páls prófasts í Vatnsfirði og
þeirra systkina), var fæddur 27.
nóvember 1*31, stúdent 1*76,
kandídat af prestaskólanum 1878,
vígður árið eftir til Brjámslækjar,
en fékk Staðarhóisþing (Staðar-
hóls Hvols «g Garpsdalssóknir)
1882. Var prótastur um tíma.
Sagði af sér prestsembættis síðasti*
vor.
Hann var kvæntur Guðrúnu
dóttur Gtsla dannebrogsmanns
Oddsonar frá Lokinhömrum (ekkju
Jóns S. K. Kr. Sigurðssonar,
iæknUj, og átti með henni i
börn, sem öll lifa, nú í bernsku.
Ekkja hane er ®g enn á lífi. —
Varð hjúskapurinn honum lítt tii
gætu. Og munu heimilsástæður
hans, vestra, hafa átt mikinn
þátt í því, að hann varð að segja
at sér embætti og flytja tilR.víkur,
jil þess að reyna að leita sér þar
hagkræmari lífsstöðu. en hið
vanbakkláta *g illa launaða prests-
embætti er/j
Síra Ulatur var góðmenni mesta
og fróður um margt, en éinn af þeim
mönnum, sem hamingjan bar ekki
á örmum sér.
Nú hefur þá dauðinn hvílt hann
og Uyst skyndilega frá byrði
lítsins, sem hann var orðinn svo
þreyttur af. L.
Aukaútsvör
á Isafiröl kauatlð 1907.
A. Asgeirssonar verzlun 2000.
Yerílunin Kdinborg 1400.
Leonh. Tangs verzlun 1000.
Ramborg 235.
Árni Jónsson verr.lunarstjóri 180.
Magnús Torfasou bæjarfógeti 170.
Jón Laxdal rerzlusarstjóri 140.
F. Tbordarson ksupm. 140.
Verzlun Skúla Tboroddsens 120.
þorvaldur Jónsson læknir ilO.
P, M. Bjarnason kaupm. 105.
k. Ásgeirssonar bakari 100.
þorvaldur Jónsson próf. 95.
Björn Guðmundason kaupm. 85.
Niðursuðuverksmiðjan „ísland“ 80.
Karl Olgeirsson verr,lunarstjóri 78.
Bökunarfélag ísfirðinga 70.
D. #eh. Thorstainsaon læknir 65.
Sildvaiðafélag G. L. J. & Co. 60.
Sigurður Guðmundsson kaupm. og
Sigurður A. Kristjánsson kaupm. 48.
Arni Sveiasson kaupm., Einar Bjarna-
son kaispm. og Jðn A. Jóasson fiski-
matsmaður 45.
Guðm. Guðmundssou skipasm. 44.
Helgi Sveinason bankastjóri 43.
Arni Gíslason bæjarfmlltrúi, Sigríður
Lúðviksdóttir tkkja,- Valdomar Har-
aldssou skipasm. og þorsteinn Guð-
mundsson klæðskeri 40.
Eyjólfur Bjarnason kaupm., Jóhann
þorsteinsson kaupm., Kr. H. Jónssen
ritstj. og Skúli Einarsson kaupm 3*.
Magnús Olafsson kaupm. og Sölti
Thorsteinsson bafnsögumaður 35.
Jóákim Jóakimtson trcsm. 38.
Guðjón L. Jónsson, Jón Ebenezors-
son húsm., Jón Sn. Áinaton tréssn., J.
H. Jetton mótorsm. og Jóhann Stefáns-
ton kaupm. 12.
Björn Pálsson ljósmyndari, Guðríður
Arnadóttir kaupm., Guðm. Bergsson
póstafgreiðslum., Guðm. Jónssou gjald-
keri, Jón Pálsson skipstjóri, Jóhana
S. þorkelsson smiður, Leó Eyjólfssou
kaupm., Olafur Halldórtton kaupm. og
Ragnhildur Sigurðardóttir ekkja 80.
Arnór Eristjánsson lausam., Biarni
Sigurðsson kaupm., Carl Hemmert verrl-
unurstj., Jón Gunnlögsson smiður, Jó*
hannes Psturison kaupm., Magnús
Magnússon kaupm. og Petersen skip-
stjóri 28.
Björn Jónsson trósm., Jón Hróbjarts-
son rerzlunarstj., Ólafur Maguússon
bókhaldari og Stsíuu Jensou húsm. 27.
linar Jónssou skipstj , Guðmundur
Pálsson beykir, Jón. P. Gunnarsson trá-
smiður, Jón Halldórsson rerzluuarin. og
Páll Jósúason skipstjóri 25.
Egill Klemenzson skipstjóri, Guðm.
þorbjarnursea trésmiður, l’orloifur Jóns-
son póstur og . i'orlákur Magnússon
kaupm. 24.
Grimur Jónsson caud. thcol. og Jón
Sigmundsson trésmiður 92.
Guðm. Guðmundsson (frá Sæbóli) 91.
FriðgeirGuðmundsson skipstjóri, Jens
Laurcntsen bakari og Sigurður Hafliða-
son rerzlunarmaður 20.
Bjarni Jónsaon kcnnari og Ketill
Magnússon skósmiður 19.
Amundsen trésmiður, Erlendur Krist-
jinsson málari, Friðberg Stefinsson,
Guðm. Sn. Björnsson, Guðjón Jónsson
næturvörður, Haunes Jónsson búfræð-
ingur, Jóhann Arnason skósmiður, Jón
í5. Ólafsson tréstniður og Kristjana
Guðuundsdóttir ekkja Id
Arni Arnason húsiu., Audersen skip-
stjór, Clausen toótorsmiður, Eiríkur
Finnsson verzluuarœaður, Gísli Björus-
son húsmaður, Jón Baldvinsson lausam ,
Jónas Sveinsson hÚBm., Jóh. I'órðarson
póstur, Kristjana Kristjinsdóttir mat-
solja, Kristján H. þérðarson trésmiður,
Sigurjóu Jónsson kennari, Steinn Ól-
afssoa bakari og Tómas Gunnarsson
húsm. 17.
Bárður Guðmundsso* bókbindari,
Björn Haligrímeson verzlunarmaður, Jón
Jónsson stýrimaður, Sigurðnr Jónsson
kennarijog Sildveiðaúthald Kr. Gunn-
arssonar & Co. 16.
Agúst Guðmundsson form., Friðrik
Bjarnason skipstjóri, Gísli Bjarnason
•kipasmiður, Guðm. Guðmundsson (frá
Kilfadal), Gísli Fr. Jónsson smiður,
Guðm. Markússon bakari, Guðbjörg
Pálsdóttir ekkja, Halldór Samúelssou
form., Halldór Stelánsson læknir, Jón
Brynjólfsson skipitjóri, Jóh. Bcrgsveins-
son skipstj., Jón Guðbrandsson skósm.,
Lárus Marísson form., L. A. Snorrason
kaupm., Oddur Gíslason bókbindari,
Ólafur Kárason skipstjóri, Sigmundur
Brandsson járnsm., Sophus Carl Löve
form. og Þorbjörn Tómasson skósm. 15.
Anna Benediktson kaupm., Finnbjörn
Hermannsson vorzlunarmaður, Guðm.
Kristjánsson stýrim., Halldór Gunnlögs-
son bókhaldari, Jón B. Eyjólfsson gull-
smiður, Ingvar Vigfússon blikksmiður,
Larsen vélastjóri, Marías Guðmundsson
verzlunarm., Magnúi örnólfsson skip-
stjóri, Pétur Guðmundssen vélstjóri,
Rósmundur Pálsson formaður og Sig-
urvin Hansson formaður 14.
Ólafur Jónsson formaður, Sveinn
Hjartarson bakari. Soffía Jóhannesdótt-
ir bókhaldari og Vilhjilmur Olgeirsson
rurzlunarmaður 13.
Bjarni Vigfússon járnsmiður, Guðjón
Brynjólfsson vcrzlunarm., Guðm. Ein-
arsson verzlunarui., Guðjón Jens Jóus-
son, Halldór Ólafsson lögrsgluþjónu,
Hreggviður i’oratcinsson verzlunarm.,
Jóhanues Arason húsmaður, Jóu Bjarna-
•on skipstj., Ján Maguúsaon iórm.,
Magnús Jónssou múrari, Niljohnius Hall
verzlunarm., Olson skipstjóri, 0. R. Lind
válstjóri, Ólafur Sigurðsson rerzlunarm.,
Sveinn Halldórsson húsm., Sveinn III-
ugason húsm., Samúol Jónssou húsm.,
Sturla Tr. Jónsson húsm., Þorlákur
Einarsson húsm. og horsteinn Pétars-
son verzlunarstjóri 12.
Bjarni Einarsson húsm., Björa lvrist-
jáusson skipstj., HalldórPálssonlausam.,
Jónas Tómasson verzlunarm., Lmrus
Thorarensea kennari, Markús Bjarna-
•on skipstjóri og Stefán Richter hús-
maður 11.
Arngrímur ír. Bjarnason prentari,
Agúst Jóhannosson verzlunarm., Axel
Ketilsson verzlunarm., Björn Arnason
gullsmiður, Benedikt Bencdiktsson lausa-
maður,BjörnGuðmuudisou verzlunarm.,
Elís Magnússon verzlunarm., Elís Ól-
afsson klmðskari, Fiunbogi BæriugsBon
lausam., Guðm. Guðmundsson (fyrv.
prestur), Guðm. þorbergsson húsmaður,
Helgi Sigurgcirsson gullsmiður, Jón H.
Lyngdal loikfimiskennari, Júlíus Símon-
arson múrari, Jón Tómásson húsmaður,
Ingvar Guunlögsson lausam , Kristinn
Gunnavsseu húsm.,Karítas Hafliðadóttir,
Ir. J. Jóhannssou form., Möiler rakari,
Maris M. Gilsfjörð söðlasm., Margrét
Gunnligsdóttir ekkja, Ólafur Jónsson
hásm., Ragnhildur Jónsdóttir húskana,
Sigvaldi Guðmundsson form.,Sigurbjörg
Hoigadóttir spitalahaldari, StefánJóus-
sonhúsm.ogVaga Péturssonskipstj. 10
Vín8Öl«b»nn
var nýleca aaraþykt. í Færeyjura
meö 440 atkv. gegn 20.
Arnl Thor.stcfnasou
fyrrum landfógeti andaðist í Jtvík
29. f. m., á 80. aldursári.
fcnskur hotnrfirpuugur
strandaði nýlega á Hörgslándi í
Vestur-Skaf tafellssýsl u.
Hörmulcgt slys.
Níu ára gamall drengur i Kvík
kastaði steini í annan dreng, ’svo
hann beið bana af. Slys þetta
ætti að vera ógætnum böfnum til
viðvörunar.
Drukuuu.
Skafti Sigurðsson, hreppstjóra á
Hellulandi, druknaði í vesturós
Hóraðsvatna 15. f. m. Hann
hafði róið á smáferju fram í mót'
orbáf, sem lá þar, til að gæta
hans, en misti frá sér ferjuna.
Ofsaveður var, bátiun fylti og réð
inaðurinn af að synda til lands.
Bróðir hans var í landi og óð
á móti honum, en þegar Skafti
átti um 3 faðma eftir til bróður
síns, kom ísrek ur vötnunum,
færði hanu í kaf *og kom hann
ekki upp eftir það.
Skafti var atgervismaður og
þjóðhagasmiður. („Lögr.“)
Ný ©ood Tcmpiarstúka
var stofnuð fyrir skömmu austur
á Seyðisfirði. Stofnendur voru 44.
Bæjarstjérniu á Akureyrl
heíir samþykt ad leita samþykk-
is stjcrnarráðsins til þess, að
fjölga bæjarfulltrúunum um tvo.
Er svo gert ráð fyrir að kosning
þessara nýju bæjarfulltrúa fari
fram í vetur.
Lajfastaðfcstingar.
Öll lagafrumvörp frá síðusta al-
þingi hafa nú hlotið staðfestingu
konungs.
Maðar drckti sér
í Bolungarvík á sunnudaginn var.
Hann hét Kristján Jónsson. bóndi
í Bjóðólfstungu, soour Jóns á
Laugabóli % Langadaisströnd.
Hann var dugandi maður og
allvel efnum búinn og hraustur. —
Er *kki hægt að geta til hvað
hafi ollað þessu slysi.
Stcrlinaf
kom hingað í dag. Með henni
komu J. Sörenaen kaupm i Bol>
ungarvik, J. P. Clausen mótor-
smiður, sýslunetndarmennirnir úr
Vestur-ísafjarðarsýslu og margir
fleiri.
Land undlr gróðnirstoftinu
var samþykt á síðasta bæjar-
stjórnarfundi, að bærinn léti í té
til búnaðarsambands Vestfjarða,
og- er gert ráð fyrir, að hún
verði inn undir Seljalandi.
1 hafnarnefnd
var Helgi Sveinsson útbússtjóri
kosinn á síðasta bæjarstjórnar-
fundi í stað S. H. Bjarnarsonar
konsúls.