Vestri - 07.12.1907, Qupperneq 3
VE8TRI
.1 thi,
§3
-- n Mltfltti-.
býáur
verzlunin „GLASGOW" á ísafirði
öllum þeitn, er gleðjast vilja, nieð allsjálegum
JÓLABAZAR
sem verður opnaður 11. Jj. m.
liún væntir þess, að mæður og húsmæður, sem hafa löngun
til að gleðja og prýða börnin og heirnilið, komi og Hti á hin maka-
lausu kjólaefni og aðra álnavöru, sem er svo vel valin.
góð og ódýr, að furðu sætir.
Bazarinn verður allf jöitkrúðugur af ýmsum sjálegum, góðum og
heppilegum munum til jóUgjnfa fyrir alla á hvaða aldri sem er.
Að öðru leyti fást flest allar algengar vörur, sem fólk þarfnast
til lífs viðurhalds og margt fleira, sem yrði of langt upp að telja.
ísafirði, 6. des. 1907.
Virðingarfylst
Sk. Einarsson.
eœrsssEstos s^7»TaBagae^«BMEES»BsaaMMUwM!i6flEWU»i»wiBaBBfeoaa)B»ite
PT“ Margar ágætar jólagjafir
svo sem : Borðbúnaður, ljósrnyndaalbúm 8 teg , kortaalbiui 6 teg.,
Poesibækur fjölbreyttar, Bármileikföng og fl. o. fl
Ennfremur ágæt jólaspil og mikið úrval af suádóti til nauð-
synja og prýðis fyrir heimilin, í verzluninni í
SILFURGÖTU II.
J () L A V 1 N 1) L A R
tjölda margar tegundir í smáum og stórum kössum komu með
>S t e r 1 i n g< í
SII-lFU RGÖTU 11.
10. hver maður í röðinni, sem kaupir vindlakassa fyrir
jól, tær anuan kassa af sömu tegund gefinn, eða vöruúttekt fyrir
sömu upphæð.
asc
Vestrikemurútsnemmaí næstu viku.
IL
'eiR, sem kynnu að eiga „Ágrip
af náttúrusögu,“ eftir Bjárna Sæ-
mundsson, og *Vi)du selja bókina,
geii svo vel að láta mig vita sem
íyrst um þetta.
ísaflrði, 6. nóv. 1907.
Urus Thorarensen.
Galoscher
gleymóust i gær i forstofu. Mrk.
J- H. llandhafi skili þeim tji
ritstjóra „Vestra" gegn Þóknun.
HÁLSTAU
nr langbezt og ódýrast hjá
L5st Guðmundssyni, kiæðekera
luímgott kerbergi til leigu.
ífitstjóri víhíu' á.
ÞEIR, sem ætla sór að byggja
á Dæsta vori, aettu að
snúa sér til undirritaðs,
sem eins og að undanförnu
tekur að sér hús til bygg.
ingar, útvegar alt efni þar aðýút-
andi — ef óskað er — og geíur
allar nauðsynlegar upplýsingar þvi
viðvíkjandi.
Lað skal tekið fram, að þeir
sem panta timbur hjá mér fyrir
janúarlok uæstkom., fá það að
ínun ódýrara en annars. Gleymið
lieidur ekki að panta fyrir sama
tíma alt seiu þarf' af gluffguui
og hurðum, sem enginu út
vegar bctri og ódjrari em
einiuitt ég.
ísaf., 4. des. 1907.
/
Jón S11. Amason.
Póstferðir. - Gufubátsferðir.
Þeir, sem vilja taka aJ sér, að halda uppi póstferðuM*
frá ísatirði til lrngerð»r«y rar
— _— — Uesteyrmr
á tímabilinu frá 1. jan. til miðs maímán. 1908, gefi sig fram við
undirritaðan fyrir 15. næsta desembermánaðar.
Ferðirnar skuiu tarnar á mótmrþilbát eða gufubát.
Fyrir 10. marz næstk. skulu þeir, er vilja taka að sér gutubáts-
ferðir næsta sumar, hafa sent undirrituðum tilboð sín.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarssýslu, 38. nóvbrm. 1907.
Magnús Torfason.
Orgel til kaups, og orgel ékíjpís.
Orgel í hnottrje, stórt sterkt og vandað, með 5 áttundnm,
2 tónkerfum (122 fjöðrum), 10 hljóðbreytingum, áttundatengslum
(2 knjespöðum) 0. s. f. — sel jeg í umbúðum, komið til Kaup-
mannahafnar, á aö eins 160 kr. Org*l með 2,9 3,6 5,2 tónkerfum
o. s. f. í heimahús og kirkjur, sel jeg tiltölulega jafn ódýr,
Jeg sel alls engin ljeleg orgel, engln orgel nieð elafoldu
hljóðt, sem því miður eru mörg hjer á landi, og sem spilla viti
manna á hljóðfegurð. Jeg sel ekki heldur nein orgel með 4 eða
4,5 áttund.
Geti nokkur sýnt og sannað, að reglulegt söluverð þeirra
orgelsala hjer á landi og á Norðurlöndum, sem auglýsa i blöðunum,
sje á >anibærilegum orgelun jafn lágt söluverði míriu, skal
jeg gefa kouuiu citt af ofaiigreiaduiu 160 kr. orgcluui,
komið til Kaupmannahafnar. Geti enginn þetta, er augljóst að
allar fullyrðingar keppinauta rninna um hið gagnstæða, eru
ósannar og taldrægar.
Feir, sem ekki trúa þessu, geta nú spraitt, sig og reynt að
ná í gefins orgel.
Menn lesi einnig auglýsingu mína í „Þjóðólfi.*
Fýzkar og transkar nótnabækur af öllum tegundum sel jeg
með veiðlistaverði.
Yerðlista með myndum og allar nauðsynlegar upplýsingar fær
hver ókeypis, sem óskar þess.
Pórshðín.
Þorsteinn Arnljótsson.
.! :/f! ‘ »it»i . 1 K«l4i ÁrrtT, t. &
I
l
SKÓFATNAÐURINN STÆfríÍE;
Ivalt miMu úr valjal
fallegur eg údýr.
imMÚMIM'111-* | »iu1 |
Verzlunin í Silfurgötu 11
hefir mjög fallegan kafflboi'ðbúnað til jólagjafa. Ennfremur
Sktggbolla, Blómsturvasa, Vindlamunnstykki, Vasaveski o. m. fl.
Þar fást líka ýms búiáhöld svo sem: Pottar, smáir og
stórir, Könnur, Katlar, Vatnsföluro. fl.semhvergierbetra eða ódýrara.
Halldór Stefánsson
ltBkulr
bjr í pósthúshiu
venjulega heiuia kl. 12
B.
Hjá Eyjólti Bjaruarsynl
bókbindara fæst keypt
Bókbandi-skurðarvél,
alveg ný, ómissandi fyrir alla
bókbindara.
Hlð bezta Bjókólaðt
»r frá verksmiðjunni
„Sirius“
í Frihöíninni i Kaupmannahöfn;
það er hið drýgsta og næringar.
mesta og inniheldur meira aí
kakaó en nokkur önnur sjókólaði'
tegund.
^Muuntóbak, KJól, Keyktóbak' *
®g Viudlar frá undirrituðum
f* t í flestum verziunum.
C. W. Obel, Aalborg.
St»»r»ta tóbakíTerksmiðja í Kvrópu.
Umuoðsmaður fyrir ísland:
Chr. fr. Hielsen, k.^.,..,
sem einnig hefir umboðssölu
á flestum öðrum vörutegundum
frá beztu verksmiðjum og verzl-
unarhúsum erlendis.
Efnllegur plltuff óskast
tii trésmíðanáms.
JAn 8n. Arnooon.
Loft-ró»ettUP ljómandi
fallegar hjá
Jéni Sn. Arnasyni.