Vestri - 23.01.1909, Qupperneq 1
e
VIII. árg.
Stúkan
NANNA nr. 52
7
heldur fundi
á fimttulagskTÖldum kl. SV2.
U:n hvað eru þeir sammála?
--0^0--
»
Þeir hafa heldur en ekki stokkið
upp á nef sitt. frumvarpsand /
stseðingar í Reykjavík, útafþví,
að ráðherrann hefir skýrt dönsk-
Utn blaðamanni frá, að frum-
varpsandstæðing-ar væru ekki allir
sammála urn það, hve mikiila
breytinga á frumvarpinu þeir
skyldu krefjast.
Flokksblöð þeirra taka þetta
óstint upp, eins og það væru
þau ein, sem öllu ráða í þessu
etni, og allir frumvarpsandstæð-
ingar dönsuðu eftir þeirra pípu.
Þau telja það fjarstæðu eiua,
að þar séu ekki allir á einu máli,
eins og hjá þeim sé lögboðið
einveldi.
. í-otta kann svo að verða, en _
ningað til hefir það þó verið að
eins eitt, sem allir frumvarpsand-
stæðingar hafa verið sammála
Um, og það er, að reyna að fá
frumvarpinu breytt. Fn þær
breytingar, sem menn hafa látist
vilja gera að skilyrði fyrir sam-
Þykki frumvarpsins, hafa verið
rojög mismunandi.
Bæði ræður, rit og fundasam-
þyktir hafa alt til þessa borið
þess ljósan vott, að andstæðingar
frumvarpsins hafa talsvert mis-
niunandi skoðanir á kostum þess
°g göllum, eins og eðlilegt er.
En þó þetta sé nu satt, mætti
það gjarnan kyrt liggja, ef það
skaðaði málstað vorn, eins og
undstæðisblöð frumvarpsins láta
f veðri vaka.
En hvernig.ætti það að geta
°r(ió málstað vorum til skaða,
þótt Danir séu látnir vita, að
eni þá sé ekki íyllilega útséð
Um neriia samni' gar geti tekist
QteS lempui og sanngirni á báðar
hliciar,
1'lestir al andstæðingum frum-
varptins þóttust aldrei gcta Jýst
þvi negu oft yfir við kosningarrjar
t haust, að þeir ekki vildu fella
frumvarpið, heldur að tins íá því
breytt.
Var þetta alvarlega meint eða
voru það að eins blekkingar við
kjósendur?
Hins vegar hafa andstæðisblöð
ftnmvaipsins nítt það niður iyrir
öHar hellur og talið það vera
Utgefandi“og^ábyrgðarmaðurKr. H. Jónsson.
íSAFJÖRÐUR, 23. JANÚAR
1909.
12.
tbl.
Kaupirðu UNGA ÍSLAND?
Útsölum. á ísaf.: Jónas Tómasson.
stórkostiega afturför. Flest það,
sem frá þeirri hlið hefir verið
skrifað um málið, hefir hlotið að
gefa D inum grun um, að alveg
væri útséð um, að málinu væri
framar nokkurrar viðreisnar von.
Og ekki nóg með það. Sömu
blöðin hafa aldrei getað setið á
sér með að svívirða Dani og
skaprauna þeim á allan hátt.
Þau hafa farið manna á milli,
eins og förukindur til forna, til
að bera rógsögur og lastmæli,
og yfir höfuð að tala gert alt
sitt til að spilla öllu samkomulagi
og sáttum.
Ef nú Danir ættu að líta svo
á. sem crð og árásir þessara
blaða væru töluð út frá brjóstum
allra þeirra íslendinga, sem ekki
geta fallist á frumvárpið alveg
óbreytt, má geta nærri, að þeir
hlytu að skoða allar tilslakanir
frá sinni hendi alveg þýðingar-
lausar tilraunir, sem ekki yrðu
til annars, en að þeim yrði svarað
með nýjum smánaryrðum og
skapraunum.
Það ætti því að vera oss
ísiendingum og málefni voru fyrir
beztu, að Danir viti hið sanna í
þessu efni.
En hitt er eðlilegt, að þeim,
sem áv.dt liafa róið öllum árum
að því, að spilla öllum samningum,
komi alt það illa, sem getur
dregið úr árangrinum af þeim
tilraunum þeirra.
------------------
l^eim yrði varla verra gert.
Það skaust upp úr >ísafold<
i f. m., að ^að, sem hún ótt-
aðist mest, væri það, að ráðherr-
ann kynni í utanför sinni að vinna
Dani til að gariga inn á þær
breytingar á í rumvarpi n.illilanda-
neíndartnnar sem andstæðingar
þess hafa lá ið sem .uestu máli
skiftu.
Óttarist! segjum vér. Já, það
þykir liklc gí. dálítið ót. úlegt, en
>ís.).fold< it'ynir þvi þó ekki, að
þaó væri þad versta, sem henni
yrði gert.
Hún er auðvitað viss um það,
að frumvarpipu verði aldrei breytt
svo, á meðan núverandi ráðherra
er vió breytingarnar riðinn, að
hún eða knésetniningar hennar
muni ganga að því. í því tilliti
Verzlunin
EDINBORG.
Munið eftir, að hvergi er meira úrval af öllu því, sem fólk þatfnast,
og hvergi betri kaup að fá. en í
EDINBORG.
---- í vefnaöaivörudeildinni -------
fæst alt, 3em heyrir til FATNAÐAR, hvort heldur er á karlmenn,
konur eða börn. Far tást líka tiibúnir KARLM ANNAF ATNAÐIR,
betri og ódýrari eftir gæðum, en annarstaðar.
---- í gömlu búöinni -------
fást allar COLONIALYÖRUR: kaffi, sy kur, krydd 0. s. frv.
LEIRVARA, SKÓVARA, ELDHÚSÁHÖLD og SKRAUTVÖRUR alsk.
---- 1 ,ísafold‘----
fæst MATVARA öll og alt er til sjávarútvegs heyrir.
Kornið í EDISBORG, áður cn þcr fcstið kaup
annarstaðar.
Það borgar sigl
breytir engin efnisbreyting af-
stöðu hennar, þvt fyrsta breyt-
ingin, sem hún hefir barist fyrir,
er ekki á frumvarpinu, heldur
mannaskifti í ráðherrasessinum.
Allar aðrar breytingar álítur hún
þýðingarlausar.
En hún óttast þó, að breyttngar
á frumvarpinu gætu orðið til
þess að tvístra frumvarpsand-
stæðingum, og það telur hún afar
illa farið.
Hún skilur það mjög, vel, að
ýmsir af þeini þingmönnum, sem
nú eru andstæðingar frumvarps
ins, hafa ekki svarið það viðhötuð
sitt og heill, bæði þessa heims
og annars, að linna ekki látum,
fyr en ráðherranum væri steypt
og þeir sjálfir komnir upp í valdt-
sessinn.
Það vari harla kynlegt, < f
margir af hir.um nýkosnu alþin.;
ismönnum væru þannig lagaðir
ættjarðarv nir, að þeir hefðu enga
ró fyrir skammdegisskeik út úr
því, að frttmvarpinu yrði breytt
í þá átt, er þeir sjálfir hafa stungið
upp á eða talið aðgengilegt.
En >ísafold< getur því miður
að líkináum huggað sig við það,
að Danir verði ekki fúsir til
neinna breytinga, er nokkra
verulega þýðingu hafa. Þá get-
ur heldur ekki grunað það, að
sumum þeim, sem mest hafa bar-
ist móti frumvarpinu, yrði varla
verra gert.
Hervarnir og hlutleysi.
Norðmenn hafa, eins og kunn-
ugt er, fengið viðurkenningu
stórveidanna fyrir hlutleysi sínu
í ófriði. Þeir, sem álíta, að ekki
þurfi annað til að gera einhverja
þjóð óhulta og fiiðhelga fyrir
öllum, munu sjálfsagt ætía, að
Norcmenn leggi eú allan her-
Liúnað niður, eða auki hann að
minsta kosti ekki. En langt er
frá, að svo sé, þvi Norðmenn
ætla nú á næsta fjárhagstímabili
að verja 20 miljónu n króna til
ið setja upp hervijki meðfram
ströndum Aorvegs.
Þetta bendir á, að Norðmenn
ulíti ekki hlutlcysis\ iðurkerining-
tna, þó hún sé íengin, öld-
ungis einhlýta, og ð þeir þurfi
að vera færir um a. verja hlut-
leysi sitt eltir scm áður.
Alþingi
á að koma s.ntn 15. í< biúar
næstk.