Vestri - 23.01.1909, Side 3
12. tbl.
V E S T R I
47
Hlutafélagið ,Víkingur‘.
Trósmíðavólar félagsins oru nú teknar til starfa og byggingarefnin
eru komin.
Geta þeir, sem ætla að
bygg’ja hús
á komandi sumri, fengið tílbúin hús hjá fólaginu, efni og
smiði. Lika sérstök hiisefni, tilhögnar húsgrind-
ur, hurðir og glugga o. fl. — Þeir, sern vilja nota þetta
félag viðvíkjandi byggingum, snúi sér sem fyrst til stjórnar íólagsins:
Árna Sveinssonar, Guðm. Þorbjarnarsonar, Ólafs Halldórssonar.
um skóga á íslandi. Það, sem
höb leggur mesta áherzlu á, er:
að allar skógleifar séu friðaðar,
að þess sé vandlega gætt, að
hross eða sauðfé komi ekki í
skógana á tímabilinu frá i. okt.
til i. júní, og skógurinn jafnframt
högginn skynsamlega. — Með
slíkri vörzlu og hirðingu gerir
hann ráð fyrir, að smáskógarnir
og skógleyfarnar geti eftir io—
25 ár flestir orðið eins vöxtulegir
og stærstu skógar hér eru nú,
eða 25—35 teta háir.
H. Grönfeldt ritar um smjör-
sýninguna við Þjórsárbrú 1907*
Er það skýrsla um sýninguna
ásamt ýtnsum bendingum Irá
höfundinum.
Næst er skýrsla eftir sama
höfund um mjólkurskólann á
Hvítárvöllum 1907.
Þá eru athugasemdir eftir sama
höfund um rjómann trá télags-
mönnum rjómabúa þeirra, er hann
heimsótti 1907, og eru þar birtar
einkanir hvers félagsmanns.
Björn Bjarnarson í Gratarholti
ritar stutta athugasemd um vatns
leiðslu á sveitaheimilum ogkostnað
við hana.
Þá er enn í 1. heftinu skýrsla
um bráðapestarbólusetning 1906
—1907 eftir Magnús Einarson,
skýrsla trá Guðjóni Guðmunds-
syni um störf hans fyrir Búnað-
arféiagið 1907, skýrsla um bún-
aðarnámsskeið ettir Sig. Sigurðs-
son, skýrsla um plægingarkenslu
í Brautarholti 1907 eltir Jón
Jónatansson, skýrsla um reyndar
sláttuvélar, og mjólkurskýrsla trá
Rauðará. (Frh.)
Mannalát.
^ ___
Guðm. Guðmundsson, fyrrum
bóndi í Hrólfsstaðahelli á Landi
í Rangárvallasýslu, fæddur 3. nóv.
1833, andaðist í Reykjavík 19.
þ. m. — Hann átti 4 börn, er
öll lifa: Guðm. caud. philos. á
ísafirði; Guðjón múr ogsteinsmið,
Guðfinn Kristinn skósmið og
Sezelju ógifta stúlku, öll í
Reykjavík.
Ný dáinn er á Akureyri Gunn-
lögur Oddsen verzlunarmaður,
sonarsonur Oddsens dómkirkju-
prests í Reykjavík. Hannstundaði
verzlunarstört alla æfi, og var
meðal annars bókhaldari á Flat-
eyri nokkur ár kringum 1880.
Hann var giftur Margréti Gunn-
lögsdóttur systur Jakobs Gunn-
lögssonar kauptnanns í Kaup-
mannahöln, og voru þau hjón
náskyld að trændsemi. A meðal
barna þeirra er Halldór Gunn
lögsson verzlunarmaður hér í
bænum.
Dáinn er í Flekkuvík á Vatns-
leysuströnd bóndinn Guðmund-
ur Jónsson, dugnaðarmaður, vin-
sæll og vel matinn.
Guðlaugur Jónsson bóndi f
Hvammi í Eyjafirði andaðist 25.
f. m., 56 ára gamall.
Ólajur Guðmundsson bóndi í
Hvammsdalskoti í Saurbæ í Dala
sýslu er nýlega látinn.
Kvenréttindafélag
hafa nokkrar frúr og ungfrúr
bæjarins stofnað með sér í vetur.
Tilgangur félagsins er að vinna
að því, að konur fái jafnrétti
við karlmenn að lögum, í einu
og öllu.
Verzlunarbúð
óskast til leigu frá 1. a p r í l
nœstkomandi.
Ritstjóri vísar á.
Tveir nýlcgir
kúfiskplögar
eru til söfu
með góðu verði hjá
Eðvarð Ásmundssyni,
„Kgl. oktr. Brandassurance"
er eizta og áreiðanlegasta bruna-
bótafélag á Norðurlöndum,
Umboðsmaður:
Leonh. Tang & Söns verzlun.
Reynið einu sinni
▼in, sem eru undir tilsjón og
efnaransökuð:
rautt og hvítt PORTViN
MADFIRA og SHERRY
frá
Álbert B. Cohn, Kobenhavn.
Aðalbirgðir á ísafirði hjá
Árna Sveinssyni.
Drýgsta og hreinasta
Cacao
og ágœtasta
Chocolade
er frá Cacao- og Chocoladeverk-
smiðjunni
„Sirius“
i Fríhöfninni í Kaupmannahöfn.
Brúkuð íslenzk
frímerki
kaupir Halldór Ounnlögsson.
Guðrún Jóhannesdóttir,
SilfurgOtu 6,
tekur að sér að straua háls-
lín og alt, er þar að lilur.
Dansí<t-íslenzkt
verzlunarfélag.
Vöru-iniikaup
og útsala í umhoði.
Verðlistar yfir allar vörur sendir
eftir óskum og aðrar upplýsingur
geínar. ísienzkar vörur af öllum
tegandum teknar í umboðssöiu.
Fyrirfram borgun. Fljót reiknings-
skil. — Séð um sjóábyrgð.
Albert B. Cohn og Carl G. Moritz.
St. Annæplads 1. Kobenhavn.
Teiegram Adr.: „Vincohn".
Ljósmyndastofa
Björns Pálssonar mm
er opin á hverjum virkum degi
trá kl. 8—6, oq á helqum döq-
um frá kl. ll—2ll2.
Aðra tíma dags er engan þar
að hitta.
AðYörun.
Eftirleiðis verða meðöl
ekki lánuð úr lyfjabúð minni.
ísafirði. 10. des. 1908.
D. Sch. Thorsteinsson.
er bezta og ódýrasta lífs-
ábjrgðarfélagið eins og
sýnt hefir verið með saman-
burði hjer í blaðinu. Umboðsmaður er
S. A. Krist jánsson. á tsafirði
Frentsmiðja Vestfirðinga.
75
þau Gfaribaldi litið hvort til annars, og hann var
hú ekki lengur í neinum ofa um, hvernig hún
hiundi taka máli hans, en undirtektir Don Ben-
uos lét hann sig minnu skifta. Samt sem áður
aleit hann rétt, að baka sór okki óvild hans.
„Ég hið yður að fyrirgefa, að ég hefi orðið
Uokkuð ákafur,“ sagði hann. „En það er satt
að segja ekki til að rœða um pólitík, að ég hefi
dirfst að heimsœkja yður. Ég á annað erindi við
yður.“
„Ja, svo, þór eigið erindi við mig? Það er
“ér mikil ánægja. Máske þér viljið líta á hjarðir
uiinar og kaupa yður uxa eða hesta? það fáið
Þér hvergi betra en hjá mér.'1
„Nei, ekki er það nú erindið, herra minn.
En ég er kominn til að biðja um hönd Anítu
'Lóttur yðar.“
t*að var ekki hægt að sjá, að Don Beníto
yrði neitt forviða á að heyra þetta. Útlit hans
Varð reyndar onn kuldalegra en áður, en hann
®varaði þó svo hævorskloga, som honumvarunt:
„Það var leitt, hcrra minn, að þér skylduð
þoma of seint,“
76
„Of seint? — Hvað á það að þýða? — Er
dóttir yðar ekki óbundin?“
„Jú, — enn þá!“
„þá leyfi ég mér hér með að biðja hennar
mér til handa.“
„Ég verð að láta yður vita, að hún er öðrum
lofuð.“
„Með hennar samþykki? — Eða hverjum?“
„Hvað kemur það yður við? — Éghefisvar-
að hónorði yðar, — og svo er úttalað um það
mál.“
„Við sjáum til,“ sagði Garibaldi og stóð upp.
Hann snori sér við og sá, að Anita stóð í dyr-
unum út að garðinum, sem voru opnar. Hann
skundaði til hennar.
„Aníta!“ sagði hann. — „Vfitu verða min?“
Hún svaraði að eins með því að líta til hans,
en t.illit hennar sagði meira en nokkur orð. í
því fólst játning og loforð, sem hann vissi að hún
mundi efna. Hann sneri sér nú aftur að Doii
Beníto:
„Við sjáumst aftur! — þökk fyrir gestrisn-
ina.“
77
En um leið og hann fór út úr dyrunum,
hvíslaði hann að Anítu:
„Vertu viðhúin, Aníta!“
þegar Garibaldi var kominn fram á skip sitt,
kallaði hann á Paolo inn í klefa sinn, og lokaði
að þeim, svo enginn skyldi ónáða þá.
„Heyrðu, Paolo! Ég ætla að trúa þér fyrir
nokkru: Ég er að hugsa um að gifta mig.“
„Ég óska þér til hamingju,11 svaraði Paolo,
og svo hætti hann við: „Ég hefi veitt þvíeftir-
tekt, að þú hefir verið nokkuð þunglyndur, síðan
við komumst í skipreikann. Ef þú færð góða og
ástríka konu, vona ég, að þú verðir ánægður. En
það er vandi að velja. það er að eins einkona,
sem ég þyrði að eiga, og það er hún Alessandr-
ína, ekkjan í Genúa, sem gæddi okkur á steik-
inni ógleymanlegu. En hún verður sjálfsagt gift
aftur, áður en við komum heim, og þá er öll von
úti fyrir mér. En það gerir lítið til, ef þú verð-
ur hamingjusamur. Eu, með leýfi að spyrja, hver
er 8Ú útvalda? Má ég vænta þess, að foreldrar
hennar haldi góða brúðkaupsveizlu?11
„Ég held, að þú þurfir ekki að hlakka til
veizlunnar,11 svaraði Garibaldi. — „Faðir hennar