Vestri


Vestri - 23.01.1909, Blaðsíða 4

Vestri - 23.01.1909, Blaðsíða 4
V E S T R I í 2. tbL 48 Brauns verzlun, Hamburg hefir fyrirliggjandi hið langmesta úrval í bænum af g.jgr tilbúnum F-A-T-N-A-Ð-I: l_W Vetrarjakka, sérstakar Taubuxur frá 4,50 — 10,50, Unglingaföt, Drengja- föt, hv. Karlmannaskyrtur frá 1.90, Milliskyrtur frá 1,65, Peysur úr ull og baðmull frá 1,50, Tvisttau, í svuntuna að eins 0,75, Dagtreyju- tau, svart Tvlæði frá 1,60, ilunel hv og misl. fiá 0,24, Milliskyituefni af mörgum gerðum, Borðteppi, Dorðdúka, Servíettur, Smekksvuntur hv. og misl., líarnasvuntur, Barnasokka af öllum stærðum, Kvenskyrt- ur af nýjum gerðum, Náttkjóla, Nátttreyjur yfir 20 teg., Milipils hv. og misl. Stærst úrval af KARLMANNAALKLÆÐNUÐUM (um 250 úr að veija. — Laglegt snið' — Góður frágangur!) Kvenskór, Kvenstígvól (boxcáif), Karlmannaskór, Karlmannastigvél (boxcalf), Barnastígvél'jaf öflum stærðum. Afsláttur cr gefinn frá liinu alkunna lága verði, cf eittlivað að miin er keypt í einu. „Den Dorske Fiskegarnsfabrik" Christiania. vekur eplirtekt á hinum alkunnu netum, síldarnólum og herpi- nótumsínum. Umboðsmaður jijrir Island og Fœreyjar Hr. Lauritz Jensen, Enghaveplads, Nr. II Köbenhavn V. Fæst í öllum verzlunum, sem hafa gctt úrval af vörum. J. B. Eyjólfsson, gulismiður. Silfurgötu 6, fsafirði. Olíufatnaður frá Hansen & Co Fredriksstad, Norge. Verksmiðjan sem brann hefir verið byggð upp aptur eptir nýjuslu amerískrijjgerð. Verksmiðjanjvinnur að eins og selur jyrirtaks vöru. — Heimtið því olíuklœði Hansens & Co. í Fredriksslad hjá kaup- manni yðar. Aðalsali á Islandi og Fœreyjum: Lauritz; Jcnscn Enghaveplads*Nr. II. Köbenhavn. Reynið ,Suil‘ böxcalf svertu og þá notið þjer aldrei aðra skósvertu Fæsthjá kr upmönnum áíslandi! Buehs^Farvefabrik Köbenhavn. I '°b:rh:r W. Schafer&Co. ■°’hj~o,de Skófatnaðar-verksmiðja og heildsölu-upplag £ af öllum tegundum af SKÓFATNAÐI fyrir karia, konur og | börn, skóhlífum og flókaskóm. ^ vel, en verðið lágt. | PSF" Beztu sambönd fyrir kaupmenn. Alt traust og fer Auglýsing. Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér, að byrgja ir skólahús í Hnífsdal á komamli sumri, eru beðnir að si;áa sér til einlivcrs af okkur undirrituðum, sem gefuin ullar nauðsynlegar upplýsingar. Lysthafendur gcfi sig fram fyrir 15. febrúar næstkomandi. Hnífsda!, 2. janúar 1909. Jónas Þorvarðsson, Valdimar Þorvarðsson, Kjartan B. Guðmundsson. Otio M0nsteds danska smjorlíki er bezt. | Þorsteinn Guðmundsson, | í Smidjugötu 7. í I Saumastofa. I | Fataefni. » Martinus Jeppesen, klæðskeri Hafnarstrœti 3 (hús tíuðr. Árnad.) leysir aila sauma fljótt og vel af hendi. — Góðum og fjöibreyttum FATAEFNUM úr að velja. ; Oddur Gíslason,; • • v bókbindari. £ ? ? J Sundstræti 29, ísafirði. • V $ «♦•♦•♦••♦••♦•♦•♦• Reynið Gerpulverið „Fermenta" og þéi' munið sannfærast um það, að betra Gerpulver finst ekki á heimsmarkaðinum, Buchs Fabrikker, Kobenhavn. 76 er mesti dóri og hefir Jofað hana öðrum á móti viJja hennar. En það kæri ég mig ekki hót um. Ég hefi unnið ást sttiikunnar og skeyti engu öðru. í kvöld sæki ég hana og fer með hana um horð í ,Rio Pardo1. — Ég hefi unnið ást hinnar feg- urstu og hugrökkustu stúlku, sem ekki finnur jafningja sinn í gamla eða nýja heiminum, og þess vegna cr ég hamingjusamur, Paolo minn.“ „£r þá alt klappað og klárt, brúðkaupið og alt saman?“ „Nei, ekki alveg. — Eins og þú getur séð, er ég neyddur til að noma hana á burtu, og tii þess þarf ég þína hjálp.“ „Hún er þér veikomin. — Hvenær á það að gerast?“ „I nótt. Don Beníto mun varla gruna, að ég komi svo skjótt aftur. Þess vegna erbeztað nota tímann. .Það er heldur ekki gott að segja, hverju hann finnnr upp n. Hann gctur flúið langt inn í land með hana, því hahn lítur svo út, sem honum sé trúandi til alís. En hann skal ekki sjá við mér. Eftir tvo tíma, þegar ait er orðið kyrt. læðumst víð heim til hans.“ „Og hvað hefir þú ætlað mér að gera?“ 79 „þú átl að hjáipa tnér til að njósna, svovið göngnm ekki í neina gildru, og svo áttu að halda vörð um húsið, á meðan ég fer inn til að leita að Anitu.“ „Gott og vel! Þú getur reitt þig á mig.“ Tveim klukkustundum síðar fóru þeir tíari- haldi og Paolo í land. Þcir mættu ekki einum einasta manni á leið sinni gegn um bæinn og alt var hljótt, nema við og við heyrðist í dýrum, sem höfðu notað myrkrið til að ieita sér bráðar í grond við bæinn. Þegar þeir komu að húsi Don Benítos var þar alt harðlokað og hulið myrkr. Þcir lii ddust kring nm húsið, en allir gluggar voru byrgðir með sterkum hlerum. Að berja eða láta á ann- an hátt heyra til sín, þorðu þeir ekki. En nú var um að gera, að gera Anitu vísbending, án þess að nokkur annar yrði þess var. „tíetur þú hermt eftir nátthrafninum?“ hvísl- aði Garibaldi að félaga sinum. — „Það vekur engan grun, en ég er viss um, að Aníta vakir og bíður mín.“ „Það er auðgert! — og svo er eðlilngt, 80 að við látum eins og nátthrafnar. — Tak þú nú cftir!“ Hann iak upp hátt krnnk, scm enginn hefði þekt frá krunki nátthrafnsins. Þeir stóðusvoog hlustuðu, en enginn gluggi opnaðist og ekkert heyrðist. „Bíð þn við!“ snpði Garibaldi. „Ég *eth að fara að hinui liln’ hússirs, því mig grunar, ið hcrbcrgi A: d . c þcim mcgin.“ Nokkrar míDútur liðu. — Gsnbaldi Ji ði læðst ið bf’khlið hússius. Þar voru dyr úi í g c»- inn. Dann heyrti nú aftur krunkið í lélaga ’n- um, og 1 sama hni kotn eirhver út í dytnar. „Anítu!“ Bann tók hara í faðm sér, og hún !agði uðið að brjósti honum. „Ég hefi verið viðhúin, eins og þú baðst mi^,“ hvislaði hún. — „En áður en ég fór varð ég að kveðja Mercades gömlu, því hún hefir þjónað okkur trúlega í mörg ár, og svo varð ég að kveðja alla tömdu fuglana. En ég á cinn vin, sem ég ekki vil yfirgefa. Viltu lofa mér að taka hann með mér?“ „Hver er það, Aníta?“ spurði Garibaldi,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.